Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 24
24 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 JÖ’W Nordíska Afrikaínstítutet WAV\WA\\W4VVV/AV\Wi\W/i\Vr Norræna Afríkustofnunin auglýsir hér með FERÐASTYRKI til rannsókna í Afríku. Síðasti umsóknardagur er 16. september 1998. NÁMSSTYRKIR til náms við bókasafn stofnunarinnar tímabilið janúar-júní 1999. Síðasti umsóknardagur er 1. nóvember 1998. Sækja skal um á sérstökum eyðublöðum sem hægt er að fá gegnum Netið: http://www.nai.uu.se, eða hjá Nordiska Afrikainstitutet P.O. Box 1703, SE-751 47 Uppsala, Sverige Sími 00 46 18 56 22 00 Tölvupóstur: nai@nai.uu.se FORVAL uin gerð samanburðartillagna að viðbyggingu við Arbæjarskóla auglýsing Byggingadeild Borgarverkfræðings, f.h. byggingamefndar skóla og leikskóla, óskar að nýju eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um gerð samanburðartillagna vegna viðbyggingar við Árbæjarskóla. Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir sem rétt hafa til að skila inn aðaluppdráttum til byggingamefndar Reykjavíkur. Valdir verða 3-5 þáttakendur til að gera samanburðartillögur. Við val á þáttakendum verður færni, menntun, reynsla, afkastageta og hæfileikar til samvinnu og stjómunar ásamt árangri í samkeppnum lögð til grundvallar. Forvalsnefnd mun velja þátttakendur og starfshópur meta tillögur sbr. forvalsgögnum. Breytt forvalsgögn liggja framrni hjá byggingadeild Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, Skúlatúni 2, fimmtu hæð, 105 Reykjavík, frá og með fimmtu- deginum 13. ágúst 1998. Þeir sem hafa lagt inn umsókn frá send ný forvalsgögn og er litið svo á að umsókn þeirra sé fullgild. Umsóknum skal skila til byggingadeildar Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, Skúlatúni 2, fímmtu hæð, 105 Reykjavík, eigi síðaren kl. 16.15, föstudaginn 21. ágúst 1998, merktum: FORVAL uin gerð samanburðartillagna að viðbyggingu við Árbæjarskóla. czVl&ía/. &§ VísizAs á mmmmskM krossgáta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.