Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 36
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 JLlV ' 44 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Veiöimenn, ath. Til sölu djúp og fin kerra m/loki og ljósum, hentar vel á gæsa- veiðar o.fl. V. 60 þús. Til sýnis að Hábergi 3, 111 Rvík, S. 895 1650. Sigur- jón. Haglabyssa óskast, helst hálfsjálfvirk, annars kemur allt til greina, verðhugmynd 35 þús. Uppl. í síma 565 3226 og 899 5118. Ný skotasendina frá Hull: Mikil verðlækkun v/tollabreytinga. Sportbúð Títan, Seljavegi 2, sími 551 6080 og 5111650.______________ Skotveiðimenn. Þið fáið gervigæsimar og skotin frá Hlað hjá okkur. Sendum um land allt. Veiðmaðurinn, Hafnarstræti, sími 551 6760. Til sölu rifflar: Anschutz 22. L.R., Winchester 9422, 22 magnum, og Bmo ZKW 465, árg. ‘53, 22 Homet. Upplýs- ingar í síma 456 4221. Tilboð: Leirdúfur / Skeetskot. 150 stk. svartar leirdúfur og 250 stk. Hull k, skeetskot, kr. 4.800. Sportbúð Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080 og 511 1650. X Fyrír veiðimenn Litla fluaan, Arm. 19. Landsins mesta úrval fluguhnýt.efna. Einnig fyrir klassískar flugur. Úrval laxa- og sil- ungaflugna. Loop-stangir-línur-hjól. Sage stangir. Lamson hjól. S. 553 1460. Nýtíndir, stórir, feitir og sprækir laxa- og silungamaðkar. Laxamaðkar á 20 kr. og silungamaðkar á 15 kr. Margra ára þjónusta. Geymið auglýs- inguna. 552 5760 og 898 5290. Vatnsmikil bergvatnsá m/hafbeitarlaxi, skammt frá Lakagígum. Nokkrir laus- ir dagar. Seldar em 4 stangir saman og fylgja afnot af 40 fm veiðihúsi við ána. S. 567 0461 eða 557 8474 (símsv.). • Ath.: Góöir lax- og silungsmaökar. Til sölu góðir maðkar. Er í smáíbúðahverfi. Sími 553 0438. Geymið auglýsinguna. Góöir maðkar til sölu. Laxamaðkur á 20 kr. Silungamaðkur á 15 kr. Uppl. í síma 557 4559. Geymið auglýsinguna. Meöalfellsvatn í Kjós, 50 km frá Rvík. Lax- og silungsveiði, bátal., tjaldst., smáhýsi. Fjölskafsl. Veiðil. seld í þjón- miðst., Kaffi Kjós, s. 566 8099/566 7019. Vantar veiöifélaga á gæsaskyttirí í 11/2 mánuð, mjög góð aðstaða. Svör sendist DV, merkt ^ „Gæsaskyttirí 9024”. Veiðimenn, veiöimenn. Þið fáið maðkinn í veiðiferðina hjá okkur. Verð 20 kr. stk. Uppl. í síma 557 6132. Geymið auglýsinguna. Andakflsá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044. Ath. Góður lax- og silungsmaökar til sölu. Góður maokur gefur betri veiðivon. Upplýsingar í síma 551 1978. Laxveiöileyfi í Giljá fást á Stóru-Giljá í s. 452 4294. Gott gistihús fyrir 6 manns er við ánna. Veiðivon er í góðu lagi. Laxveiöileyfi - Þvottaklöpp - Hvítá. Upplýsingar í s. 437 0007 og 898 9244. Gisting Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð- um herb. á gömlum bóndabæ aðeins 6 km frá Billund-flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og pant. Bryndís og Bjarni, s. (0045) 7588 5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719. Golfvönir Nýtt, fullt Grafít-golfsett til sölu með tösku. Selst á góou verði. Upplýsingar í síma 567 8117 eða 861 5773. Nýlegt golfsett til sölu, poki og kerra. Upplýsingar í síma 699 5244. Heilsa Snerting til heilsu. Óhefðbundnar aðferðir hafa verið iðkaðar í mörg hundruð ár án lyfja og skilað frábær- um árangri sem 14 ára reynsla hefúr V Kýnt mér og eingöngu verið jákvæð. Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman >L Hestamennska Suðurlandsmót1998. Miðvikudagur 19/8 ‘98 • Gæðingakeppni, Brekkuvöllur. Kl. 12.30. B-flokkur. Kl. 17.30. Unglingar. Kl. 18.45. Ungmenni. Kl. 20.00. Lok dagskrár. Fimmtudagur 20/8 ‘98. • Gæðingakeppni, Brekkuvöllur. Kl. 12.30. A-flokkur. Kl. 18.15. Barnaflokkur. Kl. 20.00. Lok dagskrár. Föstudagur 21/8 ‘98. • A- og B-völlur. Kl. 09.00. Fjórgang- ur. Kl. 11.00. Fimmgangur. Kl. 12.15. Hlé. Kl. 13.00. Kappreiðar, fyrri sprettur. Kl. 16.30. Yfirlitssýn. kynbótahrossa. Kl. 19.30. Áætluð dagskrárlok. Laugardagur 22/8 ‘98. • A- og B-völlur. Kl. 09.00. Tölt, allir flokkar. Kl. 12.00. Hlé. Kl. 12.30. Kappreiðar, seinni sprettur. Kl. 16.00. Verðlaunaafhending kynbótahrossa og gæðingaskeiðs. IG. 18.00. Úrslit gæðingakeppni. Kl. 20.30. Áætluð dagskrárlok. Sunnudagur 23/8 ‘98. • A-völlur. Kl. 09.00. B-úrslit - fjórgangur áhug- am. B-úrslit - fjórgangur, opinn fl. Úrslit - fimmgangur áhugam. Úrslit - fimmgangur, opinn fl. B-úrslit - tölt áhugam. B-úrslit - tölt, opinn fl. Kl. 12.00. Hlé. A-úrslit - fjórgangur áhugam. A-úrslit - íjórgangur, opinn fl. Úrslit - tölt, T-2. A-úrslit - tölt áhugam. A-úrslit - tölt, opinn flokkur. • B-völlur. Kl. 09.00. B-úrslit - fjórgangur bama. Úrslit - fjórgangur unglinga. Úrslit - Qórgangur ungmenna. A-úrslit barna, fjórgangur. Úrslit - fimmgangur unglinga. Úrslit - fimmgangur ungmenna. Kl. 12.00. Hlé. B-úrslit - tölt bama. B-úrslit - tölt unglinga. Úrslit - tölt ungmenna. A-úrslit - tölt bama. A-úrslit - tölt unglinga. Kl. 15.30. Hlé. Kl. 16.00. Skeiðmeistarakeppni í 150 og 250 m skeiði. Ath. Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.sko-bei Allt fyrír mótin og feröalagiö! • Nú bjóðum við besta verðið á markaðnum á leðurþyngingum, hvít- um og svörtum, 190, 240 og 280 g. Aðeins 3.900. • Saga Collection-mélin seljast eins og heitar lummur. Af hverju? Kynntu þér það. • Erkosil-hófsilíkonið (vinldakíttið) reyndist mjög vel á landsmótinu, hefur þú jámað á Erkosil? UmboðsaðUi á íslandi. • Sterkar íslenskar trússtöskur með öllu í tveimur stærðum á aðeins 32.000 og 59.800. Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifúnni 7, Rvfk, s. 588 1000. Hestamenn, ath. Getum tekið í fóðmn og hirðingu reiðhesta, graðhesta og trippi frá 10/9 ‘98 til 10/6 ‘99. Emm ca 20 km frá Rvík. Góð aðstaða fyrir hross og menn. Umsjónarm. á staðn- um. S. 566 7890/898 8207/ 566 8766. 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer vikulega um Norðurland og Suð- urland. Einnig um Snæfellsnes og Borgarfjörð. Sérútbúinn bfll með stóð- hestastíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður. Láttu draum þinn rætast. Komdu og vertu með í hestamennskunni í vetur. Nýir möguleikar, þitt tækifæri. Hringdu í síma 587 4616 eða 895 9516 fyrir frekari upplýsingar.____________ Óska eftir hesthúsaplássi i Víöidal, Heimsenda eða í næsta nágrenni, fyrir tvo umgengnisgóða hesta, veturinn ‘98-’99. Vil taka þátt í hirðingu. Uppl. í síma 557 4302, Ólöf. Hestamenn - hestamenn. VUjið þið losa ykkur við hnakk vfl ég gjaman kaupa hann á 5 þús., má vera stripaður. S. 553 9948 e.kl. 18. Jarpt hestfolald til sölu undan Orra frá Þúfú og háttdæmdri 1. verðlhryssu. Kynbótamat folalds 131 stig. Tilboó ósk. Svör send. DV, m. „Folald-9039. Tapast hefur Ijósjörp, 6 vetra hryssa á jámum úr girðingu frá Laugarvatni. Látið vita í síma 892 7159._____________________________ Óskum eftir landi fyrir hrossabeit í Ámes- eða Rángárvallasýslum. Uppl. í síma 561 5713 eða 899 8850._________ Til sölu stóöhesturinn Þrymur frá Árbakka, 6 vetra. Byggingardómur 8,08. Upplýsingar í síma 456 2237. Óska eftir aö kaupa eöa leigja hesthús í Heimsenda eða Kjóavölum. Uppl. í síma 892 8834.________________________ Tamning og þjálfun í Víöidal í C-tröö, 11. Uppl. í síma 8613777. Ljósmyndun Nikon F5, m/Nikkor AF 24-120 linsu, til sölu. Uppl. í síma 553 6062. |> Bátar Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síðum. 33, auglýsir: Sýnishom úr söluskrá. Þorskaflahámarksb. Sómi 870, 115 t, Hvalvík, 80 t, Sómi 860, 70 t, Sómi 800, 65 t, Sómi 800, 58 t, Mótun, 75 t, Vfldng 700, 60 t, Skel 80, 74 t, o.fl. Sóknardagab. handfæri. Vfldngur 800 ‘95, Sómi 860 ‘96, Skel 80 ‘95, Skel 26 ‘82, Víkingur 700 ‘95, Mótun 890 ‘89, Mótun 790 ‘79, Sómi 800 ‘89, o.fl. Einnig úrval af aflamarksbátum með eða án aflaheimildar/kvóta. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331. Textavarp bls. 621, Intemet: www.vortex.is/~skip/ Alternatorar og startarar í báta, bfla (GM) og vinnuvélar. Beinir startarar og niðurg. startarar. Varahlutaþjón- usta, hagstætt verð. Vélar ehf„ Vatnagörðum 16, 568 6625, Humber, 5 m RIB, 70 hestafla Johnson með tylt og trimm, áttaviti og Vhf talstöð, GPS Map og þrívíddardýptar- mælir. Vagn fylgir, v. 1100 þús. Góð staðgrafsl. S. 564 3269 eða 899 2251. • Alternatorar, 12 og 24 v., margar stærðir og tegundir. • Startarar í fl. tegundir bátav. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Lítill vatnarbátur til sölu, 9 1/2 fet, tveir mótorar, 2 1/2 og 5 1/2 hö. Selst allt saman á kr. 80.000. Uppl. í síma 553 7225 og 895 1127.__________________ Rekakkeri. Amerísku fallhlífar rekakkerin kom- in. Þeir sem eiga pöntun vitji þeirra. Sjá textavarp bls. 626. Sími 893 9101. Veiöifélagar! Til sölu 6 m skemmti- bátrn- úr trefjaplasti, árgerð ‘88, vél 24 ha. Bukh, verð kr. 499 þús. Upplýsingar í síma 421 5040.___________ 14 ft. Fletcher hraöbátur ásamt vagni og 65 ha Suzuki mótor, m/pwr. trimm, til sölu. Sími 568 2392._______________ Til sölu 22 feta álskemmtibátur með 200 ha bensín inboard/outboard. Uppl. í síma 567 0080 og 894 2606. Til sölu linuspil frá Sióvélum, minni gerð, ásamt dælu, tanki og slöngum. Uppl. í síma 464 1433 og 894 3537. Til sölu 11 stk. einangruö fiskkör, 350 1, frá Borgarplasti. Uppl. í síma 564 4975 og 892 1854. Jg Bílartilsölu • Fín í skólann! Lada 1500 ‘88, lítið ekin. Selst ódýrt gegn stgr. • Einn traustur! M. Benz 300D ‘86. Skoðaður og í mjög góðu standi. • Alveg pottþéttur! Toyota touring 4x4 1,8 ‘97. Góður fyrir veturinn. Uppl. í síma 566 7003 og 897 8850. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér tfl boða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Haustútsala - mikil verölækkun. MMC Lancer GLXi, árg. ‘92, tfl sölu. Listaverð 720 þ., verð aðeins 590 þ. Lítur sérstaklega vel út. Einn m/öllu, m.a. sjálfskipting, allt rafdrifið o.fl. Ný nagladekk fylgja. Nánari upplýsingar í síma 421 1200. Til sölu 2 Suzuki Swift, árg. ‘86, annar m/bilaðan gírkassa, en hinn þarfnast smálagfæringar. Seljast hvor í sínu lagi á 70 þús. eða saman á 120 þús. Ýmis skipti. Sími 895 8873.____________ Til sölu Suzuki Swift 7 GTi, bilaður, verð 100 þ. Honda Prelude til niðurrifs, verð 35 þ. Einnig gullfall- egur Ford Mustang ‘79, verð 150 þ. S. 895 6126 og 896 0306,_______________ Audi, Toyota, Dodge p-u. Audi 200 Quattro ‘86, 200 nö, einn með öllu. Corolla DX ‘87 og Dodge pick-up ‘85. Skipti ath, S. 557 9887 og 896 6737. Bílasíminn 905 2211. Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Corolla/Lancer station ‘88. sölu Corolla og Lancer station, falleg- ir og góðir bflar, báðir sjálfskiptir. Uppl. í síma 567 6165._________________ Daihatsu Charade GT Tl ‘88, ekinn 148 þ., góður bfll. Mikið endurnýjaður, twin cam-vél, túrbína, intercooler. Verð 230 þús. S, 554 2660/895 1850, Dekurbíllinn Lada Lux ‘91, til sölu, keyrður 57 þús., einnig stór jámrenni- bekkur. Á sama stað óskast Tbyota touring st. S. 487 8355.________ Einstækt tækifæri. V/flutninga til útlanda selst Tbyota Corolla ‘87 á 100 þús. stgr., gott eintak. Uppl. í síma 588 6820 milli kl. 12 og 17 um helgina. Fiat Uno, árg. ‘86, ek. 82 þús. km, skoðaður ‘99. Bfll í ágætu ástandi. Selst ódýrt, verðtilboð. Uppl. í síma 566 7794._________________ Fiat Uno, árg. '88, upprunanleg smurbók, traustur og vel hatdinn bfll. Sparibaukur á aðeins 80 þús. Uppl. í síma 899 0379. Fjölskyldubíll til sölu. 7 manna Plymo- uth Voyager ‘93, ekinn 60 þ. mfl. Verð- hugm. 1.680 þ. Bflalán getur fylgt. S. 461 3262, 898 0429,898 7381,461 3232. Golf ‘84, 1800 GTi, grænsans., nýupp- tekið hedd, toppl., aksturstölva, alf., lítur vel út, þarfnast smálagfæringar f. skoðun, v. 70 þ,/tilboð. S. 898 3761. Góður fjölskyldubill eöa vinnubíll. Dodge Aries st. ‘87, ek. 175 þús. Nótur yfir 100 þús. kr. Verð 150 þús. S. 699 6374.___________________________ Hyundai Elantra ‘94, sjálfsk., keyrö að- eins 40 þús., vetrardekk fylgja, skipti koma til greina, mjög hagstætt verð. Uppl, i síma 896 1361._________________ Kraftur! Til sölu MMC Starion ‘85, 170 hö., turbo, klesstur að framan og biluð vatnsdæla, verð 70 þús., ath. skipti. Uppl. í síma 895 8873._________ Kraftur.MMC Starion turbo, árg. ‘85, til sölu. Tjón að framan, biluð vatns- dæla. Rosakraftur. Verð 70 þús. Ýmis skipti, Uppl. í síma 895 8873._________ Lada Samara ‘87 til sölu, verð 70.000, nýtt púst, skoðuð ‘99, vetrardekk, nýj- ar felgur, í góðu ástandi, ek. 70 þús. Upplýsingar í síma 565 0794.___________ Mazda 323 ‘87 til sölu, vel með farin, skoðuð ‘99, nýlega yfirfarin. Meðfylgjandi vetrardekk á felgum. Upplýsingar í síma 557 1354.___________ MMC Galant GLSi, super salon ‘92, sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, rafdr. rúður, ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma 426 7033/899 8944.________ Reyklaus konubíll. MMC Colt ‘82, ekinn aðeins 65 þús. km, sem nýr að utan sem innan. Sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. S. 567 0162/899 3911. Saab 900 GLS ‘84, 5 d., 5 g., ek. 116 þ., sk. ‘99, negld Michelin-vetrard. á felg. fylgja, 100 þ. stgr. Nissan Pulsar ‘86, 3 d., 5 g., 50 þ. stgr. S. 565 4655/565 1533.__________________________________ Subaru Sedan árg. ‘87 til sölu, skoöaöur ‘99, lítur þokkalega út að utan vel að innan, vetrardekk á felgum fylgja, verð 110 þús, Uppl. f sima 555 1468. Suzuki 1,3 GTi, ároerö ‘87, til sölu, ekinn aðeins 92.000, svartur, bein- skiptur, 5 gíra. Verð aðeins 180 þús. Uppl. í síma 581 1626._________________ Suzuki Swift GTi, árg. ‘87, ekinn 160 þús. km. Upptekin vél. Góður bfll. Verð kr. 180.000. Upplýsingar í síma 554 6761 eða 699 0898._________________ Til sölu Colt GLX, árg. ‘89, ek. 185 þús. og Corolla Si, árg. ‘93, ek. 116 þús. TUboð óskast. Uppl. í síma 555 0892 og 891 6210.___________________________ Til sölu MMC Colt GLX, árg. ‘87, 5 dyra, ekinn 148 þús., samlitur hvítur, fæst á vægu verði, skoða ýmis skipti, t.d. á peningum. S. 483 4682/899 4167. Til sölu Toyota Celica ‘86, gott eintak, innfluttur “98. Dodge Ram, 8 manna, árg. ‘85, sjálfskiptur, innfluttur ‘94. Uppl. í síma 564 2611 e.kl. 19.________ Til sölu Toyota Tercel 4x4 ‘85, nýleg vél og kassi, nýskoðuð ‘99, verð 180 þús., öll skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 897 3537._______________________ Tilboð óskast í Peugeot 405, árg. ‘89, mikið keyrður. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 699 8575 og 567 0679._________________________' Toyota Celica supra, 6 cvl., 3000, 24 v., árg. ‘87, nýskoðaður, fallegur og góður bfll, 200 hö. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 555 4716 og 899 8584. Toyota Corolla ‘87 til sölu, 5 dyra, ekinn aðeins 104 þús. km, tveir eigendur frá upphafi. Bfll í mjög góðu standi. Skoðaður ‘99. Uppl. í síma 555 2129. Toyota Corolia ‘91 XL, nýupptekin vél, skoðaður ‘99. Tilboð óskast. Uppl. í síma 586 2204 eða 896 2252,__________________________ Toyota Corolla ‘87 DX. Lítur mjög vel út. Dekurbfll. Glæný sumardekk og vetrardekk fylgja. V. 200 þús. Símar 567 0589/897 4443._______________ Toyota Corolla XL, 3 dyra, árg. ‘88. Smáskemmd eftir árekstur, ek. 130 þús. km. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 587 8775. Upplagöur skólabíll til sölu. Tbyota Corolla DX 1300 ‘87, ek. 120 þ., staðgreiðsluverð 200 þ. Upplýsing- ar í síma 482 1891.____________________ Volvo station, árg. ‘80, nýskoðaður, lít- ið ekinn, óryðgaour, góður bfll á góðu verði, verð 150 þús., 15 út og 15 á mán. Uppl, í síma 895 8873.____________ VW Golf Memphis ‘88, 5 gíra, rauður, nýsprautaður, álfelgur. Flottur bfll. Verð aðeins 230 þús. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í síma 555 2994. VW Jetta ‘87 til sölu, v/brottflutnings, ekin aðeins 117 þús. km, nýskoðuð, fæst gegn góðri stgr. Upplýsingar í síma 567 6567 eða 893 8872.____________ Ég er 22 ára Range Rover sem vantar nýjan eiganda svo að ég komist á númer. Uppl. í síma 557 4468 e.kl. 17.______________________________ Ódýrt - Veröhrun. Sedan Daihatsu 1300i ‘90, spameytinn, sk. ‘99, nýlegt púst, bifreiðagjöld greidd. Stgrverð 225 þ. Sími 564 1223 og 842 1973. Útsala. Renault 19, árg. ‘91, 4 dyra, ekinn 98 þús. km, rafdr. rúður, topplúga og álfelgur. Upplýsingar í síma 891 6806. Audi 100 cc, árgerö 1985, beinskiptur, til sölu, skoðaður ‘99, verð 200 þús. Uppl. í síma 552 8776._________________ Isuzu Trooper, árg. ‘86, til sölu, dísil, 2,3 L, turbo, 5 dyra, gott eintak, verð 380 þús. Uppl. í síma 561 7815.________ Lada Sport, árg. ‘89, ekinn 98 þús., 5 gíra, nýsprautaður, verð 200 þús. Sími 557 1803.___________ Lada Sport, árgerö ‘90, til sölu, bfll í góðu standi, allur yfirfarinn. Verð 120 þús. Uppl. í síma 421 2271 e.kl. 16. Mazda 323, árg. ‘84, þarfnast lagfær- ingar fyrir skoðun. Selst ódýrt. Uppl. í síma 4312857.__________________ Nissan Almera, árg. ‘97, til sölu, ekinn 22 þús. km. Upplýsingar í síma 564 1031 eða 892 9604._________________ Oldsmobile Cutlass, árgerö ‘83, til sölu. Verð 140 þús. Upplýsingar í síma 562 5259 og 899 8573.__________________ Opel Corsa, árgerö ‘88, til sölu, skoðaður og í góðu standi. Bein sala. Upplýsingar í síma 566 8404.___________ Prelude ‘87, ssk., skemmdur aö framan eftir tjón., Tilboð óskast. Uppl. í síma 561 5354.______________________________ Rósa fer á skyttirí. Til sölu Feroza ELII, árg. ‘91. Uppl. í síma 899 8009._________________ Skoda Favorit ‘89 til sölu, skoðaöur ‘99, biluð kveikja. Uppl. í síma 552 8037/587 4091/553 7753.____________ Til sölu Lada Samara, árg. 1987, ekin aðeins 64 þús. km, verð 80 þús. Upplýsingar í síma 565 3814.___________ Til sölu Nissan Patrol, árg. ‘96, upp- hækkaður á 33” dekkjum. Uppl. í síma 475 6794 í dag og næstu daga.__________ Til sölu Oldsmobile Cutlass, árg. '85, V6,3.01, sjálfskiptur. Verð kr. 80 þús. Úppl. í síma 892 4303. Til sölu Volvo 244 ‘80. Einnig til sölu 350-vél, Chevi. Uppl. í síma 699 6950, 557 5119._______________ Til sölu Volvo 244, árg. ‘79, mjög heillegur og góður bfll, verð 55 þús. Uppl. í síma 565 7116 e.kl 19.____ Volvo 360, árg. ‘87, gott eintak, verð ca 130-150 þús., gott staðgreiðsluverð. Uppl. f sima 554 3956,_________________ Vélar MMC Space vagon, árg. ‘88, til sölu, verðtilboð óskast. Úppl. í síma 586 2063/861 6310._____________________ Austin Metro ‘88, nýskoöaður, verð 60 þús. Sími 553 5994. Peugeot 505, árg. ‘85, dísil, 8 manna, Uppl. í síma 486 3327 og 898 1527. Til sölu Lada station, árg. ‘90. Upplýsingar í sfma 899 3809._________ Volvo 340, árg. ‘87, ekin 130 þús., skoö- aður ‘99, tilboo. Uppl. í síma 899 7722. ^ BMW BMW 318i, árgerö ‘87, til sölu. Upplýsingar í síma 554 3980. )pD3 Chevrolet Ch. Monza, ‘88, sjálfsk., sk. ‘99. Agætur bfll. Verð 80 þús. stgr. Skipti möguleg á Pentium-tölvu. Einnig M. Benz 280 CE, árg. ‘77 til niðurrifs. S. 895 8249. Daihatsu Daihatsu Charade TX ‘87, ek. 109 þús., skoðaður ‘99, vetrardekk á felgum, verð stgr. 115 þús. Upplýsingar í síma 898 3074.______________________________ Til sölu Daihatsu Charade SG 1300, sjálfsk., árg. ‘90, ekinn 105 þús., ásett frá Brimborg 370 þús., selst staðgr. á 290 þús. Uppl. i síma 565 8283.________ Daihatsu Cuore ‘87 til sölu. Verð 45 þús. Uppl. í síma 565 7351. nnnn Fiat Elsku litli Únóinn minn er til sölu. Hann fæddist 1994 og heitir fullu nafni Fiat Uno Arctic 45, ek. 66 þ. Kostar aðeins 460 þ., fæst m/staðgrafsl. S. 554 2925. ^) Ford Ford Escort ‘84, þarfnast lagfæringar, annar bfll fylgir í varahluti. Verð 60 þús. Úpplýsingar í síma 483 4711 og 899 4127. Smári.__________ Ford Mondeo GLX 2000 ‘96, ekinn 38 þ. km. ‘Ibppbfll, spoiler, álfelgur, útvarp/segulband. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 1.460 þ. Sími 421 4491. Ford Ranger XLT extra cab, árgerö ‘92, til sölu, ékinn 77 þ. km, með festingu fyrir pallhýsi. Upplýsingar í síma 565 8844 og 896 8821 næstu daga.______ Ódýrt. Ford Escort, árgerð ‘85, í toppstandi, skoðaour, verð aðeins 50.000, Nánari uppl. í síma 561 7625. Einar Öm._____________________________ Ford Orion, árg. ‘92 til sölu, ekinn 72 þús. km, skoðaður ‘99. Uppl. í síma 561 1547, Helgi. [Qj Honda Honda Accord ‘87, ekinn 155 þús., sjálfskiptur, allt rafdrifið, nýskoðaður ‘99 án athugasemda. Tbppbíll. Uppl. 1 síma 587 7432 og 895 5469.____________ Honda Prelude, árg. ‘86, nýskoöaður. I mjög góðu lagi. Onnur vél. Mikið endumýjaður. Tbpplúga og álfelgur. Gott staðgreiðsluverð. S. 565 6030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.