Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Blaðsíða 40
48
r Ný símanúmer
Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags og
úthlutunarnefndar nr. 1 fyrir höfuðborgarsvæöiö
Mánudaginn 23. febrúar 1998 breytast símanúm-
er og faxnúmer Dagsbrúnar og Framsóknar -
stéttarfélags og úthlutunarnefndar atvinnuleys-
isbóta nr. 1 fyrir höfuðborgarsvæðið
þannig:
Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag
Nýtt símanúmer 510 7500
Nýtt faxnúmer 510 7501
Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta nr. 1
fyrir höfuðborgarsvæðið
Nýtt símanúmer 510 7510
^ Nýtt faxnúmer 510 7511
ROBIN WILUAMS HRINGDU
%.
FLUBBER
SIMA
I uinninga eru
„FLUBBER“
töskur,
troðfullar at
„FLUBBER*
dóti,
tölvuleikjum,
bíómiðum,
hútum,
„FLUBBER"
slími o.fl.
%*"
Suöurlandsbraut 10 sími 568 6499
www.poulsen.is
- menningarverðlaun DV afhent í tuttugasta sinn
Menningarverðlaun DV voru afhent við hátíðlega athöfn á Hótel Holti sl. fimmtudag. Tuttugu ár eru síðan verðlaunin
voru fyrst afhent og var fjöldi manns mættur til þess að gleðjast með verölaunahöfunum sem eru allir í viötali í
blaöinu í dag. DV sagöi ítarlega frá afhendingunni í gær. Hér ræöa Silja Aðalsteinsdóttir, menningarritstjóri DV, og
Jónas Kristjánsson ritstjóri við Thor Vilhjálmsson, lukkutröll verðlaunanna. DV-myndir Pök
Áslaug Torlacius, myndlistargagnrýnandi
DV, lét sig aö sjálfsögöu ekki vanta á Holtið
þar sem menningarverölaunin voru afhent.
Hér spjallar hún við verðlaunahafann í
bókmenntum, Kristínu Ómarsdóttur. Kristín
fær verölaunin fyrir bókina, Elskan mín ég
dey.
Tveir handhafar menningarverölauna
DV spjalla. Kristján Davíðsson fékk
verölaun fyrir myndlist og Erlendur
Sveinsson fyrir kvikmyndir.
Hilmir Snær Guönason fékk mennlngarverölaun DV í leiklist. Hér ræöir hann viö Auði Eydal, leiklistargagnrýnanda
DV, og Aöalstein Ingólfsson, listfræðing og dómnefndarmann í myndlist.