Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Page 28
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 DV 2« %étta!jós Samhent hjón í Sautján reka fjórtán verslanir í Reykjavík: Hagnaður af Stöð 2 gerði gæfumuninn NTC ehf. (Sautján) V e.a ^ galleri ' Ctl.M PANY CeflRUM Umsvif hjónanna Ásgeirs Bolla Kristinssonar og Svövu Þorgerðar Johansen, eða Svövu og Bolla í Sautján, í sölu tískufatnaðar hafa aukist hröðum skrefum undanfar- in ár. Fyrr í vikunni stækkaði fyr- irtæki þeirra í einu lagi um ríflega íjórðung þegar hjónin keyptu Evu hf. og innlimuðu í fyrirtæki sitt, NTC hf. Áður en að kaupunum kom átti Bolli tæp 74% í NTC en Svava tæp 26%. Marta Bjarnadótt- ir, eigandi Evu, er sögð hafa fengið í sinn hlut 25-30 prósent hlutaijár í hinu sameinaða félagi og segist hún ánægð með þau skipti. Þá er NTC einmitt að opna tvær verslanir í nýju Kringlunni og þá rekur fyrirtækið verslanirnar Sautján, Deres, Smash, Morgan, In Wear og nú einnig Evu, Gallery, Centrum og húsgagnaverslunina Company eftir kaupin á Evu hf. Samtals er um að ræða 14 verslan- ir á snærum NTC, auk heildsölu og umfangsmikillar saumastofu. Lítill hagnaður hjá Evu Fyrirtæki Ásgeirs Bolla og Svövu Þorgerðar bar lengi vel nafnið Sautján ehf. þar til því var breytt í NTC árið 1996 en eigend- unum þótti óeðlilegt að fyrirtækið héti Sautján þar sem það rak þá þegar verslanir undir ýmsum öðr- um nöfnum. NTC stendur fyrir Northem Trading Company. Á árinu 1994 velti Sautján 427 milljónum króna og óx veltan stöðugt ár frá ári fram til ársins 1998 að hún hafði nær þrefaldast en þá var hún um 1.023 milljónir króna. Eftir kaupin á Evu má gera ráð fyrir að heildarvelta NTC á ár- inu 1999 verði yfir 1.500 milljónir króna, ríflega 1.200 milljónir hjá NTC-arminum og rúmar 300 millj- ónir í verslunum Evu. Fyrirtæki Mörtu Bjarnadóttur, Eva hf., er talsvert smærra í snið- um en NTC og á undanfömum ámm hefur vöxtur þess heldur ekki verið eins hraður og hjá NTC en veltan jókst þó úr 164 milljónum króna árið 1994 í 268 milljónir í fyrra. Þá hefur rekstur Evu cills ekki skilað sambærilegum hagnaði og NTC hefur gert á þessu tímabili og reyndar var 898 þúsund króna tap á fyrirtækinu árið 1996. Ann- ars hefur hagnaðurinn verið frá tæplega 900 þúsund krónum upp í 1.500 þúsund krónur á þessum ámm. Sömuleiðis hefur eiginfjár- staða Evu verið sýnu lakari en hjá NTC. Þannig námu eignir Evu um- fram skuldir aöeins 9,3 milljónum króna um síðustu áramót en heild- arskuldir fyrir- tækisins voru þá 88 milljónir. Eina verulega eignin, utan vörulagers, sem færð er til bókar hjá Evu hf. um sl. ára- mót er hluti af húseigninni að Laugavegi 42 sem metinn er á 9 milljónir. Eignir NTC námu hins veg- ar 353 milljón- um króna um- fram 359 millj- óna króna skuldir í lok ársins 1998. Milljónir kr. Ásgeir Bolli Kristinsson og Svava Þorgerður Johansen opnuðu tískufataverslun í nýju Kringl- unni á fimmtudag. Græddu 100 milljónirá Stöð 2 Miklar breytingar urðu hjá Sautján ehf. á árinu 1995. Þá voru seld hlutabréf sem félagið hafði keypt í íslenska útvarpsfélaginu á árinu 1990. Taldi stjóm fyrirtækis- ins sig hafa fengið mjög gott verð fyrir bréfin, eða um 178 milljónir króna, að frádreginni söluþóknun, og nam hagnaður af sölunni 103 milljónum fyrir tekjuskatt. Þessa fjármuni afréðu Bolli og Svava að nota til framtiðarupp- byggingar á félag- inu og festu kaup á húsinu númer Umsvif Evu/Sautján 1.200 1.000 800 400 200 Eva hf. 319 168 -1.541 milij. kr 1994 1995 1996 1997 1998 1999* *Velta ársins 1999 er áætluö miöaö viö hlutfallslega veltuaukningu áranna 1997 og 1998 Sautján skór, Laugavegi 89, og Sautján, Laugavegi 91. Smash, Laugavegí 89. Centrum í Kringlunni 8-12. Sautján skór, Kringlunni 8-12. Sautján í nýju Kringlunni, opnuð 4. nóvember. 89 við Lauga- veg, við hlið- ina á Sautján, Laugavegi númer 91. Þá keypti Sautján leighúsnæði verslunarinn- ar í Kringl- unni og þá einingu sem næst henni stóð sömuleiöis. í apríl 1995 opnaði Sautján versl- unina Smash í leiguhúsnæði í Kringlunni. Þótti hún ganga mjög vel og síðar var opnuð Smash- verslun á Laugavegi 89. Að auki tók Sautján þá við rekstri verslun- arinnar 4YOU á Laugavegi 51 en sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.