Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 35
IjÞ'V LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 viiiiii 43 Stefnir í metþátttöku í mars-maraþonhlaupinu: Búist við á fjórða tug þátttakenda Þann 28. mars næstkomandi verð- ur haldin maraþonkeppni í Reykja- vík og þrátt fyrir að það sé á þeim árstima þegar allra veðra er von er búist við metþátttöku í hlaupinu. „Við búumst við að fá eitthvað yfir 30 hlaupara í mars-maraþonið,“ sagði Pétur Frantzson, formaður fé- lags maraþonhlaupara á íslandi. „Fram að þessu hafa aldrei fleiri en 30 íslendingar keppt í einu í heilmaraþonhlaupi (rúmlega 42 km) og því stefnir í að sett verði met hvað það varðar. Áhugi fólks á hlaupum virðist vera mikill um þessar mundir og ég hef orðið var við þá tilhneigingu skokkara á æf- Framundan... 21. mars: Flóahlaup UMF Samhygðar Hlaupið hefst klukkan 14.00 við Félagslund, Gaulverjabæj- arhreppi. Vegalengdir eru 3 km, 5 km og 10 km með tíma- töku. Flokkaskipting fyrir bæði kyn. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu 1 í hverjum flokki. Upplýsingar gefur Markús ívarsson í síma 486 3318. 23. apríl: Víðavangshlaup ÍR Hlaupið hefst klukkan 13.00 við Ráðhús Reykjavíkur. Vega- lengd er 5 km með tímatöku. Flokkaskipting fyrir bæði kyn. Keppnisflokkar í sveitakeppni eru íþróttafélög, skokkklúbbar og opinn flokkur. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapen- ing. Verðlaun fyrir fyrsta sæti í hverjum aldursflokki. Boðið verður upp á kaffihlaðborð eftir hlaup. Skráning í Ráðhúsinu frá klukkan 11.00. Upplýsingar gefa Kjartan Árnason í síma 587 2361, Hafsteinn Óskarsson, s. 557 2373 og Gunnar Páll Jóakimsson, s. 565 6228. 23. apríl: Víðavangshlaup Hafnarfjarðar Hlaupið hefst á Víðistaðatúni I í Hafnarfírði. Vegalengdir eru l I km, 1,4 km og 2 km með tíma- töku og flokkaskiptingu fyrir í bæði kyn. Sigurvegari i hverj- | um flokki fær farandbikar. | Upplýsingar gefur Sigurður | Haraldsson í síma 565 1114. I 23. aprfl: Víðavangshlaup Skeiðamanna Upplýsingar gefur Valgerður Auðunsdóttir í síma 486 5530. 26. aprfl: Isfuglshlaup UMFA Hlaupið hefst við íþróttahús- ið að Varmá, Mosfellsbæ. Skráning og búningsaðstaða ■ við sundlaug Varmár frá kl. | 9.30. Vegalengdir 3 km án tíma- j töku (hefst klukkan 13.00) og 8 km með tímatöku og sveita- keppni (hefst kl. 12.45). Sveita- keppni: Opinn fiokkur, 3 eða 5 í hverri sveit. Allir sem Ijúka keppni fá verðlaunapening. Út- j dráttarverðlaun. Upplýsingar I gefúr Kristín Egilsdóttir í síma 566 7261. fjölmennasta maraþonhlaupið sem haldið er á ári hverju með um 39.000 þátttakendur. Þvi ætla þessir 15 hlauparar að afreka það á tæpum mánuði að taka þátt í fámennasta og fjölmennasta maraþoninu á árinu,“ sagði Pétur. -ÍS — jjrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa ------7777773 Smáauglýsinga Mars-maraþon 26000m Byrjun/Endir 42000m 3000m 32000m 9000m 38000m 00 w deild DV er opin: • virka daga kl. 9-22'^ • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl, 22 kvölaið fyrir birtingu. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. aW mil/f hir^i Smáauglýsingar ingum að vilja fara lengri vega- lengdir og fara þá kannski rólegar yfir. Við búumst við því að margir af þekktustu hlaupurum landsins verði með í hlaupinu í mars. Þarna verða að öllum líkindum Ingólfur Gissurarson (ef hann verður búinn að ná sér af meiðslum), Sighvatur Dýri Guðmundsson, Jón Jóhanns- Umsjón ísak Sigurðsson son, Vöggur Magnússon og Gísli Ragnarsson, svo að einhverjir séu nefndir. Það hefur verið að bætast við á siðustu dögum, nýverið bætt- ist kunnur hjólreiðakappi í hóp þeirra sem eru að æfa fyrir hlaupið og annar kunnur hlaupari frá Grindavík ætlar einnig að verða með. Skráning fer að vísu ekki fram í hlaupið fyrr en að kvöldi 27. mars þegar hlaupurunum verður boðið í pastaveislu. Búið er að merkja og mæla leiðina sem hlaupin verður (sjá kortið hér til hliðar á síðunni). Við teljum okkur nokkurn veginn vita um þá sem ætla að verða með en vel gæti verið að einhverjir birt- ist óvænt á síðustu stundu og bætist i hópinn.“ Eru í góðri æfingu „Þrátt fyrir að nú sé miður vetur eru margir hlauparar í góðu formi. Við hlaupum til dæmis margir sam- an á hverjum einasta laugardags- morgni lungann af leiðinni sem hlaupin verður í mars-maraþoninu. Leiðin sem við hlaupum þá er rúm- ir 34 kílómetrar og við förum hana yfírleitt á 3 klukkustundum og 20 mínútum. Þeir sem hafa hlaupið þessa vega- lengd i laugardögum í sumar eru alls 12 en vanalega skokka 7-8 manns saman í einu. Lítið er um hvíldir á þessari leið, eitt drykkjar- stopp er tekið í 5-7 mínútur við Ár- bæjarlaugina en svo heppilega vill til að einn skokkaranna í hópnum á heima í nágrenni laugarinnar. Hann hefur tekið það að sér á laug- ardagsmorgnum að blanda orku- drykk fyrir hópinn sem bíður hlauparanna hjá starfsmönnum Ár- bæjarlaugarinnar. Þrátt fyrir að allra veðra sé von á þessum árstíma eru hlaupararnir ákveðnir í að láta það ekki hafa nein áhrif. Hópurinn sem æft hefur reglulega á laugardögum i vetur hef- ur aldrei látið neinar sveiflur í veð- urfarinu trufla sig, snjókoma, slag- viðri, frosthörkur og rigning hefur ekki dregið neitt úr æfingasókninni. Það er gaman að geta sagt frá því að margir þeirra sem ætla að vera með í mars-maraþoninu ætla einnig að taka þátt í London-marathon Ólíklegt er að slæmt veður hafi nein áhrif á þátttökuna í maraþonhlaupinu þann 28. mars næstkomandi. Benz 31 Q dísil sendibifneið, áng. 1991, ekinn 1B5.0Q0, upphit- aðin útispeglan, 1 OQD/a læst dnif. Upplýsingan í sínna 562 5200 og 698 5206. Vignir þann 26. apríl næstkomandi (um 15 hlauparar). London-marathon er rspa 550 5000 lOOOm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.