Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 DV » fyrír 15 árum Frjáls samkeppni í útvarpsrekstri, langstökk, „Hulduherinn" og þá ekki síst Læti í Landeyjum Fyrir fimmtán árum hafði ríkið einkarétt á því að reka útvarps- stöðvar en það var að fara að breyt- ast því um mánaðamótin febrúar- mars lagði menntamálaráðherra fram frumvarp á Alþingi sem gerði fleirum kleift að fá leyfi til að reka útvarpsstöðvar. Þá var Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra. Nú eru flestir búnir að gleyma því að einu sinni hafi eingöngu verið ein útvarpsrás til að hlusta á og þeir sem yngri eru trúa því varla. Bergþórshvoll Það gustaði um Eggert Haukdal fyrir fimmtán árum líkt og nú. Þá voru deilur milii hans og prestsins á Bergþórshvoli. Lýsingar frá lífinu í Landeyjum eru á stundum nokkuð skemmtilegar. Meðal annars sagði kona nokkur í sveitinni: „Ég gekk úr kvenfélaginu aöailega vegna þessarar innrásar í kirkjuna. Það komu þarna inn á safnaóar- fundinn 12-15 manns meö Eggert Haukdal í broddi fylkingar. í hópn- um voru fjórar konur í kvenfélaginu. Mér finnst ekki hœgt aö vinna meö fóki sem hagar sér svona. Þess vegna gekk ég úr kvenfélaginu. “ Eggert sagði hins vegar: „Meö því aö presturinn getur ekki veriö sáttur viö sóknina og í eölileg- um samskiptum viö hana stendur í ófriöi en ekki friöi. Til hvers leiöir þaö fyrir manninn?“ „Hulduherinn" Um þessar mundir var mikil um- ræða um samkomulag það sem Al- bert heitinn Guðmundsson, þá fjár- málaráðherra, hafði gert við Dags- brún. Staða Alberts innan ríkis- stjórnarinnar var tvísýn og var Hugmynda\ samkeppni umj aukna hagsýni ( opinberum rekstri, mikið spáð og spekúlerað um fram- tíð Alberts. Þá var kominn fram hópur stuðningsmanna Alberts sem hlaut í fjölmiðlum nafnið „Huldu- herinn" sem var bakland Alberts og Borgaraflokksins. Á fundi Alberts með „Hulduhernum" á Hótel Sögu var lýst yfir einlægum stuðningi við áframhaldandi setu hans i ríkis- stjóm. Á þessum fundi kom þó ekki fram ótvíræð yfirlýsing frá Albert um að hann héldi sæti sínu. Hins vegar lýsti hann því yfir að hann yrði ekki í kjöri til forseta. Met Vilhjálms bætt Eitt mesta íþróttaafrek íslands- sögunnar er þegar Viihjálmur Ein- arsson náði í silfrið á ólympíuleik- unum í Melboume. Það var þó ekki silfurstökksmetið sem féll þann 5. mars 1984 heldur var það íslandsmet Vilhjálms í langstökki sem hann hafði sett á Melavellin- um árið 1957 í landskeppni við Dani. Sá sem stökk lengra en Vil- hjálmur var Kristján Harðarson og bætti hann metið um 34 cm og stökk 7,8 metra. -sm „HULDUHERINN” STYÐUI ALBERTSEM RÁÐHERRJ fimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur flmm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þinu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verömæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvaisbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 504 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 504 með Björgvini Halldórssyni. Vmningshafar fyrir getraun númer 502 eru: Nafn: _ Heimili:_ 1. verðlaun: Jón Fr. Sigurðarson, Sólvallagötu 3, 630 Hrísey. 2. verðlaun: Ingibjörg Pálsdóttir, Ólafshúsi, 540 Blönduósi. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. iohn Grisham: The Street Lawyer. 2. Joanna Trollope: Other People's Children. 3. Lloyd & Rees: Come Together. 4. Louis de Berniéres: Captains Corelli’s Mandolin. 5. P. D. James: A Certain Justice. 6. Josephine Cox: Tomorrow the World. 7. Michael Gayle: My Legendary Girlfriend. 8. lan McEwan: Enduring Love. 9. lan Rankin: The Hanging Garden. 10. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 4. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 5. Lillian Too: The Little Book of Feng Shui. 6. Penguln: The Little Book of Love. 7. Blll Bryson: Neither Here Nor There. 8. Griff Rhys Jones: The Nation's Favourite Poems. 9. Bill Bryson: The Lost Continent. 10. Dava Sobel: Longitude. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. Patricia Cornwell: Southern Cross. 3. lan Rankin: Dead Souls. 4. John le Carré: Single & Single. 5. Josephine Cox: The Gilded Cage. 6. lan McEwan: Amsterdam. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Michael Smith: Station X. 2. Ted Hughes: Birthday Letters. 3. Lacey & Danzlger: The Year 1000. 4. John Bayley: Iris: A Memoir of Iris Murdoch. 5. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIEJUR: 1. John Grisham: The Street Lawyer. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Nicholas Sparks: Message in a Bottle. 4. Bret Lott: Jewel. 5. Alice McDermott: Charming Billy. 6. Billie Letts: Where the Heart Is. 7. Tom Clancy & Steve Pieczenlk: Tom Clancy’s Net Force. 8. Nora Roberts: The MacGregors: Alan - Grant. 9. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 10. Nicholas Sparks: The Notebook. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Christiane Northrup: Women's Bodies, Women's Wisdom. 2. Robert C. Atkins: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 3. Jonathan Harr: A Civil Action. 4. lyanla Vanzant: One Day My Sould Just Opened Up. 5. Michael & Mary Eades: Protein Power. 6. Richard Carison: Don't Sweat the Small Stuff... 7. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Couple’s Soul. 8. Robert Famighetti: The World Almanac and the Book of Facts 1999. 9. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 10. Canfield o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricia Cornwell: Southern Cross. 2. Lilian Jackson Braun: The Cat who Saw Stars. 3. Tom Wolfe: A Man in Full. 4. W.E.B. Griffin: In Danger's Path. 5. lan McEwan: Amsterdam. 6. Jonathan Kellerman: Billy Straight. INNBUNDIN RITALM. EÐUS: 1. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 2. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 3. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. Philip McGraw: Life Strategies. 5. Jennings & Brewster: The Century. 6. Leighton Steward o.fl.: Sugar Busters! (Byggt á The Washlngton Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.