Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 50
“ leikhús myndasögur LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 T>V ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Föd. 14/6. Síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, næstsíðasta sýning, Id. 15/6, nokkur sæti laus, síðasta sýning. TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwriht Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fid. 27/6. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag, kl. 14.00, næstsíðasta sýning, á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus, siðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun, nokkur sæti laus, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tapað fundið Táta, 8 ára gömul læða, hvarf frá Bollagötu sl. sunnudag. Hún er yrj- ótt, rauðbrún og svört, ólarlaus. Ef einhver hefur séð hana er sá hinn sami beðinn að hringja í s. 552-2134. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 17.00: ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerð Páls Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id. 8/6. Miðaverð kr. 500,- Aðeins þessi eina sýning! LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00 GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð Id. 22/6, sd. 23/6 Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: íslenki dansflokkurinn sýnir á stóra sviðinu kl. 20. FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. Sud. 9/6, síðasta sýning. Mlðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið a móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Fullorðinsfræðsla í Gerðuhergi í Breiðholti verða matshæfir fornáms- og framhalds- skólaáfangar í sumar. Um er að ræða fornám fyrir þá sem ekki náðu tilskildum einkunnum á samræmd- um prófum í einni eða fleiri grein- um. Einnig 10, 20, 30 og 40 áfangar í kjamagreinum. Séráfangi í þýskri málfræði, byrjunaráfangi í spænsku o.fl. Nám hefst 18.-25. júní og stend- ur yfir í 8 vikur. UPPBOÐ Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eign: Gimli við Álftanesveg, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og íslandsbanki hf. 515, föstudaginn 21. júní 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Engihjalli 9, 4. hæð D, þingl. eig. Að- alheiður Sveinbjörnsdóttir og Geir Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og sýslumaður- inn í Kópavogi, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Fitjasmári 2, þingl. kaupsamnings- hafar Magnús Ólafur Rossen og Arn- björg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurl. og Stefán Sigurður Guðjónsson, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamraborg 26, 1. hæð B, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamraborg 28, 1. hæð A, þingl. eig. Fanney Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, íslandsbanki hf., Líf- eyrissjóður verksmiðjufólks og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 1.0.00. Borgarholtsbraut 61, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jón Páll Þorbergsson og Sigur- björg Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Dimmuhvarf 14, þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir og Sigurður R. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamraborg 32, 1. hæð C, þingl. eig. Ninja Kristmannsdóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Kópavogi, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Huldubraut 13, efri hæð, þingl. eig. Jóhann S, Vilhjálmsson og Guð- munda Ingjaldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 19. júm 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI Engihjalli 1,1. hæð D, þingl. eig. Dað- ey Steinunn Daðadóttir, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamingjan sæia! Uppáklæddur fyhr.T mórgunverðinnl Hvillk titoreyting! t'fiMiONM WNIIH . Þú hefur 'Ltikaý' breyst! ] ÉGI, . A hyaða'^ hétt? . ÞÚHJÁLPAÐIR, .MÉREKKIAÐ HXTTAr ÚGÆRKVÖLDM . , }1/------------- «— Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Ond Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.