Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Qupperneq 55
Gia Coridei
1
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Slmi 551 9000
JMADELÉWÉ
lae fUlllrC is history
Sýnd kl.6.50, 9.15 og 11.
B.i. 16 ára.
LA HAINE
Sýnd kl. 5.
Sunnud. sýnd kl. 3 og 5.
Bönnuð innan 14 ára.
VAMPÍRA í BROOKLYN
Synd kl. 7.
Sunnudag sýnd kl. 5 og 7.
B.i. 16 ára.
NEÐANJARÐAR
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
DAUÐAMAÐUR NÁLGAST
Sýnd kl. 4.45 .
Sunnud. sýnd kl. 2.45 og 4.45.
Síðustu sýningar. B.i. 16ára.
FRMSÝNING:
LÁN í ÓLÁNI
I>V LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
Sviðsljós
lmyndaðu þér að þú hafir séð
framtíðina. 1>Ú vissir að mannkyn
væri dauðadæmt. Að 5 milljaöar
manna væru feigir. I Ivorjum
inyndir ]ni segja frá? llver myndi
tnia þér? llvert myndir þii flýja?
Hvar myndir þú fela |iiy? Her
hinn 12 apa er að koina! Og fyrir
fimm milljarða manna er tíminn
liöinn.... að eilifu. Aðalhlutverk
Bruce Willis. Hrad Pitt og
Madelcine Stowe. Bönnuð innan
11 ára.
Sýnd . kl. 5, 7, 9 og 11.30.
Sunnud. sýnd. kl. 2.45, 5.15, 7, 9 og
11.
Bertolucci féll kylli-
flatur fyrir Liv Tyler
Ein áhugacerðasta stjarnan i
Hollywood þessa dagana er hin 19
ára gamla Liv Tyler. Hún leikur í
nýjustu mynd ítalans Bemardos Ber-
toluccis, Stealing Beauty, sem sýnd
er á kvikmyndahátíðinni í Cannes í
Frakklandi. Tyler segist hafa „fríkað
út“ þegar hún hitti Bertolucci í
fyrsta skipti í New York en þá voru
þau stödd í lyftu. Eftir frumsýningu
myndarinnar á Cannes-hátíðinni rifj-
aði Bertolucci upp fyrstu kynni
þeirra. „Hún líktist mjög skólastúlku
en hatði þetta New York viðmót sem
ég hafði verið að leita að.“ Bertolucci
fékk Tyler í prufu andspænis Jeremy
Irons og var ekki í neinum vafa eftir
það. Tyler fékk hlutverkið í mynd-
inni. Þar leikur hún unga konu sem
leitar eftir fyrstu ástinni jafnframt
þvf sem hún leitar að líffræðilegmn
föður sínum. *
Leikstjórinn Bertolucci ásamt Liv Tyler.
-Jwikmyndir
Ein fægasta náttúi'iilífsmynd allra
tíma eftii' Arne Sucksdorff.
Myndin haföi griöarleg áhrif enda
blandaö glæsilega saman leikinni
nivnd og heiinildarmynd.
Sýnd laugardag kl. 5. Verö kr. 400.
SÖLUMENNIRNIR
EXECUTIVE DECISION
Mögnuð gamanmynd meö
vinsælustu leikkonunni í dag.
Hann er kjaftfor þjófur með
lögregluna á hælunum. Hún er
ástfangin og þráir „eðlilegt" líf.
Leikstjóri: Bill Bennett.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Kostuleg rómantísk gamanntynd
frá Ben l.ewin (The l’avor. The
Watdi and the very Big Fish) um
sérlega öheppiö par sem lendir i
iindarlegustu raiinum við aö ná
saman. í.fimsk áströlsk mynd i
anda Strictlv Ballroom og
Brúðkaups Muriel.
Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly
Ballroom) og Antony LaPaglia (The
Client).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÆVINTÝRIÐ MIKLA
(Det stora áventyret)
Sími 553 2075
SUDDEN DEATH
Nýjasta mynd Van Damme írá
leikstjóra myndarinnar Time Cop.
17.000. gíslar. Milljarða
lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt
leynivopn. Jean Claude Van
damme, Sudden Death.
Ein besta mynd Van Damme til
þessa.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
BED OF ROSES
Sjáðu hana með þeim sem þú
elskar, viJt elska, eða þeim sem
þér langar að verða ástfangin af.
Hann gaf henni blóm, hún gaf
honum tækifæri.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NÁIÐ ÞEIM STUTTA
Ein besta grímnynd ársins frá
framleiðanda PULP FICTION.
Myndin var samfleytt í þrjár vikur
á toppnum í Bandaríkjunum og
John Travolta hlaut Golden Globe
verðlaunin fyrir leik sinn í
myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10.
THX-Digital.
Frumsýnir
„MARY REILLY“
HIÐ ILLA ER ÓMÓTSTÆÐILEGT
GALLERÍ REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
Frumsýning
APASIL
Hvað gerir hótelstjóri á 5 stjömu
hóteli þegar ærslafullur api er einn
gestanna?
Aðalhlutverk: Apinn Dunston og
Jason Alexander. Leikstjóri: Ken
Kwapis.
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
„DAUÐADÆMDIR í
DENVER“
r, »,,;...^
HASKOLABIO
Sími 552 2140
AAlál I I II I IIT
Driving Miss Daisy). Önnur
hlutverk: Rob Morrow (Quiz
Show), Randy Quaid (The Paper)
og Peter Gallagher (Sex, Lies and
Videotape).
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 ára.
STOLEN HEARTS
Antbony LnPaglia
I lí 11 CL
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
EXECUTIVE DECISION
Þá er sumarið byrjað og fyrsta
stórmyndin komin í hús!!!
Executive Decision er ekkert
annað en þrama beint í æð.
David Gran, hámenntaður töffari
hjá Pentagon, þarf að taka á
honum stóra sínum þegar
arabískir hryðjuverkamenn ræna
bandarískri breiðþotu.
Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle
Berry, Steven Seagal og Oliver
Platt, Framleiðandi: Joel Silver
(Lethal Weapon).
Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30.
Bl 16 ára.
BfðHÖI
'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
BEFORE ANDAFTER
**★ DV, ★★★ Rás 2
★★★ Helgarpósturinn
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 16 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Óskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 5 og 7.
TO DIE FOR
★** 1/2 DV, *** Mbl.
★** Dagsljós.***
Helgarpósturinn
Sýnd kl. 7.10.
TOYSTORY
M/ísl. taii. Sýnd kl. 3.
BABE
M/l’sl. tali. Sýnd kl. 3.
T'n 111111 rrrr
GRUMPIER OLD MEN
★** Rás 2
Sýndkl. 7 og 9, í THX.
TOYSTORY
*** 1/2 Mbl.
*★** Helgarpósturinn
Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7, í THX.
Sýnd m/ensku tali kl. 3.
POWDER
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
COPYCAT
Á VALDI
ÓTTANS
Sýnd kl. 11. Bi 16 ára.
LITLA PRINSESSAN
(The Little Princess)
\T‘
Sýndkl. 3 og 5. ITHX.
BABE
Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 4.50.
Sýnd kl. 3, 9 og 11.
stórmyndin komin í hús!!!
Executive Decision er ekkert
annað en þruma beint í æð.
Ðavid Gran, hámenntaður töffari
hjá Pentagon, þarf að taka á
honum stóra sínum þegar
arabískir hryðjuverkamenn ræna
bandarískri breiðþotu.
Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle
Berry, Steven Seagal og Oliver
Platt, Framleiðandi: Joel Silver
(Lethal Weapon).
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
Sýnd i sal 2 kl. 6.45. Bl 16 ára.
MR. WRONG
(HERRA GLATAÐUR)
Mögnuð saga af dr. Jekyll og hr.
Hyde sem ekki hefur verið sögð
áður. Julia Roberts hefur aldrei
verið betri.
Aðalhlutverk: Julia Roberts („Pretty
Woman, „Hook“, „Pelican Brief“),
John Mallkovich („ln the Line of
Fire“, „Dangerous Liasions") og
Glenn Close („Fatal Attraction",
„Paper“, „Dangerous Liasions").
Leikstjóri: Stephen Frears
(„Dangerous Liasions", „THE
GR!FTERS“, THE SNAPPER",
,,HERO“)
Sýnkl. 5, 7 9 og 11.15.
SÁLFRÆÐITRYLLINN
„KVIÐDÓMANDINN“
Kona í hætlu er hættuleg kona
Sýnd kl. 9.10 og 11.
B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr.
VONIR OG VÆNTINGAR
WINNER
Nation.il Bo.ird of Review Aw.tr
New York Fílm Critics Aw.irds
★★★1/2
1/2
★★ 1
★★i
Sýnd kl. 4.30 og 6.50.
Miðaverð 600 kr.
fDD/œ
Þeir gætu dáið skjótt eða þeir gætu
dáið rólega en eitt er víst að þeir
munu deyja! „Gangster" - mynd
sem gæti verið að gerast
nákvæmlega þessa stundina!
Aðaihlutverk: Andy Garcia,
Christopher Walken, Treat Wiliiams
og Christopher Lloyd.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
RESTORATION
“ÓENSUOUS
AND
THRILLING
-MitW UrM, KW' ioti*. m
“Two
THUMBS UP
Sýnd kl. 6.50.
MAGNAÐA AFRÓDÍTA
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BROTIN ÖR
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. B. i. 16 ára.
nxvðíS
S/SCA-
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
LASTDANCE
(Heimsfrumsýning)
Myndin er frumsýnd á Islandi og
í Bandaríkjunum á sama tíma.
Sharon Stone (Casino, Basic
Instinct) leikur Cindy Liggett
sem bíður dauðadóms. Ungur
lögfræðingur sér að öll kurl eru
ekki komin til grafar. Átakanleg
og vel gerð mynd. Leikstjóri:
Bruce Beresford (Silent Fall,