Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 25
JL>"Vr LAUGARDAGUR 15. JIJNÍ 1996 25 $&iðsljós Sonur Sean Connery giftir sig Sonur stórleikarans Seans Connery, Jason, gifti sig fyrir stuttu á laun í Las Vegas. Sú heppna heitir Mia Sara. Leik- arinn frægi var ekki viðstadd- ur brúðkaupið. Sá eini sem var viðstaddur brúðkaup þeirra skötuhjúa var vegfar- andi sem var látinn bera vitni. Sean Connery var í Los Angel- es á meðan Jason og Mia héldu veislu á heimili leikar- ans Michaels Caines. Meira en eitt hundrað gestum var boðið í hrúðkaupið. Michael starfaði með hjónunum í kvikmynd- inni Bullet to Beijing. Brúðart- ertan var risastór, skreytt með gulum rósum. Mia Sara og Jason Connery skera brúð- artertuna sem er skreytt með gulum rós- um. Marío 1226 vitrine skápur Verð kr. 36.700 María 1227 M+O borðstofuskápur Verð kr. 65.400 Pemille 74 - diskarekki Verð kr. 25.600 Karen 427 borðstofuborð m/stækkun Verð kr. 33.900 Karen 431 stóll Verð kr. 8.900 María 1229 ■ Hornskópur Verð kr. 33.900 María 1250 - Veggskópur Verðkr.17.900 Bitten 28 fataskápur Verðkr. 43.300 María 1223 bókaskápur Verð kr. 24.400 Anna-274,275,276 kommóður Verðfrákr. 15.600 TM - HUSGOGN Sí&umúla 30 - sími 568-68-22 Opið mánudaga til föstudaga 9-18 laugardaga 10-16 - sunnud. 14-16 11, fi mMI Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson verða á Akureyri 16. júní. Samkoma verður í Húsi aldraðra Lundargötu 1, kl. 17-19. • Lýður Ólafsson og Matthías Stefánsson leika létta tónlist • Ólafur Hergill Oddsson býður gesti velkomna • Haraldur Bessason flytur stutt ávarp • Skúli Gautason tekur lagið • Friðfinnur Hermannsson frá Húsavík flytur stutt ávarp • Kaffiveitingar Ávarp dagsins: Guðrún Pétursdóttir. Guðrún Pétursdóttir mun taka þátt í Kvennahlaupinu á Akureyri kl. 14.00. Að hlaupi loknu mun Guðrún heimsækja kosningaskrifstofuna í Hafnarstræti 101 Þjóðhátíðarkaffi 17. júní við Austurvöll Þjóðhátíðarkaffi með Guðrúnu Pétursdóttur verður í Kosningamiðstöðinni við Austurvöll á 17. júní kl. 16-18. Grettir Björnsson tekur í nikkuna. Guðrún Pétursdóttir Kosningaskrifstofur Guðrúnar Pétursdóttur Reykjavík: Pósthússtræti 9, 4. og 6. hæð, sími: 552 7913 Akureyri: Hafnarstræti 101, sími: 462 7858 Selfoss: Tryggvaskáli, sími: 482 2456 Keflavík: Hafnargata 29, sími: 421 6021 Höfn á Hornafirði: Vesturbraut 2, sími: 478 2411 ísafjörður: Hafnarstræti 14, sími: 456 3613 Hafnarfjörður: Fjarðargata 17, sími: 555 0820 ein af okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.