Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Page 47
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 DV Ferðir Fjallakráin vekur athygli DV-MYND ÖRN ÞÓRARINSSON. Fjallakráin á Vatnsleysu í Viövíkursveit. Handunna bjálkahúsiö er eitt hinna elstu á landi hér - oröiö 160 ára gamalt. DV, SKAGAFIRÐI: ______ Síðasta haust tók Fjallakráin á Vatnsleysu í Viðvíkursveit til starfa. Þarna er um að ræða 160 ára gamalt handunnið norskt bjálkahús sem flutt var inn frá Noregi og end- urreist. Það var flutt hingað til lands árið 1993. Tveimur árum síðar hófst fjölskyldan á Vatnsleysu handa við að standsetja húsið sem veitingastað. Því lauk í júlí 1999 og fljótlega á eftir hófst starfsemi i hús- inu. Óhætt er að segja að þetta gamla hús hafi vakið mikla athygli gesta sem þangað hafa komið enda er það vafalítið einstakt í sinni röð hérlendis. London: Indversk upplifun í leigubíl Það er hægt að upplifa ýmislegt í leigubilum Lundúnaborgar og í sumum tilfellum miklu meira en það að láta flytja sig frá A til B. Leigubílastöðin Karma Kabs býður til að mynda upp á indverska stemningu í bílum sínum. Karrílykt og klassisk tónlist hljómar úr hátöl- urum og ef farþegar eru heppnir getur verið að bílstjórinn spái í tar- rotspil áður en ferðin er á enda. „Við erum afar ánægð með þær móttökur sem þetta hefur fengið. Skagfirðingar hafa tekið þessu vel og hingað hefur komið talsvert af fólki úr nágrannabyggðum,“ sögöu hjónin Árdís Bjömsdóttir og Jón Friðriksson, eigendur Fjallakrár- innar. Þau segjast byggja rekstur- inn nær eingöngu upp á veitinga- sölu. Gistiaðstaða er á efri hæð hússins fyrir átta manns en sá þátt- ur er einmitt það sem eftir er að byggja upp en getur vonandi hafist á þessu ári. Þau segjast leggja áherslu á að taka á móti hópum og aö ágætlega líti út með sumarið. Talsvert sé búið að panta, m.a. frá útlöndum. Þau segjast vera bjartsýn á að þessi þjónusta geti þrifist og dafnað enda margir jákvæðir hlutir að gerast varðandi ferðaþjónustu í héraðinu. Þar má m.a. nefiia Hesta- miðstöð íslands sem er í uppbygg- ingu en þá starfsemi telja þau eiga eftir að verða lyftistöng fyrir Skaga- fjörð í framtíðinni. -ÖÞ 55 Nú er rétti tíminn fyrir CcLóororv Heldur trjábeðum oggangstígum lausum við illgresi \V/> 60 ÁRA FAGLEC REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR GARÐHEIMAR GRÆN VBRSLUNARMIÐSTÖÐ STEKKJARBAKKA 6 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 f UPPBOÐ Á ÓSKILAMUNUM Að beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjólum, kerrum, úrum, fatnaði og fleiri munum. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf. að Eldshöfða 4, Reykjavík, laugardaginn 6. maí 2000 og hefst það íd. 13.30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstoíu óskilamuna hjá lögreglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 33, kl. 10-12 og 14-16 virka daga fram að uppboði. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík „Eg vil bara minna alla foreldra á og kaffið á eftir Við hvetjum félagsmenn til að halda dag verkalýðsins hátíðlegan og taka fjölskylduna með í 1. maí göngu sem hefst kl. 14:00 á Skólavörðuholti. Að loknum útifundi á Ingólfstorgi bjóðum við félagsmönnum og fjölskyldum þeirra að þiggja veitingar á Hótel íslandi í tilefni dagsins Gleðilegt sumar! Verzlunarmannafélag Reykjavíkur í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.