Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 199' 53 A/0/VC/57UAIIGLYSIIIIGAR 550 5000 Eldvarnar- Öryggis- huröir huröir VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYMOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð VERKVER Smiöjuvegi 4b, 200 Kópavogi ■ZT 567 6620 • Fax 567 6627 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum með fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tækl. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. inn Garðarsson Kórsnesbraut S7 • 200 Kópavogl Sfml: 554 2255 » Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarít ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undlr húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla eriendis msiTiiP®Rm Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I £Z7^7Z7Jm J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: S51 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 œsta <' oW miil/ himins k/c X til birtingar nœsta dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 LOKSINS - TYGGJO - LOKSINS! Er Chroma Trim tyggjóiö besta leiöin til að losna við aukakílóin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vööva- vefina. Dregur úr matarlöngun.Þú þarft ekki að breytamataræöinu, né stunda æfingar. APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN ÍSAFIRÐI, eða sími 567 3534. TEFLON A BILINN MINN VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI Almennt verö Okkar verö (gjiP* MUNIÐ OKKAR VINSÆLU SAFNKORT. Einnig bjóöum viö þvott og hágæða vélbón frá kr. 980.- BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF. Bíldshöfða 8, símar 587 1944 og 587 1975 Þú þekkir húsið, það er rauöur bíll uppi á þaki Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 ~ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON x/3h 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflaö? - stífluþjónusta V!5A Virðist rcnnslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: biigurinn stejhir stöðngt til stifiuþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 fréttir A koldum klaka verðlaunuð í Portúgal Kvikmynd Friðriks Þórs Frið- rikssonar, Á köldum klaka, eða Cold Fever eins og hún kaUast á ensku, heldur áfram að fá góða dóma og viðurkenningar úti í heimi. Um síðustu helgi hlaut myndin fern verðlaun á alþjóð- legu Troia-kvikmyndahátíðinni í Portúgal. Hún var valin besta kvikmyndin, Friðrik Þór Frið- riksson besti leikstjórinn, samtök kaþólskra gagnrýnenda valdi hana bestu myndina og að auki hlaut hún sérstaka viðurkenn- ingu frá alþjóðasamtökum kvik- myndagagnrýnenda (Firpesci). Undanfarið hefur Cold Fever verið sýnd í Bandaríkjunum, fyrst á austurströndinni og fyrir rúmum tveimur vikum var hún tekin til sýningar á vesturströnd- inni og hafa dómar um hana ver- ið mjög góðir. Næst verður mynd- in tekin til sýningar í Ástralíu, í kjölfar kvikmyndahátíðarinnar í Sidney. -HK Silfursjóðsmálið: Logmaður Vilhjalms Arnar hættur Verjandi Vilhjálms Arnar Vil- hjálmssonar fornleifafræðings í svokölluðu silfursjóðsmáli hefur hætt málsvörn sinni fyrir Vilhjálm. Hefur lögmaðurinn, Ólafur Garðar- son, greint héraðsdómi Reykjavíkur frá þessu með bréfi. Hér er um að ræða meiðyrðamál Eddu Björnsdóttur og Hlyns Hall- dórssonar á Miöhúsum vegna þess að Vilhjálmur sagði að Hlynur hefði falsað frægan silfursjóð sem fannst í jörðu á Miðhúsum. Eftir að sannað þótti að ekki væri um fölsum að ræða kærðu Edda og Hlynur Vil- hjálm og þjóðminjaráð fyrir hönd Þjóðminjasafnsins fyrir meiðyrði. í bréfi Ólafs Garðarssonar lög- manns til dómstjóra héraðsdóms segir m.a.: „Skjólstæðingur minn og ég höfum ekki sömu skoðanir á því hvernig best sé að haga málsvörn- um í ofangreindu máli. Þess vegna tel ég affarasælast að Vilhjálmur fái annan lögmann en mig í vinnu fyr- ir sig.“ Jafnframt fer hann fram á að mál- inu verði frestað fram til haustsins til að nýr lögmaður geti kynnt sér það. -GK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.