Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 14 fyrir 15 árum Öskudagurinn er framundan meö tilheyrandi glaumi, grímubúning- um og söng. í tilefni þessa flettum við DVfrú því í febrúar 1983 þeg- ar greint var frú heljarinnar uppúkomu á Lœkjartorgi sem blaöió stóö fyrir á öskudaginn. Daginn eftir birtist frásögn ásamt myndum í heilli opnu þegar kött- urinn var sleginn úr tunnunni undir röggsamri stjórn sjóarans Prins Pólós (Magnúsar Ólafsson- ar). Og aö sjálfsögóu var rœtt viö þann sem náöi endanlega aö slá köttinn úr tunnunni, tunnu- drottninguna Ástu Hlin Ólafsdótt- ur, þá 10 ára hnátu úr Árbœnum. „Ég lamdi alls ekki svo fast“ var fyrirsögn viötalsins þann 17. febrúar 1983. jíg lamdi alls ;ki svo fast” IrÁsta Hlín Ólafsdóttir, sem sló köttinn úr tunninni •*•*»»»• í'” m t tm a •* bta I tít < tf sve tm tl rntzt- IgJftdf/' * i > vvlfti iiT .1 a,AstaH':x fiLi1- Víó h«* ...... & ruttí ttrri Mukkm * i tíSémt." inmi * K*Xm Okixtr uiiártMim i tiHntíí þMí t N í*<ptió»wfíi fctí#* $k#t* tii <■■&{ **’ tejSg sj*/já*rí isepjtái «?w iáM WHi k i t*Ha sk&tá Od **& W«- iétmm thtt feéttí, N ** rwkfofrf BÖÍr yití *«a «| fírííoAa aA fí«3 Qm. «aér IHa áÁ íi«* fyrir ifwwisfiBafíi.”' Viö ófdtam Atía <Jf hMatagJj ******* Slegife W ÍSWtoKfH WJ{ N iwsí htó UnHv- Sti 0* t/ó kðttíim úr nmnutmi. Ai/M Htti* Ófnttdriitir, ihj Ata ttíMn tir Áihamunt: ,,Pg m m/óg sfnttimti storta tw,*t>in tdns tig tmtin i*t6 atþmtiM nkiptið. ’ OVmrmJ aVÁ Ásta Hlín Úlafsdóttir, tunnudrottningin á Lækjartorgi, öskudaginn 1983: Fékk ekkert nammi! Okkur þótti við hæfi að hafa upp á Ástu Hlín í dag. Hún fannst á Hvanneyri í Borgarfirði þar sem hún býr ásamt manni sínum, Daða Má Krist- óferssyni, starfs- manni bútæknideild- ar RALA, og Sól- veigu, 1 árs dóttur þeirra. Ásta Hlín er á 26. aldursári, hjúkrun- "M arfræðingur að mennt og starfar á heilsugæslu- stöðinni í Borgar- nesi. Þegar .haft var sam- band við Ástu Hlín sagðist hún ekkert hafa svo glæsi- legar minningar frá þessum degi. „Þegar ég var búin að slá kött- inn úr tunnunni týndi ég systur minni. Fann hana að vísu fljótlega aftur en ég varð eiginlega hálf hrædd þarna í mannmergð- inni, fékk að ég held ekkert nammi sjálf,“ sagði Ásta Hlín, hálf stúrin yfir þessum ösku- degi, fimmtán árum síðar! En öskudagamir voru ekki all- ir svona slæmir. Hún sagði þær systur og nokkrar frænkur þeirra alltaf hafa mætt snemma á atburði sem þessa á yngri árum, alveg þar til „vit kom í koliinn" og þær vildu bara sofa út á öskudaginn. „Ég man að ég var svolítið feimin Fimmtán árum síðar býr „tunnudrottningin" á Hvanneyri ásamt Daða Má Kristóterssyni og Sólveigu, 1 árs dóttur þeirra. Hér er fjöskyldan lukkuleg á heimili hennar. DV-mynd Björn Þorsteinsson r þorði varla að gefa mig fram til að slá í tunnuna. Systir mín sá til þess að við mættum alltaf eld- snemma til að ná framarlega í röð- ina. Það kom sjálfri mér mest á óvart að ég skyldi ná þessu,“ sagði Ásta Hlín og var greinilega skemmt við upprifjunina. Hún bjó í foreldrahúsum í Ár- bænum alveg þar til á síðasta vori að hún fluttist ásamt fjölskyldu sinni í Borgarfjörðinn, þá nýút- skrifuð sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla íslands. Áður hafði hún klárað stúdentinn í MH. „Okkur líður vel hérna í Borgar- firðinum," sagði Ásta Hlín sem reiknaði ekki með að klæða sig upp á komandi öskudag. Nú biði hún bara eftir því að dóttir sín yrði nógu gömul til slíks. Hvort hún fet- ar i fótspor móður sinnar og nær „tunnudrottningartitli" verður framtíðin að leiða í ljós ... -bjb kaormurinn Þyki skrítin að lesa fantasíur - segir Dagbjört Kjartansdóttir valið er bara svo svakalega mikið og listinn yflr það sem ég ætla að lesa er svo hrikalega langur," segir Dagbjört og bætir við að hún sé „Ég les mest af fantasíum og vís- indaskáldsögum, fékk strax áhuga á þeim eftir að ég fór að lesa á ensku. Ég byrjaði heima í Grimmsævintýr- um, H.C. Andersen og slíku en nú eru það höfundar eins og Robin Hobb og Tolkien sem ég held mest upp á þessa dagana," segir Dagbjört Kjartansdóttir bókaormur. Dagbjört segist lesa öllum stund- um, lestur sé hennar aðaláhugamál. Hún vinnur í Bókabúðinni við Hlemm og segir það forréttindi að fá að vinna við áhugamálið. _ Þessa dagana segist Dagbjört vera að lesa Assassins Apprentice eftir Robin Hobb, dæmigerða' fantsíu, og Amrita eftir japanska höfundinn Ban- ana Yoshimota. Sú seinni er nokkurs konar fjölskyldusaga en þó svífur eitt- hvað dularfullt yflr vötnum. Las Gyrði „Ég les ekki mikið á íslensku. Síð- ast las ég Vatnsfólkió eftir Gyrði El- íasson og hafði mjög gaman af. Hann er svona á mörkum fantas- íunnar og það feUur mér vel. Ég hef síður en svo fordóma gagn- * “ vart íslensku höfundunum. Úr- Dagbjört Kjartansdóttir er hrifnust af J.R.R. Tolkien. yfirleitt með nokkrar bækur í lestri í einu. Þær séu yflrleitt svo ólíkar að það komi ekki að sök þótt þær séu lesnar eftir því í hvernig skapi hún er. Auk fantasíubókmennta og vís- indaskáldsagna segist Dagbjört gjarna lesa barna- og unglingabækur sér til ánægju og yndisauka. Hún vUji gjarna fylgjast með hvað skrifað sé fyrir þann hóp. DV-mynd Hilmar Þór Góðir höfundar „Fólk les mikið í kringum mig en samt held ég að ég þyki hálfskrítin að lesa svona mikið af fantasíum. Fólk sér ekki tUganginn en málið er að þetta eru svo góðir höfundar. Það er nánast sama hvað þeir skrifa, þetta er allt svo gott,“ segir Dagbjört og segir aðspurð um uppáhaldshöf- und og uppáhaldsbók að bókin sé Hobbit og höfundurinn er sá sem skrifaði hana, J.R.R. Tolkien. Tolkien sé sagður upphafsmaður fantasíunnar. Hann hafi t.a.m. skrif- að Lord of The Rings. „Það er aUtaf slatti af bókum sem er á biðlista hjá mér og mig langar að lesa. I augnablikinu er það t.d. Hogfather eftir Terry Pratchett og svo bíð ég eftir að geta klárað Neverwhere eftir Gaiman," segir Dagbjört Kjartansdóttir bóka- ormur. Hún skorar á Herdísi Ei- ríksdóttur að vera bókaormur næstu viku. -sv METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. John Grlsham: The Partner. 2. Helen Flelding: Bridget Jone’s Diary. 3. Marian Keyes: Rachel's Holiday. 4. Mary Wesley: Part of the Furniture 5. Louis de Bernieres: Captain Corelli's Mandolin. 6. Rlchard North Patterson: Silent Witness. 7. Nicci French: The Memory Game. 8. Gerald Seymour: Killing Ground. 9. Sally Beauman: Sextet. 10. Margaret Atwood: Alias Grace. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Ted Hughes: Tales from Ovid. 4. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 5. Frank McCourt: Angela's Ashes. 6. Ed Marsh & Douglash Klrkland: James Cameron's Titanic. 7. Ýmslr: The Little Book of Love. 8. Griff Rhys Jones: The Nation's Favourite Poems. 9. Seymour Hersh: The Dark Side of Camelot. 10. Dalsy Goodwin: The Nation's Favourite Love Poems. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Kathy Reichs: Déja Dead. 2. Don DeLlllo: Underworld. 3. James Patterson: Car and Mouse. 4. Arundhati Roy: The God of Small Things. 5. Colin Forbes: The Sisterhood. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Raymond Seitz: Over Here. 3. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 4. Frank Mulr: A Kentish Lad. 5. Dickie Blrd: My Autobiography. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grisham: The Partner. 2. Patricla Cornwell: Hornet’s Nest. 3. Nicholas Sparks: The Notebook. 4. Amanda Qulck: Affair. 5. Danlel Sllva: The Unlikely Spy. 6. Michael Palmer: Critical Judgement. 7. Davld Baldaccl: Total Control. 8. Jude Deveraux: An Angel for Emily. 9. Tom Clancy: Politika. 10. K.A. Applegate: Animorphs. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Rlc Edelman: The Truth about Money. 3. Robert Atkin: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 4. Walter Lord: A Night to Remember. 5. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 6. James McBride: The Color of Water. 7. Ýmsir: Chicken Soup for the Teenage Soul. 8. Ed W. Marsh: James Cameron’s Titanic. 9. Jonathan Harr: A Civil Action. 10. Ýmslr: The World Almanac and Book of Facts 1998. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grlsham: The. Street Lawyer. 2. Tony Morrlson: Paradise. 3. Charles Frazier: Cold Mountain. 4. Lllian Jackson Braun: The Cat Who Sang for the Birds. 5. Dean Koontz: Fear Nothing. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ric Edelman: The New Rules of Money. 2. Sarah Ban Breathnach: Simple Abund- ance. 3. Frank McCourt: Angela's Ashes. 4. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 5. James Van Praagh: Talking to Heaven. (Byggt á Washington Post)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.