Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 44
52
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 JjV
Á Rauöa Torginu geta þinir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
Ibrgið í síma 905-2121 (kr, 66,50 mín.).
Óska eftir konu eða pgri sem vill fá
tilbreytingu í lífið. Eg er rúmlega mið-
aldra karlmaður með fallega íbúð og
bifreið. Svar sendist DV, merkt
„ A 5672.___________________________
35 ára karlmaður óskar eftir
ferðafélaga, helst konu, í 3 vikur í
september. Svör sendist DV, merkt
„Frelsi 5660._______________________
Blaa línan 9041100.
A Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín,____________
Leiðist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Tninaður, einkamál. S. 587 0206.____
Þrítugur útlenskur viðskiptam., heiðarl.,
vill Kynnast einhleypri ísl., fallegri
konu, 20-30. ára. Svör m/mynd sendist
DV, merkt „Öllum svarað 5674,_______
Nýja Makalausa lípan 9041666.
Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
J$ Skemmtanir
Veislusalir til leigu, fýrir afinæli,
brúðkaup og fleira, með eða án
veitinga. Upplýsingar í síma 555 3750.
0 Þjónusta
Steypusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikursögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagíjörð.
Sími 893 4014 og fax 588 4751.
Þessir þrifnu!______________________
Flísalagnir. Tek að mér fllsalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054:
Hermann.____________________________
Húsasmiðir. Tökum að okkur alla
viðhalds-, nýsmíði o.fl. Gerum tilboð.
Erum ódýrir og liprir. Góð og örugg
þjónusta. Uppl. í s. 567 2097/897 2635.
Móða á milli glerja??Sérhæfum okkur
í viðgerðum á móðu milli glerja.
3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla.
Móðuþjónustan, s. 555 3435/555 3436.
Móðuhreinsun glerja - þakdúkalagnir.
Fjarlægjum móðu og raka milh glerja.
Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir.
Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerftun, kjama-
bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tfek að
mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra-
símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingemingaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Sér-
stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383.
Þrif-tækni, sími 896 2629.
Hreingemingar, teppahreinsun, ræst-
ingar, stórhreingemingar. Þjónusta
fyrir heimili, stigaganga og fyiirtæki.
Ódýr og vönduð þjónusta. S. 896 2629.
Alþrif, stigagangar og ibúðir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.____
Alþrifaþjónusta Sævars, sfmi 897 5175.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum. Bíll-
inn að innan og öll almenn þrif.______
Teppahreinsun Reynis. Erum metnað-
arfull, með mikla reynslu. Anægður
viðskiptavinur er okkar takmark.
Tímapant. í s. 566 7255 og 897 0906.
Góð og vönduð þjónusta. Upplýsingar
í síma 587 0892 eða 897 2399.
p Ræstingar
Kona óskar eftir vinnu við öll almenn heimilisstörfi er vön. Getur útvegað meðmæli. Uppl. í síma 557 1404.
Garðyrkja
Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar em
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
tijáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Knstján Vídalín, s. 896 6655.
Þór Snorrason, s. 853 6016.
ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Bjöm og Guðni hf., s. 587 1666.
Jón Júh'us Elíasson, s. 853 5788.
Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048.
Garðaprýði ehf., s. 587 1553.
G.A.P sf., s. 852 0809.
Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922.
Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955.
Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570.
Markús Guðjónsson, s. 892 0419.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Túnþökur - nýrækt - sfmi 89 60700.
• Grasavinafélagið ehfi, braut-
lyðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og hlft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Gæðamold í garöinn þinn.
Við færum þér gæðamold og flytjum
garðaúrganginn burt í jarðvegsbanka.
Einfalt og umfram allt umhverfís-
vænt. Pantanir og upplýsingar í
síma 568 8555. Gámaþjónustan hf.
Bætt umhverfi - Betri framtíð.
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnpökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð- og gæðasamanburð. _ Gemm
verðtilboð í þökulagningu. Útvegum
mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta.
Yfir 40 ára reynsla tiyggir gæðin.
Túnþökusalan sf.
Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök-
ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn.
Enn fremur fjölbreytt úrval tijá-
plantna og mnna, mjög hagstætt verð.
Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún-
þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995.
Garðaúöun, garðaúöun, gaiðaúöun.
Tökum að okkur garðaúðun. Fljót og
góð þjónusta. 11 ára reynsla. Öll til-
skilin leyfi. Símar 557 2353, 587 0559,
896 3350 eða 897 6150. Valur Bragason
og Valentínus Baldvinsson.
Alhliða garöyrkjuþjónusta. Úðun, tijá-
klippingar, hellulagnir, garðsláttur,
mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór
Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623.
Garösláttur. Tfek að mér garðslátt,
gott verð og góð vinna. Stakur eða
reglulegur sláttur. Geri verðtilboð.
Eldar Astþórsson, sími 554 4091.
Gæöatúnþökur á góðu verði.
Heimkeyrt og híft inn í garð.
Visa/Euro þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Úöi, garöaúðun. Tökum að okkur úð-
un garða. Góð og öragg þjónusta. Yfir
20 ára reynsla. Öói, Brandur Gíslason,
garðyrkjumeistari, s. 553 2999 e.kl. 18.
IV 79 bygginga
Þakjám - Heildsöluverð. Þakjám, 0,6
mm, með þykkri galvanhúðun,
kjöljám, þakkantar, þakrennur.
Smíði - uppsetning. Þjónusta um allt
land. Blikksmiðja Gylfa, s. 567 4222.
Vinnuskúr, 5 fm, meö rafmagnstöflu,
einnotað timbur, 2x4”, um 1500 m, set-
ur fyrir mótatengi, innivinnu-
lampar, 4x36 W. S. 554 1418/587 1446.
180 Im af 1”x6” og 44 Im af 2”x4”, nýtt
pallaefni til sölu, selst á 15.000.
Upplýsingar í síma 554 1689. Bjöm.
Til sölu 20 m2 vinnuskúr, verð 60 þús.
Uppl. í síma 565 4237 og 555 1956.
Húsaviðgerðir
Múr-Þekja: Á svalagólfið, stéttina eða
þakið. Vatnsfælið-sementsbundið-
yfirborðs-viðgerðarefni sem andar....
--------Á frábæm verði---------
Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500.
Ath. - Prvði sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur og niðurfóll. Málum glugga
og þök. Spmnguviðg. og alls konar
lekavandamál. S. 565 7449 e.kl. 18.
Háþrýstiþvottur, öflug tæki.
Vinnuþrystingur að 6000 psi. Gemm
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Evró hfi, sími 588 4050/897 7785.
Vélar - verkfæri
Til sölu sterk, eins fasa Nur-sag
borðsög með mjög góðu landi og 2401
Ingersoll loftpressa. Veró eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 567 1439.
Ýmis verkfæri s.s. logsuöutæki, Kew
háþrýstitæki, loftpressa, rafsuðuvél,
garðvfæri og ýmis handvfæri til sölu
að Þingaseli 1 lau. 18. maí, kl. 12-16.
4 tonna bílalyfta, sem ný, til sölu.
Uppl, í síma 567 5298 eða 564 4155.
Vélar til hellugerðar ásamt mótum og
hrærivél til söRi. Uppl. í síma 565 2204.
^ Ferðalög
Til sölu hringferð fyrir 2 til Evrópu með
Eimskipi í sumar ásamt fari fyrir bfl.
Selst meó góðum afslætti. Uppl. í
símum 587 1968 og 896 2968.
W*________________________Svett
16 ára reglusamur drengur óskar eftir
vinnu í sveit. Er vanur að vera í sveit
og viljugur að vinna. Laun samkomu-
lag. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar
gefur Jón í síma 587 8853 e.kl. 20.
Ráðningarþjónustan Nínukoti. Aðstoð-
um bændur við að útvega vinnufólk
frá Norðurlöndunum. Bændur,
athugið mannaráðningar í tíma. Sími
487 8576, fax 487 8576, kl. 10-12 v. daga.
Hestar og sveit. Getum bætt við okkur
bömum í sveit í sumar. Höfum öll
tilskilin leyfi. Upplýsingar í síma eða
faxi 478 8946. Þeba.
Hörkudugleg 13 ára stelpa óskar eftir
að komast í sveit í sumar, að passa
böm og/eða önnur sveitastörf. Má
vera tímabundið. Sími 555 4848.
13 ára drengur óskar eftir að komast í
sveit. Er hörkuduglegur. Upplýsingar
í sima 565 0135.
Vantar 13 ára stelpu í barnapössun og
létt sveitastörf. Uppl. í síma 451 2690.
Graphite kylfur til sölu.
Fullt hægri handar karlasett, tré og
jám. Poki fylgir. Uppl. í síma 565 5038.
f Nudd
Býö upp á heildrænt nudd, partanudd,
svæðanudd og shiatsu. Nota læknandi
ilmolíur. Tímapantanir og uppl. á
nuddstofunni Heilsuefli, sími 588 3881.
© Dulspeki - heilun
Dagmar spámiöill og heilari er komin
aftur. Les í fyrri lífi tarot- og indíána-
spil. Kristalheilun og jöfnun orku-
flasðis. Uppl. og tímapant. í s. 564 2385.
Til sölu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þad allra besta
heilsunnar vegna
Amerísku, fslensku og kanadísku
kírópraktorasamtökin leggja nafn sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Úrval af höfðagöflum, svefnherbergis-
húsgögnum, heilsukoddum o.fl.
Hagstætt verð.
K !
k1
s ^
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað
er úr furu og harðviði. Tilvalið í sum-
arbústaðinn. Uppl. á Hverfisgötu 43,
sími 562 1349, heimasími 552 6933.
Sumartilboö! Bébécar bamavagnar,
mikið litaúrval, fótstignir jeppar fyrir
stráka og stelpur. Ath. Tvíburakerm-
vagnar, tveir vagnar á einni grind.
Erum að taka niður pantanir. Allir
krakkar, Rauðarárstfg 16, s. 5610120.
Góður bamafatnaöur á betra veröi.
Verðdæmi: vindjakkar frá 990, Amigo
joggingpeysur frá 1.590, joggingbuxur
frá 790, kjólar frá 1.190, gallajakkar
frá 1.790, gallabuxur frá 1.490, samfell-
ur frá 290. Emm í alfaraleið, á Lauga-
vegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum
við Fákafen, s. 568 3919, og á Kirkju-
vegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Pylsuvagn til sölu.
Einn með öllu + ísvél.
Verð 550 þús. stgr.
Uppl. í síma 483 4748.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
Otto vor- og sumarlistinn, ný sending
komin. Einnig Apart, Post Shop,
Trend og Fair Lady yfirstærðarlisti.
Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla
fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pant-
aðu strax. Opið mán.-fos. kl. 11-18,
Otto vörulistinn, sími 567 1105 og bréf-
sími 567 1109.
Stigar og handrið, úti sem inni, föst
verðtilboð. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 423 7779 og 423 7631.
Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir
sumarfríið. Gott verð og mikið úrval
af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar
og stórar stærðir. Listinn frír.
Pantanasími 555 2866.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö
vömmerki. Búsáhöld, únleguv., brúð-
argj., skartgripir, leikfong, mublur
o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866.
Sérverslanir með barnafatnað.
Við höfum fötin á bamið þitt. Okkar
markmið er góður fatnaður (100%
bómull) á samkeppnishæfu stórmark-
aðsverði. Emm í alfaraleið, Laugavegi
20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj-
argötu 30, Hafnarfirði, og Kirkjuvegi
10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig.
Sjón er sögu ríkari.
ALLT Á EINUM STAÐ
Allar mat- «g nauðsyn javðrur
á óvenjulega hagstæðu vcrði
Þú hringir - Viö sendum.
Pöntunarsími 577 2500.
Heimakaup, opið 10 til 18.
Húsgögn
Til sölu amerískt king-size rúm m/spegl-
um í lofti og skúffum undir öllu
rúminu. Verð 100 þús. Uppl. í síma
551 8319 eftirkl. 18.
Jigi Kerrur
26.900 kr. Fyrir garðinn, sumarbústað-
inn og ferðalögm. Léttar og nettar
breskar fólksbflakermr úr galvaniser-
uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 26.900, afborgunar-
verð 29.900, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehfi, Álfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
fyrir flestan burð. k?ikið úrval hluta
til kermsmíða. Sendum um land allt.
Góð og ömgg þjónusta.
Fjallabflar/Stál og stansar ehfi,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sfmi 567 1412.
Húsbílar
Allt i húsbílinn.
Sérverslun með húsbflavörur.
Gasmiðstöðvar í bfla, báta, vinnuvélar
o.fl. Tökum að okkur smíði húsbfla
og breytingar. Sendum um allt land.
Áfl ehf. - húsbflar,
sími 462 7950, fax 4612680.
Til sölu Benz ‘84, konungur húsbílanna.
Með öllu tilheyrandi, skipti á
krókabát eða krókaleyfum og fl. Verð
kr. 3,2 millj., staðgreitt 2,9 millj.
Bátastöð Garðars, sími 483 4996 og
854 7014.
Sumarbústaðir
55 fm sumarhús rétt austan Þjórsár, í
landi Króks í Rangárvallasyslu, til
sölu. Húsið er á byggingarstigi og er
nær fullfrágengið að utan en að innan
er gólf einangrað en ófrágengið að
öðm leyti. Húsinu fylgja tvær lóðir.
Fallegur útsýnisstaður. Verð 1.950
millj. Uppl. hjá Ásbyrgi, s. 568 2444.