Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 11
YDDA / SÍA LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 11 Öryggið uppmálað! Þúsundir íslendinga tryggja öryggi fjölskyldunnar með TM-Öryggi. Þeir hafa því sannarlega kunnað að meta þann möguleika sem TM-Öryggi býður upp á og sameinað öll tryggingamál fjölskyldunnar á einfaldan, ódýran og þægilegan hátt. TM-Öryggi er sveigjanleg þjónusta þar sem þú velur saman þær tryggingar sem fjölskyldan þín þarf á að halda. Lágmarksfjöldi trygginga ÍTM-Öryggi eru tvær tryggingar, til dæmis tvær bifreiðatryggingar eða fjölskyldutrygging og fasteignatrygging. Sameinaðu tryggingamálin, þú færð hagkvæmari kjör, sveigjanlegri greiðslumáta og velur þann gjalddaga sem hentar þér. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. Aðalstræti 6-8 Sími 515 2000 - á öllum sviðum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.