Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Qupperneq 33
X>"V LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 IFramundan... Mars: 27. marsmara|)on Hefst kl. 10.00 og 11.00 við Ægisíðu, Reykjavík. Fyrri tíma- : setningin er fyrir þá sem ætla sér að vera yfir 4 klst. og 15 mín. að hlaupa vegalengdina. Vegalengd: maraþon með tíma- töku. Allir sem ljúka keppni fá Iverðlaunapening. Paraboð- hlaup þar sem hvor aðili (verð- ur að vera kona og karl) hleyp- ií ur hálfmaraþon. Upplýsingar ; Pétur I. Frantzson í síma 551 4096 og símboða 846 1756. Apríl: 3. Flóahlaup UMF Samhygðar Hefst kl. 14.00 við Félagslund, | Gaulverjarbæjarhreppi. Vega- | lengdir: 3 km, 5 km og 10 km með tímatöku. Flokkaskipting, ; bæði kyn: 14 ára og yngri (3 km); konur: 39 ára og yngri, 40 I ára og eldri (5 km), opinn flokk- I ur kvenna (10 km); karlar: 39 | ára og yngri, 40-49 ára, 50 ára og eldri (10 km), opinn flokkur karla (5 km). Verðlaun fyrir þijá fyrstu í hverjum flokki. j Upplýsingar Markús Ivarsson í I síma 486 3318. 22. Víðavangshlaup ÍR og Elkó Hefst kl. 13.00 við Ráðhús Reykjavíkur. Vegalengd: 5 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 12 ára og yngri, 13-15 I ára, 16-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. 0 Keppnisflokkar í sveitakeppni ■ eru íþróttafélög, skokkklúbbar I og opinn flokkur. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapen- | ing. Verðlaun fyrir 1. sæti í hverjum aldursflokki. Boðið ; verður upp á kaffihlaðborð eftir ■ hlaup. Skráning í Ráðhúsinu : frá kl. 11.00. Upplýsingar: Kjart- I an Ámason í síma 587 2361 og Gunnar Páll Jóakimsson í síma 565 6228. 22. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar Hefst kl. 13.00 á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Vegalengdir: 1 ; km, 1,4 km og 2 km með tíma- | töku. Flokkaskipting, bæði kyn: 5 ára og yngri (200 m), 6-7 ára I (300 m), 8-9 ára (400 m), 10-12 Iára (1 km), 13-14 ára (1,4 km), 15-18 ára, 19-29 ára; konur: 30 ára og eldri; karlar: 30-39 ára, 40 ára og eldri (2 km). Sigurveg- ari í hverjum flokki fær farand- bikar. Upplýsingar Sigurður Haraldsson í síma 565 1114. 22. Víðavangshlaup Vöku Upplýsingar: Fanney Ólafsdótt- ir í síma 486 3317. 22. Víðavangshlaup Skeiðamanna I Upplýsingar: Valgerður Auð- | unsdóttir í sima 486 5530. 24. ísfuglshlaup UMFA Hefst við iþróttahúsið að | Varmá, Mosfellsbæ. Skráning j og búningsaðstáða við sundlaug j Varmár frá kl. 11.30. Vegalengd- j ir: 3 km án tímatöku, hefst kl. j 13.00 og 8 km með tímatöku og S sveitakeppni, hefst kl. 12.45. j Sveitakeppni: Opinn flokkur, 3 I eða 5 í hverri sveit. Allir sem Iljúka keppni fá verðlaimapen- ing. Útdráttarverðlaun. Upplýs- ingar: Kristín Egilsdóttir í síma 566 7261. Maí: 11.1.-maíhlaup UFA Hefst kl. 13.00 við Sportver. Vegalengdir: 4 km og 10 km meö tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 6 ára og yngri (1 km), j 7-9 ára, 10-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára (2 km), 17-39 ára, 40 [ ára og eldri (4 km eða 10 km). Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í öll- um flokkum og allir sem ljúka j keppni fá verðlaunapening. Út- j dráttarverðlaun. Skólakeppni. Upplýsingar: UFA, pósthólf 385, | 602 Akureyri. flMtWaBMWIIHWIIilBBIIMMMWaaBgaaaBBBBaMailWMBHWMMl tnmmt ikik Skráðu sig á skokknámskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur fyrir 6 árum: Stefna á London-maraþon í vor Hjónin Áslaug Guðjónsdóttir og Kristján Gunnarsson eru meðal fjöl- margra íslendinga sem hyggja á þátt- töku í London-maraþoninu í vor. Þau hafa æft með skokkhópi Námsflokka Reykjavíkur síðastliðin 6 ár. „Við hjónin höfum alltaf gengið mjög mik- ið og haft áhuga á heilbrigðri útivist, en það var ekki fyrr en í janúar árið 1993 sem við byrjuðum að skokka," segir Áslaug. Umsjón Isak Öm Sigurðsson 18" með 3 áleggjum, s+ór skamm+ur af brauðs+öngum <& 2L gos 1890.- Hlýbýlavegi f 4 Gnocfarvogi 44 Gullu“ á sunnudögum hka í Laugar- dalnum. Ég prófaði reyndar einu sinni að skrá mig í annan hlaupahóp og þar var ágætis fólk, en það leið ekki langur tími þar til ég fékk heim- þrá og kom aftur í skokkhópinn hjá Námsflokkunum,“ segir Áslaug. Áslaug og Kristján erum búin að láta skrá sig til þátttöku í London- maraþoni í vor og fara með stórum hópi fólks úr Námsflokkum Reykja- víkur. „Ég hef hlaupið maraþonhlaup nokkrum sinnum áður og fór reyndar Laugaveginn síðasta sumar og ætti því að geta hætt mér í þetta hlaup. Ég er ekki smeykur við þessa vega- lengd,“ segir Kristján. Áslaug var heldur ekki smeyk við London-maraþon, þó að hún hefði aldrei áður hlaupið svo langa vega- lengd. „Ég er búin að prófa að hlaupa um 30 km á æfingum og hef áður tek- ið þátt í hálfu maraþoni. Ég hef því engar sérstakar áhyggjur af heilu maraþoni, ætla að klára hlaupið svo fremi sem ég lendi ekki í einhveiju óhappi á leiðinni. Hlaupastillinn hjá mér er á rólegri nótunum - en ég klára alltaf hlaupin." Mývatn í uppáhaldi Áslaug og Kristján voru spurð að því hvort þau ættu sér ekki einhver uppáhalds hlaup. „Það er engin spum- ing að Mývatn hefur sérstakt aðdrátt- arafl fyrir okkur, það er nánast eins og jólahátíð þegar það hlaup fer fram. Öll umgjörðin í kringum það hlaup er svo skemmtileg. Héðan úr bænum fer stór hópur fólks saman í rútu, gistir á Skútustöðum og tekur þátt í skemmti- legasta hlaupi ársins. Við endum alltaf Mývatnshlaupið á því að skrá okkur í næsta hlaup að ári,“ sögðu Áslaug og Kristján. W&M jg$ ! SWli 9" með 3 áleggjum 590.- 18" með 3 áleggjum 1190.- AFMÆLISTILBOfc 16" með 3 áleggjum 16" með 2 áleggjum 16" með 1 áleggi 9" hví+lauksbrauð, 9" margaríta eða lí+ill skamm+ur af brauðs+öngum fylgir hverri pizzu SENT HEIM lágmark 5 pízzur 990.- 900.- 850.- „Vinahjón okkar hafa alla tíð skokkað mjög mikið og segja má að þau hafl platað okkur út í þetta. Ann- ars væri hægt að halda því fram að upphafið megi rekja til sumarsins 1992 þegar við skráðum okkur til þátt- töku í 7 km skemmtiskokki í Reykja- hlaupi. Við fórum alveg óundirbúin í það hlaup, gengum og skokkuðum til skiptis. Kristján hélt reyndar góðum hraða alla leiðina og náði svo góðum tíma að ég hef ekki getað komist þessa vegalengd á jafn góðum tíma enn, þó hátt í 7 ár séu liðin. Það fmnst mér al- veg skelfileg tilhugsun," segir Áslaug. „Ég hélt reyndar áfram að skokka eitthvað sjálfur eftir það hlaup, en svo rákumst við hjónin á auglýsingu frá Námsffekkum Reykjavíkur í janúar 1993 og ákváðum að taka þátt í einu námskeiði. Það varð nú eitthvað lengra og við erum ennþá héma hjá Námsflokkunum,“ segir Kristján. Góður andi hjá NR „Hlaupin gera okkur afskaplega gott, við erum mikið betur á okkur komin og hraustari að öllu leyti. Ekki spillir það fyrir að okkur finnst ein- staklega gaman að skokkinu og það ríkir sérlega góður andi héma hjá Pétri Frantzsyni hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Við getum ekki hugsað okkur að missa af æfingum hópsins og skiptir þá veðrið litlu máli. Það eina sem stöðvar okkur frá æfingum er suðaustan 10 vindstig, en allt undir því er nægjanlega gott til þess að mæta,“ segir Áslaug. „Við hjónin æfum saman 4 sinnum í viku hjá Námsflokkunum en Krist- ján hleypur reyndar með „Vinum mssm - 12" með 3 áleggjum & lí+ill skamm+ur af brauðs+öngum eða 9" hví+lauksbrauð 1290.- 16" með 3 áleggjum & ei++ af eftirfarandi: 2L kók, 12" margarí+a, 12" hví+l.brauð 1480.- Tvaer 16" pizzur, báðar með 2 áleggjum 1890.- 18" með 3 áleggjum <& 16" margaríta eða 16" hvítlauksbrauð 1790.- 12" með 3 áleggjum 790.- SÉRTTLBOÖ* í TAKT'ANA HEIM 16" með 3 áleggstegundum & 9" hvítlauksbrauð eða lítill skammtur af brauðstöngum 990.- * gildir ekki á föstudögum og laugardögum 18" með 3 áleggjum <& 12" margarítu eða 12" hví+lauksbrauð 1490.- Hjónin Áslaug Guðjónsdóttir og Kristján Gunnarsson eru meðal fjölmargra íslendinga sem hyggja á þátttöku í London-maraþoni í vor, en þau hafa æft með skokkhópi Námsflokka Reykjavíkur síðastliðin 6 ár. Áslaug og Kristján æfa 4 sinnum í viku hjá Námsflokkum Reykjavíkur, alit árið um kring. DV-myndir: Pjetur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.