Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 15. JÍJNÍ 199» Grikmyndir 63 HASKOLABIO Simi S52 2140 EXECUTIVE DECISION Sími 553 2075 THE BROTHERS McMULLEN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SPY HARD (HÆPNASTA SVAÐI) Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR DEAD PRESIDENTS Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd laugard. sunnud. og mánud. kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. CMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin („Die Hard 2, Die Harder", „Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own“, „Accidental Tourist“, ,,Angie“), Matthew Modine („Bye Bye Love“, „Birdy“, „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave“, „Junior“, Eddie“). Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfblki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi. Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9,11 og 12.30. Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9,11 og 12.30. Uppselt ki. 3 og 5 laugardag. í THX DIGITAL. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5 og 7. Sýnd mánud. kl. 5 og 7. TOY STORY Sýnd laugard. og sunnud. m/fsl. tali ki. 3 og 4.50. sýnd mánud. kl. 4.50. APASPIL THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE EXECUTIVE DECISION SPILLING ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 SPY HARD (HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd mánud. kl. 5,7 og 9. BARIST í BRONX jACklE CHAn THE GRUMPIER OLD MEN Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 7.05. B.i. 12 ára. Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steeie og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhiutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffíth, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítiö af skynsemi. Sýnd laugard. og sunnud. kl.1,3,5, 7,9,11 og 12, (miðn). Sýnd mánud. kl. 5, 7,9,11 og 12 (miðn). ÍTHX DIGITAL. Martin Lawrence, sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrínsumarsmelli. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SÁLFRÆÐITRYLLIR KVIÐDÓMANDINN ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7.05 ÍTHX. LASTDANCE (Heimsfrumsýning) Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9 og 1 B.i. 16 ára. BROTIN ÖR HACKERS Kona í hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 5 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd laugard. sunnud. og mánud. kl. 11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9 og 11. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45 og 9. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd laugard. og sunnudl m/isl. tali kl. 1, 3 og 5. sýnd mánud. m/(sl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. BABE Sýnd laugard. og sunnud. m/ísl. tali kl.,3. THE LITTLE PRINCESS Sýnd laugard. og sunnud. kl. 1 og 3. Djramfc ISotiti. FLAUTAÐ TIL LEIKS t DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd laugard. og sunnud. kl. 1, 3, 5 og 7. Sýnd mánud. kl. 5 og 7. Sviðsljós Willie Nelson liðsinnir bændum einu sinni enn Sveitasöngvarinn Willie Nelson heldur tryggð við bandaríska bændur. Hann hefur far- ið þess á leit við félaga sína í skemmtanaiðnað- inum að þeir gefi vinnu sína í einn dag svo hjálpa megi bændum og búaliði sem hafa orðið illilega fyrir barðinu á gífurlegum þurrkum í ýmsum hlutum Bandaríkjanna undanfarnar vikur og mánuði. Willie er sjálfur sveitadreng- ur frá Texas. Hann segir að þurrkamir núna séu þeir verstu sem hann hafi nokkru sinni séð. „Þetta er það versta sem nokkur maður man eft- ir í hundrað ár. Við höfum fengið smá rigning- arskvettur en ekkert almennilegt til að binda enda á þurrkinn," segir Willie. Hann hefur sjálf- ur ákveðið að gefa afrakstur árlegra þjóðhátíð- ardagstónleika sinna þann 4. júlí næstkomandi sem að þessu sinni fara fram í þeim ágæta bæ Lukenbach í Texas. Willie fær góða gesti í lið með sér á tónleikunum, stórkappa á borð við Waylon Jennings og Leon Russeii. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Willie hjálpar bændum því árið 1985 stofnaði hann sjóð til aðstoðar þeim, ásamt öðrum poppurum. Hann hefur síðan haldið marga tónleika til styrktar bændum. BIRDCAGE ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Frá þehn sömu og gerðu „Shallow Grave“ kemur „Trainspotting“, mynd sem farið hefur sigurfór um heiminn að undanfomu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Puip, skapa ótrúlega stemmingu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fTHX. brjálæöislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianr» Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ITHX. Willie Nelson syngur um sveitasæluna. RCGMEOGINN Frumsýning INNSTI ÓTTI Martin Vale íRichard Gen’) 'la'L'ui logtræðingur. tekur að sér að \eria ungan inann sem sakaður i.r um inorð a iiiskii|ii Málið er talið að fullu upplýsi, sakborningurinn var liandtekinn, ■ataðiir hlóði fórnarlambsins. En ymislegi keinur i ljós viö rannsnkn málsins sem hóndir til að drengurinn se saklaus... EDA HVAD? Hörkuspennandi tryllir með mögnuðu plotti. Sýnd laugard. og sunnud. kl. 2.45, 5.15, 7.15, 9 og 11.30. Synd mánud. kl. 2.45, 5.15, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ Bráðskemmtileg gamanmynd ui hrjálæðislegasta par hvita t.ialdsins. Kobin Williams. Gene Hackman. Nathan Lane og Diani Wiest fara á kostum í gamanmyi sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd laugard. kl. 4.45,9 og11. Sýnd sunnud. og mánud. kl. 3,4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS BRAD Bein útsending á stóru tjaldi frá öllum leikjum EM. Kl. 14.00 og kl. 17.00. Aðgangur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.