Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 43
JL>V LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sérkjallaraherbergi í Hlíðunum til leigu með aðgangi að baðherbergi. Leigist á 12 þús. á mán. Laust 1. júm'. Uppl. í síma 552 5088._______________________ Vantar þig íbúö í sumar? 55 fm íbúð í bílskúrskjallara til leigu frá þessum degi fram í september. Leiguverð 25.000 á mán. Uppl. í síma 554 4341. 2 herb. kjallaraíbúð til leigu frá 1. júní á svæði 108. Reglusemi og góð um- gengni áskilin, Uppl. í síma 581 3912. 2 herb. íbúö, ca 55 fm, til leigu í Hóla- hverfi frá og með 1. júní. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60281.______ Einstaklingsíbúö í vesturbæ til leigu f sumar. Sérinngangur, húsgögn geta fi'lgt. Uppl. í síma 551 1375.________ Herbergi til leigu á svæöi 105, með aðgangi að snyrtilegu baðherbergi og símatengli. Uppl, í síma 897 4686._____ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000,____________________ Tveggja herbergja ibúö i Skipasundi til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 564 4876 e.kl. 16 laugardag.___________ Til leigu 3ja herbergja ibúö í Kópavogi í fjóra mánuði frá 1. júní. Uppl. í síma 557 7317 eftir kl. 17. Guðmundur,______ Til leigu 3ja herbergja íbúö nálægt miö- bæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 561 8590. Hf Húsnæði óskast Handlaqinn heimilisfaöir meö próf frá Iðnskólanum í Rvík, sem smíðar, múrar, málar og leggur pípur, óskar eftir 100-150 m2 íbúð í sérbýli á róleg- um stað í Rvík. Ásamt heimilisföðum- um er eiginkona og tvítug dóttir í heimili. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Reykleysi. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60662. Fjölskyldu utan af landi vantar 3-4 her- bergja íbúð á leigu á svæði 111. Greiðslugeta 35-40 þús. á mán. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 588 8581 eða 551 4890. Hjón meö 2 ungar dætur bráövantar 3 eða 4 herbergja íbúð í skemmri eða lengri tíma. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Uppl. í síma 561 1515 eða 569 4214. Haraldur. Hjón óska eftir góöri 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík, helst miosvæðis eða í Vogahverfi. Við erum reglusöm og göngum vel um, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 565 6030 og 553 5681. Reglusamur maöur á miöjum aldri óskar eftir 3 herb. íbúð eða stærri strax. Skilvísum greiðslum heitið og góðri umgengni. Greiðslugeta 35 þús. á mán, S. 561 6537 á sunnudag.________ Reglusamur og rólegur maöur á fimmtugsaldn óskar eftir einstakings- eða 2ja herbergja íbúð í Árbæ eða Breiðholti. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 853 9506 og 587 9256. Róleg og reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helst á svæði 108. Hefur meðmæli ef óskað er. Greiðslu- geta 25-30 þús. á mán. Öruggar greiðslur. Sími 588 1225 e.kl. 13.____ Ungur maöur, um þrftugt, óskar eftir snýrtil. 2ja herb. íbúð a sv. 101 (mið- bænum). Vill greiða 2-3 mán. fyrirfr. eða leggja fram aðra tryggingu. S. 581 3653 milli 17 og 19 lau. og sunn,_____ 23 ára háskólanemi óskar eftir einstaklingsíbúð í Reykjavík á góðu verði. Reglusöm og reyldaus. Upplýsingar í síma 551 9012. 3 manna fiölskylda óskar eftir húsnæöi, helst meo möguleikum á vinnuað- stöðu fyrir myndlistarmann. Má vera iðnaðarhúsnæði. Sími 588 8357.________ 5 manna fjölskylda óskar eftir ibúö á leigu, helst á svæði 104 eða 108. Lang- tímaleiga æskileg. Upplýsingar í síma 588 6799. Sigríður.___________________ Halló! Við erum tvö og erum nemar. Okkur bráðvantar 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 421 2499 og 421 5045._________________ Hjón m/3 börn og hund óska eftir 4ra herb. íbúð á leigu frá og með 1. ágúst. Ekki í blokk, helst á jarðhæð. Erum reglusöm og reyklaus. Sími 452 4261. Hjúkrunarfr. og stjómmálafr. óska eftir 4 herb. íbúð vestan Elliðaáa frá og með 1. júní. Tveir fullorðnir og táning- ur í heimili. Uppl. í síma 553 3129. Mig brgövantar íbúð, stúdíó eða 2ja herb. Ég er rólyndis manneskja og snyrtileg! Ef þú lumar á bjartri íbúð þá hafðu samb. í s. 568 7767 e.kl. 17. Par á þrítugsaldri óskar eftir bjartri 2-3 herb. íbuð til leigu í Kópavogi eða Reykjavík um mánaðamótin. Upplýsingar f síma 554 2873.__________ Par óskar eftir tveggia herbergja íbúö nálægt Kennaraháskólanum frá 1. júm'. Upplýsingar í síma 462 6224 og 855 0343. (Guðbjörg og Egill.)_____ Reglusamur helgarpabbi óskar eftir íbúð á rólegum stað. Öruggar greiðsl- ur. Vinsamlega hringið í síma 854 4560 eftir kl. 18._________________________ Reyklaus. Öruggar greiöslur. Gott fólk, við þurfum 3 herb. íbúð strax. Upplýsingar í síma 588 8586 og símboði 845 0632._____________________ Til leigu lítil, mjög snyrtileg einstaklingsíbúð á svæði 108. Leiga 24 þús. á mán. m/hita og rafmagni. Uppl. í síma 567 5684.________________ Ungt, reglusamt par meö 1 barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 552 5643. Ég er tvítug og er í námi, mig bráðvant- ar herbergi, í eða nálægt miðbænum, m/aðg. að eldhúsi, snyrt. og þvottah. S. 587 4948 eða 842 0549. Kolla._____ íbúö óskast strax til leigu. Fjölskyldan á hund sem geltir aldrei. Góðri um- gengni heitið. Öruggar greiðslur. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. S. 567 1876. Óska eftir 2ja eöa 3ja herb. íbúö á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júní. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 557 7701. Óska eftir 3ja herb. ibúö miðsvæðis í Reykjavík eða eitthvert íbúðarhæft iðnaðarhúsn. Get borgað tvo mán. fyr- irfram. Leigi minnst í ár. S. 565 5281. Óskum eftir 4-5 herbergja íbúö, helst á svæði 101, 105 eða 107. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. S. 552 2130, Ragnheiður, eða 5511631, Jósep. 2 herb. íbúö meö húsgögnum óskast frá 1. júlí-1. október í vesturbæ Reykja- víkur. Uppl. í síma 552 3936. 2ja herbergja íbúö óskast í nágrenni Kringlunnar. Upplýsingar í síma 588 4929 eftirkl. 18. 2-3 herbergja íbúö óskast sem fyrst til leigu á svæði 101 Reykjavík. Sími 588 1919. 3ja herbergja íbúö óskast. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 551 5817 og 561 2866. Góð 3ja herb. íbúö óskast sem fyrst í Reykjavík. Erum reyklaus og róleg. Uppl. í síma 581 2287. Sigga. Hiúkrunarfræðingur meö 2 stráka óskar eftir 4ra herbergja íbúð í vesturbæ frá 1. júní. Uppl. í síma 551 1429. Húsbyggjendur vantar húsnæöi á leigu. Allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60536. Litil fbúö óskast til leigu í Kaupmanna- höfn eða nágrenni í 3 mánuði, júní, júlí, ágúst. Uppl. í síma 557 1570. Ungt par meö eitt barn vantar 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 587 4299 og 897 5435. Ungt par, reglusamt og reyklaust, vantar ca 2 herbergja íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 564 2481. Ábyggilegt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík eða í Grafarvogi. Uppl. í síma 587 2852. Áreiöanlegir og snyritlegir leigjendur óska eftir 3-4 herbergja húsnæði. Upplýsingar í síma 565 7345. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru- lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafharfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar f síma 565 7282. Atvinnuhúsnæði Skólavörðust. 6b, 80 m2 götuh. í nýl. steinh. til sölu. Allt sér, þrír inng. Fastmat 5,1 m. og brunabm. 8,5 m. Verð 6,0 m. Lán fylgja. Skipti mögul. Góó fjárf. Góðar leigut. Sími 562 7088. Mjög aðlaðandi og hentugt 40 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð v/Suðurlandsbraut 22. Uppl. í síma 568 8787 eða 567 5623. Nýendurbætt fiskverkunarhúsnæöi til leigu í Hafnarfirði. Hefur verið tekió út af Fiskistofu. Svör sendist DV, merkt „AB-5673. Til leigu eitt eöa fleiri skrifstofuherb. f. ofan Sparisjóðinn í Skeifunni lla. Sameiginl. aðst. m/arkitekt og tækni- fræðingi. Vs, 588 2220, hs. 568 1680. Dugguvogur. Til leigu nýstandsett 250 fm iðnaðar-/lagerhúsnæði, lofthæð 3,80 m, stórar innkeyrsludyr. Laust strax. S. 568 4050 og 897 0902. Til leigu 100 m2 atvinnuhúsnæöi í Garðabæ. Uppl. í síma 897 2506. K Atvinna í boði „Hárgreiöslustofa - hár, hár, hár. Éf þú hefur lært að klippa og ert klár. Ef þig lang:ar til að vinna á stórri, fallegri og bjartri stofu og vera umvaf- in góðum félagsskap. Komdu þá út úr myrkrinu og láttu ljós þitt skína með okkur. Fjölbreyttur vinnutími. Hlunnindi og góð laun. Uppl. í síma 896 4544. Fullur trúnaður. Gullsól. Hlutastarf í sumar. Ábyrgur unglingur óskast til að gæta 2ja drengja, 7 og 11 ára, vestast í vesturbæ. Um er að ræða hluta úr degi, allan júní og síðar eftir samkomulagi. Þú verður að vera útivistarglaður, meó hjól, og geta séð um einfóld heimilisstörf. Umsóknir sendist DV, merkt „Gaman 5659. JVJ-verktakar óska eftir að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja vegna viðgerða á þungavinnuvélum. Einnig er óskað eftir manni, vönum jámsmíði og rafsuðuvinnu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 555 4016 eða bílasíma verkstjóra, 853 2997. Jámiönaöarmenn. Oskum eftir aó ráða vanan mann til starfa sem fyrst. Sveinspróf eða vélfræðimenntup skilyrði. Nánari uppl. gefur Gunnar í síma 455 4560 eða 455 4564. Vélaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki. Stórt svínabú í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfskraft í sumar. Æskilegt er að hann/hún hafi einhveija þekkingu og reynslu í bústörfum og hafi bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60573.__________ Óska eftir sölufólki til að selja miög auðseljanlega vöm fyrir gott málemi. Tímakaup + pósentur í boði. Frábær aðstaða. Mjög góð laun ásamt ýmsum spennandi bónusum, t.d. 3 utanlands- ferðir og fataúttekir. Upplýsingar í síma 587 1477 og 896 1632._____________ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún._____________ Skrifstofustarf. Óskum eftir manneskju á skrifstofii okkar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Menntun og einhver reynsla nauðsyn. 70-100% starf. Skrif- legar umsóknir sendist DV, merkt „Skrifstofa 5680.________________ Óska eftir vönum meiraprófsbilstjóra sem einnig hefur vinnuvélapróf. Þarf að geta gengið í t.d. viðhalds- og verk- staeðisstörf (áhugasamur). Meðmæli óskast. Uppl. í síma 564 3055 frá kl. 12-13.30 eða 557 6130 e.ki. 19.________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vinsælt veitingahús i hjarta borgarinnar óskar eftir framreioslunemum til starfa. Aðeins áhugasamt og stundvíst fólk kemur til greina. Svör send. DV, f. 22. maí, merkt „Stundvís 5667.______ Bakarí í Hafnarfiröi óskar e. starfsm. á skrifstofu hálfan daginn, einnig starfsmanni í helgarafgreiðslu. Uppl. hjá Sunnubrauði, Hvaleyrarbraut 3. Matráö. í leikskólann Efrihlíð v/Stiga- hlíð vantar vanan starfsmann í eld- hús. Uppl. gefur leikskólastjóri, Stein- unn Helgadóttir, í síma 551 8560.______ Starfsfólk óskast á skemmtistaö í miðbæ Rvíkur, á bar, í dyr og sal. Aldurstakmark 20 ára. Upplýsingar í síma 562 1250. Kristrún._______________ Fólk óskast í jaröarberjatínslu sumariö 6 á bóndabæ 60 km sunnan við Osló. Nánari uppl. hjá Froda í síma 0047 33779217 eftir kl, 15, fyrir 10, júní. Starfskraftur óskast til sumarafleysinga við ræstingar við sjúkrahúsið Vog, hlutastarf. Uppl. gefur Þóra Björns- dóttir hjúkrunarforstjóri í s. 567 6633. Viöhald. Óskum eftir manni í almennt viðhald og smfðavinnu. Fullt starf - fjölbreytt vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60568.__________ Au pair óskast (helst revklaus) til Frakklands í september. Upplýsingar í síma 564 2489 allan sunnudaginn. Háriönsveinar óskast sem fyrst. Rakarastofan Hótel Sögu, sími 552 1144._________________________ JVJ-hellusteypa óskar eftir að ráða afgreiðslumann til sölustarfa á hellum, Uppl. í síma 853 2997._________ Vanur starfskraftur óskast til ræstinqa strax í Kópavogi. Svarþjónusta ÖV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60551. Viljum ráöa blikksmiöi eða menn vana blíkksmíði. Uppl. hjá KK Blikk ehf., sími 554 5575 frá kl. 9-17 virka daga. Óskum eftir duglegu sölufólki til að selja auðseljanlega vöru. Mjög góð sölulaun. Upplýsingar í síma 533 4555. Óskum eftir matreiöslumanni nú þegar fram á haustið. Upplýsingar gefiir Friðrik í síma 487 8187. K" Atvinna óskast 17 ára piltur, reglusamur og duglegur, óskar eftir atvinnu í sumar, hefur híl- próf og getur byijað strax. Upplýsing- ar í síma 565 4954,_______________ 20 ára norskur maöur óskar eftir vinnu í 1 ár, frá 1. ágúst. Allt kemur til greina. Einnig óskar hann eftir herb. fyrir sama tíma. S. 551 6153. Svava. Bílstjóri meö meirapróf óskar eftir vinnu, ekki í hjúskap. Tilbúinn til að vinna mikið ef þarf. Upplýsingar í síma 588 5252,________________________ Heiðarlegan og duglegan 18 ára pilt bráðvantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Er með bíl til umráða. Meðmæli ef óskað er. S. 554 4212. Nemandi f Vélskóla (slands óskar eftir að fá vinnu strax, helst í gær, getur byijað núna!!! Upplýsingar í síma 588 8050 og símboða 846 0118._________ Tvítugur nemi í vélvirkjun óskar eftir starfi eða námssamningi. Er laginn við suðu, viðgerðir á bílum og vélum. Uppl. í síma 587 1447 eða 567 0089. Tvítug stúlka óskar eftir framtíöarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 7017. Barnagæsla Viö erum 2 systur, Sigrún og Lotta, 12 og 14 ára og búum í Klúkkurima í Grafarvogi. Við viljum taka að okkur að passa böm frá fæðingu til 6 ára, nálægt heimili okkar, Sími 587 3056. Háaleitishverfi. Óskum eftir bamapíu til að gæta þriggja bama, eins til átta ára, tvo og hálfan dag í viku í sumar. Upplýsingar í síma 588 6550. ^ Kennsla-námskeið Aðstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Fornám - frapihaldsskólaprófáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Nám í cranio sacral-iöfnun. 1. hluti af þremur, 22.-28. júní. Kennari: Svampo H. Pfaff, lögg. „heilprakti- kerin. Uppl. og skrán. í s. 564 1803. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Jóhann Davíðsson, Tbyota Corolla , s. 553 4619, bílas. 853 7819. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010, bílas. 896 1030. Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96, s. 565 1187, bílas. 896 5087. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni alían daginn á Nissan Primera, í samræmi við tfma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. 551-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444. Öku- og bifhjólakennsla og æfinga- tímar. Kenni á Huyndai Elantra ‘96. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980,892 1980. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endumýjim ökuréttinda. Engin bið. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. 553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272,__________ Verslanir og önnur fyrirtæki sem em í innflutningi og þurfa að skila til tollstjóra tollskýrslum. Tfek að mér tollskýrslugerð ásamt verðútreikn- ingum. Fljót, góð og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Er á Lauga- veginum. Upplýsingar í síma 551 7308 eða 893 9688. Erótík & unaösdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr, International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Vinátta Fulloröinn ekkjumaöur óskar eftir að kynnast fullorðinni konu sem ferðafé- laga og vini. Hefur fullbúinn húsbíl. Ef þú hefur áhuga sendu svar, mynd má fylgja, fyrir 25. maí ‘96 (trúnaður), merkt „Vinátta og hjálpsemi 5668. %) Einkamál Ert þú einmana kona? Hringdu í 904 1895 og þú færð fjölda svara undir- eins. 39,90 kr. mín. Myndarlegur, belgískur flugmaöur, 33 ára, leitar að gáfaðri, aðlaðandi og grannri, 19-27 ára námsmey í rómantískt framtíðarhjónaband. Möguleiki á að ferðast um heiminn og stunda nám í belgískum háskóla. Bréf með mynd (á ensku) sendist til: Michel, PB 13,3150 Haacht, Belgium. SKEMMTILEGT á skautasvellinu Við leigjum þessi skemmtilegu tæki. Rafdrifnir og fótstignir bílar Stærsta trampólín á Islandi (Þú stekkur allt að 8 m.) Brosandi hoppkastali Falleg sterk tjöld m Þú kemur með vini þína, stóra og smáa, á Skautasvellið í Laugardal og reynir þig. Ef afmælisbörn koma með vini sína fá þau sérstakan afslátt og sérstakan tíma. Opið alla daga frá kl. 2 til 6 Skemmtilegt hf. á Skautasvellinu f Laugardal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.