Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 6
lönd LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 lO"^" stuttar fréttír í skammarkrókinn Bretar hafa sett Sinn Fein, pólítískan arm írska lýðveldis- hersins, í skammarkrókinn. Var flokknum formlega vikið frá við- ræðunum um frið á N-írlandi þar til 9. mars vegna tveggja morða sem lögreglan sakar írska lýð- veldisherinn um. Eins og hjá Hitler Bemard Lewinsky, faðir Mon- icu Lewinsky, fyrrverandi lær- lings í Hvíta hús- inu, réðst i gær í viðtali á Kenneth Starr saksóknara og sagði ofsóknir hans líkjast of- sóknum Hitlers. „Láttu dóttur mína í friði!“ sagði Bernard. „Dóttir mín er ekki morðingi. Hún er ekki njósnari." Bemard sagði dóttur sína eiga það til aö ýkja. Hann gat þó ekki ímyndað sér að hún hefði logið því að hún hefði átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforseta. Hafna breytingum Neðri deild rússneska þingsins hafnaði i gær breytingum á flár- lagaframvarpi sem Jeltsín Rúss- landsforseti og stjórn hans telur nauðsynlegar. Sprengjuárás í Alsír Tveir létu lífið og yfir þrjátíu særðust er sprengja sprakk við markað í Algeirsborg i Alsír í gær. Mótmæli í Zagreb Þúsundir Króata hunsuðu til- mæli verkalýðsleiðtoga í gær um að hætta mótmælum sínum á að- altorginu í Zagreb. Króatarnir voru að mótmæla fátækt. Einræktun á fólki Ef Bandaríkin manna einrækt- un á fólki ætlar Bandaríkjair.að- urinn Richard Seed að reyna að koma áformum sínum í fram- kvæmd í öðra landi. Seed ætlar að einrækta manneskju innan tveggja ára. Enn óvinsæll Vinsældir Benjamins Netanya- hus, forsætisráðherra ísraels, halda áfram að minnka. Leiðtogi stjómarandstöð- unnar nýtur fylgis 42 prósenta kjós- enda en Netanay- hu 35 prósenta. Hefur fylgi forsæt- isráðherrans minnkað um 2 pró- : sent frá því í janúar samkvæmt S niðurstöðum skoðanakönnunar | sem birtar vora í gær. Varð 123 ára Bóndinn Katamin, sem talinn var elsti maður Jórdaniu, lést í | vikunni, 123 ára. Hann var * rúmliggjandi síöustu 3 árin vegna S fótbrots. Tíu sveitungar Katamins I era eldri en 100 ára. Reuter Gengið frelsað frá handaflinu Beðið er með eftirvæntingu nið- urstaðna fundar fjármálaráðherra Indónesíu og grannlanda og banka- manna, svonefnds G7-hóps, i London nú um helgina. Niðurstöð- urnar skipta fjárhagslega framtíð ríkjanna mjög miklu. Búist er við að niðurstaða fundarins verði sú að taka ákvörðunarvaldið um gengi in- dónesísku rúpíunnar úr höndum sérstakrar gengisákvörðunarnefnd- ar stjómvalda. Nefndin hefur sætt harðri gagnrýni erlendra fjármála- sérfræðinga. Háttsettur bankamaður í London sagði við fréttamann Reuters í gær að menn væru bjartsýnir á að G7- hópurinn kæmi sér saman um rót- tækar aðgerðir gegn efnahagskrepp- unni í Asíu, enda bráðnauðsynlegt að gera það. Ef látið yrði reka á reiöanum áfram þá hryndi efna- hags- og atvinnulíf Indónesíu og fleiri Asíurikja eins og spilaborg. Annan í Bagdad: Les ekki úr hand- riti Öryggisráðsins „Ég vonast til að geta farið frá Bagdad með lausn sem cillir geta sætt sig við,“ sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuöu þjóð- anna, við komuna til höfuðborgar íraks í gær. „Framkvæmdastjórinn er enginn leikari sem les upp úr handriti Ör- yggisráðsins. Hann vonast til að geta sjálfur fundið lausn sem allir geta verið ánægðir með,“ ítrekaði starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem var í fylgdarliði Ammans. Starfsmaðurinn sagði að fram- kvæmdastjórinn hefði haft í huga reynslu Perez de Cuellars, fyrrver- andi framkvæmdastjóra Sameinuðu Breska bamfóstran Louise Wood- ward gætir nú barna á ný, 8 og 10 ára, að því er sænska blaðið Afton- bladet greinir frá. „Bömin elska hana,“ segir lögmaður Louise, Elaine Whitfield Sharp. Það er starfskona bresku ræðismannsskrif- stofunnar í Boston sem hefur ráðið Louise til að gæta barna sinna. Louise, sem verður tvítug í næstu viku, er einnig búin að eignast kærasta. Sá heitir Giovanni Ulleri og er blaðamaður frá Englandi. Hann er 39 ára. Blaðið Globe birti nýlega myndir af Louise og Giovanni þar sem þau leiddust á þjóðanna. Perez fór í árangurslausa ferð til Bagdad fyrir sjö árum. Þess vegna hefði Annan sett þrjú skilyrði fyrir ferð sinni. Hann vildi fullan stuðning Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, friðartillögur sem hægt væri að vinna úr og vilja íraka til að ræða málin á uppbyggilegan og jákvæðan hátt. Stjómarerindrekar segja að Annan hafi sýnt meiri hæfileika til að sannfæra menn heldur en fyrir- rennari hans. Hins vegar sé árang- ur ferðarinnar undir Saddam Hussein íraksforseta kominn. Varaforsætisráðherra íraks, Tareq Azis, og utanríkisráðherra íraks, göngu eftir að hafa snætt saman á veit- ingastað. Ulleri kom til Bandaríkj- anna til að fylgjast með réttarhöldun- um yfir Louise þegar hún var ákærð fyrir að hafa valdið dauða átta mánaða gamals drengs, Matthews Eappens, sem var í gæslu hennar. Louise var fundin sek um morð. Vegna mikils þrýst- ings mildaði dómarinn í málinu úr- Mohammed Saeed al-Sahaf, tóku á móti Annan á alþjóðaflugvellinum í Bagdad síðdegis í gær. Annan mun ræða við Azis í dag. Gangi viðræður þeirra vel mun verða komið á fundi með Annan og Saddam íraksforseta. Fram- kvæmdastjórixm gerir ekki ráð fyrir að vera lengur í írak en tvo daga og ætlar að halda til New York á morg- un með viðkomu í París. Annan hefur neitað að segja hvaða tillögur hann er meö í farteskinu. Erindrekar hjá Sameinuðu þjóðun- um gefa í skyn að lagt sé til að hátt- settir diplómatar fylgi vopnaeftir- litsmönnum um hallir Saddams. skurðinn og dæmdi Louise fyrir manndráp. Saksóknarar áfrýjuðu og nú bíður Louise í Bandaríkjunum eftir nýjum réttarhöldum. Móðir Mattthews litla á von á bami á ný en hún kveðst ekki finna fyrir neinni gleði. „Hlutimir eru ekki eins og þeir eiga að vera bara vegna þess að við eigum von á bami aftur. Það er ekki hægt að lýsa þvi hvernig það er að sjá barn- ið sitt deyja í fangi manns,“ segir Deborah Eappen. Hún vinnur nú tvo daga í viku. Hún þorir ekki að láta 3 ára son sinn í hendur bam- fóstra. Skíðakóngur á löggustöð fyrir karlrembuhátt DV, Ósló: j Norski skíðakóngurinn Björn : Dæhlie fær ekki bara konungleg- :J ar móttökur þegar hann kemur | heim frá Nagano með gullin sín. Hann verður aö mæta á lögreglu- J stöð í einu af úthverfum Óslóar I og svara til saka fyrir karlrembu- S hátt. S Dæhlie notaði orðið „stelpuleg- ur“ um slakan stíl sinn á erfiðri | stundu í göngubrautinni. Orðið í féll í sjónvarpsútsendingu og kona í hópi áhorfenda kærði | kappann þegar í stað fyrir niðr- J andi ummæli um konur. . | Dæhlie segist sjá eftir að hafa S notað orðið. Hann segist fremur i hafa viljað nota „belja á svelli“ j en hefur orðið að draga þau um- ; mæli til baka líka. Þykir Björn ; nú hafa sett heldur niður fyrir : ótímabæra aulafyndni. j GK ; Allir biðla til danska Mið- flokksins ; Bæði danska stjómin og stjórn- j. arandstaðan biðla nú til fbr- J manns Miðflokksins, Mimi Jak- í obsen. Poul Nyrup Rasmussen ;; forsætisráðherra, sem í gær rauf > , þing og boðaði til kosninga 11. ■ ;i mars næstkomandi, og leiðtogi | ihaldsmanna, Per Stig Maller, . ; hafa mánuðum saman átt í við- ræðum við Mimi Jakobsen. j; Stjórnmálaskýrendur segja að kosningamar geti þar með frekar 1 oröið uppgjör milli Nyrups og | Mollers heldur en á milli Nyraps I og Uffe Ellemanns-Jensens, leið- toga Venstre, eins og spáð hefur | verið. Samkvæmt skoðanakönnunum er fylgi Venstre tvöfalt meira en j fylgi íhaldsmanna. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir íhaldsmenn að s biðla til Miðflokksins, að því er segir í ? danska blaöinu Aktuelt. i Dauðarefsing við hamstri á \ matvælum Yfirvöld í Indónesíu hótuðu í j gær þeim sem hamstra nauð- | synjavörar dauðarefsingu. Mikl- S ar óeirðir hafa verið í landinu að | undanfömu. Indónesar sætta sig ekki við vöruskort og verðhækk- I anir. í skýrslu Alþjóðabankans, sem 1 birt var í gær, segir að ástandið í j Indónesíu sé alvarlegt. Fram J undan geti verið alvarlegur mat- '% vælaskortur og mikill órói í sam- | felaginu. Gert er ráð fyrir að Indónesía þurfi að flytja inn 7 milljónir af hrísgrjónum næsta j árið. Óttast er að innflutnings- j þörfin geti valdið verðhækkun á j hrísgrjónum á heimsmarkaðn- s um. Creutzfeldt Jacobs sjúk- dómurinn berst frá vatnsbólum | Creutzfeldt Jacobs sjúkdömur- inn, afbrigði af kúariðu í mönn- ; um, kann að berast frá vatnsból- 1 um i Kent. Þetta er mat þekkts 1 bresks taugasérfræðings, Alans I Colchesters. Segir sérfræðingur- | | inn að smit geti hafa borist frá j' sláturhúsi þangað sem farið var Ímeð nautgripi með kúariðu. > Colchester segir hræ hafa verið * s skilin eftir á jörðinni fyrir utan | sláturhúsið. Fimm þeirra Breta, sem hafa I látist af völdum Creutzfeldt Jac- 1 obs sjúkdómnum, komu frá sama | svæði. Tvö önnur fórnarlömb I sjúkdómsins höfðu einhver 1 tengsl við Kent. Kauphallir og vöruverð erlendis New York 8500 Dow Jones 8000 7500' 7000 6500' §§ 8402,23 N D J F 400 300 200 | 100 ij; 0 p $/t N 288,80 ‘ F London 5500 5000 4500 FTSE100 . 6718.5 N D J F 1500 s 1000 500 Ig vt N 1696 D J F Frankfurt DAX-40 0 20000 4682,4 J F 220 Tokyo 1CA Nlkkel |g|jjg - ÍÖU 170 160 ( 150 140'“ 18618,48 N D J F | Bensín 95 okt. Bensín 98 okt. 220 , Hong Kon Hwig Song 20000” 15000 I? lOOOO*^5^/ 5C‘>}j Æ 10581,27 N D J F Hráolía nMMHM 13,77 tunna|Sj D J F Kúveiskur hermaður á veröi viö breska sendiráöið í Kúveit í gær. Þar hafa veriö geröar ýmsar öryggisráöstafnir aö undanförnu af ótta viö hefndaraðgeröir íraka veröi þeir fyrir árás. Símamynd Reuter. Breska barnfóstran sem fundin var sek um morð: Louise gætir barna á ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.