Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 57 Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 15. til 21. mars, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morg- uns annast Apótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tO skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Smá- auglýsingar DV skila arangri 55$ 5@0@ Smá- auglýsingar Lalli og Lína frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. fllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, líl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fímmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kafflstofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga frá kl. 14-17. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. flmmtud. og laugard. kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefla- vík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 15. júní 1946. Glæsilegt íslandsmet í 200 m bringusundi. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Vertu viöbúinn að breyta áætlunum þinum ef eitthvað óvænt kemur upp á. Hafðu dagskrá þína svo rúma að þú getir tekist á við aukið álag ef þörf krefur. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Dagurinn verður ánægjulegur og þú færð miklu áorkað. Aðrir verða ekki eins ánægðir en skeyttu ekki um þó þú fáir léleg viðbrögð við verkum þinum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert undir miklu álagi og tilraunir annarra til að ganga í augun á þér gætu mistekist. Treystu á eðlishvötina og ef þú efast skaltu gefa þér tíma til umhugsunar. Happatölur eru 12, 21 og 25. Nautið (20. april-20. mai): Eitthvað gæti angrað þig undir niðri. Þú færð kannski ekki þær niðurstöður sem þú vonaðist eftir og erfitt gæti reynst að afla upplýsinga varðandi eitthvað. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Án sýnilegrar ástæöu kann dagurinn að hefjast með nokkru þunglyndi en svartsýnin hverfur er líður á daginn. Dagur- inn er góður til viðskipta. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Hugur þinn er flöktandi og þér gæti hætt til að skipta oft um skoðun. Þú gætir lent i erfiðleikum með að einbeita þér að einu viðfangsefni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varaðu þig á aö láta tilfinningamar ekki hlaupa með þig i gönur og vertu ekki of ákafur. Farðu ekki út í neinar fram- kvæmdir fyrr en þú raunverulega ert tilbúinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver þér nákominn er ekki eins fullur af orku eins og þú. Þú gætir þess vegna þurft að gera hlutina upp á eigin spýtur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver gagnrýni sem þú færð kann aö falla í slæman jarð- veg hjá þér. Hafðu í huga að þú gætir verið óþarflega viö- kvæmur. Á sama máta ættirðu að fagna vel hrósi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert tilbúinn í ýmis ævintýri og það hefur áhrif á við- brögö þín í dag. Þú gætir því átt mjög árangursríkan dag. Varaðu þig á öllu slúðri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Óstöðugt ástand getur haft áhrif á gerðir þínar. Vertu við- búinn misskilningi eða ruglingi. Kvöldið verður hins vegar skemmtilegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ekki endilega góður tími til að hrinda einhverju í framkvæmd. Atburðir dagsins eru ekki á þinu valdi og þú gætir þurft að leita ráða hjá öðrum. Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Eitthvað kemur skemmtilega á óvart heima fyrir. Góðir tímar framundan, bæði í einkalífinu og vinnunni. Auðvelt er að vinna úr málum innan flölskyldunnar. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Fólk sem hefur verið óhjálplegt undanfarið vill snúa við blaðinu. Ánægjuleg breyting verður í félagslífinu. Hrúturinn (21. mars-19. april); Persónuleg sambönd eru undir góðum áhrifum þessa stund- ina. Nú er rétti tíminn til aö endurnýja gömul vináttubönd. Nautið (20. apríl-20. mai): Breytingar liggja í loftinu og þennan tíma ætti að nota til að koma á framfæri nýjum hugmyndum. Ekki taka of nærri þér gagnrýni því hún er vel meint. Tviburamir (21. mal-21. júní): Þó þú kærir þig ekki um er einhver að þrýsta á þig í sam- bandi við ákveðið mál. Það er í lagi að koma til móts við fólk en ekki láta undan gegn vilja þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir þurft að beita hörku til aö fá þínu framgengt. Farðu varlega svo þú verðir ekki undir og láttu fólk vita hvar það hefur þig. Happatölur eru 5, 15 og 31. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Leiðinlegt viðmót annarra gæti æst þig upp en reyndu að hafa stjórn á skapi þínu. Kvöldið verður rólegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): í nánustu framtíð kann aukin ábyrgð að taka meiri tima en þú átt að venjast frá einka-málunum og því ættir þú að ganga frá lausum endum á meðan tími er til. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður afkastamikill i dag sökum eigin elju og með dá- lítilli heppni tekst þér vel til í dag. Óvænt uppákoma gæti verið á döfinni, ef til vill hittir þú gamlan vin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hugmyndaauðgi þín og hugkvæmni er mikil og þú ættir að notfæra þér það. Meðan þetta ástand varir ættir þú að at- huga þá möguleika sem þér standa til boða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Tilfinningar fólks eru líklegar til að brjótast fram og hafa í for með sér eitthvert orðaskak. Þú ættir að hafa hægt um þig. Happatölur eru 9, 20 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver ruglar þig í riminu með óvenjulegri framkomu. Ekki veita því of mikla athygli því það er ekkert til að hafa áhyggjur af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.