Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Side 63
LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1998 dagskrá sunnudags 22. febrúar 71 SJONVARPIÐ 09.00 ÚL i Nagano. Bein útsending frá lokaathöfn leikanna. 10.30 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elfar Logi Hannesson. Sunnudagaskólinn (81). Ævintýri Níelsar lokbrár (3:13). Múmínálfarnir (27:52). Jenní frænka. Einu sinni var... í Amer- íku (3:26). Alaska. Bjössi, Rikki og Patt (9:39) Gullbikarinn. 12.30 Ólympíuhorniö. 13.00 ÓL f Nagano. Endursýndur úr- slitaleikur í ísknattleik frá því í nótt. 15.50 Sirkusstúlkan (La dame de cirque). Frönsk/þýsk mynd um unga konu sem er staöráöin í aö standa sig i hörðum heimi sirkus- fólks. 17.25 Nýjasta tækni og visindi. 17.50 Táknmálsfréttir. Framhald 18.00 Stundin okkar. 18.30 Milli vina (5:11) (Mellem venner) (Nordvision - DR). Endursýning. 19.00 Ólympíuhorniö. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Sunnudagsleikhúsiö. Róbert Elíasson kemur heim frá útlönd- um. Sjónvarpsleikrit eftir Davíö Oddsson frá 1977. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson og helstu hlutverk leika Pétur Einarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sig- uröur Karlsson, Þorsteinn Gunn- arsson, Björg Jónsdóttir og Bald- vin Halldórsson. Textað á slðu 888 í Textavarpi. 21.25 Veisla í farangrinum. Sri Lanka hefur verið kölluð aldingarðurinn Eden. Á eyjunni blandast saman ýmsir menningarstraumar þó aö áhrif búddatrúarinnar séu þar sterkust. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 22.05 ÓL í Nagano. ísdans. 22.50 Glerbrot (Broken Glass). Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikur. Stundin okkar er alltaf á sín- um staö. lsm-2 09.00 Sesam opnist þú. 09.30 Ævintýri Mumma. 09.45 Tímon, Púmba og félagar. Myndin er meö íslensku tali. 10.10 Andrés önd og gengiö. 10.35 Spékoppur. 10.55 Svalur og Valur. 11.20 Ævintýrabækur Enid Blyton. 11.45 Madison (21:39) (e). 12.10 Tónlistarmyndbönd (e). 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 16.50 Húsiö á sléttunni (10:22) (Little House on the Prairie). 17.40 Glæstar vonir. 18.00 Vampírulíf (e) (A Vampire's Life). Viötal við bandarísku skáldkonuna Anne Rice sem blásið hefur nýju lífi í gotneskar hrollvekjusögur á síðustu árum. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Seinfeld (22:24). 20.30 Heima. Sigmundur Ernir Rúnars- son heimsækir skemmtilegt fólk, ræðir við þaö um lífið og tilveruna og skoðar húsakynnin. í kvöld er tekiö hús á séra Gunnari Bjöms- syni og Ágústu Ágústsdóttur. 21.00 Fólskuverk (Hollow Reed). Hannah og Martyn hafa verið gift í 10 ár þegar Martyn tilkynnir eig- inkonunni fyrirvaralaust að hann sé hommi. Þau hjónin eiga sam- an níu ára son og byrja að deila um forræöi yfir piltinum. Aöal- hlutverk: Martin Donovan, Joely Richardson, lan Hart og Jason Flemyng. Leikstjórí: Angela Pope. 1996. Bönnuö börnum. 22.45 60 mínútur. 23.35 Útvarpsmorðin (e) (Radioland Murders). Þessi gamansama mynd gerist undir loka fjórða ára- tugarins þegar verið var að hley- pa af stokkunum nýrri útvarps- stöð í Chicago. En þegar fyrsti dagskrárliöurinn er við þaö að fara í loftiö rýfur dularfull rödd út- sendinguna og hrikalegir atburö- ir gerast. Aðalhlutverk: Brian Benben og Mary Stuart Master- son. Leikstjóri: Mel Smith. 1994. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Skjáleikur 16.00 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle United og Leeds United í ensku úrvalsdeild- inni. 17.55 Golfmót í Bandarikjunum. 18.50 Á völlinn (Kick). Þáttaröö um liðin og leikmennina í ensku úr- valsdeildinni. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Parma og Vicenza I Itöl- sku 1. deildinni. 21.15 Borgakeppni Evrópu. Bein út- sending frá fyrri leik Aftureldingar og IFK Skövde í 8 liða úrslitum Borgakeppni Evrópu í handknatt- leik. Seinni leikurinn fer fram I Svíþjóö um næstu helgi. 22.40 ítölsku mörkin. 23.05 19. holan (7:29) (Views of Golf). Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir mörg af helstu atriöum hinnar göfugu golfíþróttar. Valinkunnir áhugamenn um golf eru kynntir til sögunnar, bæöi þeir sem hafa íþróttina að atvinnu og eins hinir sem tengjast henni með einum eða öðrum hætti. Fram koma m.a. Tiger Woods, Bernhard Langer, Greg Norman, Nick Faldo, Seve Ballesteros og Jack Nicklaus. 23.30 Forboöin ást (e) (Sin of Inn- ocence). Athyglisverð sjónvarps- mynd um heimilishald þar sem vandræðin hrannast upp þegar Skjáleikurinn er alltaf fyrir og eftir dagskrá á Sýn. unglingarnir á heimilinu fara að lýta hver annan hýru auga. Leik- stjóri er Arthur Allan Seidelman en í helstu hlutverkum eru Bill Bixby, Dee Wallace Stone, Meg- an Follows, Dermont Mulroney og James Naughton.1986. 01.00 Dagskrárlok og skjálelkur. Gyðingahjón í Brooklyn eiga ekki sjö dagana sæla á fjórða áratugnum en þá kemur læknir þeirra til skjalanna og umturnar lífi þeirra. Sjónvarp kl. 22.50: Glerbrot Það er árið 1938 og dagblöð greina frá grimmdarvekum nasista í Þýska- landi þar sem gyðingar eru barðir og drepnir, bænahús rústuð og verslanir í eigu gyðinga verða fyrir barðinu á þjófum og skemmdarvörgum. Á sama tíma verður Sylvia Gellburg í Brook- lyn fyrir því að lamast í fótum án þess að lækni hennar, Harry Hyman, sé ljóst hvers vegna. Smám saman segir Sylvia Harry frá hjónabandi sínu og áhyggjum sínum vegna at- burðanna í Þýskalandi. Harry er við- kunnanlegur maður, sjálfsöruggur og rólyndur og algjör andstæða Philips, eiginmanns Sylviu, og þegar á líður hefur hann svo mikil áhrif á hjónin að hvorugt þeirra verður samt eftir. Þessi bresk/bandaríska mynd er frá 1996 og er gerð eftir samnefndu leik- riti Arthurs Millers. Leikstjóri er David Thacker og aðalhlutverk leika Mandy Patinkin, Henry Goodman, Margot Leicester og Elizabeth Mc- Govem. Sýn kl. 21.15: Evrópukeppnin í handbolta Afturelding og sænska félagið IFK Skövde mætast i 8 liða úrslitum Borgakeppni Evrópu í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna en viðureignin verður sýnd beint á Sýn. Mosfellingar slógu út norska liðið Runar í síðustu umferð en mega búast við meiri mót- spymu nú. Skövde sigraði m.a. Dukla Prag og Fibrex Savinesti fyrr í keppn- inni. Lið Svíanna er ungt að árum og þykir mjög efnUegt og Afturelding á því erfitt verkefni fyrir höndum. Mosfellingar verða að treysta á hag- stæð úrslit að Varmá í kvöld því leik- menn Skövde þykja mjög erfiðir heim að sækja. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Dr. Gunnar Kristjánsson. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Andaiúsía * syösta byggö álf- unnar. Örnólfur Arnason fjallar um mannlíf á Suöur-Spáni. 11.00 Guösþjónusta f Vfdalínkirkju. Séra Hans Markús Hafsteinsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslendingaspjall. Arthúr Björgvin Bollason ræöir viö Svan Kristinsson prófesson. 14.00 Mývatnssveit ég vænsta veit. Þáttur um náttúru og mannlíf viö Mývatn. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiö- ar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur 1. nóvember í fyrra. (SÍÖari hluti). 18.00 Lagt ( víking - íslensk fyrirtæki erlendis. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Hallgrímur Indriöason og Jón Heiöar Þorsteinsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Hljóöritasafniö. 21.00Lesiö fyrir þjóöina - lllíons- kviöa. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Einarsson fiytur. 22.20 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur meö sultu. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fær góöan gest f heimsókn. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson spjallar viö gesti um íslenskar og erlendar kvikmyndir. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegl. 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur elnn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnað. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Markús Þór Andr- ósson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Afturelding - Sköve. Bein útsending frá fyrri leik liöanna í Evrópukeppni fólagsliöa sem fram fer í Mosfellsbæ. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.03 Lelkur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnaö. Umsjón: Ólafur Þór Jóelsson. 02.00 Fréttir. Auölind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End- urtekiö frá sunnudagsmorgni) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. SjóveÖur- spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. 15.00 Andrea kynnlr nýjar plötur. Þaö er hin góökunna útvarpskona, Andrea Jónsdóttir, sem kynnir nýja fslenska og erlenda tónlist. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Umsjónarmaöur þáttarins er Þor- geir Ástvaldsson. 19.30 Samtengdar fróttir frá frótta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 21.00Góögangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti þar sem fjall- aö er um hesta og hesta- mennsku. 22.00 Þátturinn þlnn. Ásgeir Kolbeins- son. 01.00Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og STJÁimWFM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þfn öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, f kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KIASSIK FM 106,8 Kiassfsk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Ðach-kantatan: Sehet, wir gehn hinauf gen Jerusalem, BWV 159. 15.15-16.00 Tónleikaröö heims- þjónustu BBC (4:4). Bein útsending frá tónleikaröö sem haldin er f Bristol í Englandi. Á lokatónleikum ársins leikur hinn rómaöi Smith Quartet tónlist eftir Graham Fitkin, Karl Jenkins og Terry Riley. 22.00- 22.30 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrfn Snæhólm Katrfn fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígllt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndaverin Kvlkmyndatónlist 17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt" Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 A Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónlelkum. 24.00 - 07.00 Næturtónar f umsjón Ólafs El- fassonar á Sfgildu FM 94,3 FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg- Isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnu- viötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Sfödegisfréttir 16.05- 19.00 Halli Krist- ins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótunum. 19.50-20.30 Nftjánda holan geggjaö- ur golfþáttur í lit. Um- sjón. Þorsteinn Hall- gríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sig- urösson og Rólegt & rómatfskt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn í nýja viku meö góöa FM tónlist. FM957 10-13 Hafliöi Jónsson 13-16 Pétur Árna 16-19 Halll Kristlns 19-22 Jón Gunnar Geírdal 22-01 Rólegt & Ró- mantfskt AÐALSTOÐIN FM 90,9 10-13 Gylfl Þór - morgunútvarp. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason. 16-19 Happyday’s & Bob Murray. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Ágúst og kertaljósló. X-ið FM 97,7 10.00 Addi B 13.00 X-dominos topp 30 15.00 Hvíta tjaldiö (kvikmyndir) 17.00 Stundin okkar 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Sóley (R&B) 01.00 Vönduö næturdagskrá Poppfréttir 09.00 ,13.00,17.00 & 22.00 virka daga LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan Stjörnugjöf H Kvikmyndir Sborauaéf Vd 1-5 sfjónu. 1 Sjónvarpsmyndir Eánkmna^öf fról-3. Ymsar stöðvar 03.00 Biathlon: Winter Games 07.45 Cross- Eurosport / / 02.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games Olympic Games 04.30 lce Hockey: Winter Olympic Gi Country Skiing: Winter Olympic Games 09.00 Olympic Games: Winter Olympic Games 10.30 lce Hockey: Winter Olympic Games 13.00 Olympic Games: Winter Olympic Games 14.00 Tennis: ATP Tournament 17.00 Olympic Games: Wi Series 21.30 lce Winter Olympic Games'00.00 Sailing: 00.30 Close Bloomberg Business News |/ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Ufestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Btoomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channeli;/ 05.00 Travel Xpress 05.30 Inspiralion 07.00 Hour ol Power 08.00 Interiors by Design 08.30 Dream Builders 09.00 Gardening by the Yard 09.30 Company ol Animals 10.00 Super Shop 11.00 NBC Super Sports 11.30 Gillette World Cup' 98 12.00 Inside the PGA Tour 12.30 Inside the Senior PGA Tour 13.00 NCAA College Basketball 15.00 Time and Again 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 VIP 18.00 Mr Rhodes 18.30 Union Square 19.00 The Ticket NBC 19.30 Five Star Adventure 20.00 NBC Super Sports 20.30 NBC Super Sports 21.00 The Best ol the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Profiier 23.00 The Ttcket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best ol the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Inlemight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Travelxpress 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1✓ ✓ 07.00 Breakfast in Bed 10.00 Sunday Brunch 12.00 Ten of the Best: Roger Taytor 13.00 Greatest Hits Of...: Queen 14.00 The VH-1 Album Chart Show 15.00 VH1 Plus 16.00 Greatest Hits Of...: Queen 17.00 Five @ Five 17.30 Midnight Special 18.00 Pop-up Video 19.00 American Classic 20.00 Talk Music Vhl's New Music Magazine Show, Featuring All the News from the 21.00 Prime Cuts 22.00 Ten of the Best: Brian May 23.00 VH1 Spice 00.00 Soul Vibration 01.00 Prime Cuts 02.00 VH1 Late Shift Cartoon Network ✓ ✓ torvof.. 06.30 Thomas the Tank Enaine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 Taz- Mania 15.00 The Addams Family 15.30 Tne Real Adventures of Jonnj Quest 16.00 Batman 16.30 Dexter’s Laboratoi Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 11 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Mask 20.30 Ivanhoe Real Adventures of Jonny atory 17.00 Johnny Bravo 17.30 ' 18.30 The Flintstones 19.00 BBC Prime ✓ ✓ 05.00 The Spiral of Silence 05.30 The Rainbow 06.00 BBC World News 06.20 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.45 Jackanory Gold 07.00 Mortimer and Arabel 07.15 Get Your Own Back 07.40 Out of Tune 08.05 Blue Peter 08.30 Bad Boyes 08.55 Top of the Pops 09.25 Style Challenge 09.50 Ready, Steady, Cook 10.20 Prime Weather 10.30 Winter Olympics Highlights 11.20 Yes, Prime Minister 11.50 Style Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 All Creatures Great and Small 14.50 Simon and the Witch 15.05 Activ815.30 Blue Peter 15.55 Bad Boyes 16.30 Tqp of the Pops 217.15 Antiques Roadshow 18.00 Lovejoy 19.00 999 20.00 Amis K:The Memoirs 21.00 One Foot in the Grave 21.30 Winter Olympics From Nagano 22.00 Love on a Branch Line 23.40 Songs of Praise 00.15 Prime Weather 00.30 A Curious Kind of Ritual 01.00 Rich Mathematical Activities 01.30 The Sordid Subject of Boeuf Bourgignon 02.00 Information Technology 04.00 Japan Season: Japanese Language and People Discovery ✓ ✓ 16.00 Wings 17.00 Birth of a Jet Fighter 18.00 Jurassica 19.00 The Quest 19.30 Ghosthunters 20.00 Discoveiy Showcase: Wolves at Our Door 21.00 Discovery Showcase: Bom to be Wild 22.00 Discovery Showcase: Bom to be Wild 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00 Lonely Planet 01.00 Justice Files 02.00 Close MTV ✓ ✓ 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 10.00 H« List UK 12.00 News meekend Edition 12.30 The Grind 13.00 MTV Hit Ust 14.00 Non Stop Hits 17.00 European Top 20 19.00 So 90s 20.00 MTV Base 21.00 Collexion 21.30 Beavte and Butt-Head 22.00 Daria 22.30 The Big Plcture 23.00 MTV Amour-Athdn 02.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 06.00 Sunrise 07.45 Gardening With Fiona Lawrenson 07.55 Sunrise Continues 09.30 Business Week 11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 News on the Hour 12.30 Media Monthly 13.00 News on Ihe Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekiy 15.00 News on the Hour 15.30 Target 16.00 News on the Hour 17.00 Uve At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Reuters Report 21.00 News on the Hour 21.30 Showblz Wækly 22.00 Prime Time 23.00 News on Ihe Hour 23.30 CBS Weekend News 00.00 News on Ihe Hour 00.30 ABC Worid News Sunday 01.00 News on the Hour 02.00 News on the Hour 02.30 Business Waek 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 0530 ABC World News Sunday CNN ✓ ✓ 05.00 Worid News 0530 News Update / Inside Asia 06.00 World News 06.30 World Business This Week 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 Worid News 08.30 Global View 09.00 World News 09.30 News Update I Tbe Art Club 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Earth Mallers 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 News Update / Worid Report 1330 World Report 14.00 World News 14.30 Inside éirope 15.00 World News 15.30 Pro Goll Weekly 16.00 Worid News 1630 This Week in the NBA 17.00 Lale Edition 1730 Worid Sport 18.00 World News 1830 Your Health 19.00 Perspectives / Impact 20.00 World News 20.30 Pinnade Europe 21.00 Wortd News 21.30 Business Unusual 22.00 World News 22.30 Worid Sporl 23.00 CNN World View 23.30 Style 00.00 Prime News 00.30 Showbiz This Week 01.00 World News 01.15 Asian Edition 0130 Ihside Europe 02.00 Prime News 03.00 Ingact 03.30 Diplomatic License 04.00 Wortd News 04.30 This Week In the TNT ✓ ✓ 21.00 The Unmissables 23.00 The Unmissables 01.00 The Night Digger 03.00 The Acfventures of Tartu Animal ✓ 09.00 Animal Planet Family Drama 10.00 Wild Gulde 1030 Jack Hanna’s Zoo Lite 11.00 Human / Nalure 12.00 Wildlife Rescue 1230 Zoo Story 13.00 The Last Husky 14.00 Emergency Vets 14.30 Wiidlife SOS 15.00 Animal Champions 16.00 Animal Planel Classics 17.00 Animal Planet Family Drama 18.00 The Vet 1830 Zoo Stoiy 19.00 Animal Planel 20.00 Emergency Vets 20.30 Wildlife SOS 21.00 Animal Champions 22.00 Animal Planet Classics 23.00 Human / Nature CMBC ✓ 05.15Directlons 05.30 Asian Review 06.00 How to Succeed In Buslness 06.30 Striclly Business 07.00 Weekly Business 07.30 Auto Motive 08.00 The Big Game (B.30 Directkms 009.00 Your Money 009.30 Media Report 1.000 Style CalE 1030 Fulure Rle 11.00 Intemet Caft 11.30 Computer Chronic 12.00 Mklday Asia Review 1230 How to Succeed in Busmess 13.00 Strictly Buslness 13.15 Weekly Business 13.45 Business 14.00 Aulo 18.00 TheBig...... File 2.000 Your Money 20.30 Oirections 21.00 Weekly ðiz 21.30 How To Succeed in Business 22.00 Media Reporl 22.30 Future File 23.00 Your Money 2330 Directions 23.45 Midnight Asian .00.00 Morning Call 0130 CNBCBuslness Centre 02.00 India Moming Call 02.30 Inside India 03.00 Media Report 0330 Future File 04.00 Your Money 04.30 The Big Game Computuer Channel ✓ 18.00 Family Gukle 18.20 Masterclass 18.30 Global Village Sky News 19.00 Gameswotld 19.15 Chips with everything 1930 Amencan Techno Slams 21.00 Close TNT ✓ 05.00 Beau Brummel 07.00 The Green Helmet 08.45 Monnfleet 10.15 The Shoes Of The Fisherman 13.00 Cat On A Hot Tin Roof 16.00 Beau Brummel 17.00 The Cincinnati Kid 19.00 High Society 21.00 Clash of The Titans 11.00 Showboat 01.00 The Night Digger 03.00 The Adventures Of Tartu Omega 07:00 Skjákynningar 14:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 1430 Llf f Oröinu - meö Joyce Meyer 15:00 Boðskapur Central Baptist kirWunnar (The Central Message) Ron Phillips. 15:30 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 16:00 Frelsiskalliö (A Caíl To Freedom) Freddie Fiimore prédikar. , • - jurdagur - Fræösla frá Ulf Ekman. 17:00 Samverustund 17:45 Ellm 18:00 KærleiKurinn mikilsveröi (Love Worth Finding) Fræösla frá Adri- an Rogers. 18:30 Jeff Jenkins prédikar. 2030 700 klúbburinn 20:30 Von- arljós - Bein útsending frá Bolholti. 22:00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar (The Central Message) Ron Phillips. 22:30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstööinni. 01:30 Skjákynningar ✓Stöövarsem nást ó Brelövarpinu ^ j/Stöövarsem nóst ó Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.