Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 9
DV LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ1996
9
Sagan segir að Kirstie Alley í
Staupasteini eigi von á barni því
stjarnan hefur fitnað.
Barná
leiðinni?
Kirstie Alley, kráareigandinn í
Staupasteini, hefur fitnað og á von á
barni, eða svo segir sagan.
Kirstie var nýlega mynduð með
félaga sínum á gangi í Róm og
fannst mönnum maginn þá vera
orðinn svolítið framstæður.
Ekki fylgir þó sögunni hvort
nafnlausi kappinn sem gekk henni
við hlið væri faðirinn en það er
hugsanlegt.
Kirstie Alley á fyrir tvö börn sem
hún hefur ættleitt.
Stjörnurnar Rod Stewart og Rachel
Hunter sáust nýlega saman þar sem
þau voru að yfirgefa einn klassa-
veitingastaðinn í New York. Parið
hafði komið á staðinn með stæl, í
glæsibifreið með plussi og fíniríi, og
var búið að eyða þar ánægjulegri
kvöldstund þegar það hélt heimleið-
is - gangandi.
fflítöÆRT VÖmj(j
FRAMTIÐAR
Telefunken F-531 NDPL ér frábært
28' sjónvarpsteipfiéð svörtum
FST-myndlamparm:9 breiðtjalds-
móttöku, 40W Nicam Stereo-
masnara, Dolby Pro Logic Sur-
round, 4 hátölurum,sem fylgja,
textavarpi, CTI/PSI
mmmmmmm skerpUStillingu,
■ aðgerðastýrín^im á
■ skjá, 2 Scart-tcngjum
■ og S-VHS, 59 stoðva
■ minni, tímauto, bama
■ læsingu o.m.fl.
TELEFUNKEI^ S-8400M
er 33" sjónvarp með
ísl. textavarpi, 40 W
Nicam Stereo
Surround-magnara,
2 Scart-tengjum,
S-VHS-tengi, fjölkerfa
móttöku (Pal, Secam
og NTSC), Zoom, o.fl.
TELEFUNKEN S-590
er 29“ sjónvarp með
100 Hz Black D.I.V.A.-
skjá (svartur skjár),
textavarpi, 80W Nicam
Stereo Surround-
magnara, 2 Scart-
tengjum, Zoom,
aðgerðastýringum á
skjá o.m.fl.
Nordmende Futura-94TS
er glæsilegt 37” sjónvarps-
tæki með svörtum FST-
myndlampa, 16:9 breið-
tjaldsmóttöku, 40W Nicam
Stereo-magnara, Surround-
umhverfishljómi, hraðtexta-
varpi m/ísl. stöfum, CTI/PSI-
skerpustillingu, aðgerða-
stýringum á skjá, 2 Scart-
tengjum (S-VHS), bama-
læsingu o.m.fl.
Telefunken S-5400 er 29"
sjónvarpstæki með hinum
nýja Black D.I.V.A.-mynd-
lampa, sem gefur áður óþekkt
myndgæði, 40 W Nicam
Surround Stereo-magnara, (sl.
textavarpi, Cine Zoom
aðdrætti, 2 Scart-tengjum, S-
VHS-tengi, tengi fyrir mynd-
bandstökuvél og fyrir 2
Surround-bakhátalara.
Nýtískuleg hönnun, frábær
mynd- og hljómgæði.
Nordmende SC-72 SFN
er 29" sjónvarp með Black
D.I.V.A-skjá (svartur skjár),
Islensku textavarpi, 40 W
Nicam Stereo Surround-
magnara, 2 Scart-tengjum,
Zoom o.fl.
Telefunken S-540 er 29"
sjónvarpstæki með hinum nýja
Black D.I.VA-myndlampa, sem
gefur áður óþekkt myndgæði,
40 W Nicam Surround Stereo-
magnara, Isl. textavarpi, Cine
Zoom-aðdrætti, 2 Scart-
tengjum, S-VHS-tengi, tengi
fýrir myndbandstökuvél og fyrir
2 Surround-bakhátalara.
Klassísk hönnun, mjög góð
mynd- og hljómgæði.
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886
AUK/Ð URVAL - BETRA VERÐ /
IMOPDMENDE
RAÐGREIÐSLUR