Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Síða 54
62 LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 fma?//______________________ Sigríður Bjarnadóttir Sigríður Bjamadóttir húsmóðir, Daltúni 32, Kópavogi, verður sextug á morgun. Starfsferill Sigríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk verslunar- prófi frá VÍ 1957 og stúdentsprófi þaðan 1959, sótti enskunámskeið í Edinborg 1964, dönskunámskeið við KHÍ1981, hefur sótt ýmis tölvunám- skeið á áranum 1981-85 og 1993, stundaði nám til kennsluréttinda við KHÍ 1989 og lauk þaðan prófum með kennsluréttindi á framhalds- skólastigi 1991. Sigríður stundaði skrifstofustörf i Félagsprentsmiðjunni hf. 1959-67 og var þar lengst af bókari og gjald- keri. Hún starfaði við Héraðsskól- ann í Reykholti 1967-95 þar sem hún hafði umsjón með nemendum á heimavist 1967-84 og stundaði kennslu, einkum í viðskiptagrein- um, 1968-95. Þá sá hún um bókhald mötuneytis Reykholtsskóla 1969-77 og 1991-95, sá um bókhald Héraðs- skólans í Reykholti 1969-80, hafði umsjón með þrifum og bókhaldi Snorragarðs í allmörg ár og var um- boðsmaður SÍBS 1972-95. Sigríður sat í hreppsnefnd Reyk- holtsdalshrepps 1974-78, sat í stjóm kvenfélags Reykdæla um nokkurra ára skeið og sat í ritnefnd 40 ára af- mælisrits SBK. Fjölskylda Sigriður giftist 6.7. 1963 Snorra Þór Jóhannessyni, f. 19.7. 1940, kennara við Rimaskóla. Hann er sonur Jóhannesar Pálmasonar sem látinn er fyrir allmörgum árum, sóknarprests á Staö í Súgandafirði og síðan í Reykholti i Borgarfirði, og Aðalheiðar M. Snorradóttur hús- móður. Böm Sigi'íðar og Snorra Þórs eru Jóhannes, f. 3.5. 1963, iðnverkamað- ur í Reykjavík; Bjami, f. 26.12. 1964, húsasmiður í Kristiansand í Noregi, var í sambúð með Thelmu Theó- dórsdóttur en þau slitu samvistum og era synir þeirra Aron Snorri, f. 18.12. 1984, Theódór Elmar, f. 4.3. 1987 og Brynjar Orri, f. 2.5. 1988, en kona Bjama er Bente Tannesen, garðyrkjufræðingur og verslunar- stjóri, og era börn Bente frá fyma hjónabandi Anne og Morten. Aron Snorri hefur dvalið hjá Sigríði og Snorra Þór síðastliðin ár. Bróðir Sigríðar er Konráð R. Bjamason, f. 8.1. 1940, fyrrv. fram- kvæmdastjóri í Reykjavík, var kvæntur Halldóru Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn og þrjú bama- börn. Foreldrar Sigríðar: Bjarni Kon- ráðsson, f. 2.12. 1915, læknir og dós- ent í Reykjavík, og Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir, f. 27.6.1917, d. 27.2. 1987, húsmóðir. Ætt Bjarni er sonur Ingvars, b. á Skip- um í Stokkseyrarhverfi, Hannesson- ar, b. á Skipum, Hannessonar, í Ranakoti, Runólfssonar, b. í Bitra, Þorsteinssonar. Móðir Hannesar í Skipum var Vilborg Ingimundar- dóttir, b. í Bjömskoti á Skeiðum, Sigvaldasonar. Móðir Ingvars var Sigurbjörg, systir Guðlaugar, móður Ásgríms Jónssonar listmál- ara. Sigurbjörg var dóttir Gísla, b. í Forsæti og síðar hreppstjóra í Vatns- holti í Flóa, bróður Guðmundar, b. á Grafarbakka, langafa Magnúsar Víglundssonar for- stjóra og Einars Kristjánssonar óp- erasöngvara, fóður Völu óperusöng- konu. Gísli var son- ur Helga, b. á Graf- arbakka, Einars- sonar, b. í Galta- felli, Ólafssonar, b. í Galtafelli, Bjama- sonar. Móðir Gísla var Marin, formóðir skákmannanna Friðriks Ólafssonar, Jóhanns Hjartarsonar, Þrastar Árnasonar, Helga Ólafssonar og Eggerts Gilfer. Marín var dóttir Guðmundar, b. á Kópsvatni og ætt- fóður Kópsvatnsættarinnar, Þor- steinssonar. Móðir Sigurbjargar var Guðlaug Snorradóttir, b. í Vatns- holti, ættföður Jötuættarinnar, Halldórssonar. Móðir Bjarna var Vilborg Jónsdóttir, b. i Sandlækjar- koti í Hreppum, Bjamasonar. Ragnhildur Björg var dóttir Met- úsalems Stefánssonar, skólastjóra á Eiðum, bróður Halldórs, forstjóra og alþm., föður Ragnars, stjómar- formanns í ísal. Aðrir bræður Met- úsalems voru Guðmundur, skóla- stjóri i Minnesota, og Bjöm, kaupfé- lagsstjóri á Breiðdalsvík. Systur Metúsalems voru Aðalbjörg, amma Sólrúnar Jensdóttur, skrifstofu- stjóra í menntamála- ráðuneytinu, og Anna, amma Valdi- mars Örnólfssonar íþróttakennara. Met- úsalem var sonur Stefáns, pr. á Desjar- mýri í Borgarfirði eystra og síðar á Hjaltastað, bróður Björns, alþm. og siðar málsvara Únítara í Vesturheimi. Stefán var sonur Péturs, pr. á Valþjófsstað, bróður Þóru, ömmu Einars Kvarans skálds, afa Ævars Kvarans og langafa Ragnars Arn- alds. Pétur var sonur Jóns, vefara á Kórreksstöðum, Þor- steinssonar, pr. að Krossi í Landeyj- um, Stefánssonar. Móðir Jóns vef- ara var Margrét Hjörleifsdóttir, pr. á Valþjófsstað, Þórðarsonar, af ætt Einars Sigurðssonar í Heydölum. Móðir Péturs var Þórey Jónsdótt- ir. Móðir Stefáns var Anna Björns- dóttir, systir Guðlaugar, langömmu Kristjáns Eldjárns forseta. Móðir Metúsalems var Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir „sterka", b. í Möðrudal, Jónssonar, og Kristbjarg- ar, systur Páls, afa Friðriks Frið- rikssonar æskulýðsleiðtoga. Krist- björg var dóttir Þórðar, ættföður Kjarnaættarinnar, Pálssonar. Móðir Ragnhildar Bjargar yngri var Guðný Jónína Óladóttir, b. á Höfða á Völlum, Halldórssonar. Sigríður verður að heiman. Sigríður Bjarnadóttir. Valdimar Olsen Valdimar Olsen, fiármálastjóri hjá Austurbakka hf., heild- versluninni, til heimils að Deildarási 11, Jteykjavík, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Valdimar fæddist í Reykjavík. Hann stundaði nám við Verslunarskóla ís- lands, lauk þaðan verslunarprófi 1967 og stúdentsprófi 1969. Á námsárunum stundaði Valdimar ýmis sumarstörf, var m.a. í byggingarvinnu, lenskum aðalverk- tökum við bygg- ingu Keflavíkur- vegar og síðar við byggingafram- kvæmdir í Hval- firði. Að námi loknu stundaði Valdimar ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Hann vann við sölu og innflutning á sjónvarpstækjum hjá Nesco hf. og starfaði á sumrin við Hótel Valhöll á Þingvöllum í fiög- Valdimar Olsen. ur sumur, vann í bókhaldsdeild Eim- skipafélags íslands vann hjá ís- og við skrifstofu- og bókhaldsstörf í Þórscafé um skeið. Valdimar hóf fullt starf hjá Aust- urbakka hf. vorið 1979 en hafði nokkra undangengna mánuði verið í sérverkefnum fyrir Austurbakka hf. Valdimar gekk í Oddfellowregl- una 1982. Hann hefur gegnt þar ýmsum embættum og kjörembætt- um í stúku nr. 7, Þorkeli mána IOOF, og var kjörinn yfirmeistari hennar fyrir kjörtímabilið 1994-96. Fjölskylda Valdimar kvæntist 2.8. 1980 Þór- hildi Árnadóttur, f. 6.6. 1954. Hún er dóttir Árna Árnasonar, fyrrv. for- stjóra Austurbakka, nú í Flórída, og Guðrúnar Pálsdóttur. Börn Valdimars og Þórhildar eru Rúnar Örn Olsen, f. 16.4. 1974; Guð- rún Olsen, f. 7.5. 1980; Valdimar 01- sen, f. 31.8. 1981. Systir Valdimars er Ágústa 01- sen, f. 28.9. 1943, starfsmaður Pharmaco hf. Hálfsystkini Valdimars, sam- feðra, eru Hinrik Olsen sölumaður; Sigurbjörg Olsen; Jóhannes Olsen, nú látinn; Anna Olsen bankamaður. Hálfsystur Valdimars, sam- mæðra, eru Guðrún Ögmundsdóttir borgarfulltrúi; Hulda M. Waddell, skrifstofumaður hjá Pharmaco hf. Foreldrar Valdimars vora Karl Hinrik Olsen, f. 14.5.1922, nú látinn, lengi verslunarmaður í Goðaborg og víðar, og Hulda Valdimarsdóttir, f. 10.9. 1922, d. 13.9. 1981, húsmóðir. Guðný Margrét Magnúsdóttir Guðný Margrét Magnúsdóttir skrifstofumaður, Blöndubakka 9, Reykjavík, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Guðný fæddist á Kollafiarðamesi í Strandasýslu og ólst þar upp og á Akranesi. Hún var í bamaskóla á Akranesi, lauk þar gagnfræðaprófi og lærði orgelleik við Tónlistar- skóla Akraness. Guðný var organisti í Bústaða- sókn í Reykjavík 1965-66, kennari við Tónlistarskóla Akraness 1966-67 og organisti við Fella- og Hólakirkju í Reykjavik 1975-94. Guðný hefur jafnfrcimt stundað verslunar- og skrif- stofustörf frá 1965. Hún starfar nú við þj ónustuskr ifstofu iðnfélaganna í Reykja- vík. Fjölskylda Guðný giftist 6.7. 1968 Pétri R. Sigurðssyni, f. 23.10. 1947, húsasmið. Hann er sonur Sigurodds Magnússonar rafvirkjameistara og Fanneyjar Einarsdóttur Long kjólameistara. Börn Guðnýjar og Péturs eru Siguroddur Pétursson, f. 5.10. 1969, kvæntur Ásdísi Ólöfu Sigurðardóttur og er dóttir þeirra Guðný Margrét Siguroddsdóttir, f. 6.3. 1997; Anna Sólveig Péturs- dóttir, f. 11.12. 1972, gift Arnari Geir Kortssyni og er dóttir þeirra Elísabet Ösp Amar- dóttir, f. 11.11. 1997. Systkini Guðnýjar eru Ragnheiður Eyrún Magnúsdóttir, f. 30.3.1944; Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, f. 10.6. 1953; Jón Gunnar Magnússon, f. 29.11. 1958. Foreldrar Guðnýjar; Magnús Jónsson, f. 24.9. 1913, söngkennari, og Ágústa Eiríksdóttir, f. 17.11.1921, húsmóðir. Ætt Magnús er sonur Jóns Brandssonar, pr. í Kollafiarðarnesi, og Guðnýjar Magnúsdóttur. Ágústa er dóttir Eiríks Guðmundssonar á Dröngum og Ragnheiðar Pétursdóttur. Til hamingju með afmælið 21. fabrúar 90 ára Sigþrúður Jónsdóttir, Boðahlein 14, Garðabæ. 85 ára Snorri Sigurðsson, Hjarðarhaga, Eyjafiarðarsveit. 80 ára Anna Finnsdóttir, Mýraragötu 18, Neskaupstað. Matthias Ingibergsson, Hrauntungu 5, Kópavogi. 75 ára Amfríður Aðalgeirsdóttir, Álftagerði 4, Reykjahlíð. Rósa Hjaltadóttir, Klettagerði 2, Akureyri. 70 ára Guðjón Guðmundsson, Bakkaseli 7, Reykjavík. Guðmimdur Björgvinsson, Miðleiti 5, Reykjavík. Halldór Jónsson, Grettisgötu 12, Reykjavík. Hulda S. Long, Akraseli 26, Reykjavík. 60 ára Katrín Bílddal, Hátúni 10 B, Reykjavík. 50 ára Guðlaugur H. Sigurgeirsson, Hamrabergi 14, Reykjavík. Jóhanna Gunnarsdóttir, Heiðarlundi 8 H, Akureyri. Jón Þórisson, Kambahrauni 50, Hveragerði. Óskar Magnússon, Bröndukvísl 19, Reykjavík. Sóldís Aradóttir, Hálsaseli 6, Reykjavík. Valgeir Hjartarsson, Hlíðartúni 5, Höfn. Þórdís Sigurðardóttir, Bjargartanga 16, Mosfellsbæ. 40 ára Auður Magnúsdóttir, Snælandi 6, Reykjavík. Gunnar Haraldsson, Sunnuflöt 33, Garðabæ. Heimir Freyr Hálfdanarson, Héraðsskólanum að Skógum, Austur-Eyjafiallahreppi. Jóhanna Kristinsdóttir, Sjávargötu 25, Njarðvík. Jón Ketilsson, Tjarnarholti 10, Raufarhöfn. Matthildur Guðmannsdóttir, Hliðarhjalla 39 B, Kópavogi. Sigríður Róbertsdóttir, Lónabraut 34, Vopnafirði. Sigrún Hólmfríður Pálsdóttir, Garðastræti 45, Reykjavík. Sveinn Haukur Sigvaldason, Vallengi 1, Reykjavík. ---7" JJrval - gott í hægindastólinn Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.