Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 JLlV
i. K smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
ammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmm
By$sur
Riffilskot, skammbyssuskot.
8CI cal. 22. short, long og magnum.
dýr æfingaskot. 9 m/m, 357 pg 40 SAV
skammbyssuskot. SPEER hágæða
riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð-
ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Winchester 1300 haglabyssa til sölu,
mjög vel með farin. Upplýsingar í síma
,565 4035.________________________
Ferðalög
Frábær, sex daga safaríferö um ísland
til sölu. Selst ódýrt. Tveir miðar fyrir
einn. Upplýsingar í síma 553 3797.
Pakkaferö fyrir tvo til Benidorm hvenær
sem er í sumar, kostar 125 þús., selst
á 90 þús. Uppl. í síma 552 7390.
Ferðaþjónusta
• Hótel Djúpavík býður ykkur velkomin
á Strandir. Við bjoðum m.a. upp á:
• Gistingu og allar veitingar.
• Bátaleigu.
• Fallegt umhverfi.
Sími 451 4037 og fax 451 4035.
• Skeljungsstöðin sér um:
• Bensín og olíuvörur.
I • Ferðavörur og viðgerðarþjónustu.
Sími 451 4043._________________________
Feröamenn, vetiö velkomnir í Laugarás
v/Iðubrú. Mjög góð fjölskyldutjald-
stæði, umgirt tijám. Leikvöllur. Dýra-
garðurinn heillar bömin. Allt fyrir
ferðamanninn í versluninni. Heitar
pylsur, ís o.fl. Verslunin Laugartorg,
s. 486 8966.___________________________
Runnar, Borgarfiröi. Glæsileg gistiað-
staða fyrir einstkl. og hópa. Heitur
pottur, tyrkneskt gufubað og veiði í
fogm umhverfi. Næg tjaldstæði.
Ferðaþj, Borgarf,, s. 894 3885/435 1262.
Gönguhópar - göngufólk! Tek að mér
—* * leiðsögn og skipulagningu á Hom-
strandaferðum. Jón Bjömsson, leið-
sögumaður á Isafirði, hs. 456 4648.
Neskaupstaöur - gistina. Stúdíóíbúð,
3, 2 og 1 manns herb. Svefnpokapláss.
Veiðileyfi í Norðfjarðará. Trölli, gisti-
heimili, S. 477 1444 og 477 1800.
X; Fyrír veiðimenn
Hvammsvík. Stórlaxaveiði. Mikið
magn af 8 til 18 punda löxum. Tæpir
6000 silungar frá 1 til 11 punda.
Eignarkvóti 5 fiskar, þar af 1 lax.
Tæpir 40 laxar á land í sl. viku. Golf,
hestaleiga, sjávaríþróttir, tjaldstæði,
grili og fl, Verið velkomin. S. 566 7023.
Reynisvatn. Veiði- og útivistarperla
Reykjavíkur er opin alla daga frá ki.
07-23.30. Seljum flestar veiðivörur og
ánamaðka. Reynisvatn er þar sem fólk
kemur aftur og aftur. S. 8 543 789.
Sæmundará og Núpá. Eigum nokkra
daga lausa í agúst í Sæmundará, gott
hús, netin upp. Einnig silungsveiði-
leyfi í Núpá, Snæfellsnesi, með góðri
laxavon, S. 562 1224 og 553 6167.
Arnarvatnsheiöi. Sala veiðileyfa hefst
fostudaginn 14 júní. Veiðileyfin em
seld á bensístöðinni á Húsafelli.
Veiðifélag Amarvatnsheiðar._____________
Geirsárgljúfur, Borgarf. SUungsveiði, í
íðilfógru umhverfi. Kr. 2000 pr. stöng.
Góð gistiaðst. f/einstakl. og hópa.
Ferðaþj. Borgarf., s. 894 3885/435 1262.
Hressir maökar meö veiöideliu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832.__________________________
Langadalsá - Skógarströnd.
Ein af skemmtilegri silungsám lands-
ins. Upplýsingar um veiðileyfi hjá Sig-
þóri í sima 562 4214.___________________
Laxmaðkar á 25 kr.
) Silungsmaðkar á 20 kr.
Uppl. í síma 586 1171. Ólöf.
Geymið auglýsinguna.____________________
Meðaifelisvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Hálfur d. 1100 kr., heiU d. 1700 kr.
Veiðil. seld á Meðalfelli. S. 566 7032.
Reykjadalsá. ðdýr laxveiðileyfi. 2
stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði-
1 hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan
Borgarfirði, s. 894 3885 og 435 1262.
Veiöileyfi til sölu í Setbergsá á Skógar-
i strönd, lax og silungur, áin hefur ver-
ið hvíld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl-
1 skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 554 5187.
j Velöimenn, ath. Örfáar stangir lausar
[ í september og eitt hoU á besta tíma
í, Flókadalsá í Borgarfirði. Uppl. hjá
Ólöfu í síma 435 1233 á kvöldin.________
Veiöileyfi f Ytri-Rangá
og Minnivallalæk til sölu. Verslunin
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Andakilsá. Silungsveiði í Andakilsá.
I - Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Gisting
Gisting á Akureyri. Höfum til leigu
herbergi og íbúðir. Góð aðstaða. Nán-
ari upplýsingar fást hjá Félagsstofnun
stúdenta á Akureyri í síma 854 0787.
Hestamennska
Jónsmessuferö Fáks og Harðar.
Farið verður að Skógarhólum fóstu-
daginn 21. júní, frá Mosfellsbæ kl. 18.
og frá Skeggjastöðum kl. 20. Tfekið
verður á móti farangri hjá Gúmmí-
vinnustofunni, Réttarhálsi 2, frá kl.
13-17 og hjá Hindisvíkurhúsinu, Mos-
fellsbæ, kl. 15.30-17.30. Laugardaginn
22. júní kl. 14 verður farið í reiðtúr
um þjóðgarðinn. Grillið heitt á staðn-
um kl. 18, hver og einn kemur með
grillmat fyrir sig. Kl. 20.30 hefst kvöld-
skemmtun, boðhlaup, reiptog, 150 m
skeið og stökk. ólæsileg verðlaun.
Áætluð heimferð er kl. 14 á sunnudeg-
inum. Mætum öll kát og hress.
Fákur og Hörður.
Feröamenn - Tilboð. Ferðabækumar
Áfangar I og II verða á tilboðsverði á
aðeins 4.500 kr. saman tíl 1. júlí. í
bókunum eru lýsingar á 140 reiðleið-
um, frá Þjórsá vestur um að
Skagafjarðarsýslu. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Armúla 38, Rvlk,
sími 588 1818.
Tamningastööin Árbær, Holtum.
Frumtamning, þjálfun kynbótahrossa,
kaup og sala. Erum komin á sumar-
gjald, frábær aðstaða. Friðþjófur Öm
Vignisson FT-félagi og Margrét B.
Magnúsdóttir.
S. 487 5275,852 3638 og 892 3638.
Sörlafélagar-Sörlafélagar. Almennur
félagsfundur verður haldinn að Sörla-
stöðum þriðjudaginn 18. júm' kl. 20.30.
Laganefnd kynnir ný lög, staða sam-
einingarmála LH og HÍS verður kynnt
og önnur mál. Sjáumst hress, stjómin.
Tökum hross i hagagöngu allt áriö.
Mikið og gott land. Gefið úti eða inni
á húsi að vetri til eftir óskum. Grað-
hestagirðingar, reiðhestahólf. Glæsi-
legar reiðleiðir. Klukkutíma keyrsla
frá Reykjavík. Uppl. í síma 433 8949.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um aUt land. Sérútbúnir bflar
með stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Reiöskór. Vomm að taka upp frábæra,
ítalska reiðskó, góður botn fynr
ístöðin, léttfóðraðir. Þetta em skómir
sem beðið hefur verið eftir.
Reiðsport, s. 568 2345. Póstsendum.
Til forkaups er boðinn stóöhesturinn
Höldur 88165525 frá Brún, kynbóta-
mat: 132 stig. Utflutningsverð kr.
3.800.000. Skrifleg,tilboð berist
Bændasamtökum Islands f. 18. júní nk.
4 vetra stóðhestur til sölu. Faðir: Skór,
Flatey, móðir: Kvik, Stóralág, systir
Skúms, Stórulág. Uppl. gefur
Sigurður í síma 478 1353.
Fjórir ódýrir, þægir, þýöir, ungir hestar
óskast fyrir byijendur. Einnig 2-4
hnakkar og reiðhjálmar. Upplýsingar
í síma 555 3921.
Hestam. á leiö um Laugarás v/löubrú.
Höfum sett upp gerði fyrir hestana.
Heitar pylsur, ís og flest í svanginn
fyrir ykkur. Verslunin Laugartorg.
Til sölu lítiö tamin 6 vetra hryssa,
rauðglófext, undan Eldingu 6137 frá
Torfastöðum og Goða 1104 (84151003)
frá Sauðárkróki. Sími 482 1540.
Hestakerra.
Til sölu 2ja hesta hestakerra.
Uppl. í síma 566 6753 og 896 6753.
® Sport
Tvö st. Yamaha 650 sæþotur, þurrbún-
ingar og fleira. Uppl. í síma 453 7422.
A Útilegubúnaður
Gríptu gæsina. Sem nýtt hústjald fæst
fynr lítið. Uppl. í síma 581 1267
milli kl. 14 og 16 í dag.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Aukahlutir á bíla
Álfelgur—Álfelgur—Álfelgur—Álfelgur.
• 16” frá 21.762 kr.
• 17” frá 24.891 kr.
Impetus ehf., Urðarstíg 9, s. 551 1902.
$ Bátar
Mermaid bátavélar, Bukh bátavélar,
MereCruiser hældrifsvélar, stjóm-
tæki, stýrisbúnaður, sink, gírar, skrúf-
ur, skutpípufóðringar, tengi, bmnn-
dælur, gúmmíhjóladælur, blöðkudæl-
ur, handdælur, björgunarvesti, stigar,
rafmagnsvömr, bátavélar, blásarar,
gúmmíhosur, koparfittings, þurrkur,
viftur, hljóðeinangrun o.m.fl. Fáið
sendan 60 síðna vörulista án greiðslu.
Vélorka hf., Grandagarði 3, s. 562 1222.
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bílaraf hf,, Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
Góöur 26 feta plastbátur til sölu, með
svefnaðstöðu fyrir 5-6 manns, eldun-
araðstöðu, wc og radar, vel búinn
tækjum. Rekkverk allan hringinn,
vagn fylgir. Hentar vel til sjóstanga-
veiða. Uppl. s. 567 0162 e.kl. 18._____
Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar.
AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát-
ar, LINDER álbátar. Mikið úrval,
þekkt merki. Blaut- og þurrgallar,
björgunarvesti, árar o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488,
Perkins bátavélar, 82 hö-130 hö og 215
hö, tíl afgreiðslu strax, með eða án
skrúfubúnaðar. Gott verð og greiðslu-
kjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu
18, s. 552 1286 og 552 1460,___________
Sjóskíöi, seglbretti, hnébretti.
Full búð af vatna- og sjósportvömm.
Blaut- og þurrgallar, björgunarvesti,
blöðrur, hanskar, hettur o.fl. o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
47 rúmmetra úrelding i kvótabát til sölu.
Tilboð óskast. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tílvnr. 60674 eða svör sendist
DV, merkt „C 5842._____________________
Krókaleyfisbátur óskast á kaupleigu
upp á prósentu eða bátur til leigu.
Uppl. í síma 426 7822 eða 426 7307 eft-
ir kl. 19._____________________________
Nanni bátavélar. 10-62 hö. Eigum til
afgreiðslu strax eða fljótlega flestar
stærðir. Vélar og tæki ehf., Tryggva-
götu 18, símar 552 1286 og 552 1460.
Suzuki utanborösvélar.
Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.____________
Til sölu 72 ha. Perkins bátavél meö gir,
skrúfum og fleim, vélin er nýlega
uppgerð frá Kistufelli. Upplýsingar í
síma 431 1421 eftir kl. 19.____________
Til sölu nýlegur 4 manna gúmmibátur
með gömlum mótor. Einnig ný ála-
gildra og Lofoten-lína. Upplýsingar í
síma 566 6417. __________________
Yamaha utanborösmótorar.
Gangvissir, ömggir og endingargóðir.
Stærðir 2-250 hö. 2ja ára ábyrgð.
Merkúr, Skútuvogi 12A, s. 581 2530.
Óskum eftir aö taka á leigu góðan
krókaleyfisbát. Vanir menn, gerður
út frá Austurlandi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60472.__________
Fiskiker - línubalar. Ker 300-350-450
og stærri. Balar 70-80-100 1. Borgar-
plast, Seltjamamesi, s. 5612211._______
Skrúfur á BMW-drif til sölu, einnig 12 V
tölvurúllur. Upplýsingar í síma
852 7333 eða 587 2562._________________
Dýptarmælir, tölvurúlla, 24 V, og GPS
óskast. Uppí. í síma 565 2529._________
Óska eftir 24 volta færavindum.
Upplýsingar í síma 438 1417.___________
Óska eftir aö kaupa kajak. Uppl. í sfma
472 1410.______________________________
Óska eftir vél, 36-60 hestafla.
Uppl. í síma 423 7850 e.kl. 20.
Jgg Bílar til sölu
Chevy big block til sölu, 454 LS 7, með
öllu utan á, 2 millihedd fylgja, 850
Holley d.p., Corvette olíupanna, Mo-
rosó olíudæla, M.S.D. kveikja, með
útslætti, pústflækjur. Einnig til sölu
400 skipting og B og M converter.
Sími 482 2224 eða 482 2024.____________
2 góöir, ódýrir. GullfaUegur
Cn. MaUbu Classic ‘81, V6 vél, ssk.,
drkúla. Verð 240 þús., 160 þús. stgr.
Volvo 240 GL 2,4 ‘83, ssk., vs., drkúla.
V. 100 þ. stgr. Ath, ódýrari. S. 567 2704.
Blll/tjaldvagn, vil skipta á Toyotu
Corollu ‘86, 3ja dyra, vel með farinni,
og tjaldvagni. Verð á Tfeyotu 260 þús.,
verð á tjaldvagni á bilinu 140-170
þús. Uppl. í síma 482 3209 eða 482 2894.
Formúla 400. Til sölu Pontiac Formúla
400 1976, ek. 83 þ. km. Vatnabuffaló-
leðurinnrétting. BUUnn er á viðgerð-
arstigi, eftir að mála hann og setja
saman. Sími 482 2224 eða 482 2024.
Blá Toyota Corolla, 4 dyra, með skotti,
árg. “90, ekin 87 þús. km.
Toppeintak. Verð 600 þús. kr.
Uppl. í síma 557 5046 e.kl. 17 í dag.
Daihatsu Charade TX ‘94, ekinn 17
þús. km. Er á BorgarbUasölunni. Tök-
um fellihýsi upp í eða góður stgraf-
sláttur. Uppl. í s. 456 3421 og 854 0348.
Fiat Uno 45s,
árgerð 1989, ekinn 85 þús. km, skoðað-
ur ‘97. Verð 150 þús. Uppl. í síma 566
6455.__________________________________
Ford Escort station ‘85, tjónbíll. Skökk
grind en margir hlutir nýtUegir. Oska
eftir tílboði. Uppl. í síma 564 1444 um
helgina og eftir kl. 18 virka daga.____
Gott eintak af Toyota Carina GL,
árg. ‘89, til sölu. Sjálfskiptur, rafdrifn-
ar rúður og speglar, vökva- og velti-
stýri, upphituð sæti o.fl. S. 587 6560.
Halló, halló! Toppeintak af Ford
Escort XR3i ‘86 m/nýja útlitinu. Ekinn
aðeins 132 þ. Mjög vel með farinn og
mikið endumýjaður. S. 431 3202.
Honda Civic ‘91, fimm glra, ekinn
109 þús. km. Mjög gott lakk. Góður
bfll. Upplýsingar í síma 893 9057 og
421 5883.______________________________
Lada Samara ‘90, ek. 83 þús. km, góöur
bfll, reyklaus, vel með farinn, einn
eigandi, vetrardekk fylgja. Uppl. í
síma 557 7476 eftirkl. 19._____________
Lada station ‘91 til sölu, skoöuö ‘97,
ekin ca 80 þús. Góður bfll, gott verð
ef samið er strax. Upplýsingar í síma
554 0759 eða 567 4894,_________________
M. Benz 190 E ‘84, einn sá svalasti í
bænum, ‘88 útht, álfelgur, höfuðpúð-
ar, sjálfsk., viðarkl., rafdr. rúður, ný
Michelin-dekk o.fl, Sími 89 60700._____
Mazda 626 2000 ‘83, ekinn 135 þús. km,
5 gíra, vínrauður, ágætur bfll. Verð
100 þús. Upplýsingar í síma 588 2515
og 550 8205.___________________________
Mazda station, árg. ‘82, með nýupptek-
inni vél, sjálfskipt, skoðuð ‘97, til sölu.
Verð 80-100 þús. Einnig Mazda ‘81,
verð 40-50 þ. S. 431 1431._____________
MMC L-200 ‘82,4x4, yfirbyggður
pickup, ekinn 145 þús., 5 manna,
vökvastýri, skoðaður ‘97. Verð 220
þús. Ath, ódýrari. Sími 567 2704.______
Nissan Sunny 4x4, árg. ‘87, til sölu, bfll
í toppstandi, skoðaður ‘97, skipti á
ódýrari koma til greina. Gott verð
fyrir góðan bfl. Uppl. í síma 567 6797.
Nissan Sunny, árg. ‘84, beinskiptur, 4
dyra, ekinn 128 þús., óskar eftir nýjum
eiganda. Upplýsingar gefur Hanna í
síma 588 1668._________________________
Peugeot 205 GL, árg. ‘85, ekinn aðeins
60 þús. km. Einn eigandi frá upphafi.
Nýskoðaður. Listaverð 250 þús., selst
á 150 þús. Upplýsingar í síma 552 5913.
Saab 9001, árg. ‘86, 4 dyra, vel með
farinn, gott lakk. Bem sala eða skipti
á stuttum dísiljeppa. Upplýsingar í
síma 5812372.__________________________
Saab, Lada, Volvo. Saab 99 ‘83, ekinn
131 þús., Volvo 760 ‘83 og Lada Sport
‘90, ekinn 75 þús. AUir skoðaðir “97.
Skipti möguleg. Sími 566 7331._________
Skoda Favorit ‘91, ek. 47 þús., verð 200
þús., Opel Ascona ‘84, verð 75 þús.,
og Subam station 4x4, verð 70 þús.
Upplýsingar í síma 553 8953,___________
Til sölu Chevrolet Monza, árg. ‘87, sjálf-
skiptur, með vökvastýri, 3 ayra, þarfn-
ast lagfæringar. Þokkalegur bfll. Verð
40 þús. stgr, S. 554 6901 og 896 6919.
Til sölu Mazda 323 GTi ‘86, í topp-
standi. Skipti á Ford Mustang ‘71-73
eða á Toyotu liftback GTi + mflli-
gjöf. Uppl. í síma 434 7727. Nonni,
Til sölu Nissan Laurel ‘84, dísfll, þarfn-
ast aðhalds, mikið af aukahlutum
fylgir. Upplýsingar í símum 587 1911
og846 1909 e.kl. 12,___________________
Til sölu Nissan Vanette ‘87, hvítur/meö
bláum röndum, snúningssæti aftur í.
Góður ferðabfll. S. 561 5801 fyrripart
laugard. og e.kl. 16 á sunnud._________
Til sölu Toyota Twin cam ‘84, 16 ventla.
Ný vél, ca 150 hö., afturhjóladrifinn.
Athuga öU skipti. Upplýsingar í síma
567 6104.______________________________
Toyota Corolla ‘90 til sölu,
hvít, 3ja dyra, verð 490.000 kr. stgr.
Skipti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 552 9809.___________
Tveir duglegir sem þarfnast lagfæring-
ar: Ford Granada V6, árg. ‘82, og Ford
Bronco V8, árg. ‘74. Upplýsingar í
síma 564 1181,587 1581 og 853 4075.
Volvo 245 station ‘81, beinsk., vökvast.,
dráttarkúla, nýsk. án athugasemda.
Ekki fallegur en traustur vinnuþjark-
ur á aðeins 75 þús. S. 587 6191._______
Vínrauöur/sans. Mitsubishi Galant 2000
GTi, 16V, dinamik 4, 150 hö, ‘91. Ek.
85 þ. 4WD og 4WS, sk. ‘97. Meðfylg.
er fjöldi aukatfl. S. 438 6835 e.kl. 18.
Ódýr! Ford Tempo, árg. ‘85, til sölu,
góður staðgreiðsluafsláttur, er vel
ökuhæfur en þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 587 2293._________________
Ódýr, góöur Suzuki Swift, árg. ‘87, tfl
sölu, 1300 vél, 5 dyra, ekinn 98 þús.
Verð kr. 165.000. Uppl. í síma 557 9887
og896 6737.____________________________
Ódýr. Buick Riveria ‘80, 8 cyl., 2 dyra,
rafar. rúður og fl. Þarínast viðgerðar,
fæst á 45 þús. stgr. Uppl. í síma
896 6744 eða 567 0607._________________
Ódýrt, ódýrt. Seat Ibiza GLX, árg. ‘88,
ek. 94 þús., framhurðir dældaðar en
annars í góðu lagi, nýsk. ‘97. Verð 55
þús. Uppl. í síma 4311900._____________
Útsala. Subam Justy J10 ‘86, ek. 88
þ., sk. ‘97, grár að lit. V. 125 þús. stgr.
Einnig Tfeyota Corolla ‘85, ek. 130 þ.,
3 dyra, V, 150 þ. S. 552 6576 e.kl. 12.
Chevrolet Monza, árgerö ‘88,skoðaður
*97, til sölu, verð 150 þúsund stað-
greitt. Upplýsingar í síma 565 5514.
Daihatsu Charade 1984, skoöaöur 1997.
Verð 60.000 staðgreitt. Upplýsingar
gefur Ingvar í sima 554 2529.
Daihatsu Charmant ‘83, ekinn 105 þús.,
góður bfll. Verð 50 þús. Upplýsingar
í síma 565 2843._________________________
Ford Sierra-varahlutir til sölu. Flest í
Ford Sierru 5 dyra, 2,0, 4 gíra. Upplýs-
ingar í síma 564 4451.___________________
Góöur Renault skutbfll, árg. ‘84 til sölu.
Bfll í góðu ástandi, vetradekk. Verð
160 þús. Uppl. í síma 552 0627.__________
Mazda 323 ‘85, sjálfskipt, vökvastýri,
ekin 140 þús. Verð 120 pús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 482 1987._____________
Mazda 929, árg. ‘82, til sölu. Þarfnast
viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 565 2201.___________________________
Peugeot 205 GR 1300 ‘87, góður bfll.
Verð 230 þús. Upplýsingar í sima
557 3218.________________________________
Peugeot 305 GL ‘86, góður og spameyt-
inn bfll. Staðgreiðsluverð 120 þús.
Sími 587 1207 eða 852 4675.______________
Suzuki Fox 413, árg. ‘87, stuttur, 33”
dekk, lækkuð hlutfoll og flækjur. At-
huga öll skiptá. Uppl, í síma 555 0508.
Suzuki Swift, árg. ‘88, silfurgrár, ekinn
110 þús. Selst aðeins gegn stað-
greiðslu. Uppl. í sima 561 1506 e.kl. 16.
Tll sölu mjög vel meö farinn Mitsubishi
Lancer, árg. r88, skoðaður ‘97. Uppl.
í sima 565 0150. Gulli.__________________
Toyota Cresida til sölu, árg. ‘80,
þarfnast lagfæringar. Verð 25 þús.
Uppl. í sfma 557 8156.___________________
WV Golf ‘86, ekinn 113 þús., verö 450
þús., og Volvo 343 ‘82, ekinn 82 þús.,
verð 120 þús. Uppl. í síma 896 9651.
Lada ‘91 til sölu.
Upplýsingar í síma 554 6555,_____________
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘87, ekinn
121 þús. Uppl. í síma 586 1116 e.kl. 14.
Willy’s, árg. ‘74, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 894 2441.
^ BMW
Til sölu BMW 525 ‘78, allur leðurklædd-
ur að innan, sjálfskiptur, þarfnast
smálagfæringa, tilboð óskast. Uppl. í
síma 567 2612.
Chevrolet
Chevrolet Monza, árg. ‘88, blár,
sjálfskiptur, 2000 vél, 4ra dyra, í topp-
standi, skoðaður ‘97. Upplýsingar í
síma 566 7153 eftir kl. 18.
Citroén
Citroén BX 19 4x4, árg. ‘90, til sölu,
ekinn 60 þús. km. Verð 680 þús.
Upplýsingar í síma 486 1239 eftir kl. 14.
Daihatsu
Charade TS, árg. ‘88, til sölu,
ekinn 139 þús., sumar- og vetrardekk,
nýskoðaður. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl, f síma 567 7013._______
Tii sölu Daihatsu Charade TX, árg. ‘88,
ekinn rúmlega 100 þús. km, skoðaður
í júní. Einstakt eintak. Uppl. í síma
555 1892 eftirkl. 16._________________
Til sölu Daihatsu Charade ESi 1300,
árg. ‘93, ek. 53 þús. km. Uppl. hjá
Bflasölu Reykjavíkur í síma 588 8888
eða 897 2778._________________________
Daihatsu Charade, árg. ‘90, til sölu,
í toppstandi. Nánari upplýsingar í
síma 587 4824.________________________
Til sölu Daihatsu Charade TX, árg. ‘91,
rauður, ek. 60 þús. Mjög góður bfll.
Verð 500 þús. Uppl. í síma 553 0223.
Daihatsu Charade, 5 gíra, árgerö 1988,
til sölu. Uppl. í síma 554 2159.
OOOO Fiat
Fiat Uno 45,
árgerð ‘88, skoðaður ‘97, ekinn 77 þús.
km. Einstaklega gott eintak. Verð 100
þús. Uppl. í s£ma 554 3396 í dag.
(JrJ) Honda
Honda Accord 2,0i 1993, skráður í apríl
1994, ekinn 43 þúsund km, álfelgur,
spoiler, allt rafdr., reyklaus. Ath.
skipti á ódýrari. Sími 481 2283.
<8> Hyundai
Hyundai Accent ‘95 GLi, sjálfskiptur,
rafd. rúður, centrallæsingar,
ekinn 3 þús. km. Skipti möguleg. Upp-
lýsingar í síma 566 8366.______________
Grænn Hyundai Pony SL 1300 ‘94, ekinn
36 þús. Slripti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 566 7241.
maypg Mazda
Mazda RX-7, ára. ‘88, GTU.
Fallegur bfll. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma
565 5055 og 555 0772,______________
Til sölu Mazda 323 GLX 1500, árg. ‘88,
ekinn 103 þús., blásanseraður, 3 dyra,
sjálfskiptur. Mjög gott eintak. Upp-
lýsingar í síma 552 0701.__________
Mazda 323 1,3 LX ‘87, ekinn 108 þús.
km, 4 dyra, skoðaður ‘97. Upplýsingar
í síma 587 1908.___________________
Mazda 323 station, árg. ‘80, tii sölu,
ástand og útht gott. Verð 60 þús. stað-
greitt. Uppl. í sfma 4215371.
(X) Mercedes Benz
Mercedes Benz 280 SE ‘84.
Til sölu dekurbfll, ekinn aðeins 118
þús. km. Skipti athugandi. Upplýsing-
ar í síma 567 5656.