Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 54
 62 dagskrá Laugardagur 18. maí LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 UV SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé. 15.00 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 15.30 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 16.00 Iþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björns- son. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Fréttir og veður. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stööva. 22.00 Lottó. 22.05 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. 22.30 Simpson-fjölskyldan (17:24) 23.00 Stjörnuglópur (Starstruck). Bandarisk gamanmynd frá 1994. Ungur maður heldur til Hollywood til þess að hitta aftur æskuást- ina sína sem er orðin kvikmyndastjarna. Leikstjóri: Jim Drake. Aðalhlutverk: Kirk _ Cameron, Chelsea Noble og D.W. Moffet. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrártok. STÖÐ 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.05 Bjaltan hringir. 11.30 Fótbolti um víða veröld. 12.00 Suöur-ameríska knattspyrnan. 13.25 Þýska knattspyrnan - bein útsending. Borussia Dortmund gegn SC Freiburg. 15.15 Hlé. 17.00 Brimrót. 17.50 Nærmynd (E). 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Moesha. Rokkstjarnan Brandy Norwood leikur táningsstelpuna Moeshu í þessum nýja gamanmyndaflokki tyrir alla fjölskyld- una. 20.20 Predikarinn. (The Vernon Johns Story). Á undan Martin Luther King og Malcolm X var Vernon Johns sem „spjó eldi" þegar hann predikaði yfir íbúum Montgomery. Hann talaði um télagslegar breytingar og aukið sjálfstæði til handa blökkufólki og þessi boðskapur hans hratt af stað mann- réttindabaráttu sem á sér varla hliðstæðu í sögunni. Klerkurinn er leikinn af James Earl Jones. i myndinni er rakinn ferill þessa manns sem féll í skugga Martins Luther King og Malcolms X. 21.55 Vitingar vlð veginn. (Roadside Prophets). John Doe leikur einhleypan náunga sem fer á mótorhjólinu sínu frá Los Angeles til El Dorado í Nevada með ösku félaga síns sem varð ráðkvaddur. Á ferðinni eignast hann mjög óvenjulegan ferðafélaga og kynnist nokkrum kynlegum kvistum sem hafa gleymt sér á hippatímabilinu. Myndin er bönnuð börnum. 23.25 Vörður laganna (The Marshall) Winston McBride og Lester Villa-Lobos fá það verk- efni að vera lífverðir dómarans Leigh Wheeler en hún hefur fengið dauðahótanir frá Stanley Quick. Eftir að hún fær poka fullan af blóði í pósti og bíllinn hennar springur í loft upp eru Winston og Lester sammála um að best sé að gæta hennar allan sólarhringinn. 0.10 Á báðum áttum. (Benefit ot the Doubt). Myndin er stranglega bönnuð börnum. (E). 1.40 Dagskrárlok Stöðvar 3. Anna Mjöll Ólafsdóttir er fulltrúi Islands Sjúbídú. Sjónvarpið kl. í keppninni. Hún syngur lagiö 19.00: Söngva- keppnin Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva er haldin með pompi og prakt í Osló í kvöld og hefst sjónvarpsútsendingin klukkan 19.00. 23 þjóðir eiga fulltrúa í keppninni en að þessu sinni var brugðið á það ráð að hafa for- keppni til þess að takmarka fjölda laganna í úrslitunum þannig að sjónvarpsútsendingin færi ekki al- veg úr böndunum. Fulltrúi okkar íslendinga, Anna Mjöll Ólafsdóttir, flaug inn í úr- slitakeppnina með lagið Sjúbídú sem hún samdi ásamt föður sín- um, hinum landskunna hljóm- sveitarstjóra, tónsmið, útsetjara og kennara, Ólafi Gauki. Kynnir verður Jakob Frímann Magnússon. Stöð 2 kl. 21.05: Leifturhraði í spennumyndinni Leifturhraða, eða Speed, leikur Keanu Reeves Jack Tavern, sérsveitarmann hjá lögreglunni í Los Ang- eles. Tavern lendir í þeirri aðstöðu að þurfa að stýra þéttset- inni fólksflutningabif- reið um stræti borgar- innar við vægast sagt Þetta er spennumynd af bestu gerð. skelfilegar aðstæður: Við vagninn hefur ver- ið tengd sprengja sem springur ef hraði vagnsins verður undir tilteknum mörkum. í öðrum aðalhlutverk- um eru Dennis Hopper og Sandra Bullock. Leikstjóri er Jan De Bont. 1994. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Ingimar Ingimarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. 11.00 Lvikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Af frumbyggjum Noröur-Ameríku. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. Tónlistarhefðir Suður-Ameríku, Trínídad- Tóbagoo/Puerto Rícó/Haítí. Umsjón: Þorvarður Árnason. 17.00 Múldýr heimsins. Fjallað um bandaríska rithöf- undinn Alice Walker og lesin smásaga hennar, Eftirmynd dóttur. 18.00 Marlene. Um ævi, leik- og söngferil Marlene Dietrich. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. La Traviata eftir Verdi. Hljóðritun frá Zarzuela óperunni í Madríd 25. mars 1995. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Jón Viöar Guö- laugsson flytur. 22.30 Hanskasögur. (Áður á dagskrá í apríl sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. II. 00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaöar upp og nýjum bætt við. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00 heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs og Halldór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum, milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 17.00. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld,. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur- flutt). 18.00 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón- um. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 Qstöm 9.00 Með Afa. 10.00 Eölukrílin. 10.15 Baldur búálfur. 10.40 Leynigarðurinn (2:2). 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 David Bowie - Outside. Sýndur verður þáttur þar sem Bowie segir af sjálfum sér og ræðir um tónlist sína. 13.25 Utangátta. (Misplaced). 15.00 Tómur tékki. (Blank Check). Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna um 11 ára strák sem fyrir tilviljun og slysni kemst yfir milljón dollara úr fórum glæpamanna. Aðalhlut- verk: Brian Bonsall, Miguel Ferrer, Karen Duffy og Michael Lerner. 1994. 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Fornir spádómar (2:2). 19.00 19:20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. 20.30 Góða nótt, elskan. 21.05 Leifturhraði. (Speed). Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Tombstone. Víðfræg kúrekamynd um þjóð- sagnapersónur úr villta vestrinu. Strang- lega bönnuð börnum 1.10 Skógarferð. (Picnic). Hal Carter er orðinn leiður á flökkulífinu og ákveður að setjast að í smábæ í Kansas. Gamall kunningi hans, Alan Benson, reynir að útvega hon- um vinnu og kynnir hann fyrir nýju fólki. Á frídegi verkalýðsins fer Hal með hópnum í skógarferð þar sem hann heillar fegurðar- dís bæjarins, Madge Owens, en hún er unnusta Alans. 3.00 Dagskrárlok. ^svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter. 21.00 Meistaraskyttan Quick (Quick). Hún er kölluð Quick og er afburðaskytta. Hún er ráðin til að koma bókhaldara mafíunnar fyr- ir kattarnef en hann stakk af með þrjár millj- ónir dala í farteskinu. En þegar hún kynnist bókhaldaranum takast með þeim ástir og þau ákveða að stinga af saman. Aðalhlut- verk: Jeff Fahey, Teri Polo, Robert Davi, Martin Donovan og Tia Carrere. Strang- lega bönnuð börnum 22.30 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Ro- bert Stack. 23.30 Ástríðuhiti. (Jane Street). Ljósblá mynd úr Playboy- Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráöavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða- vaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur. 13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynjum. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádóm- ar og gestir. 16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 I klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvaktin meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 15.00 Saturday Stack (until 8.00pm): State of Alert 15.30 State of Alert 16.00 State of Aiert 16.30 State of Alert 17.00 State of Alert 17.30 State of Alert 18.00 State of Alert 18.30 State of Alert 19.00 Flightline 19.30 Disaster 20.00 Battlefield 21.00 Battlefield 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC 05.00 BBC World News 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe 05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Penguins 06.30 The Really Wild Show 06.55 Agent z and the Penguin from Mars 07.20 Blue Peter 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who 08.50 Hot Chefs:grant 09.00 The Best of Pebble Míll 09.45 The Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Prime Weather 15J20 One Man and His Dog 16.05 Dr Who 16.30 Whatever Happened to the Likely Lads 17.00 BBÖ World News 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson's Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 A Question of Sport 20.30 Men Behaving Badly 21.00 Alas Smith and Jones 21.30 Top of the Pops 22.00 The Vibe 22.30 Dr Who 23.00 Wildiife 23.30 Controlling Camival Crowds 00.00 Going with the Fiow 00.30 Managing Schools 01.00 Are You Being Served? 01.30 Pure Maths 02.00 Maths:models All Around 02.30 twelfth Night' Workshop 03.00 Biology:regula- tion & Control 03.30 Women’s Studies:the Body Social 04.00 The Chosen People 04.30 Child Development Eurosport 06.30 Basketball: SLAM Magazine 07.00 Mountainbike: The Grundíg Mountain Bike World Cup from Panticosa, 07.30 Eurofun: Fun Sports Programme 08.00 Karting: European Championship from Salbris, France 09.00 Football: 96 European Championships : Road to England 10.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo - Pole Position 11.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo 12.00 Rally Raid: Camei Trophy írom Borneo, Indonesia 13.00 Artistic Gymnastics: European Championships in women's 14.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Roma, Italy 16.00 Athletics: lAAf Grand Prix - Atlanta Grand Prix 17.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo 18.00 Athletics: lAAf Grand Prix - Atfanta Grand Prix 20.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo - Pole Position 21.00 Golf: Benson and Hedges Intemational Open from Oxon, England 22.00 Tennís: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Roma, Italy 00.00 Close MTV ✓ SATURDAY 18 mal 1996 06.00 Kickstart 08.00 Movie Star maí-hem 08.30 Road Rules 09.00 MTV’s European Top 20 11.00 Tþe Big Picture 11.30 MTV’s First Look 12.00 Movie Star mal-hem 15.00 Dance Roor 16.00 The Bia Picture 16.30 MTV News 17.00 Movie Star mai-hem 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! MTV Raps 00.00 Chill Out Zone 01.30 Night Videos Sky News SATURDAY 18 mai 1996 05.00 Sunrise 07.30 Saturday Sports Action 08.00 Sunrise Continues 08.30 The Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Fashion TV 10.00 SKY Worid News 10.30 Sky Destinations 11.00 Sky News Today 11.30 Week In Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 SKY World News 15.30 Week In Review - Uk 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportslíne 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunnse UK 01.30 Week In Review - Uk 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show TNT 18.00 Gigi 20.15 Doctor Zhivago 23.30 Night must fall 01.20 Gigi CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 CNNI Wortd News Update 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update 06.00 CNNI World News 06.30 Wortd News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News Update 11.00 CNNI World News 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI World News 12.30 World News Update 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News Update 15.30 World News Update 16.00 CNNI World News 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 World News Update 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 World News Update 23.00 Worid News Update 23.30 World News Update 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI Worid News 03.00 World News update/ Both Sides With Jesse Jackson 03.30 World News Update/ Evans & Novak NBC Super Channel SATURDAY 18 mal 1996 04.00 Wmners 04.30 NBC News 05.00 The McLaughlin Group 05.30 Hello Austria, Hello Vienna 06.00 ITN World News 06.30 Europa Journal 07.00 Cyberschool 09.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Wine Express 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30 Combat At Sea 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin' Blues 19.30 ITN Worid News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Blues 23.30 The Toniqht Show with Jay Leno 00.30 Thé Selina Scott Show 01.30 Talkin’ Blues 02.00 Rivera Live 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Toon for Europe 18.00 Close DISCOVERY efnnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck! 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Detective. 8.30 The Ad- ventures of Hyperman. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 The Hit Mix. 13.00 The Adventures of Brisco County Junior. 14.00 One West Waikiki. 15.00 Kung Fu. 16.00 Mysterious Island. 17.00 Worid Wrestling Federation. 18.00 Sliders. 19.00 Unsolved Mysten- es. 20.00 Cops I og II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 24.00 Saturday Night Uve. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Bible. 7.50 Room Service. 9.10 Another Stakeout. 11.00 Following Her Heari. 13.00 The Flinstones. 15.00 Visions of Tenor. 17.00 Another Stakeout. 19.00 The Rmsto- nes. 21.00 Highlander III: The Sorceror. 22.40 Inner Sanctum. 0.15 The Innocent. 1.45 My Boyfriend's Back. 3.10 Visions of Terror. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.