Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 17
DV LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996
17
eiginlega bara til tvær megrunarað-
ferðir. Önnur er að borða svo of-
boðslega hratt að það fari meiri
orka í átið en sú orka sem maður
fær úr matnum. Hin aðferðin er að
frysta allan mat því þá deyja kalorí-
urnar.“
Úr pönkinu í óperu
Það voru ekki margir sem trúðu
því að Runki busi, eins og hann var
kallaður, myndi leggja fyrir sig óp-
erusöng, en hcmn söng á árum áður
í hljómsveitinni Jói á hakanum.
„Ég var upp á mitt besta þegar
pönkið hélt innreið sína en var
samt aldrei pönkari sjálfur. Jói á
hakanum var meira „avante garde“
og á skjön við allt sem var að gerast
þá. Við vorum alltaf hafðir síðastir
á nemendatónleikum, við þóttum
svo leiðinlegir að flestir forðuðu sér
út. Við áttum þó trygga aðdáendur
sem filuðu okkur í ræmur. Ég man
alltaf eftir tónleikum í Kópavogsbió
þar sem Van Heutens Koko og Utan-
garðsmenn spiluðu einnig. Við vor-
um ekki búnir að spila í hálfa sek-
úndu þegar litlu pönkaramir fóru
að hrækja á okkur og hóta öllu illu.
Við diktuðum upp pönklag á staðn-
um um sjóarann sem kúkaði sjálf-
um sér í klósettið og slógum í gegn.
Eftir það var Bjami móhíkani með-
al okkar dyggustu aðdáenda. Svo
settum við upp söngleikinn Friðar-
pípufaktorían í Tónabæ 1986 sem er
óhemjufyndinn söngleikur sem ég
get enn hlegið að. Við hóuðum sam-
an vinum og kunningjum og hent-
um upp söngleik á einni viku.
Hjálmar Hjálmarsson ekkifrétta-
maður leikstýrði verkinu sem var
Jón Rúnar Arason. Hin fræga sópransöngkona og dómnefndarmeðlimur,
Birgit Nilsson, segir aö Jón Rúnar búi yfir rödd á heimsmælikvarða. Aðeins
þurfi að laga tæknina og þá geti hann oröið meðal allra bestu tenóra heims.
DV-myndir pj
sýnt tvisvar við óhemju vinsældir.
Það er reyndar alltaf á dagskránni
hjá mér að gefa út sólóplötu ein-
hvern tíma í framtíðinni og hún á
að heita Bleikt nammi í hnút. Svo
er ég líka búinn að semja evróvi-
sjónlagið sem mun færa íslandi sig-
urinn í þeirri keppni. En það er nú
önnur Ella.“
-Pj
KENWOOD
kraftur, gœði, ending
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840
jr Heyrðu, ^
nú verð ég að fara
að hœtta þessu, ég er
búinn að tala í tíu
V mínútur.., já
... btessaður
vertu, það kostar
bara 24 krónur...
Nu er allt að helmmgi ódýrara
að hringja innanlands Sím^lámini
Keflavíkur og
Egilsstaða kostar
2 krónur og átta
Póstur og sími hefur einfaldaö gjaldskrá fyrir innanlands
símtöl. Nú eru aðeins tveír gjaldflokkar og næturtaxtinn
aura á mínútu eftir
hefst klukkan 19.00. Þaö jafngildir 50% lækkun á símtöl
klukkan 19.00.
um frá kl. 19.00 til 23.00 og 33% lækkun á símtölum frá
klukkan 23.00 tíl 08.00 á þeim símtölum sem tilheyrðu
gjaldflokkí 3.
POSTUR OG SIMI
)
Staögrertt
600 tölvur á
45 dögum!
Örgjörvi: PowerPC 603 RISC
Ttftíðni: 75 megarið
Vinnsluminni: 8 Mb
Skjáminni: 1 Mb DRAM
Harðdiskur: 800 Mb
Geisladrif: Apple CD600Í (fjórhraða)
Hátalarar: Innbyggðir tvíóma hátalarar
Skjár: Sambyggður Apple 15" MultiScan
Diskadrif: Les gögn af Pc disklingum
Fylgir með: Sjónvarpsspjald sem gerir kleift
að horfa á sjónvarpið í tölvunni
auk jxiss sem hægt er að tengja
við hana myndbandstæki eða
upptökuvél, taka upp efni, vinna
með það og setja eigin myndir í
mismunandi skjöl.
Composite og S-VHS inngangar.
Fjarstýring
Mótald með faxi og símsvara
Hnappaborð: Apple Design Keyboard
Stýrikerfi: System 7.5.1 sem að sjálfsögöu
er allt á íslensku
Hugbúnaður: Hið fjölhæfa ClarisWorks 3.0
sem einnig er á íslensku.
í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir,
tvö teikniforrit, gagnagrunnur
og samskiptaforrit
lík Apple-umboðið
Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is