Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 Forsetaframbjóðendurnir hafa lítið vit á bflum: Forsetaframbjóðendumir virðast vera hófsamir bíleigendur sem lítið vit hafa á bílum og bílvélum og láta sérfræðingana að mestu um þá hluti. Flestöll segjast þau líta á bíla sem far- artæki til að komast á mUli________________________ — __ staða. Öll j j'l'JJj kunna þau ein- “ 'J_ fóldustu hluti í sambandi við bU- ana, geta skipt um dekk og þess háttar en fara á verkstæði þegar um eitthvað flóknara er að ræða. DV gerði úttekt á bUum frambjóðend- anna og spjaUaði við frambjóðend- urna um bílamálin. Charade og jeppar „Ég hef ekkert vit á bUum. Þessi bíU átti að vera góður í snjónum en svo var ekki snjór í vetur,“ segir Ástþór Magnússon en hann og unn- usta hans, Harpa Karlsdóttir, eiga Cherokee jeppa árgerð ’95 auk þess sem Ástþór á Jaguar í Lundúnum. þekkja bUtegundir," segir Guðrún Agnarsdóttir en hún og eiginmaður hennar, Helgi Valdimarsson, eiga tvo bUa, silfurgráan Daihatsu Charade árgerð ’92 og Dai- hatsu Rocky- jeppa, ár- gerð ’89, sem eiginmaðurinn ekur um á. Guðrún segist aUtaf hafa séð um aö fara með bUinn sinn i viðgerð og að sjálfsögðu kunni hún að skipta um dekk ef springur. Það hafi hún lært eins og allir aðrir þegar hún gekkst undir bílpróf. Hún segir að þau hjónin reyni lítið að gera við bílana sjálf heldur fari með þá í við- gerð enda hafi þau bæði það mikið að gera í vinnu. Bílaviðgerðir séu ekki á þeirra áhugasviði. Góður í snjó „Ég geri þær kröfur tU bUa að þeir bUi ekki mikið, séu góðir í snjó bergsdóttir, eiga tvo bUa. Ólafur Ragnar keyrir um á fimm ára gömlum steingráum Chevrolet Corsica og Guðrún Katrín ekur um á ársgömlum dökkrauðum Ford Escort. Þau hjónin segjast lítið vit hafa á bUum og láta sér- fræðingana um viðgerðir. Guð- rún Katrín segist vera búin að aka um á lítUli, hvítri Lödu í mörg ár og hafi tUtölulega ný- lega skipt yfir. Forsetaframbjóðendumir virðast keyra um á traustum og góðum bUum. Ástþór Magnús- son ekur um á dýrasta bílnum en þessi árgerð af Cherokee Guörún Agnarsdóttir ekur um á Daihatsu Charade og ur hennar, Helgi Valdimarsson, er á Daihatsu Rocky. auðvitað geti hún sinnt bráðaþjón- ustu, skipt um dekk og þess háttar. Hún segir að maður sinn, Ólafur Hannibalsson, sé ýmsu vanur eftir tíð sína sem bóndi í Selárdal og geti bjargað sér í bílamál- unum en þetta sé líka spurn- ing um tæki og aðstöðu. Þau fari því oftast með bU- inn í viðgerð ef eitthvað bjátar á. oft gangi hann líka heim í hádeginu. Inga Ásta er mikið Pétur Kr. Hafstein gengur yfirleitt í vinnuna og eftirlætur eiginkonu sinni, Ingu Ástu Haf- stein, einkabíl fjölskyldunnar, dökkbláan Mitsubishi Space Wagon. Ástþór segist kunna á flugvélamót- ora en ekki bUvélar. Hann hafi aldrei reynt að líta á bUvél og viti því ekki hvort hann gæti bjargað sér ef í haröbakka slægi. „Ég hef reynt að bjarga mér í sambandi við bUinn en ég hef lítinn áhuga á bUum og er léleg í að og drífi upp fjallvegi á Vestfjörðum. Þess vegna eigum við fjórhjóla- drifna Toyotu, ’92. Toyotan er ágæt, hefur sjaldan bilað og ekki gert okk- ur neina skráveifu,” segir Guðrún Pétursdóttir forsetaframbjóðandi. Guðrún segist hafa lítið vit á bíl- um og lítið geta gert við þá þó að Leita til fróðra manna ■’? • Jl == mmmm: „Ég kann ekkert á vélar og leita til mér fróðari manna ef eitthvað er að bUnum. Ég er ekki tæknifróður eða gefinn fyrir vélar og við- gerðir. Það má segja að ég rétt kunni að skipta um dekk,“ segir Pétur Kr. Haf- stein forsetaframbjóðandi en hann og eiginkona hans, Inga Ásta Hafstein, eiga einn bU, dökkbláan Mitsubishi Space Wagon, árgerð 1994. Pétur segist reyna yfir- leitt að ganga tU vinnu sinnar um 20 mínútna leið í Hæstarétt Islands á morgnana og kvöldin og Guðrún Pétursdóttir gerir þá kröfu að bílar séu góðir i snjó og drífi upp fjallvegi á Vest- fjörðum. Hún og Ólafur Hannibalsson eiga fjórhjóladrifna Toyotu. DV-myndir JAK jeppa er metin á 2,6 milljónir króna. Mitsubishi Space Wagon kostar um heima við og hún notar bUinn til að aka strákunum þeirra, Jóhanni Astþór Magnússon ekur um á Cherokee-jeppa hér en á Jaguar i London. Jeppinn kostar um 2,6 milljónir króna. Hauki, Birgi Hákoni og Pétri Hrafni, í tónlistarskóla, á skíði á veturna og þess háttar. Ólafur Ragnar Grímsson ekur um á steingrárri, fimm ára gamalli Chevrolet Corsicu. Eiginkona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, á hins vegar rauðan Ford Escort. Ford Escort og Chevrolet Corsica Ólafur Ragnar Grímsson og eigin- kona hans, Guörún Katrín Þor- 1,850 þúsund. Um 850 þúsund fæst fyrir Corsicuna, Toyotan er metin á eina miUjón króna, Ford Escort á um 1,1 mUljón eða svipaö og Dai- hatsu Charade á um það bU 650 þús- und. Gróflega áætláð kostar Dai- hatsu Rocky eina milljón króna. -GHS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.