Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Qupperneq 37
Xysr MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1998 45 Mynd eftir Hjálmar Hafliöason. Hjálmar í Stöðla- koti Um helgina var opnuð mál- verkasýning í Gallerí Stöðlakoti við Bókhlöðustíg á verkum Hjálmars Hafliðasonar. Hjálmar er sjálfmenntaður í listum utan að hafa notið leiðsagnar Bene- dikts Gunnarssonar og Svein- bjarnar Einarssonar í myndlist- arklúbbi VR um nokkurra ára skeið. Þetta er þriðja einkasýn- ing Hjálmars og eru verkin, sem eru máluð með olíu á striga, ffá árunum 1990-1998. Sýningin verður opin daglega kl. 15-18 og lýkur 19. júlí. Sýningar íslands- dætur í myndlist Nú stendur yfir í Norræna húsinu sýningin „Þeirra mál ei talar tunga“ - íslandsdætur í myndlist. Á sýningunni eru verk íslenskra kvenna sem voru brautryðjendur hver á sínu sviði í íslenskri myndlist. Sýn- ingin verður opin daglega kl. 13-18 nema mánudaga. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá VeBurstofu íslands - mán. þriö. miö. fim. fös. Úrkoma -á 12 tíma blll 23 mm 12 10 8 6 ; . | 0 . Il -I II ■ - mán. þri. miö. fim. fös. Kristján Eldjárn gítarleikari kemur fram á sumartónleikum Listasafns Siguijóns Ólafssonar á morgun, þriðjudag, kl. 20.30. Hann flytur eftirtalin einleiks- verk: Marlborough-tilbrigðin eftir Femando Sor, Fiðlusónötu nr. 2 eftir J.S. Bach, verk eftir Leo Brouver sem nefnist Tví- dægra hin svarta og var samin árið 1981og Fjórar stemningar eftir Jón Ásgeirsson. Tónleikar Kristján lauk burtfararprófi í djassgítarleik frá Tónlistar- skóla FÍH vorið 1995 en aðal- kennarar hans þar voru Hilmar Jensson og Sigurður Flosason. Vorið 1996 lauk hann burtfarar- prófi í klassískum gítarleik frá Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar en kennari hans þar var Einar Kristján Einarsson. Að því loknu lá leið Kristjáns til Finnlands þar sem hann nam við gítardeild Tónlistarhá- skólans í Turku en hann lauk einleikara- og kennaraprófi þaðan síðastliðið vor. Kennari hans í Finnlandi var Timo Kor- honen. Tónleikarnir standa í um það bil klukkustund og verður kafflstofa safhsins opin að þeim loknum. Kristján Eldjárn seiöir fram Ijúfa tóna í Listasafni Sigurjóns á morgun. Áfram bjartviðri í dag verður hæg sunnan- og suð- verður á bilinu 10 tO 13 stig vestan vestanátt. Skýjað verður að mestu til en víðast annars staðar 13 til 20 suðvestan- og vestanlands en úr- stig, einna hlýjast suðaustanlands. Veðrið í dag komulaust. Annars staðar verður áfram bjart veður að mestu. Hitinn Sólarlag í Reykjavík: 23:48 Sólarupprás á morgun: 03:15 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16:39 Árdegisflóð á morgun: 04:51 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri léttskýjaö 9 Akurnes léttskýjaö 14 Bergstaöir léttskýjaö 9 Bolungarvík heiöskírt 12 Egilsstaóir 9 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 12 Kirkjubkl. léttskýjaö 15 Raufarhöfn súld 5 Reykjavík léttskýjaö 14 Stórhöföi léttskýjaö 13 Helsinki léttskýjaö 20 Kaupmannah. Osló súld 15 Stokkhólmur 16 Þórshöfn skýjaö 10 Faro/Algarve heiðskírt 25 Amsterdam skýjaö 17 Barcelona heiöskírt 27 Chicago skýjaö 19 Dublin skýjað 17 Frankfurt skýjaó 19 Glasgow úrkoma í grennd 16 Halifax skýjaö 17 Hamborg rign. ú síð. kls. 15 Jan Mayen þoka í grennd 5 London skýjaö 21 Lúxemborg skýjaö 18 Malaga heiöskírt 28 Mallorca heióskírt 30 Montreal heióskírt 16 París skýjaö 18 New York mistur 21 Orlando alskýjaö 26 Róm léttskýjaö 27 Vín skýjaö 18 Washington mistur 22 Winnipeg heiöskírt 18 S ótt varnar efni Árið 1847 tók ungverski fæðing- arlæknirinn Ignaz Philipp Semmelweis að gera strangar kröf- ur til hreinlætis og þrifnaðar í sjúkrastofum en hann var þá að- stoðarlæknir við fæðingarsjúkra- húsið í Vínarborg. Semmelweis gerði einnig gagn- merkar athuganir varðandi bams- farasótt sem varð mörgum konum að bana. Hann komst að raun um það að læknar og læknanemar, sem komu t.d. beint frá krufningu, ollu smit- Blessuð veröldin un hjá sjúklingum. Er læknanem- ar og læknar höfðu verið knúðir til að þvo hendur sínar í sýkladrep- andi klórlausn áður en þeir hófu athugun á sjúklingum dró mjög úr bamsfarasótt. Enski skurðlæknirinn J. Lister (1827—1912) lét sér einkar annt um sóttvamir. Áður en uppskurður fór fram, úðaði hann karbólsýru- lausn í skurðstofunni og sótt- hreinsaði tæki og hörundið um- hverfis skurðstaðinn á sjúklingum sínum. Var brátt farið að dæmi hans annars staðar í Evrópu. Frumburður Guðrúnar Ingu og Péturs Arnar Guörún Inga Bene- diktsdóttir og Pétur Öm Sverrisson eignuðust son Barn dagsins - og jafnframt sitt fyrsta bam - 24. júní sem fædd- ist á Fæðingardeild Land- spítalans. Litli drengur- inn var 4.035 grömm og 53,5 sentímetrar þegar hann kom i heiminn. Sean Penn og Jennifer Lopez leika aöalhlutverkin. U-beygja U-Turn, sem er nýjasta mynd Olivers Stones, er um seinhepp- inn smáglæpamann, Bobby Cooper sem Sean Penn leikur. Hann er á leið til Las Vegas til að borga gamla spilaskuld. Bíll hans bilar í miðri eyðimörkinni og honum tekst að koma honum í viögerð. Um leið hittir hann hina fögru og lostafullu Grace Mc- Kenna og bjargar henni úr vanda. Fyrir vikið býður hún honum heim til sín og hann þiggur boðið. Heima hjá Grace fer Bobby ekki bara í sturtu og fær hressingu á eftir Kvikmyndir1 heldur dregur Grace hann á tálar. Þegar leikurinn stendur sem hæst kemur eigin- maður hennar og refsar Bobby harðlega fyrir að brjóta boöorðin á svona óforskammaðan hátt. Boby kemst í burtu við illan leik - en eiginmaðurinn kemur á eftir honum og vili friðmælast við hann. Nýjar myndir: Regnboginn: The Object of my Affection Kringlubíó: Switchback Laugarásbió: Lost in Space Háskólabíó: Twilight Bíóhöllin: Six Days Seven Nights Stjörnubíó: Lost in Space Krossgátan Lárétt: 1 afsanna, 8 læsa, 9 fé, 10 beiðni, 11 sundfæri, 12 tak, 14 hangi, 16 bergmála, 18 mikill, 20 mynni, 21 tannstæði, 22 grasflötur. Lóðrétt: 1 flissaði, 2 hroka, 3 kjök- ur, 4 sáin, 5 nudd, 6 glyrnum, 7 þýt- ur, 12 slóttug, 13 stara, 15 liðug, 17 hraði, 19 næði, 20 fæddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 lymskan, 8 ásana, 9 tá, 10 ætt, 11 ultu, 12 laup, 13 vin, 14 derr- ing, 17 uggana, 19 ógát, 20 ama. Lóðrétt: 1 lá, 2 ysta, 3 matur, 4 snupra, 5 kal, 6 átti, 7 náungi, 10 ældu, 13 vina, 15 egg, 16 nam, 18 gá. Gengið Almennt gengi LÍ 03. 07. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,620 71,980 72,170 Pund 118,650 119,250 120,320 Kan. dollar 48,900 49,200 49,120 Dönsk kr. 10,3580 10,4130 10,4610 Norsk kr 9,2420 9,2920 9,3900 Sænsk kr. 8,8920 8,9410 9,0420 Fi. mark 12,9820 13,0580 13,1120 Fra. franki 11,7710 11,8390 11,8860 Belg.franki 1,9132 1,9247 1,9325 Sviss. franki 46,8600 47,1200 47,3300 Holl. gyllini 35,0100 35,2100 35,3600 Pýskt mark 39,4800 39,6800 39,8500 It. líra 0,039980 0,04022 0,040460 Aust. sch. 5,6080 5,6420 5,6660 Port. escudo 0,3853 0,3877 0,3894 Spá. peseti 0,4646 0,4674 0,4694 Jap. yen 0,515100 0,51810 0,508000 írskt pund 99,300 99,920 100,310 SDR 94,250000 94,81000 95,910000 ECU 78,1400 78,6100 78,9700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.