Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 Ásta Vilhjálmsdóttir er lærður klæðskeri. Hún saumar og afgreiðir í nýju búðinni sinni. Nælon og jarðarber Á þriðjudagskvöld stóð verslunin Nælon og jarðarber fyrir nýstárlegri tískusýningu. Módelin voru ekki stúlkur sem líkjast leikkonunum í Baywatch. Þær voru að sjálfsögðu foxi og sætar en það var eitthvað alvarlega mikið á milli eyrnanna á þeim og meira á milli handanna. í höndunum höfðu þær nefnilega nýútkomin verk sín. Þetta var landslið kvenna í skáld- sagnagerð. Allur aldur leyfilegur. Al- vöru íslenskar konur með sín sérein- kenni hvað útlit og klæðaburð varðar. Eina sem þær áttu sameiginlegt var að vera módel í eitt kvöld. Þeir fengu að ganga ganginn, eins og ef- laust er sagt í bransanum. Bak við sýninguna stóð eins og fyrr sagði ný verslun sem greinilega fer ótroðnar slóðir hvað kynningu á búðinni varðar. Hvaöan kemur nafnið, Nælon og jarðarber? „Það er nú svolítið erfltt að segja frá því,“ segir Ásta Vilhjálmsdóttir, einn aðal- eigandi búðarinnar, sem er beint fyrir aftan Búnaðar- bankann við Hlemm. „Við vorum búin að vera að vand- ræðast með nafn og þau vandræði enduðu á þvi að við skrifuð- um nokkrar tillögur á miða og svo dró dóttir mín þessa tillögu úr bunkan- um.“ Hvernig búð er þetta? „Þetta er saumastofa og verslun fyr- ir framan hana. í versluninni erum við að selja það sem við búum til hér í bland við innflutt fót.“ Er hægt að mæta og fá saumað á sig eftir pöntun? „Já. Hér er hægt að fá allt gert. Ég er klæðskeramenntuð og við saumum fót á alla, líka eftir pöntunum." En hvernig kom það til að þú fórst út í atvinnurekstur? „Siðan ég kláraðf að læra hefur þetta verið draumurinn. Það eru held- ur ekki mörg atvinnutækifæri í þessu fagi hér á landi. Áður var ég að vinna hjá Kápusölunni og þegar hún, eig- andinn, fór að draga saman hjá sér þá ákvað ég að slá til og opna mína eigin verslun." Búðin var opnuð í lok nóvember en Ásta hefur verið að sauma þarna frá því í febrúar. „Hér er saumað fyrir kóra, sak- sóknara, einstaklinga og jafnvel fyrir aðrar búðir,“ segir Ásta og þarf að drífa sig aftur að vélinni. Augljóst að Nælon og jarðarber samanstendur af iðnum konum. -MT Skáldkonurnar Vigdís Grímsdóttir, Kristín Ómarsdóttir og Auður Jónsdóttir sýndu föt frá Næloni og jarðarberjum í Kaffileikhúsinu síð- astliðið þriðjudagskvöld. ^OO^n^ningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sfmi 568 6822 W HAGKAUP í stofu HAGKAUP(öý vísir.is GEFST LITILL TIMI TIL AD VE Þá er lausnin hér. Þú ferð inn á www.visir.is og velur að versla í netverslun Hagkaups, skoðar úrvalið, pantar það sem hugurinn girnist og færð vörurnar sendar heim. Gerðu innkaupin á einfaldan og skjótan hátt. Þú færð úrval bóka, geisladiska, myndbanda, spila og tölvuleikja á Hagkaupsverði. FÍ Karfa Meira úrval betra verð! HAGKAUP@WÍS i r. Í www.visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.