Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 43
3DV LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996
51
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
ffr_________________________sva
Hestasveit. Böm og unglingar athugið!
12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði.
Farið á hestbak einu sinni á dag, sund,
skoðunarferðir o.fl. til gamans gert.
Tvö pláss laus 18.-29. júm'. Nýtt tíma-
bil 9.-20. júlí. Uppl. í síma 453 5530.
Ráðningarþjónustan Nínukoti auglýsir:
Bændur, athugið: Aðstoðum ykkur
við ráðningu starfsfólks ffá evrópska
efnahagssvæðinu. Skrifstofan er opin
kl. 10-12 virka daga, sími 487 8576.
K^fr Ýmislegt
Erótík & unaösdraumar.
• Nýr USA myndbandalisti, kr. 300.
• Nýr myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
• Nýir CD ROM’s.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Art tattoo.
Þingholtsstræti 6.
Sími 552 9877.
Kiddý og Helgi tattoo.________________
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini ffá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
EINKAMÁL
X) Einkamál
Myndarlegur, belgiskur flugmaöur,
33 ára, leitar að gáfaðri, aðlaðandi
og grannri, 19-27 ára námsmey í
rómantískt framtíðarhjónaband.
Möguleiki á að ferðast um heiminn
og stunda nám í belgískum háskóla.
Bréf með mynd (á ensku) sendist til:
Michel, PB 13, 3150 Haacht, Belgium.
A Rauöa Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Skráning í síma 588 5884._______________
45 ára fjárhagsl. sjálfstæður
karlmaður vill kynnast myndarl. konu
og reglusamri, 35-45 ára. Svör sendist
DV, merkt „Góð framtíð 5836”, f. 20.6.
Rláa línan 904 1100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín._______________
Fjárhagsl. vel staeö kona vill kynnast
vel stæðum, ffamblegum, myndarl.
manni, 50-60 ára, sem vini og félaga.
Svör sendist DV, merkt „Flott 5835.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Miöaldra kona (ekkja) óskar eftir að
kynnast manni á svipuðum aldri. Svör
sendist DV, með mynd, fyrir 20. júní,
merkt „B 5841. 100% trúnaður._______
Nýja Makalausa línan 904 1666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 ogfinndu mig!! 39,90 mín.
Safaríkar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
jlT,
MYNDASMÁ-
AUOLYSINOAR
Zmmmmmtmm, m
mtiisöiu
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
Chiropractic
Athugið! Sumartilboð - svefn og heilsa.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m7ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup.
Sumartilboöinu er aö Ijúka á Bebecar
bamavögnunum. Mikið litaúrval.
Einnig fótstignir jeppar. Eigum tví-
burakerruvagna, tveir vagnar á einni
grind, einnig þríburavagnar. Allir
krakkar, Rauðarárstíg 16, s. 561 0120.
Tröppur yfir girðingar. Tröppur og stig-
ar, gagnvarið efni. Vönduð vinna, sími
554 0379 í hádegi-kvöldin.
Til sölu 10 feta hjólhýsi m/fortjaldi,
ísskáp, eldavél og fl. Upplýsingar í
síma 565 4100, 565 1502 eða 852 7196.
& Bátar
Pessi rúmlega 8 tonna bátur er til sölu.
Báturinn er í góðu ástandi en án veiði-
heimilda. Tilboð óskast. Nánari uppl.
í síma 588 1494.
5 1/2 tonns gullfallegur bátur til sölu,
dekkaður og án allra veiðiheimilda.
Tilvalinn til stangaveiði. Góð kjör.
Upplýsingar í síma 426 7099.
23 feta skemmtibátur til sölu, Shetland,
með 165 hestafla Volvo Penta dísil.
Vagn fylgir. Upplýsingar í síma
554 2009 eða 896 5800.
24 feta skemmtibátur af gerðinni Fjord
til sölu, 200 ha. Volvo Penta vél.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 561 1441.
Skutla, 15 fet. Til sölu skutla með
Mercury 175 ha. (V6). Kerra fylgir.
Ath. slapti og góð kjör. Einnig til sölu
Jetski, Yamaha 500. Upplýsingar í
síma 568 6477.
Antik. Til sölu 15 feta norskur mahóní-
vatnabátur ásamt 25 ha. Gale-utan-
borðsmótor. Selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 553 0086.
Jgg Bílaleiga
M Bilartilsölu
Bilahelgi á Akureyri. Olís-götuspyman
verður haldin á Akureyri 16. júní
kl. 16 við Olís, Tryggvabraut. Allir
sprækustu og skemmtilegustu götu-
bílar landsins em skráðir til leiks.
17. júní kl. 10 verður svo bílasýning
við Oddeyrarskóla þar sem ríflega eitt
hundrað sýningartæki af öllum gerð-
um og stærðum verða til sýnis. Nán-
ari uppl. í s. 896 3280.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ‘92, e. 72.000
km, grábrúnsanseraður, í mjög góðu
ástandi, reyklaus, sjálfskiptur, ný
sumardekk, nýleg Michelin vetrar-
dekk, nýjar álfelgur, útvarp/segul-
band. Toppbfll. Ásett verð 960 þús.
Gott stgrverð. Uppl. í síma 896 7080
eða 562 2534.
Peugeot 205 1900 GTi, árg. ‘94, sá eini
sinnar tegundar það árið. Dökk-
grænn, ekinn aðeins 23 þús., sóllúga,
álfelgur, low profile dekk, geislaspil-
ari, rafdr. rúður, samlæsingar.
Toppeintak. Verð 1.350.000. Uppl. í
síma 553 3707 eða 897 4101.
Til sölu Nissan Sunny 4WD, árg. ‘95,
ekinn 22 þús. km, álfelgur, fjarstýrðar
samlæsingar, sflsalistar, dráttarkúla
o.fl. Uppl. á Bílasölu Suðurlands,
Selfossi, s. 482 3700.
Rauö Toyota Corolla GTi, 16 v, ‘88, til
sölu. Verð 570 þús. kr. Ekin 120 þús.
km. Glæsilegur og mjög vel með farinn
bfll. Centrallæsingar, rafdrifnar rúður
og speglar. Helst bein sala. Upplýsing-
ar í síma 557 6365. Gústaf.
Ótakmarkaður akstur
Bílaleiga Gullvíöis, fólksbílar og jeppar
á góðu verði. A daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag.
Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811
og á Akureyri 462 3400 og 896 5355.
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
BÍLALEIGA
Chevrolet Suburban Silverado til sölu,
6,2 dísil, árg. ‘83. Verð 1.050.000, skipti
á ódýrari. Upplýsingar í síma 566 7029
eða 854 7729.
Pontiac Parisienne, árgerð 1985, 8 cyl.
vél, OD sjálfskipting, ekinn 107 þús-
und mflur, allt rafdr. Flottur „limmi
á rúntinn. Gott verð. Upplýsingar í
síma 566 6717.
Toyota Camry station, árg. ‘87, til sölu.
Verð 570 þús. kr. Aðeins staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma 568 7052.
Einstakur eöalvagn til sölu, Infiniti Q-45,
árg. ‘91, V-8, 278 hö., Ijóst leður, læst
afturdrif, spólvörn, minni á sætum og
stýri og fl. og fi. Verð 4.200.000.
Upplýsingar í síma 894 2606.
Nissan 100 NX ‘93, 2000 GTi. Til sölu
Nissan 100 NX ‘93, ekinn aðeins 35
þús. km. Rafdriínar rúður og speglar,
samlæsingar, álfelgur, T-toppur, ABS
o.fl. Verð 1.420 þús. Uppl. í s. 562 2103.
Renault 19, árg. 0, ekinn 122 þús. km,
5 dyra, 5 gíra, nýskoðaður, í topplagi.
Ný snjódeldc á felgum fylgja. Verð 510
þús. Stgr. 450 þús. Upplýsingar í síma
565 0155.
Nissan Micra ‘95, 5 dyra, beinskiptur,
samlitir stuðarar, kastarar, vindskeið,
fjarstýrðar læsingar, vökvastýri og
veltistýri. Bein sala. Verð 915 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 554 3087.
Til sölu gullmoli, BMW 520i, árg. ‘82,
sjálfskiptur, nýjar álfelgur, breið dekk
og nýir demparar. Algjör dekurbíll.
Verð 300.000. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 587 3147.
Til sölu Mercedes Benz 200, 16 ventla,
árg. ‘93, sóllúga, ABS, rafdr. rúður,
höfuð- og armpúðar, álfelgur, ekinn
78 þús., þjónustubók. Upplýsingar í
síma 565 6166.
Til sölu 7 manna Renault Espace 4x4,
árg. ‘90, skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í síma 557 1963.
Saab 900 turbo 16, árg. ‘90, stórglæsi-
legur og skemmtilegur bfll með öllum
fáanlegum búnaði. Einn eigandi,
reyklaus, skoðaður ‘97, rauður, ekinn
80 þúsund km. Verð 1.350 þús.
Upplýsingar Bflahúsið í húsi Ingvars
Helgasonar, sími 525 8020.
BMW 318i, árg. ‘82, til sölu, ekinn 170
þús., sk. ‘97. Gott útlit og ástand,
útvarp. Verð 110.000 stgr. Uppl. í síma
554 3101 eða 852 7817.
Honda Civic Shuttle ‘89, 4x4, 116 hö„
bein innspýting, ekinn 87 þús. km.
Ástandsskoðaður og skoðaður ‘97.
Skipti á ódýrari mögul. S. 562 1304.
Mazda RX-7, árg. ‘88, GTU.
Fallegur bíll. Goður staðgreiðslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma
565 5055 og 555 0772.
Mitsubishi Eclipse 2000, árg. ‘95, ekinn
10 þús. km. Verð 2.200 þús. Ath. skipti
á auðseljanlegum ódýrari bfl. Upplýs-
ingar í síma 893 9780.
Til sölu Corolla special series, árg. ‘94,
5 dyra, ek. 32 þús., þjófavöm og fjar-
stýrð læsing. Mjög vel með farinn frú-
arbfll. Engin skipti. Gott staðgrverð.
Uppl. í síma 565 6151 og 842 0965.
Til sölu MMC Colt ‘87, 1500 GLX, 3 dyra,
ekinn 135 þúsund, gullsanseraður, 4
vetrardekk á felgum fylgja. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 552 7543.
Til sölu Nissan Sunny GTi, árg. ‘92,
toppeintak, m/ABS og sóllugu. Dekur-
bfll. Uppl. í síma 587 1810.