Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 35
UV LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 X Bamavörur Til sölu 2 barnavaanar, annar nýl. kr.10 þús., hinn selst ódýrt. Einnig 1 bama- kerra og önnur regnhlífakerra. Göngu- gr., ungbamast. og Maxi Cosy. S. 564 1670._______________________________ Til sölu Emmaljunga-kerruvagn ásamt bamabílstól íýnr 9-18 kg. Selst fyrir 20 þús. Regnhlífakerra ásamt yfirbreiðslu fylgir, Uppl. í s, 557 4608.________ Vel meö farinn Simo-barnakerruvagn með burðarrúmi, kerrupoka og skiptitösku, allt í stíl. S. 587 8229 og897 9005, Dagný. Jovi Kombi-kerruvagnar frá Finnlandi og kerrnr. 12 mánaða ábyrgð. Gott verð. Sími 899 0458.______________________ Til sölu tvö barnarúm, annaö án dvnu. Einnig til sölu rimlarúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 554 4264 og 897 0161. Simo kerruvagn með buröarrúmi til sölu. Lítur vel út. Uppl. í s. 896 2018.__ Óska eftir barnavagni á sanngjörnu veröi. Upplýsingar í s. 699 1480. ctfþ9 Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi (slands. Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að því vísu að hann sé hreinræktaðurog ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu þá samband við skrifstofuna í síma 588 5255. Opið: mánud. og föstud. frá kl. 9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl, 14-18.________________________ Enskir springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og Qölskylduhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fúglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgl, mink). S. 553 2126.____________ Hundaræktunin Sunnuhvoll vill minna á hvolpapartíið sem verður á laugardag- inn 1. júlí. Það byijar kl. 14.Einnig vilj- um við minna á Pomma-sýningu sem verður á sama tíma. Frekari uppl. í s. 566 8417. Bjarkeyjar-boxerhvolpar til sölu! Faðir, ís- lenskur, og alþjóðlegur meistari, móðir íslenskur meistari, 2 cacib. Mjaðma- mynduð. Upplýsingar í síma 487 8070. Galleri skrautfiskur. Opið mán. til fim. kl. 11-20, fóst. kl. 11-18 og lau. 11-17. Sér- verslun fyrir fiskabúrið, Listhúsinu Laugardal, Engjateigi 17, s. 533 1013. Kauptu ekki köttinn í sekknum! Ertu að fá þér hreinræktaðann kött? Leitaðu uppl. á skrifst. Kynjakatta, Kattaræktarfélags ísl. í s. 588 0304,___________________ Til sölu hreinr. persneskir kettlingar, mjög kelnir og rólegir, eingöngu innikettir. Heilbrigðissk. og ættbók fylgir. Tilbúnir til afhendingar. S. 567 5427 og 899 9394. Yndislegir og kelnir síamskettlingar til sölu. Verða tfl sýnis laugardaginn 01/07 í Lukkudýrum v. Hlemm. Upplýsingar í síma 552 4520 og 862 4520.____________ Ungir og efnilegir kettlingar í KR litum stelpa og strákur fást gefins á góð heim- ili.Uppl. í síma 551 5796 eða 899 5796. Ársgömul boxertík vantar gott heimili. Uppl. í s. 426 7532. f% Oefíns Ungt par sem á von á barni óskar eftir búslóð gefins og bamadóti (fötijm o.fl.). Upplýsingar í síma 868 0861. Heimilistæki Nýlegur ísskápur með frysti til sölu, stærö 179x60 cm. Uppl. í síma 564 6237 og 899 2069._______________________________ • Smáauglýsingarnar á Visi.is Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísi.is íf_______________________Húsgögn Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Mikið úrval af viðar- kommóðum í hnotulit. Verð frá kr. 6.900. Vandaðir franskir svefnsófar, aftur með springdýnu og 18 fjala kerfinu. JSG-hús- gögn, Smiðjuvegi 2, s. 587 6090. Fundið fé að versia við JSG. www.jsg.is______ Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484,________________ Dásemdarrúm til sölu! Ársgamalt Temp- ur rafmagnsrúm, 90x213, Jyftanlegt við höfða- og fótagafl, með nuddi með 3 stillingum. S. 551 3569 og 695 3529. Til sölu vel meö farið plusssófasett, 3+2+1, auk sófaborðs og homborðs. Upp- lýsingar í síma 426 7725 og 867 8187._____________________________ Mjög fallegt hjónarúm úr lútaðri fum með dýnum, 180x200 cm, til sölu ásamt 2 náttborðsskápum. Uppl. í síma 587 8283._________________________________ Sem nýr leðurhornsófi frá Sérhúsgögnum , kostar nýr 240 þús., verð 170 þús. Uppl. í síma 565 4418 og 699 3352. Til sölu 1 árs hjónarúm, Serta-dýnur, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 897 1918. 1X1 Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askahnd 3, Kópavogi. Sími 564 6126. Q Sjónvörp Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón- usta. S. 567 3454 eða 894 2460.______ Sjónvarps- og vídeótækjaviðgeröir. Allar gerðir, sækjum, sendum. Orbylgjuloft- netsupps. og almenn loftnetsþjónusta. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322. Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á milli kerfa. Færam kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733. M þjónusta +/* Bókhald Get bætt viö mig bókhaldsverkefnum. Uppl. í síma 557 6691. Garðyrkja Garðsláttur- Beöahreinsun- Mosaeyöing. Er garðurinn ekki í nógu góðu ástandi? Er mosinn að kæfa allt? Eigið þið erfitt með sláttinn? Lausnin gæti legið í að tala við okkur, við sláum, mosaeyðum, hreinsum beð og kantskerum. Geram til- boð fyrir eitt skipti eða umhirðu allt sumarið. Fljót þjónusta-sanngjamt verð. Uppl. í síma 867 1000 Þorleifur og 892 2752 Hannes.______________________ Garðúðun - meindýraeyöir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýram í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott- um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar- lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl- ustuvemd. S. 567 6090/897 5206. Garösláttur, garösláttur, garösláttur! Tök- um að okkur garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Geram fost verðtil- boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 699 1966.________ Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé- lög, fynrtæki og einstaklinga. Geram fost verðtilboð fynr einn eða fleiri slætti yfir sumarið. Mosatætum og beram á. Uppl. í s. 895 7573, Hrafn._____________ * Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Garðaúðun, sláttur, þökulögn, mold o.fl.Halldór Guðfinnson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 897 7279.________________ Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfúm með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfúm granna. Sími 892 1663.___________ Úði - garöaúöun í 25 ár - Úöi. Öragg og góð þjónusta. Illgresiseyðing og ráðgjöf. Úði, Brandur Gíslas., sími 553 2999. Fallegar og sterkar aspir til sölu á Suður- landi, 5 metrar og yfir. Upplýsingar í síma 893 1434.___________ Holtagrjót til sölu. Keyrt á staðinn ef ósk- að er eftir. Uppl. í síma 896 3840 eða 853 9082,__________________________________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640. Garöaúöun. Úöum gegn lirfum og lús. Van- ir menn, vönduð vinna. Sími 698 7600. Hreingerningar Þaö er komið sumar, þarftu að láta þrífa? Al- hiiðahreingemingaþjónusta. Ema Rós. S. 864 0984 og 866 4030. www.hrein- gemingar.is__________________________ Tek aö mér þrif i heimahúsum, er mjög vandvirk. Uppl. í s. 567 2827. Geymið auglýsinguna. Faglæröur múrari. Er erfitt að fá mann í litlu verkin? Get bætt við mig nokkram verkum. Uppl. í s. 867 4167. ^ Kennsla-námskeið Intemational Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. & Spákonur Athugið - Spákona. Skyggnigáfa og dul- speki. Bolla-, lófa- og 'skriftarlestur, happatölur, draumaráðningar og spila- lagnir. Kaffi og upptökutæki á staðnum. Sel snældur. Ragnheiður í síma 555 0074.__________________________ Spái í spil, bolla og hönd, fyrir einstak- lingum og hópum. Afsláttur. Kem heim, finn týnda muni. Tímapantanir í síma 588 1812.__ Simaspálínan 908 2257. Framtíðarsýn og það sem er hulið-þú færð svörin hér. (199 kr. mín.) Öll kvöld til miðnættis. 0________________________Pjónusta • Eignaskiptayfirlýsingar. Hröð og traust þjónusta, föst verðtilboð. Pétur S. Hilmarsson og Axel V. Hilmars- son byggingaverkfræðingur. Löggfltir aðilar í gerð eignaskiptayfirlýs- inga. S. 551 1996 og 897 8776. Fataviðgeröir, fatabreytingar. Tökum gula bletti úr dúkum. Útsala á eldri sam- kvæmiskjólum og brúðarkjólum. Efna- laug Garðabæjar. Vönduð vinna._________ Getum bætt viö okkur verkefnum (stóram sem smáum) í viðgerðum á tré og múr. Upplýsingar í síma 698 5678.___________ Tökum aö okkur viðgerðir og málun á þök- um og húseignum. Uppl. í s. 892 1565. Ökukennsla Ökukennarfélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, bíla- og hjólakennsla, s. 894 7910. Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Reynir Karlsson, Subaru Legacy ‘99, 4x4, s. 561 2016 og 698 2021. Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 6028 og 852 7480.______________ Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið fljótt og vel á öraggan bíl. Allt fyrir ör- yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og 894 5200._____________________________ Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar 696 0042 og 566 6442.______________ Öku- og bifhjólaskóli HJ. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 557 7160 og 892 1980.___________ Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku. Kenni allan daginn. Hrönn Bjargar Harðardóttir, Ford Focus ‘00. Sími 897 3409 og 555 3409._____________________ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn, S. 557 2493/863 7493/852 0929. • Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. öCoSÍF tómstundir Byssur Komum byssum og skotfærum í örugga geymslu fyrir sumarfríið. Finnskir afar rammgerðir 4 mm skápar fyrir 6, 12 og 16 byssur. Frí heimkeyrsla á höfuðborg- arsvæðinu. Hlað, Bfldshöfða 12. S. 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. Red Ball Neoprene vöölur með áföstum einangruðum stígvélum. 3,5 mm brúnar 18.900. 3.5 mm camo 20.900. 4.5 mm camo 24.900. Stærðir 9,10,11,12,13. Hlað, Bfldshöfða 12. S. 567 5333. X Fyrir veiðimenn Af hverju aö kaupa bað næstbesta þegar þú getur eignast SAGE-flugustöng með Ron Thompson diskabremsuhjóli, upp- settri Scierra-flugulínu ásamt baklínu og taumatengi á 29.995. Veiðihomið, Háfnarstræti, er viðurkenndur söluaðili fyrir SAGE. Opið alla daga. S. 551 6760. Laxveiöileyfi dagana 3-6 júlí. Vegna for- falla er laust eitt 3ja daga holl í Sæ- mundará (Staðará) í Skagafirði. Veitt er á tvær stangir. Hús með heitum potti og aðstaða til fyrirmyndar. Hentar jafnt hörðum laxveiðikörlum sem fjölskyld- um. Uppl.í s. 892 9889, Leifúr, og 893 7344, Jóhann.___________________ Flugukastkennsla. Hinn frábæri kast- kennari Jan Idar Löndal verður með ein- hendu og tvíhendu kastnámskeið, laug- ardaginn 8. júlí nk. Aðeins örfá pláss laus. Upplýsingar og skráning í Veiði- horninu Hafnarstræti. Opið alla daga. Sími 551 6760._________________________ Laxaflugur. íslenskar laxaflugur til sölu á netinu. Frances- og Snældutúpur, Frances flugur, laxaflugur, Gáru- og Ör- túpur, Longtail. Beingreiðsla, póstkrafa, kreditkort, öragg viðskipti. www.frances.is_________________________ Veiðileyfabankinn - útivist og veiöi. Vantar þig að selja eða kaupa veiðileyfi með stuttum fyrirvara? Hafðu samband við útivist og veiði (Veiðilist), Síðumúla 11, s. 588 6500.______________________________ Veiöileyfi til sölu í Kverká, 1 stöng á dag. Vikan kostar 40 þús. án húss, 62 með húsi. Á sama stað fást leyfi á silunga- svæðið í Hafralónsá. Uppl. gefúr Marínó í síma 468 1257._______________________ Núpá, Snæfellsnesi góð bleikiuveiði með laxavon. 3 st. saman í 2 daga ásamt veiðihúsi á aðeins 15 þús. Nokkrar helg- ar lausar. S. 435 6657-854 0657. Svanur, Góöir maökar til sölu, verö 40 kr. stk. Upp- lýsingar í síma 566 8757 og 692 6757, Svavar. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til söiu. Upplýsingar í síma 694 9470. Geymið númerið.________________________ Lax-lax! Veiðileyfi í Hallá við Skaga- strönd til sölu. Úpplýsingar í síma 452 2990, Inga.___________________ Veiöimenn! Reykjum og gröfum þina veiði. Reykás (Bjössi), Granaagarði 33, s. 562 9487. Athugið nýtt heimilisfang. Veiðimenn, laust veiðileyfi í Vesturdalsá í Vopnarfirði 25.-28. ágúst. Uppl. í síma 893 3216.______________________________ Lax. Lausar stangir í Hölkná í Þystilfirði. Uppl. í síma 893 6119 og 893 7207. Gisting Til leigu stúdíóibúðir í miöbæ Rvíkur. íbúð- imar eru fullbúnar húsgögnum, uppbúin rúm fyrir 2-4. Skammtímaleiga, 1 dagur eða fleiri. Sérinngangur. S. 897 4822 og 561 7347. 2ja manna herbergi meö eldunaraöstööu ásamt baðherbergi, sérinngangur. Er á fallegum stað í miðborg Reykjavíkur. Uppl. og pantanir í síma 895 5623. Stúdióíbúð! Ódýr gisting. Til leigu til lengri eða skemmri tíma stúdíóib. að Norðurgötu 8, Seyðisfirði. Verð 3000 pr. sólahr. Uppl. í s. 472 1319. Heilsa Kinesologi. Höfuðbein og spjaldhryggur. Verkj ameðferð. Sál-líkamleg meðferð. Valgerður Hermannsdóttir, s. 554 6795 ogtalh. 881 3981.______________________ Haföu samband viö mig ef þig vantar vörur! Eyrún Anna Einarsdóttir, sjálfstæður Herbalife-dreifingaraðili (visa/euro). S. 8616837. Hestamennska Allt um hesta á einum staö! Gagnabankamir Veraldarfengur (www.islandsfengur.is) og Hestur (www.hestur.is) fást saman í áskrift á að- eins 5.500 kr. árið. Áskriftarform eru á heimasíðum gagnabankanna.___________ 7 vetra brúnn, fallegur töltari til sölu. Vilj- ugur og reistur. V. 230 þús., engin skipti. Einnig 7 vetra leirljós hryssa. Hágeng, reist og mjög viljug. S. 896 1250.__ 852 7092 - Hestaflutningar - ath.l Reglu- legar ferðir um land allt, fastar ferðir um Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852 7092, 892 7092, 854 7722, Hörður, Sumartamningar. Tökum að okkur hross í tamningu og þjálfun. Eram í Faxabóli 10. Lena Zielinski, 868 4419, og Susi Haugaard, 891 6053. Ljósmyndun Di ligital-myndavél, Fujifilm, ZOOM 2,3 Mega F............. MX-2900 Pixels til sölu. 8 og 32 MB kort fylgja. Verð aðeins 55 þús. Upplýsingar í síma 899 1682. A Útilegubúnaður Óskum eftir litiö notuöu hústjaldi, 4-5 manna. Uppl. í síma 567 5070 og 863 9436.____________________________ Til sölu lítiö notaö hústjald. Upplýsingar í síma 555 4098 og 892 5958. bílar og farartæki Aukahlutir á bíla Til sölu stór krómstáltoppgrind á Nissan Patrol. Úppl. í s. 438 1319. J) Bátar GPS-tæki með stórum litaskjá með sjó- og landakorti. Allar skipanir á íslensku. Spennubreytir, 12 í 230 volt, hleðsludeil- ar fyrir aukageymasett, hleðslujafnari til að taka 12 volt út af 24ra volta kerfi, leitarljós, 12 volta vinnuljós sem gefa ótrúlegt ljósmagn, spil í mörgum stærð- um, 12 V, 24 V, 230 V og vökvaspil, vatns- þéttir hátalarar og hús yfir útvarpstæki og talstöðvar, bátaloftnet og CB-talstöðv- ar. www.aukaraf.is. Aukaraf. Skeifunni 4. S. 585 0000._______________________ Vélaviögerðir. Viðgerðir og niðursetning á vélum, tækjum, gíram, drifum, túrbín- um, spíssum, spil- og vökvakerfúm. Við- gerðir og varahlutir í Jabsco- og John- son-dælur, Wallas olíumiðstöðvar og Hy- nautic-stjómtæki. Setjum einnig Seacle- ar-hitafilmur á rúður. Eigum ávallt til mikið af efni, varahlutum og rekstrar- vöram fyrir skip, báta og bfla. Við þjón- um þér. Vélvirkinn s/f, smiðja, sími 456 7348, verslun, s. 456 7570, Bolungarvík. Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp. Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg. Startarar: Bukh, Cat, Cummins, Iveco.Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl. Bflaraf, Auðbrekku 20, Kóp., 56 40400. Til sölu Sómi 860, „Hunter“, árg. ‘89, veiðileyfislaus, 25,7 rúmmetrar, lítur mjög vel út. Skipti koma til greina á 21 rúmmetra bát, veiðileyfislausum. Uppl. í s. 478 1497/853 9308/893 9308.________ • Alternatorar & startarar í báta, bfla (GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg. startarar. Varahlutaþj., hagst. verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Smáauglýsingar bílar og farartæki húsnæði atvinna einkamál 550 5000 4 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.