Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Síða 27
27
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000
1>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Norsk hafmeyja
Tveggja barna móóirin og hjúkrunar-
konan Line 0xnevad hefur fengiö
sér óvenjulegt sumarstarf. Starf
hennar felst í því aö sitja á steini við
Lysefjorden í Noregi og veifa til bát-
anna sem fara fram hjá og hefur
þetta vakiö mikia athygli feröa-
manna. Spurning hvort þetta er svar
Norömanna viö stolti Dana, Litlu
hafmeyjunni?
Mike Tyson er grunaður um að hafa
verið vondur við nektardansmey.
lyson lemur
nektardansmey?
Það á ekki af blessuðum Mike
Tyson að ganga. Nú segir fyrrver-
andi nektardansmær ekki fallegar
sögur af kappanum. Stúlkan, sem
heitir Victoria Bianco og er 24 ára,
segir að hinn fyrrverandi þunga-
vigtarmeistari í boxi hafi hrint
henni og slegið í nektarklúbbi i
Las Vegas í síðasta mánuði. Hún
segist enn ekki hafa jafnað sig og
gangi enn til læknis. Fyrrverandi
samstarfsmenn nektardansmeyj-
unnar, sem var rekin af nektar-
klúbbnum eftir að hún kom fram
með þessar ásakanir á Tyson, segj-
ast ekki trúa þessum sögum. Segja
þeir að Tyson hafi veriö í vondu
skapi þetta kvöld þegar hann kom
á klúbbinn og hafi beðið Victoriu
um að láta sig í friði en hann hafi
ekki snert á henni.
Meg Ryan orðin
einhleyp
Leiðir Meg Ryan og Dennis Qu-
aid hafa skilið eftir 12 ár samkvæmt
fréttum frá ElOnline.
Parið hittist árið 1987 við tökur á
myndinni „Innerspace" þar sem
þau léku saman. Ári seinna hittust
þau svo aftur við tökur á hryllings-
myndinni „D.O.A“ og féllu kylliflöt
hvort fyrir öðru. Þau trúlofuðu sig
svo árið 1989 og giftu sig á Valent-
ínusardaginn tveimur árum seinna.
Saman eiga þau einn son.
Alltaf nóg að gerast hjá Britney Spears:
Aðdáandi fékk hjartaáfall
Það virðist alltaf vera nóg að
gera hjá söngkonunni Britney
Spears.
Nú er hún ekki lengur bara í
söngnum heldur líka í ljóöun-
um. Stelpan hefur nefnilega
samþykkt að lesa inn ljóð eftir
Jóhannes Pál páfa II á geisla-
disk.
Diskurinn, sem á aö koma út í
september, mun einnig inni-
halda raddir ‘N Sync, Céline
Dion og Ricky Martin. Páfinn
sjálfur mun einnig láta í sér
heyra á diskinum sem gefinn er
út til þess að sýna unglingum
heimsins að það sé til annað og
meira en ofbeldi í heiminum.
Aðdáandi fékk
hjartaáfall
Ekki alveg eins gleðilegar
fréttir eru af atburði sem gerð-
ist í kringum viðtal við Britney
á bandarísku útvarpsstöðinni
WMRV-FM.
Útvarpsstöðin hafði auglýst
að Britney myndi koma í viðtal
á stöðina ákveðið kvöld.
Sama dag og senda átti út við-
talið hafði fullt af aðdáendum
söngkonunnar safnast saman
fyrir utan útvarpsstöðina í von
um að sjá söngkonuna. Vanda-
málið var bara að viðtalið hafði
verið tekið upp fyrirfram og því
var ekki von á Britney í hús
eins og aðdáendurnir héldu. Til
þess að svekkja ekki fólkið sem
beið fyrir utan útvarpsstöðina
ákváðu forráðamenn stöðvar-
innar að leigja bara tvífara
söngkonunnar.
Stúlkan sem mætti á staðinn í
límósínu var svo lik Britney að
37 ára kona sem stóð í hópnum
fékk hjartaáfall við það að sjá
átrúnaðargoð sitt og dó daginn
eftir á sjúkrahúsi.
Safn í heimabænum
Þrátt fyrir að Britney Spears
sé ekki enn orðin tvítug virðist
hún samt vera orðin nógu göm-
ul til þess að vera sett á safn. Að
minnsta kosti hafa hugmyndir
verið á lofti um að búa til safn
um hana í heimabæ hennar í
Kentwood í Louisiana. Hug-
myndina eiga tveir bæjarbúar
sem safnað hafa dóti sem tengist
stjörnunni í mörg ár, m.a. fötum
sem hún gekk í sem barn. Britn-
ey á að hafa verið jákvæð fyrir
hugmyndinni.
Britney hafði ekkert með dauösfall aödáandans aö gera.
1
tl'-
*
TEGUND: VERÐ:
NYR GR. VITARA 3 dyra 1.789.000 KR.
GR. VITARA 2,0 L 2.099.000 KR.
GR. VITARA 2,5 L V6 2.449.000 KR. Sjálfeldpting 150.000 KR.
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson. Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson,
Grænukinn 20, simi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95.
Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00.
GRAND VITARA
$ SUZUKI
//-------
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
Áað
renna í á?
SUZUKI Grand Vitara - veiðilegur,
alvöru sportjeppi