Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 17
sviðsljós 17 LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 Ólyginn sagði... ... aö kynbomban úr Strand- vörðunum, Carmen Electra, væri að hætta í þáttunum eftir aðeins eina þáttaröö. Framleið- endur þáttanna, Warner Bros., hyggjast nýta sér frægð hennar með því að búa til algjörlega nýja þætti, sérstaklega skrifaða í kringum hennar persónu. ... að lag sem Bob Dylan samdi á sjöunda áratugnum, Hurricane, væri nú oröið rót nýrrar kvik- myndar. Lagiö umrædda fjallaöi um svartan hnefaleikamann, Hurricane Carter, sem var hand- tekinn áriö 1966, grunaður rang- lega um morö á þremur hvitum mönnum. Saga þessa hnefa- leikakappa er á leiðinni á hvíta tjaldið með Denzel Washington sem aðalleikara. ... að grínleikarinn Jim Carrey væri líklega búinn að tryggja sér aðalhlutverkiö í nýrri kvik- mynd um leikarann og grínist- ann Andy Kaufman sem lést fyrir fjórtán árum langt um ald- ur fram. Carrey atti kappi við leikara á borð við Nicolas Cage, John Cusack og Kevin Spacey. Leikstjórinn Milos Forman var sannfærður um að Jim væri bestur f hlutverkið. ... að nú ætlaöi leikarinn Gary Oldman að hætta í bransanum - og það f annaö sinn. Oldman, sem þrátt fyrir nafnið er aöeins fertugur, sagði f viötali við breskt tímarit að fengi hann stóra lottóvinninginn myndi hann aldrei þurfa aö standa fyrir framan kvikmyndavélarnar á ný. Damon Hill með fjórða Breski ökuþórinn og fyrrum heimsmeist- arinn í Formula 1, Damon Hill, er duglegur aö kitla pinnann á ökutækjum sínum. „Gleðipinninn" virðist einnig vera í góðu lagi því nú hafa þau hjónin, Damon og Ge- orgie, eignast þeirra fjórða barn, yndisfríða stúlku. Fyrir eiga þau níu ára og sjö ára syni og tveggja ára dóttur. Damon mun líklega ekki eiga í vandræð- um meö að framfleyta stórfjölskyldunni því eftir að hann gerði samning við bilaframleið- barnið andann Jordan er talið að árslaunin hans nemi um 550 milljónum króna. „Við erum í skýjunum yfir nýja baminu. Nú fá hin bömin litla systur til að leika sér með. Georgie og barninu heilsast báðum vel,“ var haft eftir nýbökuðum föður í bresku blöðunum. Damon og Georgie Hill eru dugleg að fjölga mannkyninu. Sýning í Keflavík, Hornafirði og Reykjavík um helgina, frá kl. 14-17 Lestu á milli A síðustu dögum hafa Nissan bílar lækkað í verði og í framhaldi afþví lœkkuðu varahlutir um 30% svo hagkvæmari kostur finnst ekki. Nissan línanna Micra kostar aðeins kr. 1.089.000,- og efþig vantar stærri bíl erAlmera frá aðeins kr. 1.239.000 eða Primera á einstöku verði, aðeins kr. þú finnur hvergi 1.492.000.-með aukahlutaþakka á hálfvirði. Þeirsem staðfesta kauþ um helgina fá verulegan kauþauka. Heimsæktu okkur á sýningunum í betra verð Reykjavík, Höfn í Hornafirði eða Keflavík. Þar er þér velkomið að reynsluaka og fá allar nánari uþþlýsingar hjá sölufólki. Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.