Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Page 50
“ leikhús
myndasögur
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 T>V
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
SEM YÐUR ÞÓKNAST
eftir William Shakespeare
Föd. 14/6. Síðasta sýning.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, næstsíðasta sýning,
Id. 15/6, nokkur sæti laus, síðasta
sýning.
TAKTU LAGIÐ LÓA
eftir Jim Cartwriht
Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6.
Ath. aðeins þessar 4 sýningar í
Reykjavík. Leikferð hefst með 100.
sýningunni á Akureyri fid. 27/6.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag, kl. 14.00, næstsíðasta sýning, á
morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
siðasta sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
HAMINGJURÁNIÐ
söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Á morgun, nokkur sæti laus, föd. 14/6,
sud. 16/6.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
Ath. frjálst sætaval.
Cjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Tapað fundið
Táta, 8 ára gömul læða, hvarf frá
Bollagötu sl. sunnudag. Hún er yrj-
ótt, rauðbrún og svört, ólarlaus. Ef
einhver hefur séð hana er sá hinn
sami beðinn að hringja í s. 552-2134.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 17.00:
ÓSKIN
eftir Jóhann Sigurjónsson í
leikgerð Páls Baldvinssonar.
Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga
Id. 8/6. Miðaverð kr. 500,- Aðeins þessi
eina sýning!
LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00
GULLTÁRAÞÖLL
eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur,
Gunnar Gunnarsson og Helgu
Arnalds.
Forsýningar á Listahátíð Id. 22/6, sd.
23/6
Samstarfsverkefni við
Leikfélag Reykjavíkur:
íslenki dansflokkurinn sýnir á stóra
sviðinu kl. 20.
FÉHIRSLA VORS HERRA
eftir Nönnu Ólafsdóttur og
Sigurjón Jóhannsson.
Sud. 9/6, síðasta sýning. Mlðasala hjá
Listahátíð í Reykjavík.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20, nema mánudaga frá kl. 13-
17, auk þess er tekið a móti
miðapöntunum í síma 568-8000
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Tilkynningar
Fullorðinsfræðsla
í Gerðuhergi í Breiðholti verða
matshæfir fornáms- og framhalds-
skólaáfangar í sumar. Um er að
ræða fornám fyrir þá sem ekki náðu
tilskildum einkunnum á samræmd-
um prófum í einni eða fleiri grein-
um. Einnig 10, 20, 30 og 40 áfangar í
kjamagreinum. Séráfangi í þýskri
málfræði, byrjunaráfangi í spænsku
o.fl. Nám hefst 18.-25. júní og stend-
ur yfir í 8 vikur.
UPPBOÐ
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18,
Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eign:
Gimli við Álftanesveg, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur
Einarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og
íslandsbanki hf. 515, föstudaginn 21. júní 1996 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Engihjalli 9, 4. hæð D, þingl. eig. Að- alheiður Sveinbjörnsdóttir og Geir Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og sýslumaður- inn í Kópavogi, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00.
Fitjasmári 2, þingl. kaupsamnings- hafar Magnús Ólafur Rossen og Arn- björg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurl. og Stefán Sigurður Guðjónsson, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamraborg 26, 1. hæð B, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamraborg 28, 1. hæð A, þingl. eig. Fanney Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00.
Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, íslandsbanki hf., Líf- eyrissjóður verksmiðjufólks og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 1.0.00. Borgarholtsbraut 61, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jón Páll Þorbergsson og Sigur- björg Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 19. júní 1996 kl. 10.00.
Dimmuhvarf 14, þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir og Sigurður R. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Hamraborg 32, 1. hæð C, þingl. eig. Ninja Kristmannsdóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Kópavogi, mið- vikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00. Huldubraut 13, efri hæð, þingl. eig. Jóhann S, Vilhjálmsson og Guð- munda Ingjaldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 19. júm 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI
Engihjalli 1,1. hæð D, þingl. eig. Dað- ey Steinunn Daðadóttir, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins, miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 10.00.
Hamingjan sæia!
Uppáklæddur fyhr.T
mórgunverðinnl
Hvillk titoreyting!
t'fiMiONM WNIIH .
Þú hefur
'Ltikaý'
breyst! ]
ÉGI,
. A hyaða'^
hétt?
. ÞÚHJÁLPAÐIR,
.MÉREKKIAÐ HXTTAr
ÚGÆRKVÖLDM . ,
}1/-------------
«—
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Ond Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan