Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 21
JL}\/ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996
Ofur-andoxunarefnið
Amrit Kalash
• Amrtt Kalash er náttúruleg blanda af jurtum samkvæmt
uppskrift Ayurveda; elstu læknavísinda mannkyns.
• Um fjiirutíu rannsóknir sýna að Amrlt Kalash er afar sérstakt
efni sem hefur gífurlega öflug áhrif gegn stakeindum sem valda
oxun, höfúðóvini heilsu og langh'fis.
0 f rannsókn sem kirtist í tímaritinu Pharmacology, Biochemistrj' and Behavior
(35, 1990, kls.: 767-73) og var unnin af vísindamönnum við læknaháskóla Ohio
voru horin saman áhrif nokkurra andoxunarefna í alkóhólupplausn og veitti Amrit
Knlnsh um eitt þúsund sinnum öflugri varnir gegn oxun en e og c vítamín. Aðrar
rannsóknir sem unnar voru m.a. við Niwa Institute í Japan, Sovésku vísindaakadeiní-
una í Moskvu, og National Institute of Health í Bethesta í Bandaríkjunum staðfesta
að Amrit Kulti«íh er langöflugasta vörn gegn oxun sem komið hefur fram.
0 Bókin Ireedom IVom IMsensf, sem fœst í versluninni Hrímgull, veitir
ítarlega þekkingu á oxun og rannsóknum á andoxunarefhum, m.a. þeim sem verid
er ad vitna til hér að ofan.
• Söluaðilar Amrit Kalnsht
Heilsukofinn Akranesi,
Stykkiskaup Stykkishólmi,
Studio Dan Isafirði,
Heilsuræktin Skagaströnd,
Apótek Sauðárkróks,
Heilsuhornið Akureyri,
Matbær Húsavík,
Melabúðin Neskaupstað,
Hornabær Höfn,
Heilsuhornið Selfossi,
Samkaup Keflavík.
IXattiini- og heilstivortii
Snui 562 ií líí i • Viiiisiíg 10
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
pÍ:í' Tekið er á móti smáauglýsingum
* til kl. 22 til birtingar næsta dag
Ath.
Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag
Smá- |L 11
auglýsingar f -
5505000
Enn koma Hólahryssur
fram á sjónarsviðið
- fimm vetra hryssurnar gripir mótsins í Skagafirði
Hafnarfjörður, Kópavogur,
Reykjavík, Seltjamames,
Mosfeilsbœr, Skálafeil,
Mosfeiisheiði, Lambhagi,
Akranes, Borgames,
Reykhoit, Óiafsvík, Grundarfjörður,
Stykkishólmur, Patreksfjörður,
Bolungarvík, ísafjörður,
Hvammstangi, Biönduós,
Varmahiíð, Sauðárkrókur,
Sigiufjörður, Óiafsfjörður, Daivík,
Akureyri, Husavík, Egiisstaðir,
Seyðisfjörður, Neskaupsstaður,
Eskifjörður, Reyðarfjörður, Höfn, Vík,
Vestmannaeyjar, Hvolsvöilur,
Heiia, Laugarvatn, Grímsnes,
Seifoss, Hveragerði, Stokkseyri,
Eyrarbakki, Þoriákshöfn, Grindavík,
Garður, Sandgerði, Kefiavík,
Njarðvík,
Kefiavíkurfiugvöiiur,
Vogar og Biáfjöil. 5
Kynbótahross í Skagafirði voru
dæmd í síðustu viku og lauk dóm-
um með yfirlitssýningu á Vind-
heimamelum.
Fulldæmd voru sextíu og sjö
hross, sextán stóðhestar og fimmtiu
og ein hryssa. Útkoman var mjög
góð. Sex stóðhestanna og fimm
hryssnanna fengu 8,00 eða meir, níu
stóðhestar í viðbót milli 7,75 og 8,00
og þrjátíu og sjö hryssur milli 7,50
og 8,00.
Hlekkur frá Hofi stóð efstur
þeirra þriggja stóðhesta í sex vetra
flokknum sem fengu fullnaðardóm
og fékk 8,41 í aðaleinkunn. Hlekkur
er undan Náttfara frá Ytra-Dals-
gerði og Flugsvinn frá Dalvík og er
í eigu Jóhanns Þ. Friðgeirssonar.
Hlekkur hlaut 7,98 fyrir bygingu og
8,84 fyrir hæflleika.
Honum næstir komu: Reynir frá
Skáney með 8,01 og Fáni frá Hvals-
nesi með 7,79.
Fimm vetra hestamir fengu ljóm-
andi góða útkomu. Fjórir af tíu full-
dæmdum hestunum fengu 8,00 eða
meir í aðaleinkunn og fimm í viðbót
milli 7,75 og 8,00.
Þröstur frá Innri-Skeljabrekku
stóð efstur með 8,11 í aðaleinkunn.
Hann er undan Kveik frá Miðsitju
og Glóu frá Innri-Skeljabrekku og
er í eigu Jóns Gíslasonar. Þröstur
hlaut 8,05 fyrir byggingu og 8,18 fyr-
ir hæfileika.
Honum næstir komu: Hugi frá
Hafsteinsstöðum með 8,05, Erill frá
Kópavogi með 8,03, Sirkill frá Efra-
Ási með 8,03 og Týr frá Akureyri
með 7,99.
Þrír fjögurra vetra hestar fengu
fullnaðardóm. Fengur frá íbishóli
stóð efstur með 7,99. Byggingin gaf
7,95 og hæfileikarnir 8,03. Fengur er
í eigu Magnúsar B. Magnússonar og
er undan Fáfni frá Fagranesi og
Gnótt frá Ytra-Skörðugili.
Honum næstir komu: Fleygur frá
Sauðárkróki með 7,91 og Espir frá
Sauðárkróki með 7,79.
Tvær sex vetra hryssnanna fengu
8,00 eða meir í aðaleinkunn, en full-
dæmdar voru þrjátíu og níu hryssur
í þeim flokki.
Svört frá Sigríðarstöðum stóð efst
með 8,02 í aðaleinkunn. Svört er
undan Hrafnaflóka frá Sigríðarstöð-
um og Kolbrúnu frá Miðsitju og er í
eigu Lúðvíks Ásmundssonar. Hún
hlaut 8,05 fyrir byggingu og 7,98 fyr-
ir hæfileika.
Drottning frá Vatnsleysu fékk
8,00, Lyfting frá Skefilsstöðum 7,94,
Brana frá Kirkjubæ 7,93, Litbrá frá
Snjallsteinshöfða 7,89 og Kengála
frá Varmalæk 7,89.
Fimm vetra hryssurnar voru
gripir mótsins, því þrjár af tíu full-
dæmdum fengu 8,00 eða meir og það
ágætis einkunnir. Þíða frá Hólum
undan Viðari frá Viðvík og Þóru frá
Hólum, stóð efst með 8,31 fyrir bygg-
ingu, 8,25 fyrir hæfileika og 8,28 í
aðaleinkunn. Þóra er í eigu Hrossa-
kynbótabúi ríkisins.
Hera frá Herríðarhóli fékk 8,18,
Þröm frá Hólum, undan annarri
frægri Hólahryssu Þrennu, fékk
8,17, Tinna frá Hóli 7,83 og Vaka frá
Sólheimum fékk 7,81.
PÓSTUR OG SÍMI
Hlekkur frá Hofi stóð efstur í flokki sex vetra stóöhesta á Vindheimamelum
en knapi og eigandi hans er Jóhann Þ. Friðgeirsson.
DV-mynd Þórhallur Ásmundsson.
Tvær fjögurra vetra hryssur
fengu fullnaðardóm. Perla frá Sauð-
árkróki, undan Kjarval frá Sauðár-
króki og Brúnku frá Höfða stóð ofar
með 7,80 í aðaleinkunn. Perla hlaut
7,89 fyrir byggingu og 7,71 fyrir
hæfileika og er i eigu Sveins Guð-
mundssonar. Hin hryssan Sjöfn frá
Sauðárkróki fékk 7,64 í aðalein-
kunn. E.J.
Bættu árum við líflð
og líil við árin.