Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 33
JjV LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 41 lllescas teflir vel á heimavelli - er efstur ásamt Salov á stármóti í Madrid sem lýkur um helgina skak Spænski stórmeistarinn Manuel Hlescas er hetja heimamanna á stór- móti í Madrid sem nú er að ljúka. Að loknum sjö umferðum af níu deildi hann efsta sætinu ásamt Val- ery Salov með 5 vinninga. Búígar- inn Veselin Topalovfylgdi fast á eft- ir með 4,5 vinninga og síðan komu Sírov, Morozevich, Azmaiparashvili og Gelfand með 4 vinninga. Eng- lendingurinn Adams hafði hlotið 3 vinninga, Viktor Kortsnoj hafði 2 og Spánverjinn Pablo San Segundo hafði aðeins krækt í eitt jafntefli. í áttundu umferð, sem tefld var í gær, mætti IUescas landa sínum San Segundo, Salov tefldi við Kortsnoj og Topalov við Adams. Lokaumferð- in fer fram í dag, laugardag. Þá tefl- ir Lllescas við Azmaiparashvili, Salov við Sírov og Topalov við Kortsnoj. Mótið telst í 17. styrk- leikaflokki FIDE. Eftir góða byrjun tapaði Illescas í 4. umferð fyrir Topalov. Hann lét það þó ekki á sig fá og vann auð- velda sigra í 5. og 7. umferð - gegn Gelfand og Morozevich. Illescas var klappað lof í lófa fyrir báðar þessar skáikir. Þá fyrri, við Gelfand, vann hann raunar eftir dygga aðstoð mótherjans. Með skákinni við Morozevich bræddi hann hins vegar spönsku hjörtun með glæsilegum tilþrifum. Hvítt: Boris Gelfand Svart: Manuel Illescas Bogo-indversk vöm. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 ★ ★ * —* Elísabet drottning vill ekki greiða fyrir kynlífssímtöl hirð- sveins síns. Ósvífin símtöl Elísabet Bretadrottning, sem er í sparnaðarhugleiðingum þessa dagana, rak á dögunum einn af hirðsveinum sínum. Drottning var æf af reiði yfir ósvifni sveinsins sem hafði leyft sér að hringja í kynlífs- simanúmer úr símum hennar. Símareikningurinn er sagður hafa hljóöað upp á 100 þúsund íslenskar krónur. 7. e3 0-0 8. Be2 d6 9. 0-0 Rbd7 10. b4 Re4 11. Dd3 f5 Fram er komin dæmigerð staða þar sem svartur hefur látið bisk- upaparið af hendi en hefur treyst stöðu sína á miðboröinu (e4-reitn- um). Að auki gefast honum sóknar- möguleikar gegn hvíta kónginum. 12. Bb2 Hf6!? 13. d5 Hg6 14. dxe6 Rf8 Er hér var komið sögu hafði Dles- cas aðeins þurft að hugsa sig um í 8 mínútur en Gelfand hafði dvalið við taflið í 40 mínútur. Spánverjinn er bersýnilega vel undirbúinn. 15. c5!? Takist hvítum að opna taflið munu biskuparnir njóta sín. 15. - Rxe6 16. cxd6 cxd6 17. Hadl Hvítur þrýstir að d6 en með ridd- ara svarts á e4 kemst hann lítt áleið- is. Þetta skýrir næsta leik hans sem freistar þess að grafa undan riddar- anum. En betra er 17. Hacl og síðan 18. Hfdl. 17. - Kh8 18. Rel?? R6g5! Hótar 19. - Rh3+. Þetta hefúr Gelf- and áreiðanlega séð fyrir en hins vegar ekki illskeytt svar svarts við næsta leik. 19. Khl Nú fær hvítur ekki valdað f2 og þar sem 20. gxh3 Rxf2 er tvískák og mát (!) er taflið skyndilega orðiö vonlaust. Hvítur gafst upp. Hvítt: Manuel Hlescas Svart: Alexander Morozevich Nimzo-indversk vöm. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Re2 d5 6. a3 Bd6 Algengara er 6. - Be7, einmitt vegna næsta leiks hvíts, sem skapar meira rými með leikvinningi. 7. c5 Be7 8. b4 c6 Og hér er 8. - b6 og ráðast strax gegn peöakeðjunni að mörgu leyti eðlilegra. 9. Rg3 b6 10. Bd2 bxc5 11. bxc5 e5!? 12. Be2 g6 13. 0-0 h5?! 14. dxe5 Rg4 Svartur hefur e.t.v. óttast 14. - Rfd7 15. e6 fxe6 16. Dc2 og nú koma í ljós annmarkar 13. leiks svarts - stoðum kóngsstöðunnar hefur fækk- að. 15. Bxg4 Bxg4 16. f3 Bd7 17. f4 Dc8 Svarið við 17. - Bxc5 yrði 18. f5 (eða fyrst 18. Ra4). Drottningar- leiknum er ætlað að mæta framrás f-peðsins en þetta er skammgóður vermir. sviðsljós r* * Hvítur telur ekki þörf á undan- haldi. Ógnvekjandi peðakeðjan verður fyllilega mannsins virði. 19. - dxc3 20. Bxc3 Ra6 21. Rxh5! Ef nú 21. - gxh5 22. Dxh5 og sókn- armátturinn er óviðráöanlegur. Enn koma í ljós ókostir peðsleiks svarts í 13. leik. 21. - Rxc5 22. Rf6+ Bxf6 23. exf6 Bxf5 Umsjón Jón L. Árnason Jaðrar við örvæntingu en eftir 23. - Rxe4 gæti samt komið 24. Dcl og taflið teflst eftir svipuðum nótum. 24. exf5 Re4 25. Dcl g5 26. Ddl Rxc3 27. Dh5 Re4 28. Dh6 Rxf6 29. Dxg5+ Kh7 30. Hf3! - og svartur gafst upp. Landsmótið á Eyrarbakka Síðasta laugardag féll niður upp- hafiö að frásögninni af landsmótinu í skólaskák á Eyrarbakka, þar sem Jón Viktor Gunnarsson og Sigurður Páll Steindórsson urðu íslands- meistarar. í eldri flokki, nemenda í 8.-10. bekk, hlaut Jón Viktor 10,5 vinninga af 11 mögulegum - leyfði aðeins eitt jafntefli. Bragi Þorfmns- son hreppti 2. sætið með 10 vinn- inga og Bergsteinn Einarsson fékk 9,5 v. Þeir eru allir úr Reykjavík og eru í hópi ólympíumeistara íslands undir 16 ára. 19. - Rh3! 18. e4 d4 19. f5! Shell Rally-Cross Mætum cll á fyrstu Rally-Cross keppni sumarsins á sunnudaginn kl. 14 á brautinni í Kapelluhrauni. SUNMUÖAb KL. H í KAPELLUHRAUI'ii Bílamarkadurinn Toyota Corolla XL sedan '92, vínr. 5 g., ek. aðeins 34 þús. km. Bein sala. Verð 870.000. Hyundai Pony GSi sedan '93, blár, 5 g., ek. aðeins 27 þús. km. Verð 770.000. Nissan Sunny SLX 1.6, sedan '92, ssk., ek. aðeins 54 þús. km, rafdr. rúður, spoiler, 2 dekkja gangur. Verð 930.000. MMC Pajero V-6, ’91, blár, 5 g., ek. 90 þús. km. rafdr. rúður. Gott eintak. Verð 1.430.000. Mazda 323 1,6 GLX 4x4 station ’94,5 g., ek. 59 þ. km, álfelgur o.fl. Tilboðsverð 1.090.000. 6. Nissan Sunny 1,4 LX ’94, hvítur, 5 g„ ek. 30 þús. km, saml., stuðarar, spoiler. Verð 850.000. Útvegum hagstæð bílalán Hyundai Elantra 1600 GLSi '93,4 d., ssk., ek. aðeins 43 þ. km. V. 1.050.000. MMC Pajero langur (bensín) '88,5 g„ ek. 109 þ. km, mikið endumýjaður, nýryðvarinn o.fl. Toppeintak. V. 1.150.000. MMC Pajero V-6, langur, '93, ssk„ ek. 39 þ. knv- sóllúga o.fi. V. 3.000.000. Subaru Justy J-12 4x4 '91, 5 d„ ek. 69 þ. km V. 620.000. Toyota Corolla DX Hatcback '87,4 g„ ek. 145u þ„ sóllúga, spoiler o.fl. Toppeintak. V. 340.000. Toyota Carina IIXL station '89, rauður, 5 g ek. 115 þ. V. 650.000. Subaru Justy J-10 4x4,5 d„ '85, hvítur, nýskoðaður. V. 190.000. Subaru Legacy 1.8 station '91,5 g„ ek. 79 þ. km. Gott eintak. V. 1.150.000. Cherokee Limited '90, svartur, ssk„ ek. 93 þús. km, leðurinnrétting, álfelgur o.fl. Verð 1.790.000. Grand Cherokee Ltd. Orvis V-8 '95, ssk., ek. aðeins 3 þús. km, leðurklæddur m/öllu. V. 4.450.000. Mazda 323 GTXi 1,6 '87, hvílur, 5 g„ ek. 40 þús. á vél, sóllúga, állelgur o.fl. V. 480.000. Mazda MX-3 V6 '92, sportbill, 5 g„ ek. 60 þús. km, rauður, sóllúga, álfelgur o.fl. V. 1.650.000. Toyota Corolla DX '87,3 d„ hvitur, sóllúga, spoiler. V. 340.000. Mjög fallegur bíll. Daihatsu Charade CS '88, hvitur, ek. 93 þús. km, 3 d„ Verð 260.000. Ford Econoline 150 húsbill '81, rauður/hvitur, uppt. vél, ssk., 6 cyl„ gasmiðslöð, WC, vaskur o.fl. o.fl. V. aðeins 350.000. Peugout 505 st„ 7 manna, '83,5 g. Gott eintak. Verð 350.000. MMC Colt GLi '91, hvítur, 5 g„ ek. 59 þús. km, rafm. í öllu, spoiler o.fl. Sportlegur bíll. V. 730.000. Subaru Legacy 1,8 station '91, 5 g„ ek. 79 þús. km, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.150.000. Sk. ód. Volvo 240 GL '88, ssk., ek. 123 þ. km. Gott eintak. V. 690.000. Isuzu Sport Cab 2,4 (bensin) ’91, grásans., 5 g„ ek. 69 þ. km, álfelgur, veltigrind o.fl. V. 1.100.000. Nissan Sunny SLX 4x4 station '93, grásans., ek. 77 þús. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, dráttarkrókur o.fl. V. 1.190.000. MMC Pajero V-6 langur '91,5 g„ ek. 75 þús. km, góður jeppi. V. 1.890.000. Toyota Carina II GLi Executive '90, 4 d„ ssk., ek.108 þ. km, rafdr. i öllu, spoiler o.fl. V. 890.000. Toyota Corolla GL Special series '91,5 g„ ek. 93 þ. km, 5 d„ rafm. i rúðum, samlæsingar, blár. V. 690.000. Húsbíll, M. Benz 309 '86, hvítur, 5 cyl„ dlsil, ssk., 7 manna, svefnpláss, eldavél, gasmiðstöð, stórt fortjald o.fl. o.fl. V. 1.490.000. Sk. ód. Toyota Tercel 4x4 station '88, rauður, ek. 147 þ. km. V. 540,000. Sk. ód. Toyota LandCruiser dísil '87, 5 g„ ek. 190 þ. km, drif og gírkassar nýuppt., lotílæstur aftan og framan, nýl. 38 dekk. Toppeintak. V. 1.870.000. Subaru Legacy 2,0 station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490.000. Toyota Carina E '93,5 d„ rauður, 5 g„ ek. 55 þ. km. V. 1.450.000. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E | v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.