Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 22
LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 JjV Bill Clinton Bandaríkjaforseti, sem á í mestu kreppu á ferli sínum hingað til, er orðinn skólabókardæmi um einmana forseta. Líf hans hefur byggst á tveimur meginþáttum, orðum og vinum, sem skyndilega virðast koma honum að minna gagni en áður. Opinberlega hefur hann ekki haft mörg orð um hneyksl- ismálið sem hann er flæktur i. í einkalífinu vill eða fær nær eng- inn vina hans að heyra miklu meira. Óbeit forsetans á einveru hefur verið rauður þráður í lífi hans. Undan- farnar vik- ur hefur hann ekki brugðið út af vananum. Hann kallar til síni vini sína og saman horfa þeir á kvik- mynd og borða poppkom. Hann dansar við frægar konur I opinberum veislum þar til eftir miðnætti. Hann dvelur lengi í kveðju- r: veislu um miðjan dag sem haldin er fyrir aðstoðar- mann er verið hefur í þjón- ustu hans í langan tíma. Og forsetinn heldur upp- teknum hætti og tekur í út- réttar hendur al- mennings. En samkvæmt frásögnum vina og aðstoöarmanna forsetans hefur eitt- hvað veriö öðruvfsi þessar síðustu vikur síðan forsetinn var sakaður um kynferð- islegt samband við lærling i Hvita hús- inu. Fjarlægðin, sem óhjákvæmilega er á milli jafnvel mannblendnustu forseta og allra hinna, hefur aukist. Það sést einnig betur á forsetanum hvað hann finnur mikið fyrir einangrun sinni. Skýrasta dæmið um hversu breytingarnar hafa oröið miklar er að r ; : forsetinn virðist ræða einkamál mál sín við lögfróöa ráögjafa sína. Þessir menn eiga lítið sameiginlegt fyrir utan skjólstæðing sinn. En að vissu leyti hafa þeir ekki aðeins orð- ham Clinton, um sum mál. Einum eða jafnvel fleirum þeirra hefur hann greint í smáatriöum frá vandræð- um sínum vegna Paulu Jo- nes, Whitewatermálsins og Monicu Lewinsky. „Við hverja aðra ætti hann að tala? Ekki færi hann að ræða sum af þessum mál- um við Hillary," er haft eft- ir aðila sem kunnugur er einkahögum forsetans. Og það er ekki þægilegt fyrir forsetann aö ræða þessi mál við Chelsea dóttur sína. Hann hefúr aldrei átt föður sem hann hefur getað trúað fyrir einkamálum sínum. Stjúpfaðir Vernon Jordan þarf að halda vissri hans var áfengis- fjarlægö. Símamynd Reuter. sjúklingur sem dó þegar Clinton var í framhaldsskóla. Móðir forsetans, sem aldrei vildi heyra neitt slæmt mn hann og kaus að lifa i draumórum sínum, lést fyrir fjórum ártun. Bróðir forsetans, Roger, er ekki sú manngerð sem gefur ráð eða þegir yfir leyndarmálum. A1 Gore varaforseti hefur lýst þvi yf- ir að hann sé trúr vinur forsetans en samtímis sagt að hann vilji eiginlega ekki vita um málin í erlen smáatriðum. Vernon Jordan, vinur og ráð- gjafi forsetans, kann að hafa gegnt hlutverki trúnaðarbróður áður en nú, þegar hann er sjáifur flæktur í rann- sókn á máli Lewinsky, þarf hann að halda vissri fjarlægð. Það vakti athygli að Jordan, ið lögmenn forsetans held- ur einnig bræöur hans, trúnaðarmenn og geð- læknar. Þó hann hafi ekki sagt þeim allt viröast þeir augsýni- lega hafa heyrt fleira en allir aðrir, aö með- talinni Hill- ary Rod- sem er reglulegur gestur í Hvíta hús- inu, var ekki á gestalistanum 5. febrú- ar síðastliðinn þegar haldinn var kvöldverðarveisla fyrir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Ráðgjafar forsetans eru önnum kafn- ir við aö hugsa út herkænskubrögð fyrir hann án þess að hafa hugmynd um hvað hann gerði eða hvernig hon- um líður í raun og veru. Áður þustu ýmsir vinir forsetans homun til hjálp- ar þegar hann var í vandræðum. Núna hafa þeir reynt að styðja hann eins vel og þeir hafa getað en úr vissri fjarlægð. Skýr- ingin, sem þeir hafa gefið, hefúr veriö sú að þeir hafi áhyggjur af því aö lenda í rannsóknarvefnum. „Þessi mánuður hef- ur verið erfiðari fyr- ir okkur alla en nokk- ur annar tími,“ segir gamall vinur forsetans frá Arkansas. „Þegar maður sér að allir sem eru vinir forsetans eða í nánu samstarfi við hann hafa fengið stefnu, sætt rannsókn eða fengið umfjöllun í fjölmiðlum, skapast viss fjarlægð f verndarskyni." Vinurinn tekur það fram að menn vilji hvorki koma forsetanum í vandræði né sjálfum sér. Þess vegna gæti menn sín og láti sem fæst orð falla. Forsetinn er umkringdur fólki allan daginn alla daga. Umhverfis hann eru 35 leyniþjón- ustumenn sem fylgja honum frá því að hann gengur niður stigann frá forsetaíbúðinni á morgnana. Um 100 einkennisklæddir verðir gæta leyniþjónustumannanna. Forsetinnhef- m- persónulegan ráðgjafa við hlið sér frá dög- un til miðnættis. Einkaritarar skrá alla fundi hans og ræður. Rafmagnsskynjarar fylgjast með hreyfingum hans. Fjöldi ráðgjafa, sér- stakra aðstoðar- manna, varða, kokka og bryta þjóna honum all- an daginn. En enginn þeirra sem eru í návist hans allan dag- inn, né vinir hans frá fornu fari, get- ur vitað hversu mikið álag hvílir á forsetanum. Enginn þeirra getur vitað fyrir hversu miklum ótta forsetinn finnur né hversu óöruggur hann er, jafnvel ekki lögmennimir sem hann ræðir við þessa dagana. Thomas Jeffer- son sagöi að for- setaembættið hefði ekkert ann- að í fór með sér en sálardrepandi strit og daglegan vinamissi. Clinton safnaði í kringum sig vin- um sem hjálpuðu honum í Hvíta húsið. En þeir koma ekki að miklu gagni núna. Forsetinn hefur einnig við- urkennt að hafa orðið einmana eftir að hann kom í Hvíta húsið. Byggt á Intemational Herald Tribune. Al Gore varaforseti vill ekki vita öll smóatriöin. Símamynd Reuter. Forsetahjónin fá Símamynd Reuter. sér snúnlng. olís FLUGLEIÐIR Traustur islenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.