Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 52
60
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000
Helgarblað
I>V
íehraa
Brad Pitt:
Fight
Club
Árás á
neyslu-
þjóðfé-
lagið
★★★ Heimsendafantasiur eru vin-
sælt umfjöllunarefhi í kvikmyndum
í kringum árþúsundamótin. I Fight
Club er ógnvaldurinn ekki geim-
vera eða loftsteinn, heldur mann-
skepnan sjálf, sem gerir uppreisn
gegn eigin lífsháttum.
Myndin segir frá skrifstofublók
sem er komin í algjört þrot í lífsstU
sínum sem einkennist af hugsunar-
lausri og hömlulausri þátttöku í
neysluþjóðfélaginu. Honum tekst að
brjótast út úr þessu kæfandi lífs-
munstri með aðstoð sápusölumanns
sem hann hittir i flugvél. Saman
stofna þeir slagsmálaklúbb þar sem
menn komast í snertingu við sinn
innri mann með því að berja hver
annan í plokkfisk. Smám saman
spretta fleiri slíkir klúbbar upp og
fljótlega eru þeir orðnir aðcdmenn-
irnir í eins konar hryðjuverkasam-
tökum sem herja á lífshætti nútíma-
mannsins.
Skemmtileg og hugmyndarík
háðsádeUa á neysluþjóðfélagiö ræð-
ur ríkjum framan af en snjaUt hand-
ritið fikrar sig síðan meira í áttina
að sálrænum tryUi með ævintýra-
legri sögufléttu. Vandræðagangur
með að binda endahnút á söguna í
lokin skemmir örlítið fyrir annars
mjög sniðugri sögufléttu, en það er
eini gaUinn á þessari stórskemmti-
legu mynd. Brad Pitt er mjög laginn
viö að leika brjálæðinga og Edward
Norton virðist geta hvað sem er í
leiklist og er sennilega besti leikari
undir fertugu í heiminum í dag. -PJ
Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: David
Fincher. Aðalhlutverk: Edward
Norton, Brad Pitt og Heiena Bon-
ham Carter. Bandarísk, 1999. Lengd:
133 min. Bönnuð innan 16 ára.
A Kind
of Hush
Stað-
reyndir
lífsins
★★★i Maður vUl ekki trúa því að
tU sé svo ógeöslegt fólk að það mis-
noti börn á aUan mögulegan hátt.
Þrátt fyrir það hefur þetta verið
þekkt fyrirbæri í gegnum aldimar
og í raun aUs ekki eins óalgengt og
maöur gæti haldið. Þetta leiðir af sér
fjölda þolenda misnotkunar sem
berjast við að halda veUi í hinum
brenglaða heimi.
Málið er að hefna sin á „þeim“
áður en maður missir vitið. Það eru
þeir eða við. Þannig er viðhorf nokk-
urra drengja sem aUir hafa verið
misnotaðir í æsku. Sumir þeirra
koma af fósturheimUum en aðrir úr
faðmi lífeðlisfræöilegra foreldra
sinna. Myndin kynnir okkur þessa
drengi og þeirra samskipti viö um-
heiminn. Tekið er á þeim tilfinning-
um sem upp koma hjá þolendum og
sýn þeirra á heiminn. Hvaða lausn
er tU? Hvemig nær maður að fjar-
lægjast eða ráða við þær skemmdir
sem hafa orðið á sálinni?
Myndin er hrikalega sorgleg og
aUs ekki fyrir viðkvæmt fólk. Hún er
byggð á sögu eftir Richard Johnson
sem heitir Getting even og er alveg í
stU myndarinnar. Reyndar tel ég
þann titU hæfa myndinni betur en A
Kind of Hush. Þrátt fyrir það er um-
fjöllunarefnið náttúrlega hálfgert
leyndarmál. Leikaramir eru hver
öðmm betri og ná að túlka og sýna
raunverulegar tilfmningar þolenda
misnotkunar. Þetta gerir myndina
enn sorglegri og átakanlegri. Þetta
er mynd sem fólk ætti að horfa á.
Vill vera meira en
kyntákn
Brad Pitt er ein af stórstjömum
tíunda áratugarins. Hann þykir með
kynþokkafyUstu karlmönnum og
var í upphafi ferUsins talinn fyrst
og fremst augnakonfekt fyrir kven-
þjóðina en hann sætti sig ekki við
að vera bara kyntákn og fór að velja
sér krefjandi hlutverk. Hann er nú
ekki aðeins frægur fyrir útlitið,
heldur einnig umtalsverða leikhæfi-
leika og hefur m.a. náö sér í eina
óskarsverðlaunatilnefningu. Hann
er í miklu stuði í Fight Club, sem
hefur verið vinsæl á leigunum und-
anfarið, og einnig má berja hann
augum í Being John Malkovich,
sem enn er verið að sýna í bíó, en
þar leikur hann sjálfan sig.
Stakk af tíl Hollywood
Brad Pitt var næstum búinn að
klára háskólanám í fjölmiðlunar-
fræðum þegar hann pakkaði niöur
og stakk af tU Kalifomíu. Hann laug
því að foreldrum sínum að hann
væri að fara í hönnunamám í Pasa-
dena en tók þess í stað beint strik tU
HoUywood þar sem hann tók leik-
listamámskeið og reyndi að koma
sér á framfæri. Eins og algengt er
meðal óreyndra leikara framfleytti
hann sér með því að þjóna tU borðs
og frægt er að hann neyddist til að
klæðast kjúklingsbúningi þegar
hann vann á E1 PoUo Loco (Brjálaði
kjúklingurinn). Fljótlega fór hann
þó að næla sér í eitt og eitt hlutverk
og kom m.a. fram í þremur Dallas-
þáttum veturinn 1987-1988. Tán-
ingahroUurinn Cutting Class
(1989) var síðan fyrsta
alvöru kvikmyndin sem
hann fékk hlutverk í.
Stóra tækifærið kom
síðan þegar hann fékk
lítið hlutverk í
Thelma & Louise
(1991). Þar var hann í
litlu hlutverki puttaferðalangs sem
tælir Geenu Davis og rænir hana
síðan. Hlutverkið vakti á honum
athygli og hann sást næstu árin i
myndum eins og A River Runs
Through It (1992), Kalifomia (1993),
True Romance (1993) og Legends of
the FaU (1994). Þegar hér var komið
sögu var Brad Pitt orðin stjama og
eitt stærsta kyntákn bransans.
Tímaritið People útnefndi hann
kynþokkafyUsta mann veraldar og
hann var valinn gimUegasti karl-
maðurinn á næstu tveimur MTV-
kvikmyndaverðlaunahátíðum.
Fór að vanda valið
Brad Pitt vUdi þó vera meira en
kyntákn og fór nú aö vanda hlut-
verkavalið. Hann hlaut góða dóma
fyrir hlutverk vampíru meö sam-
visku í Interview With the Vampire
(1994) og lék síðan í sótsvarta
raðmorðingjatryUinum Seven
(1995). Honum tókst síðan endanlega
að sanna sig hvað leikhæfileika
varðar þegar hann var tUnefndur til
óskarsverðlauna fyrir hlutverk geö-
truflaðs róttæklings í 12 Monkeys
(1995). Næstu myndir hans voru
Sleepers (1996), Seven Years in
Tibet (1997), Meet Joe Black
(1998) og síðan Fight Club
og Being John Mal-
kovich á síðasta ári.
Það er kannski
ekki að furða, þegar
um kyntákn á
borð við Brad
Pitt er að ræöa,
að mikið hafi
verið fylgst
með ásta-
málum
hans.
Hann ,
átti
ferlinum. Hann
leikur á þessu
ári lítið hlut-
verk í
Snatch’d,
nýjustu
mynd
breska
leik-
stjórans
Guy
Ritchie
(Lock i
Stock *
and
Two
Smok- ffi
ing
Barrels). Á næsta ári stendur til
að leika á móti öðru ofur-
kyntákni, George Clooney,
undir leikstjórn Stevens
Soderbergh í Ocean’s
Eleven. Einnig verður
hann í smyglarakómed-
íunni The Mexican.
Stelpunum ætti þó að
vera nokk sama í
hvemig myndum hann
verður. Þær vita að það
er alveg sama hvers kon-
ar geðsjúklinga eða
raddamenni honum
dettur í hug að leika -
hann verður alltaf
svaka sætur.
Pétur Jónasson
Devil's Own
Brad Pitt í hlutverki
írska hryöju-
verka-
manns-
ins.
i
sam-
bandi við
Gwyneth Pal-
trow, sem lék á móti
honum í Seven, í tvö ár
og trúlofaðist henni
meira að segja áður
en upp úr slitnaði.
Nú er það Jennifer
Aniston sem á hug
hans og hjarta en
hann virðist vera að
reyna að forðast
sviðsljósið eftir
fremsta megni og
einbeita sér að
Þjóðsögur og dulræn fyrirbæri:
Katanesdýrið
- af því leggur megna fýlu og ódaun
Á seinni hluta nítjándu aldar
varð vart við skrímsli rétt hjá Kata-
nesi á Hvalfjarðarströnd. Kvikindi
þetta olli nokkru uppnámi og var
m.a. gerður út leiðangur af hinu op-
inbera til að ljósmynda dýrið og
skjóta en hvorugt tókst.
Að lokum hvarf
kvikindið eins
skyndilega og það
birtist.
Haus sem líkist mest
nýflegnu kjöti
Dýrsins varð fyrst vart á Kata-
nesi á Hvalfjarðarströnd árið 1874.
Unglingar á staðnum sögðust hafa
séð óvenjulegt dýr koma upp úr
Katanestjöm og hverfa ofan í hana
aftur. Þeir gátu ekki lýst því ná-
kvæmlega en sögðu að það væri á
stærð við stóran hund.
Ári seinna sögðust menn oft sjá
þessa skepnu á svipuðum slóðum og
virtist hún hafa vaxið mikið. Þegar
hér var komið sögu voru menn sam-
mála um að dýrið væri á stærð við
þriggja vetra nautgrip. Væri það
með aílangan digran skrokk og
rauðan haus sem likist mest hvelju
eða nýflegnu kjöti og tæplega
tveggja metra langan
það með sex stórar klær á hverjum
fæti og visaði ein þeirra beint aftur
en fætumir væru stuttir. Dýrið
væri með stóran kjaft og
hvassar framtennur
fjórar
var
hala. Búkur-
inn
sagð-
ur
hvít-
ur og
næstum þvi hár-
laus.
Haft var eftir sannorðum manni,
sem var á ferð skammt frá tjöminni
þar sem dýrið hélt sig, að hann
heföi séð það liggjandi í laut. Hann
sagðist hafa séð dýrið vel og væri
T”—
Katanesdýrið
Þaö er meö aflangan skrokk og
rauöan haus sem líkist mest hvelju
eöa nýflegnu kjöti
og lafandi. Aðrir höfðu þó sagt að
eyrun væru reist.
Sagt var að dýriö stykki frekar en
gengi og af því legði megna fýlu og
ódaun.
Syndir hratt
Þeir sem sáu kvikindið í tjöm-
inni sögðu að það synti mjög hratt
en það virtist vera hægfara á landi.
Menn sögðust þó hafa séð það ein-
angra kind frá fjárhópi enda hurfu
margir sauðir og kindur þar um
slóðir eftir að skrímslið fór á
stjá. Dýrið
virðist hafa
átt það til að
reika frá tjöminni því oft
sást það ekki dögum saman við
hana.
Setið fyrir Katanesdýrinu
Einu sinni ákváðu þrír menn að
sitja fyrir dýrinu og reyna að skjóta
það. Þeir sátu við tjömina í nokkra
daga án þess að verða varir við það.
Sama dag og þeir gáfust upp elti
Katanesdýrið smaladreng heim að
bæ en hvarf svo aftur.
í dag er búið að ræsa fram Kata-
nestjöm og því litil von um að finna
dýrið þar. -Kip