Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 61
69 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera íslandsmót í einmenningi 2000: Erlendur Jónsson sigr- aði eftir harða keppni Islandsmót í einmenningskeppni var haldið í Bridgehöllinni við Þönglabakka um sl. helgi. Eftir hörkukeppni við íslandsmeistarann frá í fyrra, Sigurbjörn Haraldsson, sigraði Erlendur Jónsson og vann þar með sinn fyrsta íslandsmeist- aratitil. Sigurbjörn varð að sætta sig við annað sætið en hinn síungi Ásmundur Pálsson hreppti bronsið. Sjötíu og tveir spilarar tóku þátt í mótinu, aðeins minna en í fyrra, og voru spiluð 3 spil á milli para. Keppnisstjóri var Sveinn Rúnar Ei- ríksson, mótstjóri Stefanía Skarp- héðinsdóttir og verðlaun í mótslok aíhenti forseti Bridgesambandsins, Guðmundur Ágústsson. Þótt Erlendur hafi verið að vinna sinn fyrsta íslandsmeistaratitil hef- ur hann um árabil verið einn af betri spilurum landsins. Þótt heppn- isþátturinn spili stórt hlutverk í einmenningskeppni gefur auga leið að enginn vinnur mótið án þess að spila vel og betur en andstæðing- amir. Við skulum fylgjast með Erlendi í einu spili frá mótinu og sjá hvernig „toppur" er búinn til! 4 K98743 «• 3 K * G10832 N/A-V 4 AD2 «4 97 ♦ 97642 * Á96 í n-s sátu Unnar Atli og Hrólfur Hjaltason, en a-v Erlendur og Þórð- ur Björnsson. Þetta er dæmigert „sagnbaráttuspil", þar sem a-v eru í erfiðara hlutverkinu vegna stöð- unnar, á hættu gegn utan. En skoðum sagnröðina: Noröur Austur Suöur Vestur 1 4 24 3 pass 3 4 4«* pass pass 44 dobl pass pass pass Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge. Fyrir þá sem ekki þekkja til, þá þýða tveir spaðar hjá suðri góða hækkun í hjarta og þrjú hjörtu hjá vestri góða hækkun í spaða. Hrólfur segir síðan fjögur hjörtu, en þangað ætlaði hann allan tímann. Það kem- ur til Erlendar, sem veit að doblið bíður hjá Hrólfi og vegna stöðunn- ar, þá má hann ekki verða tvo nið- ur. Hann ákveður að segja fjóra spaða, doblið kemur og síðan er bara að bíða eftir blindum. í þetta sinn er blindur klæðskerasaumaður fyrir spil Erlendar og fjórir spaðar eru auðunnir. Það er hiiís vegar augljóst að fimm hjörtu eru góð fórn gegn fjór- um spöðum, aðeins einn niður, eða hvað? Ja, reyndar ættu fimm hjörtu að vinnast, ef sagnhafi hugsar mál- ið í botn. Enginn tekur tígulkóng- inn einspil fyrir aftan, þegar sex spil eru úti, segið þið. En skoðum úrspilið. Hvort sem austur spilar út spaða eða laufi kemur í ljós að vest- ur hefur byrjað með ÁD í spaða og laufás. Með tígulkóng að auki hefði hann stokkið strax í fjóra spaða. Það er því einfalt mál fyrir norður að spila tígli á ásinn og hæla sjálf- um sér í huganum þegar kóngurinn kemur í. 7 IJrval - gott í hægmdastólinn Talið frá vinstri: Sigurbjörn Haraldsson, Erlendur Jónsson, Islandsmeistari, Ásmundur Pálsson og Guðmundur Ágústsson, forseti Bridgesambandsins. Myndgátan hér til hliðar lýsir Lausn á gátu nr. 2835: Útskipun eyþoR- Myndasögur ÉG ER VlKINGUR FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI! Engínn hefur nokkru sinni gefíð mér neitt! HEYR! ÞÚ VERÐSKULDAR ÞETTA! // mjög óhagstæóur. Það minnir mig á þaó... E E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.