Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Side 57
Xy\T LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 Verk eftir Þorfinn í Galleríi Fold. Þögn í dag opnar Þorflnnur Sigur- geirsson sýningu á málverkum í Gaileríi Fold og nefnir hann sýn- inguna Þögn. Þorfínnur er fædd- ur í Keflavík 1963. Hann nam við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands á árunuim 1983-1987 og Concordia University í Montreal í Kanada, 1987- 1990. Þetta er sext- ánda einkasýning Þorfinns en hann hefur einnig átt verk á sam- sýningum hér heima og i Kanada. Sýningin stendur til 8. mars. Sýningar 22 Um helgina lýkur málverkasýn- ingu Jóhanns Torfasonar í veit- ingahúsinu 22, Laugavegi 22. Á sýningunni eru málverk unnin á tímabilinu 1991-1997. Þau eru af ólíkum toga en eiga sér samastað í frásagnamálverkinu og mynd- lýsingu hugmynda sem snerta hlutskipti og/eða hlutverk mynd- listar. Eining Á Kaffi Krók á Sauðárkróki stendur yfir málverkasýning á verkum eftir Helgu Sigurðardótt- ur. Þema sýningarinnar tengist því sem margir þrá að fmna í líf- inu, einingu á einn eða annan máta. Þetta er sextánda sýning Helgu og er hún opin fram í mars. Kynningarhátíð Kópavogslistans Kópavogslistinn efnir til kynn- ingarhátíðar í Félagsheimili Kópavogs. Þar verður framboðs- listinn kynntur og stefnumið framboðsins reifuð. Ræðumenn eru Flosi Ei- ríksson, Rannveig Rannveig Guðmunds- Guömundsdóttir dóttir og Vilmar Pét- ursson. Ýmsir listamenn koma fram, meðal annars Ríó tríó, Kársneskórinn og Emilíana Torr- ini. Breiðfirðingafélagið Dansleikur verður í kvöld í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Rnnsk bókakynning Finnskar bókmenntir verða á dagskrá á bókakynningu í Nor- ræna húsinu í dag kl. 6 í umsjón finnska sendiherrans Eeros Suvi- lehtos og bókasafns Norræna hússins. Liisi Huhtala fjallar um bókaútgáfuna í Finnlandi 1997 og Raija Siekkinen rithöfundur talar um bækur sínar og les upp. Samkomur Erlend áhríf og þýðingar Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfir- skriftina Erlend áhrif og þýðingar í bókmenntum átjándu aldar í dag kl. 13.30 í Þjóðarbókhlöðu, fýrir- lestrasal, á 2. hæð. Skinna- og tískusýning Samband íslenskra loðdýra- bænda og Eggert feldskeri standa að sýningu á skinnum og loðfeld- um á Hótel íslandi í dag kl. 13. Landbúnaðarráðherra ávarpar sýningtma. Eljagangur norðanlands Dálítil lægðarbylgja um 500 km suður af landinu þokast norður. Um 600 km suðvestur af írlandi er 995 mb lægð sem hreyfist allhratt norðnorðaustur. 1025 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Veðríð í dag í dag er gert ráð fyrir norðanátt um allt land, golu eða kalda, í öllum landshlutum. Á Norðurlandi verður éljagangur eða snjókoma en úr- komulítið í öðrum landshlutum. Síð- degis snýst smám saman í suðaust- ankalda á Suðvesturlandi. Yfirleitt verður skýjað en höfuðborgarbúar og Sunnlendingar ættu þó að geta látið sólina verma sig megnið af deginum. Yfirleitt verður vægt frost um allt land, kaldast á Vestfjörðum og Norðurlandi. Sólarlag í Reykjavík: 18.21 Sólarupprás á morgun: 09.00 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.48 Árdegisflóð á morgxm: 02.42 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö -2 Akurnes skýjaö 1 Bergstaóir úrkoma í grennd -1 Bolungarvík snjóél -3 Egilsstaöir léttskýjaó -1 Keflavíkurflugv. léttskýjaö -3 Kirkjubkl. skýjað 1 Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavík skýjaö -2 Stórhöföi úrkoma í grennd 1 Helsinki alskýjað 0 Kaupmannah. þokumóöa 7 Osló skýjaö 7 Stokkhólmur 8 Þórshöfn riging 4 Faro/Algarve skýjaö 18 Amsterdam skýjaö 13 Barcelona léttskýjaó 15 Chicago súld 2 Dublin rign. á síö.kls. 13 Frankfurt hálfskýjað 15 Glasgow mistur 11 Halifax þokumóða 2 Hamborg alskýjaö 10 Jan Mayen skafrenningur -5 London mistur 12 Lúxemborg skýjaö 9 Malaga Mallorca léttskýjaö 17 Montreal þokuruðningur 1 París skýjaö 11 New York skýjaö 7 Orlando súld 17 Nuuk skafrenningur -7 Róm þokumóóa 16 Vin heióskírt 11 Washington rigning 2 Winnipeg heiöskírt -6 írland, Kringlunni: Austfirðingaball Trúbador á Wunderbar unum, Guðmundur úr Súellen og Jónas úr Sólstrandagæjunum. 8-villt í Sjallanum Hljómsveitin 8-viIlt mun leika í Sjallanum á Akureyri í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Akur- eyringar fá tækifæri til að heyra í hljómsveitinni sem þó hefur farið víða og er meðal annars nýkomin heim frá Kaupmannahöfn þar sem leikið var á þorrablóti íslendinga- félagsins. Trúbadorinn Ingvar Valgeirs- son ætlar að leika og syngja fyrir gesti á Wunderbar í kvöld. Má bú- ast viö stuði og stemningu eins og vant er á Wunderbar. Ingvar mun heQa leikinn kl. 11.30. I Hljómsveitin Salka leikur á írlandi, Kringlunni í kvöid. Með reglulegu millibili hittast Austfiröingar, búsettir í Reykja- vík og nágrenni, og gera sér glað- an dag á Austfirðingaballi. Að þessu sinni verður sá dansleikur haldin á írlandi, Kringlunni, í kvöld og mun hálfaustfirska hljómsveitin Zalka leika fyrir dansi. Auk þeirra munu stíga á stokk söngvarar úr helstu hljóm- Skemmtanir sveitum sem Austfirðingar hafa eignast, það eru Erla úr Dúkkulís- Raggi Bjama og Stefán á Mímisbar Raggi Bjarna og Stefán eru mættir aftur á Mímisbar og skemmta gestum í kvöld. í kvöld er frumsýning á nýrri skemmti- dagskrá, Ferða- Sögu, í Súlnasaln- um. Saga Klass leikur fyrir dansi. Viðbót Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. dagsönn 65 Ellen Kristjánsdóttir syngur á Sóloni íslandusi annað kvöld. Sjaldheyrð leyndarmál Djasstónleikar verða á vegum Múlans á Sóloni íslandusi annað kvöld. Það er Kombó Ellenar Krist- jánsdóttur sem flytur lög eftir hljóm- sveitarmeðlimi og þekkt djasslög. Bera tónleikamir yfirskriftina Sjald- heyrð leyndarmál. Kombóið skipa þau Ellen Kristjánsdóttir, söngur, Eðvarð Lárusson, gítar, Þórður Högnason, kontrabassi og Þorsteinn 1 Eiríksson, trommur. Tónleikamir heíjast kl. 21. Styrktartónleikar í Hveragerðiskirkju Á morgun heldur Jónas Ingi- | mundarson styrktartónleika í Hvera- gerðiskirkju. Jónas leikur á nýja Steinway-flygilinn. Á efnisskránni era fjórar sónötur eftir Galuppi, Mozart, Beethoven og Schubert. Tón- leikamir hefjast kl. 16 og rennur að- gangseyririnn óskiptur til flygil- kaupanna. Tónleikar Karlakórinn Lóuþrælar og söng- hópurinn Sandlóumar úr Vestur- j Húnavatnssýslu halda tónleika í Bú- staðakirkju í dag kl. 15. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og sam- anstendur af einsöng, tvísöng og j kvartettsöng. Karlakórinn var stofn- aður 1985 og era meðlimir kórsins í dag tuttugu og sjö. 1994 gaf kórinn út geislaplötu, Gömul spor. 1987 komu j svo saman nokkrar eiginkonur kðrfé- | laga og stofnuðu Sandlóurnar. Sfjóm- andi kórsins er Ólöf Pálsdóttir. Und- irleikarar era Páll Bjömsson, bassi og Þorvaldur Pálsson, harmonikka. Guðrún Helga Stefánsdóttir, nem- andi í Nýa músikskólanum, heldur 8. stigs söngtónleika í sal skólans að Grensásvegi 3 á morgun kl. 17. Guð- rún hóf tónlistar- ■ X nám sitt á þver- , w flautu og píanó á Akureyri en fór yfir í söngnám þegar hún gekk til liðs við Passíukórinn. Eftir einn vetur í Söngskólanum í Reykjavik hélt hún til Svíþjóðar og þaðan til Veróna á Ítalíu þar sem hún nam í fjög- ur ár. Undanfarin þrjú ár hefur hún | verið í Nýja tónlistarskólanum undir leiðsögn Álinu Dubik og Krystynu f Cortes. Á tónleikunum verða flutt ís- lensk, spænsk og frönsk lög auk óperu- aría. Guörún Helga Stefánsdóttir. A morgun verða orgeltónleikar í Hallgrímskirkju á vegum Listvinafé- lags Hallgrímskirkju. Mattias Wager ; frá Sviþjóð leikur fjölbreytta dagskrá. Gengið Almennt gengi LÍ 20. 02. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenfli Dollar 71,810 72,170 71,590 117,620 118,220 119,950 Kan. dollar 50,440 50,760 50,310 Dönsk kr. 10,3700 10,4250 10,6470 9,4940 9,5460 9,9370 Sænsk kr. 8,9170 8,9670 9,2330 Fi. mark 13,0220 13,0990 13,4120 Fra. franki 11,7870 11,8550 12,1180 Belg. franki 1,9151 1,9266 1,9671 Sviss. franki 49,0200 49,2900 50,1600 Holl. gyllini 35,0500 35,2500 35,9800 Þýskt mark 39,5200 39,7200 40,5300 0,040070 0,04031 0,041410 Aust. sch. 5,6160 5,6500 5,7610 Port. escudo 0,3859 0,3883 0,3969 Spá. peseti 0,4662 0,4690 0,4796 Jap. yen 0,566400 0,56980 0,561100 Irskt pund 98,220 98,830 105,880 SDR 95,940000 96,51000 97,470000 ECU 78,0900 78,5500 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.