Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Qupperneq 55
DD"V LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 Andlát Kristján Sigurpáll Guðlaugsson, Kóngsbakka 1, Reykjavík, lést á heimili sinu sunnud. 5.3. Gissur Guðmxuidsson frá Súg- andaíirði, síðast til heimilis á Skjól- braut 1, Kópavogi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikud. 8.3. Jón Ámason skólastjóri, Skeiðar- vogi 125, Reykjavík, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur miðvikud. 8.3. Valgerður Eyjólfsdóttir sjúkraliði, Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík, and- aðist á hjúkrunarheimilinu Viði- nesi fimmtud. 9.3. Sigurður Jónsson, Fífuhvammi 25, Kópavogi, lést sunnud. 26.2. Jarðar- förin fór fram í kyrrþey. Kristinn Markússon, Disukoti, Þykkvabæ, lést á sjúkrahúsinu Landakoti sunnud. 5.3. Guðbjörg Amórsdóttir, Stella, lést á heimili sínu í Kópavogi þriðjud. 7.3. Hallgrímur Heiðar Steingríms- son, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu mánud. 28.2. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Gunnar Wedholm Steindórsson, Tjamarbóli 6, Seltjamamesi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjud. 7.3. Margrét Þorsteinsdóttir, Sól- vangi, Hafnarfirði, áður til heimilis á Frakkastíg 17, Reykjavík, lést þriðjud. 22.2. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ólafur Kristinn Stefánsson, Brekastíg 11B, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja þriðjud. 29.2. Jarðarförin hefur farið fram að ósk hins látna. Jón úr Vör Jónsson lést á Land- spítalanum laugard. 4.3. Jarðarför- in fer fram í kyrrþey að ósk hins látna þriðjud. 14.3. Jarðarfarir Útför Jónu Guðnýjar Franzdóttur frá Róðhóli, síðast á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárkróki, fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugard. 11.3. kl. 13.00. Jón Guðmundsson frá Túni lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni laugard. 4.3. Minningarathöfn fer fram frá Selfosskirkju laugard. 11.3. kl. 11.00. Útför og jarðsetning að henni lokinni frá Hraungerðis- kirkju. Sigurður Jónsson, bóndi á Vík- ingsstöðum á Völlum, lést á heimili sínu mánud. 6.3. Útförin fer fram frá Egilsstaðakirkju laugard. 11.3. kl. 14.00. Jarðsett verður í Vallanesi. Útför Jórunnar I. Guðmundsdótt- iu- frá Laugarbökkum verður frá Selfosskirkju 11.3. kl. 13.30. Hulda Guðbjörg Helgadóttir, Brunnum 9, Patreksfirði, lést mánud. 6.3. Útförin fer fram frá Pat- reksfjarðarkirkju, Patreksfirði, mánud. 13.3. kl. 14.00. Maron Pétursson, Hólavegi 11, Sauðárkróki, lést fimmtud. 2.3. Hann verður jarðsunginn frá Sauðárkróks- kirkju laugard. 11.3. kl. 15.00. Benedikt EgUsson, Hlíf H, ísafirði, verður jarðsunginn frá Isafjarðar- kirkju laugard. 11.3. kl. 14.00. Gunnar F. Friðriksson, Birkivöll- um 17, Selfossi, lést á Kumbaravogi aðfaranótt sunnud. 5.3. Útförin fer fram frá Selfosskirkju laugard. 11.3. kl. 15.30. HaUdóra I. GottUebsdóttir, Brekkugötu 15, Ólafsfirði, verður jarðsett frá Ólafsfjarðarkirkju laug- ard. 11.3. kl. 14.00. Vilborg ValgeirsdótUr, Hagatúni 5, Hornafirði, lést á Landspítalanum að morgni föstud. 3.3. Útförin fer fram frá Hafnarkirkju laugard. 11.3. kl. 14.00. Guðfinna Sigríður Jónsdóttir, Lindasíðu 4, Akureyri, sem lést á FSA á Akureyri laugard. 4.3., verð- ur jarösungin frá Akureyrarkirkju mánud. 13.3. kl. 13.30. Una Dagný Guðmundsdóttir, áður á Hólavégi 38, Siglufirði, sem lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar laugard. 26.2., verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugard. 11.3. kl. 14.00. Teitný Guðmundsdóttir, áður til fieimilis á Fellsbraut 2, Skagaströnd, verður jarðsungin frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, laugard. 11.3. kl. 14.00. Sigurvin Grundfjörð Sigurvin Grundfjörð sjómaöur, Silfurtúni 20 C, Garði, verður átt- ræður á morgun. Starfsferill Sigurvin fæddist á ísafirði en ólst upp í Grundarfirði. Hann stundaði ýmis almenn störf á sínum yngri ár- um og var m.a. ráðsmaður. Sigurvin fór ungur til sjós og var á ýmsum bátum. Síðar var hann á togurum, s.s. Hallveigu Fróðadótt- ur, Geir, Þormóði goða og fleiri síðutogurum. Siðustu ellefu árin áð- ur en hann kom í land var hann á Saxhamri frá Rifi á Snæfellsnesi. Eftir að Sigurvin kvæntist bjuggu þau hjónin í Reykjavík til 1967. Þá fluttu þau til Keflavíkur og síðan til Grindavíkur þar sem þau áttu heima til 1975. Þá fluttu þau til Hell- issands þar sem þau bjuggu til 1991. Þau fluttu þá til Reykjavíkur en Sig- urvin hefur búið í Garðin- um síðustu sjö árin. Fjölskylda Sigurvin kvæntist 1944 Hallfríði Hansínu Guð- mundsdóttur, f. 10.4. 1917, d. 1993, húsmóður. For- eldrar Hansínu voru Guð- mundur Guðmundsson og Steinunn Hjálmarsdóttir en þau bjuggu í Bæ í Ár- neshreppi á Ströndum. Börn Sigurvins og Hans- ínu eru Guðfinnur Georg, f. 9.8. 1945, sjómaður í Reykjavík, en hann á sjö böm; Signý, f. 30.4. 1949, d. 1992; Hrafnhildur, f. 11.3. 1951, verkakona í Garði, gift Gísla Svein- bjömssyni sjómanni og á hún fimm börn; Valgerður Steinunn, f. 7.9. 1954, meindýraeyðir, búsett í Reykjanesbæ, gift Halldóri Ómari Pálssyni og eiga þau tvö böm; Linda Björk, f. 9.9. 1957, d. 1994, var gift Halldóri Pétri Andrés- syni sem er búsettur á Hellissandi og eignuðust þau þrjú börn;Rakel, f. 9.9. 1957, d. s.á. Systkini Sigurvins eru talin upp í grein um Bjama, bróður hans, hér á síðunni. Foreldrar Sigurvins voru Georg Grundfjörð Jónasson, sjómaður i Ámessýslu og síðustu árin í Reykjavík, og Guð- finna Bjarnadóttir húsmóðir. Sigurvin tekur á móti gestum í safnaðarheimilinu (Sæborgu), Garð- braut 69a í Garði, sunnud. 12.3. milli kl. 16.00 og 19.00. Sigurvin Grundfjörð. Bjarni Georgsson Bjarni Georgsson sjó- maður, Hátúni 10, Reykjavík, verður sex- tugur á morgun. Starfsferill Bjarni fæddist að Núpsöxl í Ámessýslu og ólst upp i Ámessýslu. Bjarni stundaði sjó- mennsku lengst af starfsævinnar. Hann var siðast á siðutogar- anum Hallveigu Fóða- dóttur. Bjami og fyrri kona hans bjuggu á Patreksfirði til 1970. Þá bjó hann í Reykjavík með seinni konu sinni. Fjölskylda Fyrri kona Bjama var Jóhanna Bærings Árnadóttir húsmóðir sem er látin. Hún var dóttir Áma Bær- ing sem er látinn og Jóhönnu Þórð- ardóttur sem býr á Pat- reksfirði. Börn Bjama og Jó- hönnu eru Guðfinna, tækniteiknari í Reykja- vík, en hún á tvö böm; Ámi Jóhannes, skip- stjóri í Reykjavik, og á hann einn son; Brynjar, framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Margréti Sigurðardótt- ur og eiga þau þrjú börn. Seinni kona Bjama var Hólmfríður Lára Þorsteinsdótt- ir. Tvíburasynir Bjarna og Hólmfríð- ar Láru: Gunnar sem er látinn; Ge- org, hljómlistarmaður í Reykjavík. Systkini Bjarna: Róda Aðalheið- ur, f. 26.2.1919, húsmóðir; Sigurvin Grundfjörð Georgsson, f. 12.3. 1920, sjómaður; Bjamfríður Valný, f. 12.3. 1922, húsmóðir; Þorgils, f. 23.9. 1923, bílstjóri; Áslaug Kristensa, f. 17.10. 1924, húsmóðir; Georg Kristján, f. 18.11. 1925, sjómaður; Haukur Garð- ar, f. 8.2. 1927, nú látinn; Ingvar Al- freð, f. 15.9. 1929, nú látinn; Ester, f. 28.2.1931, nú látin; Friðrik Heiðar, f. 17.8.1934, bílstjóri; Elsa, f. 31.8.1937, húsmóðir; Jónas, f. 29.11. 1942, sjó- maður. Hálfsystir Bjarna var Guðrún, f. 26.7. 1908, húsmóðir. Foreldrar Bjarna voru Georg Grundfjörð Jónasson, f. 7.8. 1884, d. 4.6. 1962, sjómaður, og Guðfinna Bjarnadóttir, f. 31.5. 1900, d. 24.10. 1984, húsmóðir. Þau voru lengst af búsett í Árnessýslu en síðustu árin í Reykjavík. Bjarni tekur á móti gestum í safn- aðarheimilinu (Sæborg), Garða- braut 69a í Garði, sunnud. 12.3. kl. 16.00-19.00. Bjarni Georgsson. Ný og betri verslun Sú rótgróna verslun Radíóbær flutti fyrir nokkru í nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Ármúla 38. Radíóbær ehf. hefur rek- iö verslun aö Ármúla 38 í 27 ár en flutti sig nú um nokkra metra í sama húsi og opnaöi nýja verslunin í rúmlega 300 fermetra húsnæði. DV-MYND E.ÓI. afmæli Til hamingju með afmælið 12. mars 85 ára______________________ Matthías Ólafsson, Breiðabólsstað, Kirkjubæjarklaustri. Þórhallur Halldórsson, Öngulsstööum HI, Eyjafjarðarsv. 80 ára Rósa Jóhannsdóttir, fyrrv. bankamaður, Hvassaleiti 153, Reykjavík, verður áttræð á mánudaginn. Hún tekur á móti gestum á heim- ili sonar síns, Eikjuvogi 29, sunnud. 12.3. kl. 17.00-19.00. Sigurbjörg G. Guðjónsdóttir, Dalbraut 27, Reykjavik. Þuríður Jónsdóttir, Klettáhlíð 18, Hveragerði. 75 ára Stefanía Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, Víðigrund 22, Sauðárkróki. Eiginmaður hennar var Guðmundur V. smiður sem lést 1993. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. Helga Kristín Þórarinsdóttir, Forsæti II, Selfoss. Unnur Guttormsdóttir, Þvottá, Djúpavogur. Steinsson 70 ára Hulda Ragnarsdóttir, Valdarási syðri, Hvammstangi. 60 ára Elín Pétursdóttir, Krummahólum 47, Reykjavík. Sigrún Valdimarsdóttir, Lækjartúni 21, Hólmavík. Úlfar Sveinbjörnsson, Blómvangi 15, Hafnarfirði. Ægir Pétursson, Rauðahjalla 5, Kópavogi. 50 ára Pálmar Smári Gunnarsson, Hátúni lOb, Reykjavík. Einar Sigursteinsson, Fögruhlíð 7, Hafnar- firði. Ján Cerven, Miðtúni 44, Reykjavík. Kolbrún Kjartansdóttir, Rauðalæk 53, Reykjavík. Kristmann Guðfmnsson, Tjarnarstíg 2, Stokkseyri. Magnús Ólafsson, Tjarnargötu 30, Reykjavík. Sesselja Ingólfsdóttir, Hverafold 144, Reykjavík. Sigi-ún Halldórsdóttir, Traðarbergi 23, Hafnarfirði. Sigurjón Einarsson, Heiðarbraut 4, Höfn. Þórey Hvanndal, Hrísmóum 1, Garðabæ. 40 ára Erlendur Daviðsson, Álíheimum 68, Reykjavík. Guðmundur Sæmundsson, Stekkjarholti 4, AkrEmesi. Hulda Guðnin Hallsdóttir, Bústaðavegi 59, Reykjavík. Sigrún Friðþjófsdóttir, Háholti 11, Hafnarfirði. Sólveig Þorvaidsdóttir, Brekkutúni 9, Sauðárkróki. Valgeir Guðbjartsson, Traðarbergi 23, Hafnarfirði. Þórunn Kolbrún Árnadóttir, Birkiteigi 7, Keflavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.