Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Síða 39
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 'fe/ð/ *★* Hvítá í Borgarfirði: 18 punda maríulax - veiðimaðurinn varð afi í fyrsta sinn sama daginn Veiðitíminn er að taka enda þetta árið en sjóbirtingurinn er ennþá veiddur og veiðist víst vel af honum. Sjóbirtingur- inn virðist vera vænni í ár og fLeiri bíta á hjá veiðimönn- um þetta árið. Og laxinn er ennþá að taka. „Þetta var meiri háttar, ég var við veiðar í Hvítá við Bjamastaði um síð- ustu helgi og þá veiddi ég maríulax- inn minn. Þetta var 18 punda lax og hann tók grænan tóbí,“ sagði Guðni Þórir Walderhaug sem þennan sama dag og hann veiddi maríu- laxinn sinn varð Guðni afi í fyrsta sinn. „Baráttan við fisk- inn stóð yfir i næst- um klukkutíma og þetta var feikna- skemmtilegt. Lax kemur seint þarna upp í Hvítá en þarna veiðist líka silungur og þá sjóbirtingur," sagði Guðni í lokin. Veiddist tvisvar sami laxinn - fyrst í Grímsá, svo í Fláku? Guðni Þór Walderhaug með maríulaxinn sem hann veiddi í Hvítá fyrir landi Bjarnastaða í Borgarfirði um síðustu helgi, fiskurinn tók grænan tóbí. Með Guðna er faðir hans, Karl Wald- erhaug. Það er ýmislegt sem gerist í veiði- skapnum á hverju sumri en snemma í sumar veiddist lax í Grímsá í Borgarfirði sem var merktur. Þessi sami lax veidd- ist skömmu seinna í Flókadalsá í Borgar- firði sem er í næsta nágrenni Grímsár. „Þetta er rétt, lax- inn veiddist fyrst í Grímsá og var merkur þar en veiddist síðan hérna í Flóku hjá okkur í Hjálmsfoss- inum,“ sagði Ingvar Ingvarsson, veiðivörður og bóndi á Múlastöðum, í vikunni. „Það hefur gerst áður hérna í Flóku að lax veiðist fyrst í Grímsá og svo hjá okkur. Ég held þetta sé vegna þess að fiskurinn fer í vitlausa veiðiá til að byrja með,“ sagði Ingvar ennfremur. Hundurinn var ekki með byssuleyfi Srnnir hundar hafa gaman af því að veiða minka DV-mynd Fer eða kannski eru minkarnir bara alltaf að þvælast fyr- ir þeim og enda aldur sinn þannig. Það gæti verið örnun- skýring. Fyrir fáum dögum náði hundur einn í Víðidal i mink og drap hann. Fór eigandi hundsins með skott- ið af minknum og ætlaði að fá borgað fyrir. Var eig- andinn spurður um byssuleyfí en hann sagðist ekki vera með það. Fékk hann þá þau svör að fyrst hann væri ekki með leyfi fengi hann skottið ekki borgað. Fór eigandi hundsins að malda i móinn og sagðist ekki þurfa byssuleyfi heldur hundiu-inn. Hann væri alltaf að veiða minka. Eigandinn fékk skottið ekki borgað og heldin ekki hundurinn. Skrýtið. 3*1 FUJIFILM WWW.fUjifllm.iS VEIOU BESIU FRAMKÖLUININA FUJIFILM CRYSTAL ARCHIVE ENGINGARBESTI UÓSMYNDAPAPPÍR SEMTILER FUJIFILM FRAMKÖLLUN UM ALLT LAND Skipholti 31, sími 568 0450 Kaupvangsstræti 1, sími 461 2850 Mottudagar IKEA Mikiö úrvol af mottum með fjölbreyttri hönnun sem koma til móts við þínar óskir. Opið: Virka ciagcil 0-18:30, laugardagal 0-1 7, sunnudagal 2-1 7. -21. október

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.