Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 JjV Jóhann sigraði á 45. helgarmótinu - og Karpov nær forystunni gegn Kamsky Nú eru helgarskákmót Jóhanns Þóris Jónssonar og timaritsins Skákar orðin 45 að tölu eftir mótið á Bíldudal sem fram fór um síðustu helgi. Fyrsta mótið var haldið í Keflavík helgina 6.-8. júní 1980 svo að mótin eiga sér nákvæmlega 16 ára sögu. Reikna má með að tefldar hafi verið 6-7 þúsund skákir að minnsta kosti. Á helgarmótunum hafa velflestir okkar sterkustu skák- manna fengið nauðsynlega æfingu og þjálfun og eflaust hafa mótin tendrað skákáhuga í mörgum ung- um hjörtum á landsbyggðinni. Um þrjátíu keppendur tefldu á Bíldudal og mætti fjölmennt lið va- skra skákmanna að sunnan til móts- ins. Þeirra á meðal voru allmargir keppendur úr nýafstöðnu skákþingi íslendinga - fjórir stórmeistarar með íslandsmeistarann Helga Ólafs- son innanborðs. Baráttan um efstu sætin stóð einkum milli þeirra en eins og jafnan á helgarmótunum er teflt um margvísleg verðlaun og all- ir eiga því einhverja von. Jóhann Hjartarson var í feiknar- legum ham og fékk nú nokkra upp- reisn æru að loknu íslandsþingi. Honum héldu hreinlega engin bönd. Að loknum átta umferðum hafði hann fullt hús vinninga og hafði m.a. lagt að velli bæði Helga Ólafs- son og Hannes Hlífar Stefánsson. í lokaumferðinni mætti Jóhann þriðja stórmeistaranum, Helga Áss Grétarssyni, sem varð fyrstur til að stöðva sigurgöngu hans. Jafntefli varð niðurstaðan og Jóhann hlaut því 8,5 vinninga af 9 mögulegum. Helgi og Hannes Hlífar deildu 2. sæti bróðurlega með 7 vinninga; Helgi Áss kom þar næstur með 6,5 v. og síðan þeir félagar Sævar Bjarnason og Sigurður Daníelsson með 6 v. Skoðum eina skáka Jóhanns frá mótinu, sem er leikandi lé(tt og lip- urlega tefld. Hafa ber þó í huga að umhugsunartími á mótinu var að- eins 25 mínútur á skák en í svo snörpu tafli getur margt farið úr- Uppboð Sýslumaðurinn í Reykjavík kógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftlrfarandi eignum. Bankastræti 11 sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Bankastræti 11, ehl. 6,7% úr 2. hæð, þingl. eig. Teiknistofan Bankastræti 11 sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00.__________________ Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bílgeymslu m.m., þingl. eig. Helgi Jónsson og Jytte Th. M. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00.__________________ Bárugrandi 3, hluti í íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Davíð Steinþór Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00 Bergstaðastræti 19, múrhúðað timburhús, merkt 0101, þingl. eig. íslensk endurhæfing, samtök, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Bleikargróf 15, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Fjarðar- plast sf., miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00.________________________ Boðagrandi 6,3. hæð, merkt B, þingl. eig. Louisa, snyrtivörugerð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 110.00.___________________________ Bólstaðarhlíð 48, 4. hæð t.h., þingl. eig. Svanborg Elínbergsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 ld. 10.00. Brekkubær 19, hluti, þingl. eig. Pétur Andrésson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 19. júní 1996 kl. 10.00. skeiðis. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Sævar Bjarnason 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Dc7 7. Bd3 Rf6 8. 0-0 Bd6 9. Khl Bf4 10. Bxf4 Dxf4 11. Rde2 Dc7 12. f4 d6 13. Del b5 14. Dh4 Bb7 15. Hael De7 16. a4 b4 17. Rdl Rd7 18. Dh3 Rc5 19. b3 Rxd3 20. cxd3 Ra5 21. Rd4 g6 22. Re3 Hc8? Svartur hefur ekki náð að jafna taflið fyllilega eftir byrjunarleikina en staðan er þó vel teflandi. Síðasti leikur gefur hvítum hins vegar kost á óvæntum möguleika. 23. Rd5! Dd8 Ef 23. - exd5 24. exd5 og leppar drottninguna. Engu bjargar heldur 23. - Bxd5 24. exd5 og nú gengur ekki e6-e5, því að hrókurinn blasir þá við óvaldaður á c8. 24. Rxe6! fxe6 25. Dxe6+ KfB 26. f5g5 Svartur verður að halda f-línunni lokaðri en þetta dugir skammt. 27. Dh6+ KÍ7 28. f6 Hc5 29. Dg7+ Ke6 30. d4 Hxd5 31. exd5+ Kxd5 32. f7 HfB 33. Hf5+ - og svartur gafst upp. Ef 33. - Kc6 er 34. Hxa5 einfalt og gott. Vinningar á víxl Svo virðist sem einvígi Anatolys Karpovs og Gata Kamskys í Elista í Kalmikíu stefni í fjörugustu bar- Bræðraborgarstígur 1, hluti í versl- unarhúsnæði á jarðhæð ásamt aust- urhluta 2. hæðar, merkt 0101, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Dugguvogur 6, hluti, þingl. eig. Raftækjastöðin sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 19. júní 1996 kl. 13.30. Engjasel 72, hluti í íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Jóna Fanney Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axels- son, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 13.30. Fannafold 133, þingl. eig. Kaupfang ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Fannafold 170, hluti í íbúð merkt 0102 ásamt bflskúr, þingl. éig. Júlíus Geir Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 19. júm' 1996 kl. 10.00. Fífurimi 4, íbúð nr. 2 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Bima Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Fífusel 39, ehl. 50% í 2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bílgeymslu, þingl. eig. Steingrímur Sigurgeirsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Flétturimi 16, hluti í íbúð á 3. hæð t.h. m.m., merkt 0302 og stæði nr. 7 í bílageymslu hússins nr. 10-16, þingl. eig. Oddur F. Sigurbjömsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júm' 1996 ld. 10.00. áttu. Er tefldar hafa verið fjórar skákir hafa þeir kappar aðeins gert einu sinni jafntefli. Kamsky hefur unnið eina skák en Karpov tvær og þar með hefur hann náð forystunni i sínar hendur. Tefldar verða tuttugu skákir ann- an hvern dag fram til 14. júlí - teflt er þá mánaðardaga sem ber upp á sléttar-tölur. Einvíginu eru gerð góð skil á Intemetinu. Áhugi á keppn- inni er talsverður, þrátt fyrir að sá besti - Garri Kasparov - sé fjarri góðu gamni. Einvígi kappanna er opinbert heimsmeistaraeinvígi al- þjóðaskáksambandsins, FIDE, en Kasparov verður að sætta sig við að teljast aðeins heimsmeistari sinna eigin samtaka, PCA. Vonir hafa staðið til að sigurveg- arinn úr einvígi FIDE og Garrí Ka- sparov myndu leiða saman hesta sina og upp frá því gætu atvinnu- mannasamtök Kasparovs sameinast FIDE á nýjan leik. Sú óvissa sem nú ríkir um málefni FIDE og gagnrýni á forustuna hefur hins vegar stefnt þessum áformum í hættu. Nú er hitt jafnvel líklegra að þriðja skáksam- bandið verði til úr rústum FIDE fremur en að af sameiningu verði viö PCA. Umsjón Jón LÁrnason Kirsan Iljumshínov, núverandi forseti FIDE, er forseti rússneska sjálfstjórnarhéraðsins Kalmikíu, þar sem einvígið fer fram. Þetta er dularfullt landsvæði í námunda við Kákasusfjöll og Kaspíahaf en ágæt- um þess og landkostum er fjálglega lýst á opinberri vefsíðu einvígisins. Aðrar heimildir geta þess hins veg- ar að almenn fátækt sé hvergi meiri í Rússlandi en einmitt þar og að meðallaun séu þau lægstu sem um getur. íbúar eru 320 þúsund, þar af um 90 þúsund í höfuðborginni Funafold 97, hluti, þingl. eig. Þórar- inn Karl Gunnarsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Gerðhamrar 17, eignarhluti 50%, þingl. eig. Jón Pálmi Pálmason, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 13.30. Gnoðarvogur 34, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Dýrleif Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Goðheimar 8, íbúð á efri hæð og bflskúr fjær húsi, þingl. eig. Margrét Anna Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 19. júní 1996 kl. 13.30. Elista. Skákáhugi er mikill. Iljums- hínov áformar að halda ólympíu- skákmótið í borginni að tveimur árum liðnum. Þeir Karpov og Kamsky hafa her manna sér til aðstoðar. Með Kams- ky fer auðvitað fremstur i flokki faðir hans, Rustam, en jafnframt hefur hann sér til fulltingis stór- meistarana Fedorowicz, van Wely og Predrag Nikolic. Meðal aðstoðar- manna Karpovs eru Epishín, Podga- jets og Bandaríkjamaðurinn Henley. Það er athyglisvert að meiri hæga- gangur er í einvíginu en tíðkast nú- orðið á skákmótum. Tefldir eru 40 leikir á 2 klukkustundum (á hvom keppanda), siðan 16 leikir á klukku- stund en ef skákunum er þá ekki lokið eru þær settar í bið fram á næsta dag. Karpov vann fyrstu skákina, Kamsky jafnaði strax í þeirri næstu, en röðin var aftur komin að Karpov í flórðu skákinni. Hún var tefld í dæmigerðum Karpovs-stíl. Hann náði undirtökunum með svörtu mönnunum og smátt og smátt jók hann þrýstinginn uns ekki varð við neitt ráðið. 4. einvígisskákin: Hvítt: Gata Kamsky Svart: Anatoly Karpov Caro-Kann vörn. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Bb4 7. cxd5 Rxd5 8. Bd2 Rc6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 Be7 11. De2 Rf6 12. Re4 Db6 Nýr leikur Karpovs sem fór flatt á 12. - Bd7 13. Hadl Hc8 14. Hfel Rd5 15. Rc3 Rf6 16. a3 Dc7 17. Bg5 Da5? 18. d5! í 2. einvígisskákinni. Einnig er hæpið að seilast eftir peðinu á d4, eftir 12. - Rxd4? gæti teflst 13. Rxd4 Dxd4 14. Bc3 Dd8 15. Rxf6 Bxf6 16. Hadl De7 17. De4 g6 18. Bb4 o.s.frv. 13. a3 Bd7 14. Hfdl Had8 15. Rxf6 Þessi uppskipti létta á stöðu svarts og nú em vandamál hans úr sögunni. 15. - Bxf6 16. De4 g6 17. Be3 Re7! 18. Re5 Rf5 19. Rc4 Da6 20. al Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, lögfrdeild, fimmtudaginn 20. júní 1996 kl. 14.00. Berjarimi 28, íbúð f.m. á 1. hæð, þingl. eig. Om Orri Ingvason, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., fimmtudaginn 20. júm' 1996 kl. 15.30. Eldshöfði 15, súlubil E, þingl. eig. Þorbjörn Helgi Stefánsson, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 20. júm' 1996 kl. 13.30. Fálkagata 34, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. db. Hafsteinn B. Hall- dórss., gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Sameinaði Mfeyris- sjóðurinn, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 13.30. a4 Bc6 21. Df4 Bd5 22. Re5 Db6 23. Bxf5?! exf5 24. Hd2 Bg7 25. h4 Hfe8 26. Dg3 Hc8 Nú hefur svartur náð undirtökun- um. Fróðlegt er að sjá hvernig Kar- pov tekst smám saman að auka yfir- burðina. 27. Rd7 Dc6 28. Rc5 b6 29. Rd3 Dd7 30. a5 He4! 31. Rf4 b5 32. Hddl Bc4 33. Hacl h6 34. Hc3 b4 35. Hc2 Hc6 Nú átti hvor um sig aðeins 5 min- útur til að ljúka við 40 leikina. 36. Hdcl Bb5 37. Kh2 Kh7 38. Hxc6 Bxc6 39. Hc4 Bf8 40. Rd3? Vonast eftir 40. - Hg4? sem er svarað með 41. Re5. En þetta er afleikur í erfiðri stöðu. 40. - De6 Nægir til vinnings en enn þá betra er 40. - Dd5 sem knýr hvítan til þess að gefa skiptamun á c6 vegna hótunarinnar 41. - Hxh4+ með mátógnun á g2. 41. d5 Svarið við 41. Re5 (hvítur verður að forða hróknum og svara hótun- inni 41. - Hg4) gæti orðið 41. - Bd6! 42. Hxc6 Bxe5 o.s.frv. 41. - Bxd5 42. Hxe4 Bxe4 43. Bxa7 Bd6 44. Rf4 De5 45. Rh3? Eða 45. Be3 Dxa5 og svartur ætti að vinna. 45. - De7 - og Kamsky gafst upp. Fífurimi 28, íbúð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtu- daginn 20. júní 1996 kl. 16.00. Hjaltabakki 4, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Brynja Jóna Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Landsbanki íslands, Jögfrdeild, fimmtudaginn 20. júní 1996 kl. 14.30.________________ Hverfisgata 56, íbúð á 3. hæð f.m. og ris merkt 0302, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðendur Framkvæmda- sjóður Islands og Tropis hf., mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 14.00. Kárastígur 1, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Guðrún H. Finnsdóttir, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Ólafur Þorsteinsson og Co hf., miðvikudaginn 19. júm' 1996 kl. 15.30._____________________ Rauðarárstígur 32, 1. hæð í norðu- renda, þingl. eig. db. Ágúst Snorra- son Welding, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 19. júni 1996 kl. 15.00.___________ Seljabraut 54, suðvesturendi 2. hæðar atvinnuhúsnæðis, þingl. eig. Guðmundur Bjöm Sveinsson, gerð- arbeiðandi Hannes Ragnarsson, fimmtudagbm 20. júní 1996 kl. 15.00. Skaftahlíð 9, kjallari, þingl. eig. Hulda Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 593, Lífeyris- sjóður Dagsbr./Framsóknar og Líf- eyrissjóður rafiðnaðarmanna, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 14.30. Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugenía Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Flétturimi 16, hluti í íbúð á 3. og 4. hæð t.v. m.m., merkt 0301, ásamt stæði nr. 4 í bflskýli, þingl. eig. Ari Þórólfur Jóhannesson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Flétturimi 23, hluti í 3. hæð, merkt 0302, m.m. og stæði, merkt 0006, í bflskýli, þingl. eig. Gunnar Kristinn Hilmarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Frostafold 58, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Edda Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl, 10,00, Klapparstígur 13A, íbúð í n-hl. kjallara m.m., þingl. eig. Geir Rúnar Birgisson, gerðarbeiðandi Reynir Eðvarð Guðbjömsson, miðvikudag- inn 19. júm' 1996 kl. 13.30. Klukkurimi 7, íbúð nr. 2 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Hilma Ösp Bald- ursdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn M9. júm' 1996 kl. 13.30.___________ Reykás 45, hlutí í íbúð merkt 0302 og bflskúr nr. 8, þingl. eig. Jónína Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 13.30. Víðibakki, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeiðendur Guðni Torfi Áskelsson og íslands- banki hf., höfuðst. 500, miðvikudag- inn 19. júní 1996 kl. 13.30. hvar.Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.