Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Qupperneq 34
42 I LAUGARDAGUR 5. JUNI 1999 Sumarhúsa-, báta-, véla-, gáma- flutningar. Körlubílaþjónusta Leigjum borð, stóla, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990 Jarðvegsþjöppur Allar stærðir, bensín eða dísil. Einnig fréttir Húð og snyrting: llmur vors og mjúkar línur Þá er sumarið loksins komið með allri sinni birtu. Birtu sem glennir upp grámann sem lagst hef- ur yfir húðina í kulda og myrkri hins langa vetrar. Við viljum vera snögg að breiða yfir fölvann en því miður er sólin spör á geisla sína eins og endranær á vorin hér á landi. Úti i heimi er þó snyrtivöruframleið- endur ólatir við að bjarga málunum með því að framleiða sjálfsbrúnkukrem sem ættu að fleyta okkur yfir fyrstu vikurnar og þeir hjá Dior hafa sent frá sér nýtt slíkt krem sem auk þess hefur sólvamarstuðulinn 10 til að koma í veg fyrir bruna þegar við í sólþyrstum óhemjugangi liggjum úti í sólinni frá morgni til kvölds - loksins þegar hún kemur. Nýja brúnkukremið heitir Dior Bronze body self tanner SPF 10 og sam- kvæmt upplýsingum frá Dior inni- heldur það AHA-DHA-efnasamband, sem tryggir að húðin fær á sig jafn- an lit, amínósýruafleiðu, sem gerir lit húðarinnar eðlilegan, og E- vítamín sem hefur andoxandi og verndandi áhrif á húðina, auk mýkjandi efna. Sólvömin, SPF 10, ku vera með því hæsta sem gerist í brúnkukremum í dag og ver húðina gegn eyðilegging- aráhrifum út- fjólublárra geisla sólarinn- ar. Christ- ian Dior snyrtivömr hafa einnig verið að bæta við tvær Konur sem þora vinsælustu ilmlínumar sínar. í hinni mildu og þokkafullu Eau de Dolce Vita línu er nú hægt að fá sturtu/bað- gel, sem er milt og hreinsar lík- amann án þess að þurrka húðina, húð- krem sem mýkir hana og sveipar mjúkum ilmi daglangt. Hypnotic Poison ilmur- inn frá Dior kom á markað- inn í fyrra, tælandi ilmur sem forsvarsmenn Pharmaco segja greini- lega hafa hitt í mark hjá íslenskum konum. Nú hafa tvær nýjar vöru- tegundir bæst við þennan sérstæða ilm: baðolía og rakagef- andi líkamsgel. Éað- olíunni er ætlað að mýkja húðina og veitir ekki af með okkar harða vatn. Húðgelið er létt og auðvelt fyrir húðina að drekka það í sig til aó endurheimta heilbrigðan raka. Hypnotic Poison segja fram- leiðendur vera fyrir konur sem þora að undirstrika kynþokka sinn og hefja hann á nýtt plan. Mýkri línur Baráttan við appelsínuhúðina heldur áfram og eru snyrtivöru- framleiðendur óþreytandi að leita lausna á henni. Body Light er nýjasta vopnið frá Dior, krem sem ætlað er fyrir svæði þar sem kon- unni er eðlilegt að safna fitu undir húð, eins og mjaðmir, mitti, rass og læri. 1 kynningu framleiðenda segir að Body Light stuðli í fyrsta lagi að fjölgun B-viðtaka á fitufrumum og hvetur þar með líkamann til niður- brots á þeim. í öðru lagi innihaldi kremið blöndu líftækni- efna sem virka beint á fitu- sundr- un. í þriðja lagi séu áhrifln langvar- andi því kremið innihaldi efni (SEM complex) sem hægir á fltu- söfnun undir húð. Líkaminn fari því að vinna betur á fitufrum- um undir húð, einkenni appelsínu- húðar minnki fljótlega og línur lík- amans verði fallegri. legra mótað mest þúsund ár. í hverri viku A þessu síðasta ári árþúsundsins munu DV, Bylgjan og Vísir.is standa fyrir viðamikilli könnun meðal landsmanna um hvaða íslendingar og hvaða atburðir hafi i'f okkar undanfarin telja að beri af 11000 ara sögu þjóðarinnar. Tilnefningar berist á www.visir.is fyrir 10. júní. e n Almenningur getur siðan sagt skoðun sína í beinni útsendingu á Bylgjunni eða á Lögréttu á Vísi.is og greitt atkvæði um hver íslendinga hafi dugað þjóð sinni best. ró a/ verðuf kastljósfnu beint cuvvcvji iui 11 geirum sögunnar með greinum í DV, umræðum á Bylgjunni og ýmiskonar fróðleik á Vísi.is og reynt að draga fram þá menn og þau mannanna verk sem hafa haft einna afdrifaríkustu áhrif á söguna. A fullveldisdaginn, 1. desember, verða atkvæðin úr öllum flokkum dregin saman og tilkynnt hver er íslendingur árþúsundsins. Landsmenn geta tilnefnt þa einstaklinga, atburði og þau bókmenntaverk sem þeir K a 989 visir.is ítra ’BYL G J A Nl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.