Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 52
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 JD'V 6o isfagskrá Sunnudagur 19. maí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Hlé 17.00 Snjóflóð. (Equinox: Avalanche). Áður á dagskrá 2. maí. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Olli Finnsk barnamynd. Lesari: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (Eurovision). 18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins (3:11). (Riddarna av det fyrkantiga bordet). Sænsk þáttaröð fyrir börn. Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. 18.30 Dalbræður (3:12). 19.00 Geimstööin (2:26). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Frá torfkofa til tæknialdar (2:2). 21.15 Finlay læknir (6:7). (Doctor Finlay IV). Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eft- ir A.J. Cronin um lækninn Finley og sam- borgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. 22.10 Helgarsportið. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.35 Enska eiginkonan. (The English Wife). 0.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is- land). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri Sögu Jules Verne. 11.20 Hlé. 16.55 Golf (PGATour). 17.50 íþróttapakkinn Trans World Sport). íþróttaunnendur fá fréttir af öllu því helsta sem er að gerast í sportinu um víða veröld. 18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with Children). 19.55 Hetty Wainthorpe. Breskur sakamála- myndaflokkur í léttum dúr fyrir alla fjölskyld- una. 20.45 Savannah. Þrjár ungar suðurríkjakonur eru tengdar vináttuböndum sem er ógnað af ættartengslum og valdabaráttu. (3:13) 21.30 Gestir. Lilli leigjandi og Fiddi, skuggalegur náungi, ræða saman bruggstarfsemi sína og nauðsyn þess að tryggja öruggt vinnu- umhverfi. Þeir komast að þeirri niðurstöðu að best væri að komast á Bessastaði. Júlli er að lesa undir próf en Magnús, Toskana og Lilli eru að opna bréf og lesa. íljós kemur að þetta eru áskoranir til Júlla um að fara í forsetaframboð. Júlli tilkynnir ákvörðun sína á blaðamannafundi og meðal þess sem hann telur upp sér til ágætis er eftirfarandi: Hann er búinn að vera lengur á Internetinu en flestir aðrir íslendingar, á fimmtíu pennavini í Afríku, hefur selt frímerki um allan heim um áraraðir með miklum ágóða, honum þykir Egils malt gott saman við appelsín, hann hefur ekki bílpróf og hyggst hjóla allra sinna ferða nema í mjög vondu veðri. Magnús og Lilli eru ekki á eitt sáttir um hvor þeirra eigi að stýra fjármálahliðinni á kos- ningabaráttu Júlla en hugmyndin um að selja inn á veislur á Bessastöðum fær góðan hljómgrunn. Júlli nær fljótlega örug- gu forskoti en upp komast svik um síðir og í Ijós kemur að Liíli leigjandi er eitthvað -viðriðinn málið sem fær loks mjög svo óvæntan endi. 22.25 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 23.15 David Letterman. 24.00 Ofurhugaíþróttir (High Five) (E). 0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friöriksson prófastur á. Skútustöðum flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frótt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Manneskjan er mesta undrið. Um uppruna og þróun mannsins. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík. Séra Cecil Haraldsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Listahátíðarrispa. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 14.00 Forsetakosningar: Um forsetakosningarnar 1952, 1968 og 1980. (Áður á dagskrá 1988.) 14.40 Miðdegistónar. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Framtíðarsýn í ferðaþjónustu. (Endurfluttur nk. miðvikudagskvöld.) 17.00 ísMús 96. Frá tónleikum Eaken píanótríósins 2. des. 1995. Umsjón. Guðmundur Emilsson. 18.00 Guðamjöður og arnarleir. Erindaröð um við- tökur á Snorra-Eddu. Fjölnismenn og fornöldin. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær- morgun.) Bobby Hosea og Jessica Tuck leika aðalhlutverkin. Stöð 2 kl. 20.50: Sagan af O.J. Simpson Sjónvarpskvikmyndin Sagan af O.J. Simpson er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. í myndinni eru rakin fræg rétt- arhöld yfir ruðningshetjunni og kvikmyndastjörnunni O.J. Simp- son sem ákærður var fyrir morð á fyrrverandi eiginkonu sinni og vini hennar. Við kynnumst einnig æskuárum Simpsons og braut hans frá sárustu fátækt til frægð- ar og ríkidæmis. Simpson var imynd heilbrigðis á meðal banda- ríks almennings og ameríski draúmurinn holdi klæddur. En bak við glæsta ímynd leyndust skelfilegir skapgerðarbrestir. Aðalhlutverk leika Bobby Hos- ea og Jessica Tuck. Leikstjóri er Jerrold Freeman. Myndin er frá árinu 1995. Sjónvarpið kl. 22.35: Enska eiginkonan I bresku sjónvarps- myndinni Ensku eig- inkonunni, sem er frá 1994, er söguefnið ást- ir og svik. Elena er hæglát ensk stúlka sem ræður sig í vinnu hjá ríkum frönskum hjónum. Hún heldur sig að mestu á sveita- setri hjónanna og tek- ur ástfóstri við ungan son hjónanna sem nýt- Söguefnið er ástir og svik. ur lítillar ástúðar for- eldra sinna. I sveitinni felst Elena á að þykjast vera ensk eiginkona húsbóndans til þess að nágrannarnir taki hana í sátt. Böndin milli Elenu og drengs- ins styrkjast jafnt og þétt og hún fer að kunna nýja hlutverk- inu vel. QsTðOi 9.00 Myrkfælnu draugarnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Busi. 9.20 Kolli káti. 9.45 Litli drekinn Funi. 10.10 Litli prinsinn (2:2). Seinni hluti talsettrar teiknimyndar um litla prinsinn sem býr einn ásamt rósinni sinni á pláhnetu. Hann ferð- ast á milli pláhnetanna og hittir ýmsa kyn- lega kvisti. 10.40 Snar og Snöggur. 11.00 Sögur úr Broca stræti. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 13.55 íþróttir á sunnudegi. 14.00 Fyrirtækiö. (The Firm). Bönnuð börnum. 16.30 NBA-úrslitakeppnin. í fyrsta sinn á íslandi er nú sýnt beint frá NBA- úrslitakeppninni áður en sjálfir úrslitaleikirnir hefjast. Beinar útsendingar frá keppninni verða reglulega á dagskrá Stöðvar 2 fram á sumar. 19.0019:20. 20.00 Morðsaga (4:23). (Murder One). 20.50 Sagan af O.J. Simpson. (The O.J. Simp- son Story). 22.25 60 mínútur. 23.15 Fyrirtækið. (The Firm). Lokasýning. Sjá umfjöllun að ofan. 1.45 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 FIBA - körfubolti. 19.30 Veiðar og útilíf. (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís- hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sam- eiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 20.00 Fluguveiði. (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþrótta- menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 2Ö.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. Evrópumótaröðin í golfi heldur áfram. Umsjónarmenn eru sem fyrr Pétur Hrafn Sigurðsson og Úlfar Jónsson. 22.00 Enid sefur. (Over Her Dead Body). Kolsvört kómedía um skötuhjú sem ferðast með lík af ungri konu og láta sem hún sé lif- andi. Bönnuð börnum. 23.45 Dagskrárlok. 20.35 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð: Um Tryggva Þorsteinsson skáta- foringja. (Áður á dagskrá í mars sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Jón Viðar Guð- laugsson flytur., 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á rásínni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á mörkunum. Úmsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Á Ijúfum nótum. Samtengdur Aðalstöðinni. Umsjón: Randver Þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 Ópera vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt tónlist. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tón- list til morguns. SÍGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 Á Ijúfum nótum. Sunnudagsmorgunn með Randver Þorlákssyni og Alberti Ágústssyni. Þátturinn er sendur út frá Klassík FM 106,8 (samtengt) og þeir leika létt klassíska tónlist og klassísk dægurlög, gestir og spjall. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnu- dagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg mál- efni í umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00 Næturdag- skrá Ókynnt. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Helgarspjall meé Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö (kvikmyndaþáttur Ómars Frið- leifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgun- dagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FIÖLVARP Discovery ✓ 15.00 Seawings 16.00 Flightline 16.30 Disaster 17.00 Natural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 19.00 The Ultimate Guide - T Rex 20.00 The Dinosaurs! 21.00 The Dinosaurs! 22.00 The Professionals 23.00 Close BBC 05.00 BBC World News 05.30 Watt on Earth 05.45 Chucklevision 06.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.15 Count Duckula 06.35 The Tomorrow People 07.00 Incredible Games 07.25 Blue Peter 07.50 Grange Híll 08.30 A Question of Sport 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12^0 Hie Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Gordon the Gopher 13.40 Chucklevision 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Peter 14.45 The Really Wild Show 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The WorkJ at War - Special 17.00 BBC World News 17.30 Crown Prosecutor 18.00 999 Special 19.00 Tender Loving Care 20.25 Prime Weather 20.30 Omnibus:gore Vidal 21.25 Songs of Praise 22.00 Dangerfield 23.00 Materials;strike a Light 23.30 Engineering Mechanics:velocity Diagrams 00.00 Industrial Change:from Public to Private 01.00 Caring for Older People 03.00 Suenos - World Spanish 04.00 Walk the Talk 04.30 How Do You Manage? Eurosport ✓ 06.30 Motorcyciing Magazine: Grand Prix Magazine 07.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo - Pole Position 08.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario 08.30 Tounng Car BPR Endurance GT Series from Silverstone, Great 09.30 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike World Cup from Nevegal, Italy 11.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario - Pole Position 11.30 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario 12.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario 14.30 Artistic Gymnastics: European Championships in women's artistic 15.30 Golf: Benson and Hedges Intemational Open from Oxon, England 17.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo 18.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Roma, Italy 20.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario 21.00 Golf: Benson and Hedges International Open from Oxon, England 22.00 Athletics: lAAf Grand Prix - Atlanta Grand Prix 23.30 Close MTV ✓ SUNDAY 19 mal 1996 06.00 MTVs US Top 20 Video Countdown 08.00 Video-Active 10.30 MTV's First Look 11.00 MTV News 11.30 MTV Sports 12.00 Movie Star mai-hem 15.00 StarTrax 16.00 MTV's European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00 MTVs X-Ray Vision 21.00 The All New Beavis & Butt-head 21.30 MTV Special 22.30 Night Videos Sky News SUNDAY 19 mal 1996 05.00 Sunrise 07.30 Sunday Sports Action 08.00 Sunrise Continues 08.30 Business Sunday 09.00 Sunday With Adam Boulton 10.00 SKY Worid News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Sunrise UK 11.30 Week In Review - Intemational 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Beyond 2000 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Sky Worldwide Report 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 SKY World News 15.30 Week In Review - Intemational 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Sunday With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Business Sunday 20.00 SKY World News 20.30 Sky Woridwide Report 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Weekend News 23.00 Skv News Sunrise UK 23.30 ABC Worid News Sunday 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Sunday With Adam Boulton 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week In Review - International 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Business Sunday 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Weekend News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Sunday TNT 18.00 Barbara Stanwyck: Rre & Desire 19.00 Clash by Night 21.00 That Forsyte Woman 23.05 The Scapegoat 00.40 Barbara Stanwyck: Fire & Desire 01.50 Clash by Night CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 World News Update/Global View 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update 06.00 CNNI Worid News 06.30 Worid News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 World News Update^O.OO CNNI World News 10.30 Worid Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI Worid News 15.30 This Week In The NBA 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI Worid News 17.30 World News Update 18.00 World Report 20.00 CNNI Worid News 20.30 Travel Guide 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Future Watch 23.00 Diptomatic Licence 23.30 Crossfire Sunday 00.00 Prime News 00.30 Global View 01.00 CNN Presents 02.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz This Week NBC Super Channel SUNDAY 19 mal 1996 04.00 Weekly Business 04.30 NBC News 05.00 Strictly Business 05.30 Winners 06.00 Inspiration 07.00 ITN World News 07.30 Combat At Sea 08.30 Russia Now 09.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talking With David Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Adac Touring Cars 16.00 ITN World News 16.30 First Class Around The Worid 17.00 Wine Express 17.30 The Best Of The Selina Scott Show 18.30 Peter Ustinov Composers 19.30 ITN Worid News 19.00 NBC Super Sport 21.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 00.30 The Best Of The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Jazz 02.00 Rivera Live 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Galtar 06.30 Challenge of the Gobots 07.00 Dragon’s Lair 07.30 Scooby and Scrappy Doo 08.00 A Pup Named Scooby Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 Worid Premiere Toons 12.00 Superchunk 14.00 Little Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Dr Seuss 16.30 The Addams Family 17.00 Space Ghost Coast to Coast 17.30 Fish Police 18.00 Close DISCOVERY einnig áSTÖÐ3 Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck, 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Det- ective. 8.30 The Adventures of Hyperman. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00 Star Trek. 15.00 World Wrest- ling Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Stark Trek. 19.00 Melrose Place. 20.00 Hiqhlander. 21.00 Renegade. 22.00 Blue Thunder. 23.00 60 Minutes. 24.00 Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Mighty Joe Young. 7.00 Scaramouche. 8.55 Shock Tr- eatment. 10.30 Super Mario Bros. 12.15 Manhattan Murder Mystery. 14.15 HG Weli's the First Men in the Moon. 16.00 Lost in Yonkers. 19.00 Super Mario Bros. 20.00 Murder One - Chapter Twenty. 21.00 Motorcycle Gang. 22.30 The Movie Show. 23.00 Playmaker. 0.30 Sex, Love and Coid Hard Cash. 1.55 Reality Bites. 3.30 Shock Treatment. Omega 10.00 Lofgjðrðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðar- tónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.