Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 9
DV LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ1996 9 Sagan segir að Kirstie Alley í Staupasteini eigi von á barni því stjarnan hefur fitnað. Barná leiðinni? Kirstie Alley, kráareigandinn í Staupasteini, hefur fitnað og á von á barni, eða svo segir sagan. Kirstie var nýlega mynduð með félaga sínum á gangi í Róm og fannst mönnum maginn þá vera orðinn svolítið framstæður. Ekki fylgir þó sögunni hvort nafnlausi kappinn sem gekk henni við hlið væri faðirinn en það er hugsanlegt. Kirstie Alley á fyrir tvö börn sem hún hefur ættleitt. Stjörnurnar Rod Stewart og Rachel Hunter sáust nýlega saman þar sem þau voru að yfirgefa einn klassa- veitingastaðinn í New York. Parið hafði komið á staðinn með stæl, í glæsibifreið með plussi og fíniríi, og var búið að eyða þar ánægjulegri kvöldstund þegar það hélt heimleið- is - gangandi. fflítöÆRT VÖmj(j FRAMTIÐAR Telefunken F-531 NDPL ér frábært 28' sjónvarpsteipfiéð svörtum FST-myndlamparm:9 breiðtjalds- móttöku, 40W Nicam Stereo- masnara, Dolby Pro Logic Sur- round, 4 hátölurum,sem fylgja, textavarpi, CTI/PSI mmmmmmm skerpUStillingu, ■ aðgerðastýrín^im á ■ skjá, 2 Scart-tcngjum ■ og S-VHS, 59 stoðva ■ minni, tímauto, bama ■ læsingu o.m.fl. TELEFUNKEI^ S-8400M er 33" sjónvarp með ísl. textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, fjölkerfa móttöku (Pal, Secam og NTSC), Zoom, o.fl. TELEFUNKEN S-590 er 29“ sjónvarp með 100 Hz Black D.I.V.A.- skjá (svartur skjár), textavarpi, 80W Nicam Stereo Surround- magnara, 2 Scart- tengjum, Zoom, aðgerðastýringum á skjá o.m.fl. Nordmende Futura-94TS er glæsilegt 37” sjónvarps- tæki með svörtum FST- myndlampa, 16:9 breið- tjaldsmóttöku, 40W Nicam Stereo-magnara, Surround- umhverfishljómi, hraðtexta- varpi m/ísl. stöfum, CTI/PSI- skerpustillingu, aðgerða- stýringum á skjá, 2 Scart- tengjum (S-VHS), bama- læsingu o.m.fl. Telefunken S-5400 er 29" sjónvarpstæki með hinum nýja Black D.I.V.A.-mynd- lampa, sem gefur áður óþekkt myndgæði, 40 W Nicam Surround Stereo-magnara, (sl. textavarpi, Cine Zoom aðdrætti, 2 Scart-tengjum, S- VHS-tengi, tengi fyrir mynd- bandstökuvél og fyrir 2 Surround-bakhátalara. Nýtískuleg hönnun, frábær mynd- og hljómgæði. Nordmende SC-72 SFN er 29" sjónvarp með Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), Islensku textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround- magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Telefunken S-540 er 29" sjónvarpstæki með hinum nýja Black D.I.VA-myndlampa, sem gefur áður óþekkt myndgæði, 40 W Nicam Surround Stereo- magnara, Isl. textavarpi, Cine Zoom-aðdrætti, 2 Scart- tengjum, S-VHS-tengi, tengi fýrir myndbandstökuvél og fyrir 2 Surround-bakhátalara. Klassísk hönnun, mjög góð mynd- og hljómgæði. Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 AUK/Ð URVAL - BETRA VERÐ / IMOPDMENDE RAÐGREIÐSLUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.