Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Page 46
54 LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 TIV i&rðir Gerir skemmtigarð 'ii 17 ” i Varsja Skemmtigaröar hafa alltaf höfðað til stórstjömunnar Michaels Jacksons og hann hefur látið gera slíka garða við heimili sitt í Kalifomíu. Nú ' hyggur Jackson á frekari land- vinninga en þær fregnir berast i nú frá Varsjá í Póllandi að hann sé væntanlegur þangað til að ræða viö borgaryfirvöld um nýjan skemmtigarð fyrir borgina. Blaðafulltrúi Jacksons hefur ekki viljað staðfesta fregnina enn sem komið er en skrifstofa borgarstjóra í Varsjá kveður söngvarann væntanleg- an í þessari viku. ÍForsaga málsins mun sú að Jackson heimsótti Pólland í september árið 1996 og var hylltur sem aldrei fyrr af heimamönnum. Jackson kunni að vonum að meta móttökum- ar og fékk þá hugmyndina að skemmtigarði. Hann reit bréf til borgarstjórans þar sem hann kvaðst reiðubúinn að leggja fram 500 milljónir dala til verksins. Spennandi verður því að vita hvort íbúar og gestir Varsjár- borgar munu eiga þess kost að njóta lífsins í nýjum skemmti- garði innan skamms en garður- inn verður að líkindum í vest- ari hluta borgarinnar. IUndirheimar Aþenu Aþeningar keppast nú við að koma upp nýju og glæsilegu neðanjarðarlestarkerfl í borg sinni. Ekkert verður til sparað og lestarstöðvarnar prýddar marmara og granítsteini hvert sem litið er. Framkvæmdimar, sem áætlað er að kosti rúma tvo milljarða Bandarikjadala, ganga hins vegar hægar en menn ætluðu í upphafi. Svo virðist nefnilega sem neðan- jarðarframkvæmdimar séu smám saman að breytast í einn stærsta fomleifafund Aþen- inga. Ekki vora bormennimir komnir nema tuttugu metra niður í elsta hluta borgarinnar !þegar þeir fundu leifar fornrar borgar og enn neðar fundust síðan merkir grafreitir sem álitið er að séu frá 12. öld fyrir Krists burð. Bronsstyttur og vegleg rómversk böð hafa einnig vakið athygli fomleifa- fræðinganna sem fylgjast grannt með hverju handtaki byggingaverktakanna. Hluta þeirra fornminja sem finnast nú verður komið fyrir 1 hinum nýju lestarstöðvum, far- þegum framtíðarinnar væntan- lega til gleði, en ráðgert er að nýju neðanjarðarlestirnar verði komnar á fulla ferð árið 2004 þegar Ólympíuleikar verða haidnir í borginni. Grænland er land andstæðnanna: Nútíminn er í Nuuk Frá Kuummiit. Hinum megin á Grænlandi er lífið enn frumstætt og græn- lenskan er ekki sú sama og á „bakhliöinni". 80 leigubílar Pöbbamir á staðnum eru hátt í 10 talsins en þeir skiptast þó í almenna pöbba og svokaliaða Græniend- ingapöbba þar sem Danir eru fáséðir eða jafnvel Hla séðir. íslendingar eru aft- ur á móti alls staðar velkomnir og njóta virðingar innfæddra. í samræmi við pöbbafjöldann, þar sem alltaf er traffik ,eru 80 leigubílar í Nuuk til að flytja fólk á milli húsa. Að vera leigubílstjóri i Nuuk er mikið virðingarstarf og því flestir þeirra Danir. En það er fleira en pöbbar og leigubíiar í þessum höfuð- stað. Glæsihótelið Hótel Hans Egede er í bænum og þar er þjónusta eins og hún gerist best. Þá er annað svipað hótel i byggingu. Það er þó ekki gefið að gista á leitt stolið jafnóðum. Það er óhætt að mæla með ferð til Grænlands en þeir sem vilja allan pakkann verða að reikna með verulegum ferðakostnaði því það er ekki nóg að sjá Nuuk og Kulusuk. Það er þó nauðsynlegt að reikna með digr- um ferðasjóði því dýrt er að fljúga inn- anlands. Þá þarf að vera með reiðufé því í strjálli byggðum eru kreditkort fáséð eða eins og góðkunningi greinarhöfund- ar orðaði það: „Þú getur ailt eins sýnt þeim jólakort eins og Visa.“ Eitt 10 mín- útna hopp i þyrlu kostar um 4000 ís- lenskar krónur. Þeir sem á annað borð ánetjast Grænlandi verða að fara til nyrstu byggða, svo sem Scoresbysunds. Þá er Grænlandsaðdáendum beinlínis nauðsynlegt að koma til Suður-Græn- lands þar sem hafis og gróðursæld mynda ægifegurð. Reynir Traustason Grænland er kjörland alira þeirra ferðalanga sem vUja upplifa glímu við óblíð náttúruöfl; veiða eða einfaldlega skoða fjölbreytt mannlif þar sem tveir gjörólikir menningarheimar takast á. Það er ekki harka sem einkennir átök- in heldur einkennast þau af undirliggj- andi átökum Dana og Grænlendinga. Grænlenskt þjóðfélag skiptist upp í nokkrar ólíkar einingar af þeirri ein- fóldu ástæðu að sjáifur Grænlandsjök- uil skUur að byggðir á austurströnd- inni og vesturströndinni. Þá eru óra- lengdir mUli byggða eins og sjá má af því að fjarlægð mUli syðstu og nyrstu byggða er um 2000 kUómetrar. Sem dæmi um vegalengdir þá er styttra frá Kulusuk á Austur-Grænlandi tU ReykjavUcur en tU höfuðborgarinnar Nuuk á Vestur-Grænlandi. Þótt aUir Grænlendingar tali samam tungumál- ið eru máUýskur svo ólíkar að Vestur- Grænlendingar eiga á köUum erfitt með að skUja landa sína hinum megin. Ails eru Grænlendingar um 55 þús- und talsins en inni í þeirri tölu eru 10 þúsund Danir sem búsettú eru þar og sitja gjaman í bestu störfúnum. TU gamans má geta þess að íslendingar sem búa á Grænlandi eru aðeins um 20 talsins. Fiestú þeirra íslendinga sem koma tU Grænlands þekkja tU vesturstrand- arinnar þar sem leið Uesúa Uggur tU Kulusuk þangað sem Flugfélag íslands heldur upp reglubundnu áætlunarUugi aUt árið. Á sumrin Uýgur íslandsUug að auki og vinsælt er hjá ferðafólki að Ujúga á einum degi úam og tU baka. Það er dýrt að ferðast frá íslandi tU Nuuk og því fáú sem fara þangað. Sem dæmi um þann ríg sem er miUi aust- urs og vesturs þá kalla Austur-Græn- lendingar vestursúöndina gjaman bakhlið Grænlands. Flogið er frá Reykjavík tU Kulusuk þaðan sem GranlandsUy er með áætlun áfram tU Nuuk. Ódýrasta fargjald alla leið er 52 þúsund krónur ef ferðast er á apex þar sem fólk þarf að gefa upp fyrú fram brottfarardag og komudag. Þeú sem kjósa að ferðast á opnum miða verða að greiða hátt í 90 þúsnd fyrú fargjaldið. Nútímasamfélag Óhætt er að segja að Nuuk hafi kom- ið undirrituðum á óvart þegar leið lá þangað í janúarlok. Það er aimenn skoðun á íslandi að Grænlendingar búi frumstætt og lifí gjaman á sel og öðra sjávarfangi. Þetta hefur stimplast inn vegna þess að fæstú þekkja tU ann- ars en byggðarlaganna á austursúönd- inni þar sem tíminn stendur nánast í stað. í Nuuk, sem þýðú nes, búa um 15 þúsund manns í nútímasamfélagi. Áberandi em fjölbýlishús frá þeim tíma að Danú áformuðu samkvæmt áætluninni G-60 að hrúga sem flestum Grænlendingum á sama stað í spam- aðarskyni. Þar er öU helsta stjómsýsla landsins og aðsetur heimastjómarinn- ar. í harðri samkeppni við Island og DV-MYNDIR REYNIR TRAUSTASON „Kaupfélagiö" í Nuuk. Pegar dagur rennur safnast fólk gjarnan saman á tröppunum og ræðir landsins gagn og nauðsynjar með bjór í hendi. Finnland er þar líka aðsetur sjálfs jóla- sveinsins með tilheyrandi útgerð. Nuuk hefur það umfram það sem víð- ast gerist í dreifbýlinu að klóakkerfi þjónar íbúunum og kamrar því dottnú út. Þá er umferðarmenningin eins og hún gerist á íslandi enda aragrúi bíla á götum þar sem lengsta vegalengd miUi tveggja punkta er innan við 10 kUómeúa. Einu umferðarljósin á Grænlandi em framan við Hótel Hans Egede í Nuuk. Raunar var sú. hugsun í höfuðstaö Grænlands, Nuuk, er sama geggjunin í gangi og á stöð- um af sömu stærð á íslandi. Allir að flýta sér; sumir til vinnu en aörir að detta í það. ágeng að sáralítiU munur væri á Nuuk og Akureyri. Fyrú ferðalanga sem þangað koma er nóg við að vera. Ham- borgarastaður, pitsustaður og finni veitingahús em meðal þess sem stað- urinn býður upp á. Hvarvetna á Grænlandi mætast and- stæöurnar. Hér er búlgarskur gítarleik- ari á einum helsta pöbbnum í Nuuk að spila og Grænlendingur af gamla skólanum stígur dansinn við barna- barn sitt. Lagið er I Shot the Sherif sem flutt er eftir forskrift Claptons. hótelinu því nóttin kostar um 10 þúsund krónur íslenskar. Það er þó huggun harmi gegn að það skiptú ekki máli hve margú em í herberginu það kostar ailtaf það sama og skiptist þá á hausa. Brettið Það er margt að skoða í Nuuk. Eins og í öðrum þéttbýlisstöðum er þar Brett- ið eða markaður þar sem veiðimenn, oftar en ekki góðglaðú, selja feng sinn, hvort sem er selur, fúgl eða fiskur. Ekki er úr vegi að fara i þjóðminjasafnið þar sem kennú margra grasa. Þar má með- al annars sjá múmíur; konur og böm sem fundust i dys við Diskóflóa um 1960. Þá má sjá fjöldann af veiðitækjum Grænlendinga. Norræna húsið í Nuuk er stór bygging og giæsileg og þangað kemur fólk gjaman. Þar em ails konar menningamppákomur og grænlenskur úommudans er reglulega sýndur. ís- lendingar geta líka lesið Moggann þar en vandinn er bara sá að honum er yfir-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.