Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000
67
DV
Tilvera
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn:
Aha í Laugardal
- uppgötvunarmiðstöð með þrautalausnum og völundarhúsi
i
I
Allir ættu að geta fundið sér eitt-
'hvað til skemmtunar í uppgötvim-
armiðstöðinni Aha sem sett hefur
verið upp í Pjölskyldu- og húsdýra-
garðinum í Laugardal. Bömum og
fuUorðnum er boðið að leysa marg-
víslegar þrautir sem reyna bæði á
hugkvæmni og útsjónarsemi. Mið-
stöðin er staðsett í stóru tjaldi rétt
ofan við selalaugina og þar rétt hjá
hefur veriö komið upp völundar-
húsi.
Unnið í samvinnu við
Discovery Center
Uppgötvunarmiðstöðin var upp-
haflega unnin sem þróunarverkefni
í Klébergsskóla á Kjalarnesi. Að
sögn Sigþórs Magnússonar, skóla-
stjóra Klébergsskóla, er miðstöðin
hingað kominn frá Discovery Cent-
er í Halifax í Kanada en bætt var
við heimatilbúnum atriðum í Kné-
bergsskóla. „Stærðfræðiþrautirnar
DV-MYNDIR EINAR J
Töfraspegill
Spegill, spegill herm þú mér hver í heimi fegurst er.
Við opnun Uppgötvunarmiðstöövarinnar Aha í Laugardal
Sigþór Magnússon, skólastjóri Kléþergsskóla, og Tómas Óskar Guöjónsson,
forstöðumaöur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.
og völundarhúsið eru
til dæmis frá
Discovery Center en
við bjuggum til spé-
speglana.“
Brýn þörf á að
setja upp svona
miðstöð
agarðsins, segir að
það sé mikill akkur
fyrir garðinn að geta
tekið þátt í þessu
verkefni og að brýn
þörf hafi verið á að
setja upp svona
miöstöð hér á landi.
„Við ætlum að bæta
inn okkar eigin
atriðum og fá
sérfræðinga og
fræðimenn til að
fjalla um ýmis
áhugaverð og
skemmtileg mál.“
Völundarhúsiö
vekur mikla at-
hygli
@megin:Völundar-
húsið vekur mikla at-
hygli bama en til
þess að komast í gegnum það þarf
að svara nokkrum spumingum sem
tengjast sólkerfmu. Alltaf em gefnir
upp tveir möguleikar sem benda
hvor í sína áttina. Ef svarið er rétt
Sápukúluskýli
Þaö er hægt aö leika ýmsar kúnstir með grænsáþu.
ratar maður út en sé það vitlaust
villist maður.
Uppgötvunarmiöstöðin er opin
frá 10-18 alla daga í júlí og ágúst.
Góða skemmtun. Kip
Spennandi dag-
j skrá í Viðey
Margir ætla eflaust að skunda á
Þingvöll í dag og á morgun. Það er
þó víðar útidagskrá á sögufrægum
slóðum. Það verður gönguferð í Við-
* ey um slóöir Jóns Arasonar á laug-
ardag kl. 14.15. Um gönguleiðina
segir í fréttatilkynningu: „Byrjað
verður í kirkjugarðinum, gengið
þaðan niður fyrir Heljarkinn en síð-
an út fyrir Sjónarhól og yfir á Virk-
ið sem talið er að Jón biskup hafi
látið byggja i eynni árið 1550. Þaðan
verður gengið að minnismerkinu
um þá er dmkknuðu í Faxaflóa i
veðrinu mikla, þegar kútter Ingvar
fórst við eyná 1906. Loks veröur
haldið framhjá Sauöhúsavör, um
Hjallana og heim að kirkju aftur.“
Þótt víða sé komið við tekur gangan
innan við tvo tíma.
Á sunnudag verður staðarskoðun
kl. 14.15 þar sem staðarhaldari mun
blanda saman fróðleik og gaman-
málum. Enn fremur verður klaust-
ursýningin í Viðeyjarskóla opin síð-
degis.
Vlðey er gööur göngukostur í nágrenni Reykjavíkur
Á laugardag veröur gengiö um slóöir Jóns Arasonar í eynni.
Unnur Svavarsdóttir
Ekkert á leiöinni aö hætta.
Góður andi
við Hverfis-v
götuna
Þeir sem hafa átt leið um Hverfisgöt-
una að undanfómu hafa Vcifalaust
sumir tekiö eftir því að Bónusskór em
ekki lengur á sínum stað. Að sögn
Unnar Svavarsdóttur kaupmanns
stendur til að rífa húsið en sjálf hefur
hún flutt verslunina neðar á Hverfls-
götuna, á númer 79. „Það em margir
sem halda að ég hafi barasta lagt upp
laupana en því fer fjarri. Ég held
ótrauð áfram að versla með ódýra skó
og sinna fóstum viðskiptavinum sem
öðrum. Mér hefur alltaf þótt andinn
við Hverfisgötu einstaklega góður og
vil hvergi annars staðar vera. Til mín
kemur mikill fjöldi eldri borgara og
stundum kemur fólk bara til að spjalla.
Það er í góðu lagi og alltaf gaman að
geta orðið fólki að liði með einhverjum
hætti,“ segir skókaupmaöurinn Unnur
Svavarsdóttir.
Landsins mesta úrval
af unaðsvörum
ástarlífsins.
Myndbönd í ótrúlegu úrvali.
Opið
mán.-fös. 10-18
laug.10-16
Fákafeni 9 • S. 553 1300
Utanborðsmótorar
YAMAHA
Stærðir: 2-250 Hö
Gangvissir, öruggir
og endingargóðir
YAMAHA
Slmi 568 1044
Heitur matur í hádepinu.
Stæm, þykkari og bragðbetri
115 g Áningarborgari
m/ frönskum, kokkteilsósu
og pepsi súperdós.
Tilboð kr. 590.
Bragðgóð og seðjandi
500 g Klúbbsamloka,
aðeins kr. 690.
Bæjartind 18 - 200 Kópavogi
sími 564 2100
Netfang: midjan@mmedia.is