Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 afmæli 55 Guðlaugur Björgvinsson Guðlaugur Björgvins- son forstjóri, Vesturbergi 121, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Guðlaugur er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk verslun- arprófi frá Verslunarskól- anum 1965 og stúdents- prófi frá sama skóla tveimur árum síðar. Guð- laugur er cand. oecon frá HÍ 1972. Guðlaugur var kennari við fram- haldsdeildir Lindargötuskólans, Tækniskóla íslands og Verslunar- skóla íslands 1969-71, skrifstofu- og framkvæmdastjóri hjá Félagi ís- lenskra bifreiðaeigenda 1970-72, markaðsfulltrúi hjá Útflutningsmið- stöð iðnaðarins 1972-73, fulltrúi Mjólkursamsölunnar 1974-75, fram- Guölaugur Björgvinsson. kvæmdastjóri þar 1975-78 og forstjóri frá 1978. Guðlaugur sat i stjórn Knattspyrnufélagsins Vals nokkur tímabil á ár- unum 1975-85, í fram- leiðsluráði landbúnaðar- ins 1977-85, í fram- kvæmdastjórn Vinnu- veitendasambands ís- lands 1978-84, í stjórn Líf- eyrissjóðs Mjólkursam- sölunnar frá 1979, í stjórn Samtaka Afurðastöðva landbúnaðarins frá 1985 og í stjórn Rotaryklúbbsins Reykjavík-Breið- holt 1989-92. Guðlaugur hefur skrifað greinar um málefni mjólkuriðnaðarins í blöð og tímarit. Fjölskylda Guðlaugur kvæntist 16.6. 1967 Þórunni Hafstein, f. 13.12. 1946, kennara. Foreldrar hennar: Eyjólfur Hafstein, f. 29.8. 1922, d. 18.2. 1959, stýrimaður, og Sigrún Hafstein, f. 18.7. 1920, d. 18.3. 1982, húsmóðir, þau bjuggu í Reykjavík. Börn Guðlaugs og Þórunnar: Ásta Margrét, f. 8.9.1965, flugfreyja, maki Einar Ingi Ágústsson, kerfisfræð- ingur, sonur þeirra er Guðlaugur Þór; Hildigunnur Sigrún, f. 22.7, 1972, stúdent, maki Hermann Guð mundsson, iðnrekstrarfræðingur Þórunn Björk, f. 3.8. 1974, nemi maki Jóhannes Felixson bakara- meistari, dóttir þeirra er Rebekka Rán; Erna, f. 19.5. 1980, nemi. Systkini Guðlaugs: Jóhann Sig- urður, f. 20.1. 1936, framkvæmda- stjóri í Reykjavík, maki Klara Sjöfn Kristjánsdóttir, húsmóðir; Guðrún Erla, f. 1.11. 1943, aðstoðarskóla- stjóri í Reykjavík, maki Jón Böðv- arsson, fyrrv. ritstjóri og skóla- meistari. Hálfsystir Guðlaugs, sam- feðra: Berta Guðrún, f. 14.4. 1935, forstöðum. vistheimilisins Hlíðar- tungu, Ölfushreppi, maki Tómas Högnason bóndi. Foreldrar Guðlaugs: Björgvin Grímsson, f. 14.9. 1914, d. 5.1. 1992, forstjóri, og Ásta Margrét Guðlaugs- dóttir, f. 12.7. 1916, d. 22.8. 1983, hús- móðir. Þau bjuggu í Reykjavík. Ætt Björgvin var sonur Gríms Grims- sonar verkstjóra og Jóhönnu Bjarnadóttir húsfreyju. Ásta Margrét var dóttir Guðlaugs Guðlaugssonar bifreiðastjóra og Guðrúnar Eyleifssdóttur kjólameist- ara. Guðlaugur og Þórunn taka á móti gestum á afmælisdaginn í Akoges- salnum frá kl. 17-19. Þuríður Olafsdóttir Kristín Sigurðardóttir Þuríður Ólafsdóttir, starfsmaður á söludeild Vífilfells ehf., Suður- hólum 30, Reykjavík, verður fertug á sunnu- daginn. Starfsferill Þuríður fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún stundaði nám við gagnfræðaskóla á Þuríöur Ólafsdóttir. Akranesi 1972-73, við Húsmæðraskólann að Varmalandi 1973-74 og við Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi 1984-85. Þuríður stárfaði nokkur sumur hjá HB og Co á Akranesi til 1973, hjá Hval hf. í Hvalfirði tvö sumur, við Olíustöðina í Hvalfirði 1974-82, hjá Olíufélaginu á Akranesi 1982-85, við Samvinnubanka íslands og síðan Landsbanka íslands eftir samein- ingu 1985-94 en starfar nú á sölu- deild Vífilfells. Þuríður sat í stjórn Starfsmanna- félags Samvinnubankans og hefur setið í ýmsum nefndum Starfs- mannafélags Landsbankans, s.s. Námssjóði FSLÍ. úsar Maríassonar, fyrrv. stöðvarstjóra Oliustöðvar- innar í Hvalfirði, og Huldu Þórisdóttur húsmóður. Þur- íður og Skúli skildu 1986. Sonur Þuríðar og Skúla er Steinar Marinó Skúlason, f. 29.9. 1975, starfsmaður hjá Domino’s Pizzu en unnusta hans er Elva Dögg Peder- sen, námsmaður og nú starfsmaður við barna- heimili. Seinni maki Þuríðar var Guðmundur Pálsson, f. 21.5. aðalbókari í Hagkaupi. Þau Kristín Siguröardóttir. Fjölskylda Þuríður giftist 26.11. 1977 Skúla Magnússyni, f. 2.9. 1956, nú búsett- um í Noregi. Hann er sonur Magn- 1957, slitu samvistum. Systkini Þuríðar: Reynir Theó- dórsson, f. 12.1. 1951, smiður í Reykjavík; Ólafur Georg Ólafsson, f. 5.6. 1958, smiður i Danmörku; Ingi- björg Ólafsdóttir, f. 23.3. 1961, söng- kona, búsett á Álftanesi; Sigríður Ólafsdóttir, f. 26.7. 1962, nemi við KHÍ og húsmóðir á Akranesi; Eiður Ólafsson, f. 23.10. 1964, stýrimaður á Akraborginni, búsettur á Akranesi; Elías Ólafsson, f. 12.8. 1969, sjómað- ur og myndlistarmaður, búsettur á Akranesi. Foreldrar Þuríðar eru Ólafur T. Elíasson, f. 3.12. 1934, verkamaður á Akranesi, og Ólöf Guðlaug Sigurð- ardóttir, f. 1.9. 1931, verkakona. Þuríður er að heiman á afmælis- daginn. Kristín Sigurðardóttir, aðstoðarmaður tann- læknis, Lindarholti 3, Ólafsvík, er sextug í dag. Starfsferill Kristín er fædd í Ein- arsbúð á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi og ólst þar upp til þriggja ára aldurs. Þá flutti hún með foreldr- um sínum til Ólafsvíkur og hefur búið þar síðan, að undanskildum nokkrum árum í Reykjavík. Kristín gekk í barnaskólann í Ólafsvík, lauk námi frá Húsmæðraskólanum á ísafirði 1957 og síðar grunnskóla- námi og námi sem aðstoðarmaður tannlæknis. Kristín hefur stundað verslunar- störf, hótelstörf, símavörslu og fisk- vinnslu en síðustu 12 árin hefur hún starfað sem aðstoðarmaður tannlæknis. Kristín hefur sungið með kirkjukór í 30 ár, starfað með kven- félaginu, félagi soroptimista og Rauða krossinum í Ólafsvík. Fjölskylda Eiginmaður Kristínar er Hallmar Thomsen, f. 7.5. 1932, leigubifreiðastjóri. Börn Kristínar og Hall- mars: Guðríður Margrét, f. 22.5. 1961, heilsugæslu- hjúkrunarfræðingur í Geroldswil í Sviss, maki Martin Conrad banka- stjóri, börn þeirra eru Kristín Conrad, Stefán Conrad og Anna Conrad; Berglind, f. 19.4. 1963, bréfberi í Ólafsvík, maki Reimar Hafsteinn Kjart- ansson, veghefilsstjóri. synir þeirra eru Hallmar, Óskar og Davíð; Sigurður Tómas, f. 20.7. 1966, sjómaður í Ólafsvík, maki Sigríður Soffia Ólafsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, sonur þeirra er Steinar. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, Bræður Kristínar: Hermann Marinó, bifreiðastjóri í Ólafsvík; Tómas, verktaki í Ólafs- vík; Haukur, málarameistari í Reykjavík. Foreldrar Kristínar: Sigurður Guðmundur Tómasson, f. 21.9. 1905, d. 5.11. 1991, vélstjóri í Ólafsvík, og Guðríður Margrét Hansdóttir, f. 10.5. 1911, d. 5.6. 1995, verkakona i Ólafsvík. Kristín er að heiman. Gísli Jónsson Karl Ásgeirsson Karl Ásgeirsson mál- arameistari, Stýrimanna- stíg 10, Reykjavík, verður níræður á morgun. Karl er fæddur að Fróðá í Fróðárhreppi, Snæfellssýslu. Hann lærði málaraiðn hjá ísleifi Jak- obssyni 1922-25. Karl lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík og stundaði teikninám hjá Birni Bjömssyni. Karl lauk sveinsprófi 1932 og fékk meistarabréf 1941. Karl gerðist félagi í MSFR 1932 og var þar í stjórn 1933. Síðartalda árið varð hann jafnframt meðlimur í MMFR og var varaformaður þess 1941-42 og gjaldkeri 1943-50. Karl Ásgeirsson. eldrar hennar: Sigurður Magnússon og Sigurlaug Jónsdóttir. Börn Karls og Stefaníu Maríu: Ólafur Ragnar, f. 1929, málari; Ólina Berg- ljót, f. 1930, húsmóðir; Ásgeir, f. 1932, málari; Sigrún, f. 1933, húsmóðir og starfsm. Sjúkrahúss Reykjavíkur; Stefán, f. 1935, vörubifreiðastjóri; Már, f. 1937, vörubif- reiðastjóri; Sigurður Karl, f. 1950, verkmaður. Niðjar Karls eru níutíu og sjö. Foreldrar Karls: Ásgeir Jóhann Þórðarson, f. 29.3.1861 í Hítardal, d. 1.12. 1940, frá Rauðkollsstöðum í Hnappadalssýslu, bóndi á Fróðá, og k.h., Ólína Bergljót Guðmundsdótt- ir, frá Ytra-Hóli. Gísli Jónsson bóndi, Mið-Fossum, Andakíls- hreppi, verður fimmtugur á mánudaginn. Starfsferill Gísli Jónsson. Gísli er fæddur að Innri- Skeljabrekku og ólst þar upp. Hann er bú- fræðingur frá Bændaskól- anum á Hvanneyri. Gísli hóf búskap með konu sinni 1966 að Ytri- Skeljabrekku en þau fluttu að Mið-Fossum 1981 og hafa búið þar síðan. Gísli er einn af stofnendum Lionshreyfingar Borgarflarðar og hefur starfað með henni frá upp- hafi. Fjölskylda Fjölskylda Eiginkona Karls var Stefanía María Sigurðardóttir, f. 2.4. 1907 að Hólabaki í A-Hún., d. 13.3. 1961. For- Gísli kvæntist 28.10. 1967 Odd- björgu Leifsdóttur, f. 31.1. 1945, bónda. Foreldrar hennar: Leifur Jónsson og Áslaug Ella Helgadóttir, þau búa á Akranesi. Börn Gisla og Oddbjargar: Jón, f. 20.8. 1968, búfræðingur og bóndi að Ytri-Skeljabrekku; As- laug Ella, f. 11.1. 1972, starfsstúlka við leikskóla á Hvanneyri, maki Arnar Hólmarsson, sonur þeirra er Anton Freyr; Kristín, f. 19.3. 1973, hús- móðir, maki Kristinn Ómar Sigmundsson, son- ur þeirra er Agnar Daði; Leifur, f. 4.1 1976, starfs- maður í Jack og Jones í Kringlunni; Guðfinna, f. 5.1.1981, nemi. Bræður Gísla: Pétur, byggingameistari, maki Svava Kristjánsdóttir, þau eiga þrjú börn; Þorvaldur, frjó- tæknir, maki Dagný Sigurðardóttir, þau eiga þrjá syni. Foreldrar Gisla: Jón Gíslason, f. 18.9. 1922, bóndi, og Kristín Péturs- dóttir, f. 28.12. 1925, bóndi. Þau búa að Innri-Skeljabrekku. 111 hamingju með afmælið 15. júní 95 ára Gunnar Árnason, Grundarstíg 8, Reykjavík. Vilborg Sigurðardóttir, Gilsbakkavegi 5, Akureyri. 80 ára Vladimir Knopf Mileris, Skálagerði 5, Reykjavík. 75 ara Haraldur V.H. Egilsson, Grettisgötu 45, Reykjavík. 70 ára Lárus Óskar Þorvaldsson, Frostafold 14, Reykjavík. 60 ára Hermann Birgir Guðjónsson, Vesturhlíð 3, Reykjavík. verður sextug- ur á miðviku- daginn. Hennann tek- ur á móti gest- um í sal Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26, þann 17.6. milli kl. 15.00 og 19.00. Bílastæði við Grettisgötu. Ragna G. Jóhannesdóttir, Vættagili 1, Akureyri. Ragna verður með heitt á könn- unni á afmælisdaginn. Hálfdán Daði Hinriksson, Aðalstræti 13, ísafirði. Guðjón Vigfússon, Húsatóftum I, Skeiðahreppi. Svava Vatnsdal Jónsdóttir, Suðurhólum 24, Reykjavík. Ingvar Hólmgeirsson, Sæbólsbraut 47, Kópavogi. 50 ára Ásgeir Guðmundsson, Norðurgötu 26, Akureyri. Rósa F. Eiríksdóttir, Grundarstíg 28, Sauðárkróki. Guðný Svava Gestsdóttir, Klapparbergi 29, Reykjavík. Ásthildur G. Gunnarsdóttir, Búhamri 41, Vestmannaeyjum. Ríkharður Örn Pálsson, Hjaltabakka 2, Reykjavík. Sturla Fjeldsted, Hafnargötu 11, Hellissandi. Maria Teresa Belles, Sléttahrauni 29, Hafnarfirði. Margrét S. Jóhannsdóttir, Heiðarseli 13, Reykjavík. 40 ára Ingvar Friðbjörn Sveinsson, Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík. Haukur Hauksson, Vesturási 47, Reykjavík. Sævar Einarsson, Völlum, Svarfaðardalshreppi. Margrét Ásgeirsdóttir, Vesturási 56, Reykjavík. Ingvar Kjaran, Básenda 9, Reykjavík. Rakel Sighvatsdóttir, Garöaflöt l, Stykkishólmi. Jónína Guðrún Jónsdóttir, Nesbala 42, Seltjarnarnesi. Sólveig Jónsdóttir, Klapparstíg 1, Akureyri. Kristján Snæbjömsson, Laugarbrekku, Reykdælahreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.