Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 48
56
Framhald uppboös
. Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á eigninni
sjálfri sem hér segir.
Norður-Nýibær, Djúpárhreppi, fimmtudaginn 23. maí 1996,
kl. 16.00. Þingl. eig. Tryggvi Skjaldarson og Halla María
Árnadóttir. Gerðarbeiðendur eru: Búnaðarbanki íslands,
Stofnlánadeild landbúnaðarins, Landsbanki íslands og
Vátryggingafélag íslands hf.
Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu
Varnarliðið
Sumarafleysingar
Vamarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fólk til
sumarafleysinga:
• Bifvélavirkja hjá Stofnun verklegra framkvæmda og
Verslun Varnarliðsins
• Bílamálara hjá Stofnun verklegra framkvæmda
• Málara hjá Stofnun verklegra framkvæmda
• Blikksmiði hjá Stofnun verklegra framkvæmda
• Ftafvirkja hjá Stofnun verklegra framkvæmda
• Rafeindavirkja hjá Flugrekstrarstofnun Varnarliðsins
• Matreiðslumenn hjá Liðsforingjaklúbbi Varnarliðsins
Iðnmenntunar er krafist fyrir öll störfin, en fáist ekki
réttindafólk kemur til greina að ráða vana aðstoðarmenn
í sum störfin.
Skriflegar umsóknir berist til Varnarmálaskrifstofu,
ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ,
eigi síðar en 28. maí 1996.
Nánari upplýsingar um störfin eru í starfslýsingum
sem liggja frammi á sama stað.
HAPPDRÆTTI
mm
Vinningaskrá
2. útdráttur 17. Mai 1996.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur)
46644
Ferðavinningar
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
64003
78745
78766 79505
Ferðavinningar
Kr. 50.000
4029 16205 42131 45811 61107 68065
11572 20700 45797 59519 62061 71502
Húsbúnaðarv’ínningar
Kr. 10.000 Kr. 20.( >00 (tvöfaldur
21 9242 19682 31013 40890 50876 60918 70399
424 10127 20059 31099 40940 51192 61072 71204
1483 10219 20098 31524 41676 51493 61332 72251
1549 11101 20327 31788 42707 51581 61676 72653
2349 11119 20475 31890 42769 51699 62359 72668
2395 11746 20810 32034 43001 52265 62476 72829
2615 12084 21018 32205 43142 52333 62624 73453
2626 13255 21036 32367 43189 52368 62660 73483
2960 13486 21654 32608 43615 52769 62927 73632
3043 13618 21976 32699 43763 53039 63267 73757
3237 14038 22673 33289 44100 53370 63288 74042
4710 14130 22676 33630 44399 53537 63361 74107
4841 14426 24148 33698 44580 54524 63391 74177
4845 14463 24634 33727 44914 54649 63491 74181
5110 14487 24939 34094 44923 54699 64147 74186
5254 14674 25097 34213 45445 55312 64851 75543
5364 14749 25754 34855 45686 56244 64964 76093
5664 14848 25788 35699 46543 56689 65009 76147
5735 15228 25893 37266 46909 56833 65124 76290
5953 15339 26549 37561 46984 58005 65402 76368
6020 15361 27484 37696 47375 58026 65610 77666
6835 15447 27975 37721 47514 58442 66417 78081
7101 16313 28496 37896 47920 58809 66705 78700
7361 16395 28924 37978 48278 58817 66864 78901
7415 16674 29397 39200 48484 59050 67987 78953
7755 16909 29673 39526 48497 59223 68059 79577
7802 17612 30417 39548 49470 59535 68131 79802
8043 18028 30501 39771 49761 59568 68203 79832
8790 19062 30937 39990 50230 60328 69804
9101 19419 30961 40136 50821 60915 69958
fréttir_________________
Tannbraut unyan
mann með mót-
orhjólahjálmi
Ungur maöur barði annan í and-
lit og höfuö með mótorhjólahjálmi í
Kópavogi á mánudag með þeim af-
leiðingum að tennur brotnuðu eða
losnuðu bæði í efri og neðri gómi
þess sem fyrir árásinni varð.
Tryggvi Ragnarsson, félagi fómar-
lambsins, sagði að blóð hefði lagað
úr munni vinar síns.
„Við búum á áfangaheimili
Krossins í Kópavogi og árásarmað-
urinn hafði búið þar áður. Þegar
hann kom sagði ég að við vildum
ekkert tala við hann. Þá barði hann
vin minn allt í einu í höfuðið með
mótorhjólahjálmi. Síðan settist
hann aftan á mótorhjól hjá öðrum
og þeir hurfu. Það lak blóð út um
allt og ein tönnin stóð út í gegnum
neðri vörina,“ sagði Tryggvi.
Tryggvi sagði að árásin hefði ver-
ið tilefnislaus. Árásin var kærð til
lögreglunnar. -Ótt
Árekstur út af Bjargtöngum
Trillu var siglt á aðra á miðunum
um tíu mílur vestur af Bjargtöngum
á miðvikudaginn. Töluverðar
skemmdir urðu á annarri trillunni
en báðar komust til lands hjálpar-
laust. Engin slys urðu á mönnum.
-GK
Tilkynningar
Óskað eftir vitni
Óskað er eftir vitni að árekstri þann
12. mars sl. kl. 12.10 fyrir framan
Sparisjóð Reykjavíkiu- í Skeifunni.
BUarnir voru rauður Nissan og
Volkswagen Golf. Vinsamlegast haf-
ið samband við lögregluna í Kópa-
vogi eða Tryggingamiðstöðina.
Ferðir Ferðafélagsins
Sunnudaginn 19. maí kl. 13.00.
Hólmsborg-Lækjarbotnar (F-5).
Fimmti áfangi „Minjagöngunnar".
Þá verða aðeins eftir 3 áfangar, rað-
göngunni lýkur 23. júní. Brottfór frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Álfasala SÁÁ um helgina
Hin árlega álfasala SÁA verður
helgina 17.-19. maí undir kjörorðinu
„Forvarnir í framkvæmd". Tekjur
af álfasölunni renna til forvarna-
starfs SÁÁ sem hefur farið vaxandi
með hverju ári.
Lionsklúbburinn Víðarr
heldur markaðsdag
á Ingólfstorgi sunnudaginn 9. júní.
Leitum að vörum og munum, allt
nýtilegt vel þegið. Hagnaður rennur
tO landgræðslu. Móttaka er í Hafn-
arhúsinu við Tryggvagötu laugard.
kl. 11-16. Upplýs. í síma 562 7777.
„Grísk kvöldt“
„Grískt kvöld“ - síðustu sýningar í
Kaffileikhúsinu! Næstu sýningar
verða 25. maí og 1. júní.
Nashville bar & grill
á horni Bankastrætis og Þingholts-
strætis. Tvær amerískar hljómsveit-
ir beint frá Nashville með kán-
trítónlist byrja að spila kl. 10 laug-
ardags- og sunnudagskvöld. J.T.
Blanton og Wild Frontier og söng-
konan Martha Dekninght.
Handboltaskóli Fram
verður starfræktur í sumar eins og
síðustu 12 ár. Hann verður í júní og
er sem fyrr boðið upp á tveggja
vikna námskeið:
3.-14. júní kl. 9-12, börn fædd
’86-’90.
3.-14. júní kl. 13-16, börn fædd
’82-’85.
Innritun er í íþróttahúsi Fram í
síma 588 0344 kl. 9-16 virka daga eða
í síma 897 4686.
Bílabúð Benna
Eigendur Bílabúðar Benna hafa
opnað nýtt dekkjaverkstæði og
smurstöð með SHELL-vörur að Suð-
urströnd 4 á Seljarnarnesi. Fyrir-
tækið heitir Nesdekk og er vel stað-
sett á milli Bónus-verslunarinnar
og sundlaugarinnar á Seltjarnar-
nesi.
leikhús
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 JLlV
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
KVÁSARVALSINN
eftir Jónas Árnason
9. sýn. Id. 18/5, bleik kort gilda, fid.
23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar.
HIÐ UÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
Föd. 24/5, Id. 1/6. Sýningum fer
fækkandi!
Samstarfsverkefni við
Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toiiet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur
50 sýning Id. 18/5, laus sæti, fid. 23/5,
laus sæti, föd. 24/5, örfá sæti laus, fid.
30/5, föd. 31/5, laud. 1/6.
Síðustu sýningar.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Aukasýningar Id. 18/5, örfá sæti laus,
fid, 23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar!
Höfundasmiðja L.R.
Laugardaginn 18. maí kl. 16.00
Mig dreymir ekki vitleysu -
einþáttungur eftir Súsönnu
Svavarsdóttur. Miðaverð 500 kr.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20, nema mánudaga frá kl. 13-
17, auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma 568-8000
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Tónleikar
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
l' kvöld, örfá sæti laus, á morgun,
nokkur sæti laus, fid. 30/5, Id. 1/6.
SEM YÐUR ÞÓKNAST
eftir William Shakespeare
8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
f dag kl. 14.00, nokkur sæti laus, á
morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id.
1/6, sud. 2/6.
Ath. Fáar sýningar eftir.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir Ivan Menchell
Fid. 23/5, næstsíðasta sýning, föd.
24/5, síðasta sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
HAMINGJURÁNIÐ
söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Föd. 31/5., uppselt, sud. 2/6.
Ath. frjálst sætaval.
Listaklúbbur
Leikhúskjallarans
Mád 20/5 kl. 20.30 „Að nóttu“,
sviðsettir dúettar eftir Róbert
Schumann ásamt fleiri verkum, flutt af
söngvurum, tónlistarmönnum og
leikurum.
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Tónleikar í Keflavíkurkirkju
Nk. sunnudag, þann 19. maí, munu
strengjasveitir og fiðlunemendur,
sem læra samkvæmt Suzukiaðferð-
inni í tónlistarskólanum í Keflavík,
halda tónleika í Keflavíkurkirkju og
hefjast þeir kl. 16. Aðgangur ókeyp-
is.
Styrktartónleikar
í Grafarvogskirkju
Sunnudaginn 19. maí kl. 17 verða
styrktartónleikar í Grafarvogs-
kirkju. Fram koma á fyrstu tónleik-
um í aðalsal kirkjunnar: Kór- og
þamakór Grafarvogskirkju, Karla-
kór Reykjavikur, Skólahljómsveit
Grafarvogs, Börn úr tónlistarskóla
Grafarvogs. Einsöngvarar: Egill Ól-
afsson, Inga Backman, Sigurður
Skagfjörð og Soffla Haildórsdóttir,
Einleikarar Gunnar Kvaran og Ei-
ríkur Pálsson.
Sýningar
Stangaveiðisýning
í Perlunni
Veiðimessan verður haldin í
Perlunni dagana 16.-19. maí en hún
var síðast haidin 1994. Flestir þeir
sem flytja inn og selja veiðivörur á
íslandi verða með kynningarþása og
þar geta menn séð hvað tækjabún-
aði hefur fleygt fram á ekki lengri
tíma.
Málverkasýning í Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis
Sunnudaginn 19. maí kl. 14 verður
opnuð sýning í útibúi Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis við Álfa-
bakka 14 í Mjódd. Sýnd verða verk
eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur.
Sýningin er opin frá kl. 9.15 til 16
alla virka daga, þ.e. á afgreiðslu-
tíma útiþúsins.
Andlát
Bergþóra Halldórsdóttir, Miðtúni
46, lést á heimili sínu að kvöldi 14.
maí.
Knútur Þorsteinsson, Goðheimum
21, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavík-
ur fimmtudaginn 16. maí.
Margrét Sigrún Guðmundsdóttir,
Fannborg 3, Kópavogi, lést á hjúk-
runarheimilinu Kumbaravogi
fimmtudaginn 16. maí.
Jarðarfarir
Þórhildur Kristbjörg Jakobsdótt-
ir, Austurvegi 17b, Seyðisfirði,
verður jarðsungin frá Seyðisíjarðar-
kirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.
Hulda Rósa Guðmundsdóttir
verður jarösungin frá ísafjarðar-
kirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.
Sandra Dröfn Bjömsdóttir, Kára-
stíg 8, Hofsósi, verður jarðsungin
frá Hofsóskirkju laugardaginn 18.
maí kl. 14.
Árný Halla Magnúsdóttir, Sunnu-
hlíð, Skagaströnd, verður jarðsung-
in frá Hólaneskirkju, Skagaströnd,
laugardaginn 18. maí kl. 14.
Aðalheiður Jóhanna Bjömsdóttir
verður jarðsungin frá Hólmavíkur-
kirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.
Hallfríður Þorsteinsdóttir, Sand-
holti 14, Ólafsvík, verður jarðsungin
frá Ölafsvíkurkirkju laugardaginn
18. maí kl. 14.
Eiríkur Tryggvason bóndi frá Búr-
felli, Miðfirði, Vestur-Húnavatns-
sýslu, síðast til heimilis að Furur-
grund 68, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Melstaðarkirkju, Mið-
firði, laugardaginn 18. maí kl. 14.