Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Page 15
Njóttu ávöxtunar erlendra hlutabréfa án áhættu! Nú býður íslandsbanki þér 100% hlutdeild í vexti erlendra hlutabréfamarkaða og fjarlægir hættuna á tapi höfuðstóls. Hlutdeild er ný tegund innlánsreiknings þar sem ávöxtun er bundin þróun á erlendum hlutabréfamörkuðum. Eigir þú innstæðu á Hlutdeild átt þú kost á að njóta mikillar ávöxtunar án þeirrar áhættu sem fylgir hlutabréfaeign og án þess að þurfa að búa yfir sérþekkingu á markaðnum. Erlendu hlutabréfavísitölurnar sem ávöxtun Hlutdeildar er tengd eru S&P 500, Nikkei 225, Nasdaq, FTSE 100, OMX, CAC 40, SMI og DAX. Hækkun þessa vísitölusafns síóustu tólf mánuði hefur verið 38%. Vertu með í hringiðu alþjóðlegs fjármálaheims. Kynntu þér Hlutdeild íslandsbanka á www.isbank.is, í Símaþjónustu íslandsbanka í síma 5 75 75 75 eða komdu í næsta útibú. ISLAN DSBAN Kl J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.