Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1996, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996
11
Fréttir
Mál Sophiu Hansen
20% afsláttur af
öllum vörum
Tekið fyrir i und
rétti 25. apríl
Mikiö úrval
fermingargjafa
I framhaldi af ógildingardómi
hæstaréttar í Ankara í Tyrklandi
28. nóvember sl. verður forræðismál
Sophiu Hansen og Halims Als tekið
fyrir í undirrétti í Istanbul þann 25.
apríl nk.
Ástæða þess að svo langt er um
liðið frá því hæstiréttur felldi sinn
ógildingarúrskurð og þar til máliö
er tekið fyrir í undirrétti er sú að
Halim A1 og lögmenn hans voru
mjög ósáttir við niðurstöðu hæsta-
réttar. Þegar gögn málsins bárust til
undirréttar kærðu þeir niðurstöðu
hæstaréttar þannig að gögnin
þurftu að fara aftur til hæstaréttar.
Hæstiréttur tók kæruna ekki til
greina og gögnin hafa borist þaðan
aftur. Lögmenn Halims reyndu að
koma því til leiðar að málið yrði
ekki tekið fyrir í undirrétti fyrr en
í september en með harðfylgi tókst
lögmanni Sophiu að koma því til
leiðar að málið verður tekið fyrir
nú í apríl.
Hasip Kaplan, lögmaður Sophiu í
Istanbul, telur að vænlegast væri
fyrir Sophiu að dómari í undirrétti
vísaði málinu frá. Þá færi það til
hæstaréttar í Ankara og þar yrði
því lokið innan tveggja til fjögurra
mánaða. Ef dómarinn í undirrétti
úrskurðar í málinu verður því
áfrýjað til hæstaréttar og gæti farið
aftur til undirréttar til staðfestingar
eftir að hæstaréttarúrskurður fell-
ur. Hasip telur að styttra sé í niður-
stöðu fyrir tyrkneskum dómstólum
en fólk gerir sér grein fyrir.
Forræðisbaráttan hefur kostað
mjög mikla peninga og eru skuldir
verulegar vegna hennar. í fréttatil-
kynningu frá samtökunum Börnin
heim segir að óskað verði eftir opin-
berum stuðningi en ekki sé vitað
hvort af honum geti orðið.
GULLSMIÐAVERSL
SÍMI 551-3
Allt söfnunarfé er í gæslu Búnað-
arbanka íslands og í Búnaðarbank-
anum í Kringlunni er tekið á móti
framlögum á reikning númer 9000.
Greiðsluseðlar liggja frammi í öll-
um bönkum og sparisjóðum.
-ÞK
Við bjóðum verulegon ofslótt ó sjónvorpstœkjum, myndbQndstekjum,
hljóffltœkjum, ferðaútvorpstœkjuffl, örbylgjuofnum, þvottovélum o.m.fl
Myndbondstæki:
ÞtiqgjohQU50,rnono-qolttæJ
k Sm Nicom Stereo, WSC-oisj
Sjónvorpstski: Verð fró:
14' með ísl. rexrovorpi 25.900,- kr.stgr.
20' með ísl. fexfovorpi 35.900,- k. sgr.
28' með Niram Srereo og textov. 59.900,- kr. agt.
29' með Nicom Sfereo, Sumd og rextov. 109.900,- kr.stgr.
33' með Nicom Srereo, Surround og fextov. 149.900,- kr. agr.
Kristján Guðmundsson, starfsmað-
ur á mótinu, flytur fatlaðan kepp-
anda upp tröppur íþróttahússins.
DV-mynd DÓ
Ferðotaeki:
Ferðoreeki með geislo'spiloro
Ferðogeislospilori með ouko hófölurum
Vosodisko með úfvoroi
Skriðdreki á
íslandsmóti
Verð fró:
29.900,- kr. srgt
GSM-símor
A Islandsmóti fatlaðra á Akranesi
var nýr skriðdreki með beltum not-
aður í fyrsta sinn hér á landi til að
færa fatlaða keppendur frá kjallara
íþróttahússins þar sem lyftingar
fóru fram.
Skriðdrekinn var sérstaklega
fluttur hingað vegna íslandsmótsins
og var það fyrirtækið Árvík hf. í
Reykjavík sem hafði veg og vanda
af því.
Skriðdrekinn kom að mjög góð-
um notum á mótinu - beinlínis
undratæki sem nýtist vel í stofnun-
um og íþróttahúsum þar sem lyftur
eru ekki til staðar. Hægt er að fara
með fatlaða upp fjölda stiga á hon-
um og margir eru á því að nauðsyn
sé að hafa slíkt tæki til staðar hér á
landi.
Ymis heimilisfafki:
Koffikönnur
Drouðrisror
Hondþeyron
Verð fró:
snúningsdiski 12.900,
Hórblósoror
Hrullujórn
Verð fró:
þvottovélor:
Með 850 -1200 sn/mín, 18 kerfi 39.900,- rj 39'
Allir vibskiptavinir fá gómsætt Mónu-pásl
I RAOCREIÐSLUR